Morgunblaðið - 30.03.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.03.1989, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJON VARP FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1989 RÍKISÚTVARPIÐ FM »2,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Baen, séra Yrsa Þórð- ardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið ór forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (4). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Staldraðu við. Jón Gunnar Grjetars- son sér um neytendaþátt. (Endurtekið kl. 18.20 síödegis.) 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður vikunnar, að þessu sinni Rut Ingólfs- dóttir, fiðluleikari. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að lokum fréttum á miðnaetti nk. föstudagskvöld.); 11.63 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 I dagsins önn — Friðaruppeldi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.36 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar, skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pét- ursson les (21). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Snjóalög — Snorri Guðvarðarson. (Endurtekið aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 16.03 Leikrit. Annar þáttur: Síðdegi. Leik- stjóri: Bríet Héðinsdóttir. Útvarpshandrit: Höfundur og leikstjóri. Leikendur: Mar- grét Guðmundsdóttir, Þórður Jón Þórðar- son, Þorsteinn ö. Stephensen, Steinunn Jóhannesdóttir, Steinunn Ó. Þorsteins- dóttir, Helga Baohmann, Sigurður Skúla- son, Valur Gíslason, Pétur Einarsson, Gísli Halldórsson, Þórunn Sigurðardóttir og Sigríður Hagalín. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Efnisblanda Sigur- laugar M. Jónasdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Samuel Barber. Fiðlu- 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu viðl Jón Gunnar Grjetars- son sér um neytendaþátt. (Endurtekinn frá morgni.) Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekið frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekið frá morgni). 20.16 Tónlistarkvöld útvarpsins. Samnorr- 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 „Bronsriddarinn fallinn." Illugi Jökuls- son ræðir um Alexander Púskin. (Áður á dagskrá í janúar 1987.) 23.10 Fimmtudagsumræðan. I umsjón fréttastofu. 24.00 Fréttir. 00.10 Island, Finnland og Frakkland í tón- um. Samantekt úr dagskrá franska út- varpsins 15. nóvember sl. Kynnir Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá sl. mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpiö. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefia daginn íTicÆ u'íúVerviiW.. F-réttir kl. 8.00, veður- fréttir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. — Afmæliskveðjur kl 10.30 og fimmtudagsgetraunin. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.16 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson. 14.05 Miili mála, Óskar Páll. Utkíkkið upp úr kl. 14. — Hvað er í bió? — Ólafur H. Torfason. — Fimmtudagsgetraunin endurtekin. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 18.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson ' og Sigríður Einarsdóttir. — Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Fréttir kl. 18.00, 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á veg- um Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Fyrsti þáttur endurtekinn frá sl. þriðjudegi. 20.30 Útvarp unga fólksins. „Vetrarævin- týri" eftir William Shakespeare. Kári Hall- dór Þórsson les endursögn Charles og Mary Lamb í þýðingu Láru Pétursdóttur. (Áður útvarpað á páskadag.) 21.30 Hátt og snjallt. Annar þáttur ensku- kennslu á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. (Þættinum verður einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 20.00.) 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni", Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00. og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfréttir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson — Fréttir kl. 8.00 og 10. Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Bibba og Hall- dórkl. 11.00. Fréttir kl. 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 og 17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavik síðdegis. 19.00 Freymóður Th. Siguðrsson 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 09.00 Rótartónar. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux- ley. Framhaldssaga. 13.30 Mormónar. 14.00 Hanagal. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Við og umhverfið. