Morgunblaðið - 30.03.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.03.1989, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1989 27 Þrotabú Svartfugls hf.: Kröfiir í búið nema rúmum 35 milljómim LÝSTAR kröfiir í þrotabú Svartfúgls hf., sem m.a. rak veitingastað- inn Fiðlarann á Akureyri, námu samtals rúmum 35 miiyónum króna. Alls lýstu 46 aðilar kröfiim í búið, en Arnar Sigfússon skiptaráð- andi sagði að efltir ætti að yfirfara þær, þannig að vera kynni að einhveijar féllu út. Kröfiilýsingarfi-estur rann út á föstudaginn langa, Forgangskröfur nema um 6 millj- milljóna króna kröfu í búið og ónum króna, þar af 1,1 milljón vegna staðgreiðslu skatta, en aðrar forgangskröfur eru vegna launa og launatengdra gjalda. Innheimtu- maður ríkissjóðs átti stærstu kröf- una í búið, samtals um fimm millj- ónir króna. Verslunarbanki íslands og Hús- félag Alþýðuhússins eru næst stærstu kröfuhafamir með rúmar 4 milljónir og Kaupfélag Eyfirðinga með um 3,5 milljónir. Fram- kvæmdasjóður Akureyrar og Ferða- málasjóður lýstu rúmlega tveggja Byggðastofnun rúmlega einni miHj- ón, en aðrir kröfuhafar lýstu lægri kröfum, að sögn Amars. Eignir búsins era innréttingar, tæki og áhöld og sagði Amar óljóst hvaða verð fengist fyrír eignimar, en þó væri jjóst að það væri ekki nema brot af þeirri upphæð sem kröfuhafar lýstu í búið. Skiptafundur verður haldinn þann 12. apríl þar sem tekin verður afstaða til krafna og reynt verður að koma eignum í verð. Morgunblaðið/Rúnar Þ6r Léttyfír börnunum þó leiktækin séu á kati Gæsluvellir á Akureyri era allir opnir þrátt fyrir að þeir hafi meira og minna fennt í kaf og lítið sést til leiktækjanna. Orlítill stubbur af rennibraut sem uppúr snjónum skagar nægir þó ungviðinu. „Bömin verða bara að ryðja snjónum frá sér smám saman," sagði Sigríður Margrét Jóhannsdóttir dagvistarfull- trúi. Hún bætti við að starfsmenn vallanna þyrftu nú að hafa vakandi auga með bömunum, því ekki þarf að príla yfir girðingar, það er hægur vandi að ganga beint yfir þær. Sigríður sagði að heldur ró- legt hefði verið á gæsluvöllunum í vetur, sem einkum stafaði af leiðindaveðri. Árið 1987 vora skráðar 52.724 heimsóknir bama á gæsluvellina, en á síðasta ári fækkaði þeim talsvert og vora rétt um 48.000. vögnum erfíðleikum REKSTUR Strætisvagna Akur- eyrar hefúr gengið aflar erfið- lega í ótíðinni undanfamar vik- ur. Fyrir utan að vagnamir hafa lenti í töluverðum óhöpp- um i umferðinni er nýlega búið að taka upp nýtt leiðakerfi og hafa vagnstjórar átt í erfiðleik- um varðandi tímaáætlanir. Þá Grunnskólaframlög til sveitarfélaga: Fjárhagnr sveitarfélaga er í hættu vegna reglustrikuaðferða - segir Áskell Einarsson framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Norðlendinga hefúr oliueyðsla aukist nyög mikið. Stefán Baldursson, forstjóri Strætisvagna Akureyrar, sagði að allt hefði hjálpast að við að gera mönnum erfitt fyrir. Afar óheppi- legt væri að nýja leiðakerfið skyldi vera tekið upp á þessum tímum ófærðar og öngþveitis í umferð- inni. Tímaáætlanir stæðust illa og við’það magnaðist óánægja far- þeganna. Bílstjórar reyndu sitt besta, en erfitt væri um vik að komast áfram í umferðinni. Samkvæmt nýju leiðakerfí keyra strætisvagnamir nú tæpa 1100 kflómetra á dag í stað tæp- lega 700 áður. Olíueyðslan síðustu daga hefur verið gríðarleg, að sögn Stefáns, eða um 220 lítrar á vagn á dag í stað um 120 áður. „Þetta er fljótt að segja til sín, en við vonum að úr rætist með Otíð veldur strætis- ~ ■ ■ <■- VIÐ athugun Fjórðungssambands Norðlendinga á útreikningi grunnskólaframlaga eftir sveitarfélögum og skólahverfúm kemur í ljós að mikið misvægi er á milli einstakra sveitarfé- laga. Sum sveitarfélög £á bætt upp langt fram yfir svonefndan dreifbýliskostnað, en önnur vantar stórar upphæðir til að jafn- vægi náist. Þar sem Qarlægð nemenda til skóla er innan við 5 kílómetrar koma sveitafélögin sérstaklega illa út. Samkvæmt frumvarpi um breytta verkaskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga er gert ráð fyrir að