Morgunblaðið - 30.03.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.03.1989, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ BÞROTTIR FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1989 ÚRSLIT KORFU- KNATTLEIKUR NBA- deildin: Laugardagur 25. mars: Detroit Pistons—Charlotte.....113:101 Miami Heat—San Antonio Spurs..107:105 Washington—Indiana Pacers.....111:108 Houston Rockets—Golden State..144:104 Atlanta Hawks—New York........115:108 Milwaukee Bucks—Cleveland.....113:105 Utah Jazz—Denver Nuggets......112: 90 Chicago Bulls—Seattle.........111:110 Phoenix Suns—LA Clippers......123:103 Sacramento Kings—Portland.....106:105 Sunnudagur 26. mars: Boston Celtics—Philadelphia..105:103 LA Lakers—Phoenix Suns.......118:116 Mánudagur 27. mars: New York—Charlotte Homets....121:105 DetroitPistons—Dallas......... 90: 77 Indiana Pacers—Cleveland Cavs.104:102 MiamiHeat—New Jersey Nets.....100: 79 Milwaukee Bucks—Golden State..121:109 Utah Jazz—Seattle Supersonics.124:105 LA Clippers—Denver Nuggets....119:118 Þriðjudagur 28. mars: New York—Portland.............128:124 Cleveland—Dallas..............102: 90 NewJersey—Atlanta.............111:108 Philadelphia—Boston...........117:115 Houston—Seattle...............120:117 Chicago—Golden State..........115:106 San Antonio—Washington........130:114 STAÐAN: AusturdeHdln: Atlantsiia&ridill: .. 46 Philadelphia 76ers Boston Celtics 38 35 32 New Jersey Nets 24 Chariotte Homets 17 Miðriðill: Detroit Pistons 50 Cleveland Cavaliers 49 44 Chicago Bulls 43 Atlanta Hawks 40 Indiana Pacers 21 VestunMld: Miðvesturdeild: UtahJazz 44 37 Houston Rockets 38 31 19 MiamiHeat 13 Kyrrahaferiðill: Los Angeleslakers 47 Phoenix Suns 45 39 38 32 Sacramento Kings 20 Los Angeles Clippers 15 21 23 26 28 47 25 31 31 38 50 55 25 30 31 36 48 53 A HAND- KNATTLEIKUR 1. DEILD KR- UBK.......................28:25 VÍKINGUR- FRAM................22:28 GRÓTTA- STJARNAN..............24:24 IBV- KA ......................27:19 FH - VALUR....................23:28 Fj. lelkja U J T Mörk Stig VALUR 16 15 0 1 431: 326 30 KR 16 12 1 3 404: 370 25 STJARNAN 15 8 3 4 343: 326 19 FH 15 8 1 6 404: 381 17 GRÓTTA 16 7 3 6 353: 348 17 VÍKINGUR 16 6 1 9 405: 440 13 KA 15 5 2 8 352: 366 12 ÍBV 14 3 3 8 299: 332 9 FRAM 16 3 3 10 354: 391 9 UBK 15 1 1 13 318: 383 3 KORFUBOLTI / BIKARKEPPNI Þrisvar í úrslit með þremur liðum Sturla Örlygsson, þjálfari og leikmaður ÍR, tekur þátt í þriðja bikarúrslitaleiknum í röð í kvöld. Sturla hefur reyndar aldrei verið með sama liði. Hann lék með Valsmönnum gegn Njarðvík- ingum árið 1987 og tapaði þá. 1 fyrra var hann svo í sigurliði Njarðvíkur gegn KR og í kvöld mun hann stjóma liði ÍR gegn gömlu félugunum í Njarðvík. Þess má geta að Sturla er bróðir Teits Örlygssonar, stigahæsta leik- manns Njarðvíkinga._ Helgi Rafnsson, ísak Tómas- sont Hreiðar Hreiðarsson og Teit- ur Örlygsson leika í kvöld fjórða bikarúrslitaleik sinn í röð. Þeir töpuðu fyrst gegn Haukum 1986 en hafa á síðustu tveimur árum sigrað Val og KR í úrslitum. Ragnar Torfason er eini leik- maður ÍR sem leikið hefur til úr- siita í bikarkeppninni. Hann var í liði ÍR sem tapaði fyrir Val í úrslitaleiknum 1984. S(T=/0= Sala getraunaseðla lokar á laugardögum kl. 13:45. 