Morgunblaðið - 30.03.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.03.1989, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1989 43 „Ný sigurganga er hafin“ FH—Valur 23 : 28 íþróttahúsið í Hafnarfirði, íslandsmótið í handknattleik, 1. deild, miðvikudag- inn 29. mars 1989. Gangur leiksins: 1:0, 3:5, 7:6, 10:9, 10:11, 12:13, 14:15, 15:15, 15:18, 16:19, 18:20, 22:26, 23:26, 23:28. FH: Óskar Helgason 6, Óskar Ár- mannsson 6/2, Gunnar Beinteinsson 4, Guðjón Árnason 3, Héðinn Gilsson 3, Hálfdán Þórðarson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 6, Magnús Ámason 4/1. Utan vallan 4 mínútur. Valun Geir Sveinsson 7, Jón Kristjáns- son 7/3, Valdimar Grímsson 5, Jakob Sigurðsson 5, Júlíus Jónasson 3, Sig- urður Sveinsson 1. Varin skot: Páll Guðnason 20, ólafur Benediktsson. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Rögnvaldur Erlingsson. Dœmdu ágætlega. Áhorfendun 700. Grótta—Stjaman 24 : 24 - sagði Geir Sveinsson fyrirliði (slandsmeistara Vals eftir sigur á FH VALSMENN tryggðu sér ís- landsmeistaratitilinn íhand- knattleik með sigri á FH í Hafn- arfirði í gærkvöldi, 28:23. Vals- menn hafa nú fimm stiga for- skot á KR og tvær umferðir eru eftir af mótinu. Verðskuldaður íslandsmeistaratitill er því í höfn hjá Valsmönnum. Það var mjög gott að klára þetta strax. Við eigum erfíða leiki eftir gegn KA og KR og betra að taka ekki áhættu. Svo er ekki verra að tryggja sér titil- Logi Bergmann inn hér í Firðinum, Eiösson enda hefur okkur skrifar ekki gengið vel héma,“ sagi Geir Sveinsson, fyrirliði Vals. „Nú er hafín ný sigurganga hjá Val. Við ákváðum að taka okkur á eftir tap- ið fyrir Gróttu og stefnum að langri sigurgöngu," sagði Geir. Vömlnni lokað Fyrri hálfleikurinn í gær var jafn og í leikhléi var staðan 15:14, Vals- mönnum í vil. í síðari hálfleik skildu leiðir. Valsmenn lokuðu vöminni og Páll Guðnason varði vel. FH-ingar voru úrræðalausir í sókninni og smám saman náðu Valsmenn yfír- höndinni. FH-ingar áttu engu að síður möguleika alit þar til á síðustu minútum leiksins. Þá gerðu Vals- menn flögur mörk gegn tveimur og sigur þeirra og íslandsmeistaratitil- inn í höfn. Valsliðið lék vel í þessum leik, einkum í síðari hálfleik. Páll Guðna- son átti sinn besta leik í vetur og Geir Sveinsson og Jón Kristjánsson vom ömggir jafnt í vöm sem sókn. Þá vom Valdimar og Jakob ógn- andi í homunum og snöggir í hrað- aupphlaupum. FH-ingar vom án fyrirliða síns Þorgils Ottars Mathiesen og munar um minna. Óskar Helgason lék mjög vel í fyrri hálfleik og Óskar ValurB. Jónatansson skrífar Fram heldur í vonina Framarar eygja von um að halda sæti sínu í 1. deild eftir góðan sigur á Víkingum, 22:28, í Laugardalshöll í gær- kvöldi. Staðan í leikhléi var 8:13 fyrir Fram. Fram byijaði með miklum krafti og komst í 1:5 eftir sjö mínútur og 5:13 þegar 25 mínútur vom búnar. Leikur Víkinga var ekki fugl né fískur á þessum kafla og eins og leik- menn skorti áhuga. Þeir náðu þó að klóra aðeins í bakkann fyrir leikhlé með þremur mörk- um. Fram með Birgi Sigurðsson og Þór Bjömsson, markvörð, í aðalhlutverki hélt uppteknum hætti í síðari hálfleik og náði mest átta marka forystu, 16:24, þegar 10 mínútur vom eftir og úrslitin þá ráðin. Fram lék einn sinn besta leik í vetur, krartur og sigurvilji ein- kenndi leik þess. Það væri súrt fyrir liðið að falla niður því leik- menn sýndu það í gær að það getur gert góða hluti. Víkingar mega muna sinn fífíl fegurri. I liðinu er margir