Morgunblaðið - 30.03.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.03.1989, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1989 fclk í fréttum MEGRUN Dolly Parton, Jaclyn Smith BOSCH borgarsig! BRÆÐURNIR Ifl ORMSSON HF Lágmúla 9, sími: 38820 Hvaða aðferðir nota Hollywoodstjömur? Hvemig fer fræga fólkið að því að losa sig við eins og fimm kíló með hraði? Nokkrar frægar konur sem allar eru þekktar fyrir spengilegan kropp segja frá eigin aðferðum. Priscilla Presley: „Án þess að sleppa nokkra borða ég aðeins tvær máltíðir á dag í stað þess að smánarta allan daginn —og ég borða aðeins helminginn af því sem er á diskinum.“ Donna Mills: „Það sem gagnast mér alltaf er að sleppa kvöldmat §óra til fimm daga í einu.“ Vanna White: „Eg sleppi öllu sælgæti, drekk lítra af vatni á dag og borða mikið poppkom." Dolly Parton: „Leyndarmál mitt er að borða örlitla skammta af öllu því sem mér þykir gott — og tyggja mjög hægt.“ Cheryll Ladd: „Ég snæði aðeins ferskt ávaxtasalat í hádegisverð, með ólífum og sítrónum eða hrátt grænmeti." Oprah Winfrey: „Ég drekk sex til átta glös af vatni á dag, það dugar mér til að grennast.“ Brookie Shields: „Égborða hálfa greipaldin einum og hálfum klukkutíma fyrir hveija máltíð. Ég minnka minn venjulega skammt um helming og snæði aldrei neitt eftir klukkan sex síðdegis.“ Jaclyn Smith: „Með nokkurra daga millibili „hreinsa“ ég mig. Þá borða ég eingöngu ávexti, grænmeti og kjúklinga og drekk tíu glös af vatni þann dag.“ Þetta segja stjömumar sem þurfa oft að grenna sig um nokkur kíló með stuttum fyrirvara. NISSAIM ARU TflUuitnuy Vid flytjum varahlutina á Sævarhöfða 2 (við Elliðaárnar) Varahlutaverslun okkar verður lokuð í dag, fimmtu- dag og föstudag, vegna flutninganna. Við vonum að lokunin valdi viðskiptavinum okkar ekki of miklum óþægindum. Opnum varahlutadeildina mánudaginn 3. apríl á Sævarhöfða 2 í nýju, glæsilegu húsi. Enn um sinn verður söludeildin í Rauðagerði. Nýtt símanúmer á nýjum stað er 67 4000 k Ingvar ‘ Helgason hf. Priscilla Presley ELISABET TAYLOR Nýr vinur flytur inn Leikkonan Elísabet Taylor, 57 ára, sem dvalið hefur um tíma á Betty Ford-meðferðar- stofnunni hefur nú eignast nýjan vin. Hann heitir Larry Fortensky og er 37 ára verkamaður. Marg- ir telja að ekki hafi hún þar með dottið í lukkupottinn en Larry hefur ijóram sinnum setið í fangelsi vegna fíkniefnamáls. Larry þessi hefur flutt inn til leikkonunnnar í lúxusvilluna í Los Angeles. Hún hefur hingað til valið ríka menn en segir nú spekingslega við blaðamenn, „Ég elska Larry fyrir það sem hann er ekki það sem hann á.“ Fyrrum eiginkona hans hefur fengið fréttimar. „Hann hringdi til mín og hrópaði að nú byggi hann í draumaveröld." Hún hef- ur víst einhveija aðra mynd af honum en Elísabet og segir að hann sé tæplega hennar mann- gerð. „Hann elskaði mótorhjólið sitt meira en mig og þegar hann var heima við var hann alltaf drakkinn." Elísabet Taylor og Larry Fortenski. Pera dagsins í dag DULUX EL 80% orkusparnaður dæmi: OSRAM Heildsölubirgðir fX! JÓHANN ÓLAFSSON & CO.HF/ 43Sundaborgl3-104Rcykjav[k-Simi688 588

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.