13. LEIKVIKA- 1. APRÍL 1989 1 X m. Leikur 1 Aston Villa - Luton Leikur 2 Charlton - Middlesbro Leikur 3 Derby - Coventry Lelkur 4 Everton - Q.P.R. Lelkw 5 liPNorwlch: Lfveroool. llii Leikur 6 Sheff. Wed. - Millwall Leikur 7 Southampton - Newcastle Leikur 8 Tottenham - West Ham Leikur 9 Wimbledon - Nott. For. Leikur 10 Brighton - Man. City Leikur 11 Leeds - Bournemouth Leikur 12 Swindon - Blackburn Símsvari hjá getraunum á laugardögum eftir ki. 16:15 er 91-84590 og -84464. % Ath. breyttan lokunartima 1 Ef 1. vinningur gengur ekld út næst, verður sprengivika 8. apríl. KNATTSPYRNA / ENGLAND Celtic bauð tæp- lega 70 milljónir í Sigurð Jónsson „Skoða öll tilboð eftirtímabilið, sagði Sigurður. „Celtic kemur þá til greina eins og önnurfélög" „ÉG hef gef ið ákveðnum mönnum hjá ýmsum liðum loforð þess efnis að ég ræði við þá um hugsanleg félaga- skipti þegar yfirstandandi keppnistímabili lýkur og þvf tók ég ekki tilboði Celtic núna,“ sagði Sigurður Jóns- son við Morgunblaðið í gær- kvöldi. Bylly McNeill, framkvæmda- sljóri Celtic, bauð Sheffield Wednesday 750.000 pund ( um 67.5 milljónir ísl. kr. ) fyrir Sig- urð í gær, en fyrir mánuði bauð hann 400.000 pund. „Að þessu sinni var rætt um þriggja ára samning, en ég sagði McNeill að ég vildi bíða með að ákveða mig þar til eftir tímabilið vegna ann- arra fyrirspuma og geri ég ráð fyrir að hann tali við mig aftur í vor,“ sagði Sigurður. Hann lék með varaliði Sheffíeld í gærkvöldi í Nottingham. „Ég byijaði á miðjunni, en eftir eina mínútu meiddist annar miðvörður okkar og ég tók hans stöðu. Það er alltaf skemmtilegt að prófa eitthvað nýtt og ætli ég verði ekki í markinu á laugardag gegn Millwall." KORFUKNATLEIKUR / BIKARURSLIT „Það er engin pressa á okkur“ - segir Sturla Örlygsson þjálfari ÍR sem mætir Njarðvík í úrslitaleik bikarkeppninnar í kvöld í KVÖLD verður leikið til úrslita í bikarkeppni KKÍ í Laugardals- höll. Fyrst leika ÍBK og IR í kvennaflokki kl. 19 og kl. 21. hefst leikur Njarðvíkur og ÍR í meistaraflokki karla. Líklega reikna fleiri með þvi að Njarðvíkingar sigri enda voru þeir lang efstir í deiidinni í vet- ur. En í bikarkeppninni er það einn leikur sem ræður úrslitum og því ekki hægt að afskrifa ÍR-inga strax. ÍMéWR FOLK ■ EINN nýliði er í liði Njarðvík- inga og leikur sinn fyrsta leik með meistaraflokki í úrslitum bikar- keppninnar. Það er Jón Júlíus Ámason sem kemur inn í liðið í stað Jóhanns Sigurðssonar sem farinn er til Bandaríkjanna. ■ VIGNIR Hilmarsson, einn besti leikmaður ÍR í fyrra mun leika með liði sínu í kvöld. Vignir hefur ekki getað verið með félögum sínum í vetur vegna náms en ákvað að slá til og taka þátt í bikarúrslitum. ■ SVO gæti farið að allir