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl. 17.00 Laust. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Barnatimi. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux- ley. Framhaldssaga. E. 22.00 Spileri. Tónlistarþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Setið að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson/Sigur- steinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist til morguns. ÚTRÁS — FM 104.8 16.00 FÁ. 18.00 MH. 20.00 FB. 22.00 FG. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðsorö og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 14.00 Orð Guðs til þín. 15.00 Alfa með erindi til þín, frh. 21.00 Bibliulestur. 22.00 Miracle. 22.15 Alfa með erindi til þín, frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 13.00 Úrdauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 8. lestur. 13.30 Mormónar. 14.00 Hanagal. 15.00 Laust. 15.30 Við og umhverfið. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og uppl. 17.00 Tónlist. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 20.00 FES. Unglingaþáttur. Umsjón: (ris. 21.00 Barnatimi. 21.30 Úrdauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 8. lestur. E. 22.00 Opiö hús. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við viðtækið. Tónlistarþáttur. 2.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. HUÓÐBYLGJAN FM 96,7/101,8 7.00 Réttu megin. Ómar Pétursson. 9.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturlus. 17.00 Siðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Væntanleg a allar urvals myndbandalelguí. THE LITTLEST VICTIMS Sannsöguleg mynd um lækni sem var sá fyrsti sem greindi alnæmi í börnum. Mögnuð mynd. Flugþra Þytur óséðra vængja fer um rökkvaða sál mína eins og rautt ljós. essar ljóðlínur úr Tímanum og vatninu eiga vel við hina dul- ræðu páskamynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Flugþrá, er var lýst svo í prentaðri dagskrá: Myndin byggir á heimild Gísla Oddssonar Skálholtsbiskups, sem hann skráði í ritið Um furður íslands árið 1638, þar sem segir frá pilti sem smíðaði sér vængi og reyndi að fljúga. Dagseldur, Ijós, í kyrrstæðum ótta gepum engil hraðans, eins og gler. Friðrik Þór hefir löngum farið sínar eigin leiðir í myndgerð og stundum tekist bærilega upp en líka oft brugðist bogalistin að dómi und- irritaðs. Hvað um það þá hefur Friðrik ætíð storkað hugsanastirfni vanans í lýsingunni á utangarðs- manninum er finnur hvergi skjól í hinu borgaralega samfélagi. Piltur- inn er smíðaði vængi í kirkju- og konungsvaldssamfélagi Gísla Odds- sonar storkaði Iíka sínu samfélagi og einnig hugmyndum okkar er nú teygum lífsandartakið. Því vart dettur nokkrum lifandi manni í hug að menn hafi flogið á fuglsvængjum fyrir daga Wright-bræðra nema ef til vill Leonardó da Vinci er teikn- aði um 1490 mynd af pýramídalaga fallhlíf er líktist um margt búnaði svifdrekaflugmanna nútímans. Gapsæjum vængjum flýgur vatnið til baka gegn viðnámi sínu. En mynd Friðriks Þórs er ekki um raunverulegt flug þótt hún sé býsna raunsæ og allt kapp lagt á að he§a piltinn til flugs í huga áhorfandans þannig að skilin milli draumsins og veruleikans máist út. Og slíkur er máttur kvikmyndarinn- ar að undirritaður trúði því ekki síður en bömin að pilturinn flygi um stund — ekki á gagnsæum vængjum hugarflugsins — heldur á vængjum smíðuðum úr fuglsflöðr- um. Hver veit? Og iíf mitt stóð kyrrt eins og kringlótt smámynt, sem er reist upp á rönd. Andartak naut pilturinn himne- skrar sælu í orðsins fyllstu merk- ingu en svo lagðist hin dauða hönd fáfræðinnar og formyrkvaðs valds á fjaðurhaminn bjarta. Örlög væng- smiðanna hafa víst gjaman verið heldur dapurleg hér á mörkum hins byggilega heims. Friðrik Þór árétt- aði þessa nöpru staðreynd eftir- minnilega í hinni stuttu páskamynd ríkissjónvarpsins. Þar var tæknin í besta lagi og Ieikaramir vandanum vaxnir en þó kaus Friðrik að beita þeim fremur sem þöglum tákn- myndum en málgefnum einstakl- ingum af holdi og blóði og beitti þar svipuðum frásagnarmáta og Pieter Bruegel eldri (1525-1569) Niðurlandamálarinn og grafík- meistarinn er sýnir okkur líf alþýðu þess tíma líkt og úr háu tré. En einnig virtist Friðrik Þór undir sterkum áhrifum frá Hrafninum er sást meðal annars í leik Sveins M. Eiðssonar og í samspili annars áheyrilegrar tónlistar og þarfasta þjónsins. En myndin var skýr af örlögum piltsins. Og tíminn hvarf eins og tár, sem fellur á hvíta hönd. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.