góðir einstaklingar sem ná einfaldlega ekki saman, hvað svo sem veld- ur. Morgunblaðið/Bjami Valsmenn fögnuðu íslandsmeistaratitlinum í hand- knattleik annað árið í röð í gærkvöldi. Sigur gegn FH í Hafnarfirði færði þeim titilinn þó svo að tvær um- ferðir em enn eftir. A stærri myndinni er Július Jónas- son í kröppum dansi, en minni myndin sýnir sigurgleði fyrirliðans Geirs Sveinssonar sem faðmar Valdimar Grímsson og Jakob Sigurðsson að sér í leikslok. Ármannsson og Gunnar Beinteins- son áttu ágætan leik. Héðinn Gils- son var í strangri gæslu allan leik- inn og fékk lítið að hreyfa sig. Lið Vals er án efa sterkasta lið deildarinnar og sigur þeirra er sann- gjarn. Nú er spumingin aðeins hvort þeir leiki sama leikinn og í fyrra og sigri tvöfalt. Grótta á beinu brautinni Þegar hraður leikur Gróttu og Stjömunnar, einn besti ef ekki besti leikur vetrarins, hafði staðið yfír í 59 mínútur og 38 sekúndur kom Páll Bjömsson Gróttu yfir, 24:23, með sínu 11. marki og fjórði sigurinn í röð virtist í höfn, en Einar Einarsson, sem gerði 11. mark Stjörnunnar á síðustu sek- úndu fyrri hálfleiks, jafnaði, er þijár sekúndur vom til leiksloka. Steinþór Guöbjartsson skrífar Bæði liðin geta að mörgu leyti verið ánægð með leikinn og framtíð þeirra virðist björt ef að líkum læt- ur. Stjaman átti reyndar ekki svar við frábæram leik Gróttu undir lok fyrri hálfleiks, en gestimir komu tvíefldir til leiks eftir hlé. Þeir náðu tveggja marka forystu, en heima- menn, vel studdir af áhohfendum, réttu úr kútnum og vora nær sigri. Páll Bjömsson var sem klettur í vöm Gróttu og óstöðvandi á línunni. Þá vora Svafar Magnússon og Will- Páll Bjömsson og Svafar Magnússon, Gróttu. Gylfí Birgisson og Brynjar Kvaran, Stjöm- unni. Páll Guðnason, Geir Sveinsson og Jón Kristjánsson Val. Birgir Sigurðsson og Þór Bjömsson, Fram. Jóhann Pétursson, ÍBV. Willum Þór Þórsson, Stefán Amarson og Sigtryggur Albertsson, Gróttu. Óskar Helga- son, Óskar Ármannsson og Gunnar Beinteinsson FH. Valdimar Grímsson og Jakob Sig- urðsson Val. Sigmar Þröstur Óskarsson, Sigurður Gunnarsson og Þorsteinn Viktorsson, ÍBV. Erlingur Kristjánsson, KAJúlíus Gunnarsson og Dagur Jónasson, Fram. Bjarki Sigurðsson, Víkingi. Mikilvæg stig ÍBV g yjamenn tryggðu sér mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri á KA, 27:19, í Eyjum í gærkvöldi. Jafnræði var á með liðunum fram að hálfleik er staðan var 12:10. En þá skildu leiðir KA- menn gáfust upp og heimamenn sigu Sigfús Gunnar Guðmundsson skrifarfrá Vestmannaeyj- jm ft-amúr og munurinn mestur átta mörk í lokin. „Eftir að við náðum þriggja marka forskoti var sigurinn aldrei í hættu,“ sagði Jóhann Pétursson, besti leikmaður ÍBV. Hann kom inná fyrir Sigurð V. Friðiksson - sem fékk rauða spjaldið á 12. mínútu - og nýtti sér það vel og skoraði 9 glæsileg mörk. Sigurður Gunnarsson var tekin úr umferð allan síðari hálfleik og Jóhann fékk gott rými. Varnarleikur ÍBV var góður og eins varði Sigmar Þröstur vel. um Þór Þórsson mjög góðir, Stefán Amarson stjómaði spilinu vel og Sigtryggur Albertsson var réttur maður á réttum stað í markinu í fyrri hálfleik. Nýliðamir sýndu svo sannarlega að sigramir gegn efstu liðunum, Val og KR, á dögunum, vora ekki heppni. Þeir leika góðan handknatt- leik, markvissan og árangursríkan bæði í vöm og sókn. Að öðram ólöstuðum á Ámi Indriðason, þjálf- ari, heiðurinn og sú spuming hlýtur að vakna, hvort hann sé ekki rétti maðurinn til að taka við landsliðinu. Liðsheildina