titlar í meistaraflokki færu til Suður- nesja. Keflvíkingar hafa þegar tryggt sér íslandsmeistaratitilinn í karla- og kvennaflokki og Reynir Sandgerði sigrað í 1. deild karla. Ef Njarðvíkingar sigra í karla- flokki í bikarkeppninni og Keflvík- ingar í kvennaflokki fara allir titl- amir til Suðumesja. ■ LOKAHÓF körfuknattleiks- ins verður haldið á morgun í Broad- way. Félögin í úrvalsdeildinni og 1. deild kvenna munu aka að Álver- inu í Straumsvík þar sem tekið verður á móti íslandsmeisturum í karla -og kvennaflokki, Keflvík- ingum. Húsið opnar kl. 19 fyrir matargesti og eftir matinn verður boðið upp á ýmiskonar skemmti- atriði og veitt verðlaun fyrir hin ýmsu einstaklingsafrek. Þá verður valið Nike-lið ársins og úr því leik- maður ársins. Að þessu loknu mun Bítlavinafélagið leika fyrir dansi fram á rauða nótt... að eru ekki mjög margir sem spá okkur sigri í kvöld og það kemur sér vel. Það er engin pressa á okkur og því meiri á Njarðvíking- um,“ sagði Sturla Örlygsson, þjálf- ari ÍR-inga. „En við eigum vissu- lega möguleika þó að þetta verði erfitt,“ sagði Sturla. „Ég er ekki í vafa um að við erum með betra lið og eigum að sigra,“ sagði Chris Fadness, þjálf- ari Njarðvíkinga. „ÍR-ingar eru hinsvegar með stærri leikmenn og ef leikurinn verður harður þá gæt- um við lent í vandræðum,“ sagði Fadness. TvöfaR hjá ÍBK eða ÍR? í meistaraflokki kvenna mætast ÍR og ÍBK. ÍR-ingar eiga möguleika á að sigraði tvöfalt í bikarkeppn- inni, í karla- og kvennaflokki. Kvennalið ÍBK hefur þegar sigrað í íslandsmótinu og gæti bætt öðrum titli í safnið með sigri í kvöld. Islenska drengjalandsliðið í hand- knattleik, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, sigraði í fjögurra liða Beneluxis-mótinu í Hollandi. Síðustu leikimir fóru fram í gær- kvöldi og lék íslenska liðið við heimamenn og sigraði nokkuð ör- ugglega, en ekki fengust upplýsing- Liverpool vann Derby 1:0 í 1. deild ensku knattspyrnunnar á Anfield í gærkvöldi að viðstöddum 42.500 áhorfendum, sem er metþar ■■miHI í vetur. John Barnes FráBob gerði markið á 4. Hennessy mínútu eftir undir- i Englandi búning Ronnie Whelan og John Morgunblaðið/Einar Falur Jón Örn Guðmundsson, fyrirliði ÍR-inga, smeygir sér framhjá Njarðvíkingnum Teiti Örlygssyni. Þeir munu kljást í kvöld í Höllinni. ar um lokatölur leiksins. íslenska stúlknaliðið, sem tók þátt í sama móti, lék við stöllur sínar frá Hollandi í gær og tapaði nieð sjö marka mun og hafnaði í þriðja sæti. Stúlkumar unnu Lux- emborg, en töpuðu fyrir Belgíu og Hollandi. Aldridge. Aldridge fékk tækifæri til að ná að minnsta kosti þrennu, en Shilton var frábær í marki Derby. Liverpool er fimm stigum á eftir Arsenal en á leik til góða og tveim- ur stigum á eftir Norwich, sem er í 2. sæti, en liðin leika á Carrow Road á laugardag. HANDBOLTI / U-16 ARA LANDSLIÐ Beneluxis-mótið í Hollandi: ísland sigraði KNATTSPYRNA / ENGLAND Létt hjá Liverpool

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.