allir kostnaðarliðir við grunn- skóla, utan kennslulauna og stjómunarkostnaðar, færist til sveitarfélaga. Ætlast er til að 15,5% tekna Jöfnunarsjóðs sveit- arfélaga verði varið til að greiða niður svonefndan dreifbýliskostn- að í skólarekstri, s.s. skólaakstur, launakostnað vegna mötuneyta, gæslu í heimavistum og biðtíma- gæslu. í tillögum sem framvarpið styðst við er gert ráð fyrir að fram- lag vegna dreifbýliskostnaðar í skólarekstri nái til strjálbýlla sveit- arfélaga og blandaðra sveitarfé- laga með allt að 700 íbúum. Þétt- býlissveitarfélög eiga ekki rétt á slíku framlagi vegna flutnings nemenda sökum verulegra íjar- lægða innan sveitarfélags, eða flutnings nemenda í önnur sveitar- félög. Áætlað grannskólaframlag - á starfsviku í skóla fyrir nemanda í 5-15 kílómetra akstursijarlægð frá skóla er 1.470 krónur, fyrir 15-30 kílómetra Qarlægð 2.240 krónur og 3.080 krónur fyrir 30 kílómetra eða lengra. Þessar tölur eru miðaðar við verðlag ársins 1987. Áskell Einarsson, fram- kvæmdastjóri Fjórðungssam- bandsins, segir að ef þessar hug- myndir verði að veruleika sé flár- hag fjölmargra sveitarfélaga steftit í hættu, ekki vegna verkefn- atilfærslunnar sjálfrar heldur fyrst og fremst vegna reglustrikuað- ferða við útreikning grannskóla- framlaganna. Dæmi um óréttlæti þeirra hugmynda sem fyrir liggja um úthlutun grunnskólaframlag- anna nefnir Áskell að Skútustaða- hreppur fengi 1.727 þúsund krón- ur umfram kostnað, en eftir sömu reglu vantaði Áðaldælahrepp 1.146 þúsund krónur til að mæta dreifbýliskostnaði. Árskógshrepp vantaði 1.122 þúsund og Hrafna- gilshrepp 1.170 þúsund, en Reykjahreppur fengi 735 þúsund krónur umfram dreifbýliskostnað og Tjörneshreppur 455 þúsund. „Við bendum á þetta til að sýna hvemig vanhugsaðar reglustriku- reglur geta leitt fjárhag sveitarfé- laga í tvísýnu og það í nafni rétt- lætis og jöftiuðar," sagði Áskell Einarsson. Hugmyndir Fjórðungssam- bandsins vegna þessa máls eru m.a. að við útreikning grunnskóla- framlaga verði miðað við skóla í stað sveitarfélaga og að reikni- reglur við grunnskólaframlag mið- ist við 3 kílómetra akstur og síðan eftir Qarlægðarþrepum eftir akst- urslengd. Grunnskólaframlag verði aldrei hærri flárhæð en nemi 85% dreifbýliskostnaðar og til komi sérstök framlög til hagræð- ingar í skóiastarfí til að gera rekst- urinn hagkvæmari fyrir sveitarfé- lögin. betri tíð,“ sagði Stefán. 5 sóttu um stöðu leik- hússtjóra FIMM umsóknir bárust um stöðu leikhússtjóra þjá Leik- félagi Akureyrar, en umsóknar- frestur rann út rétt fyrir páska. Leikhúsráð fiallaði um umsókn- irnar á fiindi sínum í gær, en að sögn Valgerðar Bjarnadótt- ur, formanns leikhúsráðs, átti ekki að taka afstöðu til þeirra á fúndinum. Valgerður sagði mögulegt að umsóknarfresturinn yrði fram- lengdur, þar sem fiöldi fyrirspuma hefði borist eftir að hann rann út. „Fólk hrökk illilega við er það átt- aði sig á því að fresturinn var útranninn. Það var nokkuð skammur frestur gefinn og því eram við að velta fyrir okkur að framlengja hann," sagði Valgerð- ur. Amór Benónýsson, sem gegndi stöðu leikhússtjóra í vetur, hætti störfum um síðustu mánaðamót og stóll leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar er því auður um þessar mundir. Valgerður sagði nokkuð opið hvenær næsti leikhússtjóri tæki til starfa, það gæti hvort heldur sem er orðið í vor eða næsta haust. Davíðsdag’skrá í Davíðshúsi DAGSKRÁ með völdum ljódum Davíðs Stefáns- sonar skálds fi-á Fagra- skógi verður endurtekin í Davíðshúsi á Akureyri laugardaginn 1. apríl kl. 17.00. Sunnudaginn 2. apríl verður sama dag- skrá flutt að Breiðumýri í Reykjadal og hefst hún kl. 21.00. Flytjendur era Margrét Bóasdóttir, sópran, Þuríður Baldursdóttir, alt, Guðrún A. Kristinsdóttir, píanó, og Arnór Benónýsson, upp- lestur. Aðgöngumiðar verða seldir við inngang- inn. Þuríður Baldursdóttir, Margrét Bóasdóttir, Arnór Benónýsson og Guðrún A. Kristinsdóttir flytja dagskrá um Davið Stefánsson tvíveg- is um helgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.