vantaði hjá Stjöm- unni að þessu sinni, traustir menn bragðust, en einstaklingsframtak Gylfa Birgissonar og markvarsla Brynjars Kvaran stóð upp úr. Gylfi virtist geta skorað þegar hann vildi og Brynjar, sem varði oft mjög glæsilega, lokaði markinu, þegar Stjömunni gekk sem best í seinni hálfleik. Dómarar hafa gjaman verið skotspónn margra í vetur, en þeir Kristján Þór Sveinsson og Gunnar Viðarsson kunna vel til verka og dæmdu nær óaðfinnalega. ■ VALUR sigraði Víking í gær í 1. deild kvenna í handknattleik, 23:22. Haukar sigruðu ÍBV í Hafíiarfirði 21:11. ■ ÍSLENSKA landsliðið í borð- tennis tapaði fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í borðtennis sem fram fer í Frankfurt. íslendingar mættu Vestur-Þjóðverjum og fengu skell, 0:5. Lslandsmótið í handknattleik, 1. deild karla, íþróttahúsinu Seltjamarnesi miðvikudaginn 29. mars 1989. Gangur leiksins: 1:0, 1:2, 2:2, 3:3, 4:4, 5:5, 7:5, 10:7, 11:8, 11:9, 13:9, 13:10, 14:11, 15:11, 15:14, 16:14, 17:17, 18:18, 19:19, 19:21, 20:22, 22:22, 23:22, 23:23, 24:23, 24:24. Grótta: Páll Bjömsson 11, Svafar Magnússon 5, Willum Þór Þórsson 4, Stefán Amarson 1, Friðleifur Friðleifs- son 1, Davíð B. Gíslason 1, Haildór Ingólfsson 1/1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 9, Stefán Öm Stefánsson 2. Utan vallan Átta mínútur. Stjaman: Gylfí Birgisson 11/3, Einar Einarsson 4, Axel Bjömsson 4, Haf- steinn Bragason 3, Skúli Gunnsteins- son 2. Varin skot: Brynjar Kvaran 12/1, Halldór Kjartansson. Utan vallar: Átta mínútur. Áhorfendur: Um 300. Dómaran Kristján Þór Sveinsson og Gunnar Viðarsson. Ástæða er til að hrósa þeim fyrir dómgæsluna. IBV—KA 27 : 19 Vestmannaevjar, Islandsmótið — 1. deild, miðvikudaginn 29. mars 1989. Gangur leiksins: 0:1, 3:3, 3:5, 6:5, 11:9, 11:10, 12:10, 12:11, 15:11, 19:15, 21:16, 23:17, 24:18, 27:19. ÍBV: Jóhann Pétursson 9, Þorsteinn Viktorsson 5, Sigurður Gunnarsson 4/1, Björgvin Rúnareson 3, Sigurður Friðriksson 3/1, Óskar F. Friðjónsson 2, Sigbjöm Óskareson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskareson 16, Ingólfur Amareon. Utan vallar: 8 mínútur. Sigurður V. Friðriksson rauða spjaldið á 12. mín. KA: Erlingur Kristjánsson 7/3, Guð- mundur Guðmundsson 5, Jakob Jóns- son 3, Sigurpáll Aðalsteinsson 2, Pétur Bjamason 1, Friðjón Jónsson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 9/1, Sigf- ús Karlsson. Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Einar Sveinsson og Kjartan Steinbach dæmdu með heimamönnum. Áhorfendun 400. Víkingur—Fram : 28 Laugardalshöll, handknattleikur - 1. deild, miðvikudaginn 29. mare 1989. Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 1:5, 3:5, 3:7, 5:7, 5:13, 8:13, 10:14, 11:15, 11:18, 14:18, 19:26, 22:26, 22:28. Víkingur: Bjarki Sigurðsson 5, Ámi Friðleifsson 4, Siggeir Magnússon 4, Guðmundur Guðmundsson 4/3, Einar Jóhannesson 2, Sigurður Ragnareson 1, Brynjar Stefánsson 1, Karl Þráins- son 1. Varin skot: Sigurður Jensson 9/1, Heiðar Gunnlaugsson 2. Utan vallar: 4 mfnútur. Guðmundur Guðmundsson fékk rauða spjaldið rétt fyrir leikslok. Fram: Birgir Siguðreson 9, Júlíus Gunnareson 5, Tryggvi Tryggvason 4, Dagur Jónasson 4/2, Egill Jöhannsson 2, Bjöm Eiríksson 2, Sigurður Rúna- rsson 2. Varin skot: Þór Bjömsson 19/2, Jens Einarsson. Utan vallan 6 mínútur. Áhorfendur: 50 sem borguðu sig inn. Dómarar: Ólafur Haraldsson og Stef- án Arnaldsson - stóðu sig vel. HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.