Morgunblaðið - 30.03.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.03.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1989 39 BÍÓHÖÍX SIMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI AYZTUNOF í DJÖRFUM LEIK ★ ★★ AI.MBL. NÝJA DIRTY HARRY y MYNDIN „DEAD POOL" ER % HÉR KÖMIN MEÐ HINUM ® i FRÁBÆRA LEIKARA CLINT -igys TUC EASTWOOD SEM LEYNI- LÖGREGLUMAÐURINN THE HARRY CALLAHAN. DEAD PD0L Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TeouilaSunrise Wheti danger mixes ivith desire. HÉR ER HtJN KOMIN HIN SPLUNKU-NÝJA TOPP- MYND „TEQUILA SUNRISE" SEM GERÐ ER AF HINUM FRÁHÆRA LEIKSTJÓRA ROBERT TOWNE. MEL GIBSON OG KURT RUSSEL FARA HÉR Á KOSTIJM SEM FYRRVERANDI SKÓLAFÉLAGAR - EN NÚNA ELDA ÞEIR GRÁTT SILFUR SAMAN. TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM! Aðalhlutverk: Mel Gibson, Michelle Pfeiffer, Kurt Russel, Raul Julia. Leikstjóri: Robert Towne. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. — Bönnuð innan 12 ára. KYLFUSVEINNINNII The Shack U Back! Sýndkl. 7,9og11. KOKKTEILL Sýndkl. 5,7,9 og 11. HINN STÓRKOSTLEGI „MOONWALKER" u michael ó JACKSON, íh;< McomvalkeR Sýndkl.5. HVER SKELLTISKULDINNIÁ KALLA KANÍNU? Sýndkl. 5,7,8,11. Reykhólasveit: Arshátíð Reykhólaskóla Miðhúsum, Reykhólasvcit. ÁRSHÁTÍÐ Reykhóla- skóla var haldin fimmtu- daginn 16. mars og var hún vel sótt. Fyrir utan mikla dagskrá settu nem- endur upp skyndibitastað. Nemendur fengur ör- Jii0r0itTiu« Hafct* í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI bylgjuofti að láni hjá for- eldrum sínum, svo fengu þau lánaðan pylsupott og buðu pítsur og ostakökur. Veitingastofan var lýst eingöngu með lifandi ljósum og voru flotkerti sett í skál- ar með vatni í sem gáfu umhverfinu sérstakan blæ. Einn skemmtikraftur kom frá dvalarheimilinu Barmahlíð, en það var Gunnar Tryggvason, sem lék fyrir gesti á harmoniku við mikla ánægju. Skóla- stjóraskipti verða um mán- aðamótin, Steinunn Rasmus fer í leyfi og við skólastjórn tekur Jón Olafsson, kennari við Reykhólaskóla. - Sveinn LAUGARASBÍÓ Símí 32075 „TWINS“ SKIL4R ÖLLU SEM HUN LOFAR! ÞESSI KVIKMYND VIRKAR ALGERLEGA“! NEW'SWTEK MAGAZLNE ★ ★★ SV.MBL. SCHWARZENE6GER DEVITO TWftNS Only Iheir moHter con teH them oport. BESTA GAMANMYND SEINNI ÁRA! Tvíburar fá tvo miða á verði eins, ef báð- ir mæta. Sýna þarf nafnskírteini ef þeir eru jafn líkir og Danny og Arnold eru. Leikstjóri: Ivan Reitman (Stripes, Ghost- busters, Animal House, Legal Eagles). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. KOBBISNYR AFTUR! Ný, æðimögnuð spennumynd. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. JARNGRESIÐ „Betri leikur sjaldséður." ★ ★ ★ Vz ALMbl. Sýnd í C-sal 5,7.30,10. Bönnuö innan 16 ára. LEIKFÉLAG REYKjAVtKUR SlM116620 SVEITA- SENFÓNÍA eftir: Ragmr Amfllðs. Sunnudag kl. 20.30. Fimmtud. 6/4 ld. 20.30. Eftir Göran Tunstiöm. Ath. breyttan sýningartíma. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Föstudag kl. 20.00. Örfá sæti laus. Laugardag kl 20.00. Örfá sæti laus. Mið. 5/4 kL 20.00. Örfá sæti laus. Fös. 7/4 kl. 20.00. Örfá sæti laus. Barnaleikrit eftir Olgu Guðrdnu Árnadóttur. Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. Laugard. 8/4 kl. 14.00. Sunnud. 9/4 kl. 14.00. Þriðjud. 11/4 kl. 16.00. MIÐASALA í IÐNÓ SÍMI 16620. OPNUNARTÍMI: máu. - fös. ld. 14.00-19.00. lau. - sun. kl. 12.30-19.00. og fram á sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga kL 10.00-12.00. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunnm til 1. maí 1989. Ritröð AB: Saga mannkyns FEBRÚARBÓK Bóka- klúbbs AB var 2. bindi hinnar miklu mannkyns- sögu AB. Eru þá komin út ellefú bindi í ritröðinni en samtals verða þau fimmtán. Þetta bindi tekur yfír tímabilið 1200—200 fyrir Krist — þúsund ára breyt- ingarskeið í ævi mannkyns- ins, segir í frétt frá AB. Þá skiptir um frá brons- öld til járnaldar. Bindið ein- skorðar sig við svæðið norð- an við miðbaug jarðar frá Kyrrahafí (Kína) vestur að Atlantshafí (Róm). Þetta er tímabil stórríkj- anna í Kína, Indlandi, Mið- Austurlöndum. Þau eru að myndast og mótast, aukast að menningu, vinna að út- breiðslu hennar og að meiri menningarlegri einingu. Einveldi er einkennandi stjórnarfyrirkomulag þess- ara tíma. Um lýðræði var hvergi að tala nema í Aþenu. Hámenning er í mótun og tekur þá stefnu sem hefur haft úrslitaáhrif fyrir menninguna í heiminum. Gísli Jónsson íslenskaði bókina. Setning og fílmu- vinna: Prentsmiðjand Oddi hf. Prentun og bókband: Brepols, Belgíu. Bbdid sem þú vakmr vid! 9| loi TVIBURAR AÐSKILNAÐUR ER LIFSHÆTTULEGUR „DEAD RENGERS" Ef þú sérð aðeins eina mynd á tíu ára fresti, sjáðu þá Tvíbura". Marteinn St. Þjóðlíf. „Einstaklega magnaður þriller... Jeremy Irons sjaldan verið betri". S.V. Mbl. ★★★. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. ELDHEITA K0NAN Spennandi, djörf og afar vel gerð mynd um líf gleðikonu með Godran Landgrebe, Mathien Carriere. Leikstj.: Robert Von Ackeren. Endursýnd 5 og 7. Bönnuö innan 16 ára. FENJAFOLKIÐ Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuö innan 16 ára. BAGDADCAFE Sýnd kl. 7 og 11.15. KVIKMYNDAKLÚBBUR ÍSLAND5 JULES0GJIM Víðfræg frönsk kvikmynd gerð af Francois Truffaut með | Jeanne Moreau, Oskar Wemer, Henri Serre. Sýnd kl.9og 11.15. FÉL AGSSKÍRTEINISELD í MBÐASÖLU r*. GESTAB0Ð BABETTU Sýnd kl. 5 og 9. HIIMIRÁKÆRÐU ★ ★★ AI.MBL. ★ ★★ HÞK.DV. Sýnd kl. 5,7,9og 11.15. Garðabær: Hundæign óbreytt síðustu þrjú ár SKRÁÐUM hundum hefúr fækkað um tvo í Garðabæ miðað við sama tima í fyrra og útköllum vegna kvartana undan hundum voru 9 færri á síðasta ári en árið á undan. Afskipti voru höfð af 26 hundum á árinu en af 36 árinu áður. Virðist sem fjöldi hunda hafi haldist nær óbreyttur undanfarin þijú ár. í skýrslu hundaeftirlits- manns í Garðabæ fyrir árið 1988 kemur ennfremur fram að 1. janúar 1989 voru 212 hundar á skrá í Garðabæ en 32 ný hundaleyfí voru veitt á árinu, 4 færri en árið á undan. Oftar en þrisvar þurfti að hafa afskipti af sama hundinum og var ein- um þeirra lóað. í fímm tilvik- um var eftirlitsmaður kallað- ur út vegna aðkomuhunda. Kvartanir sem berast eru yfirleitt vegna ónæðis vegna lausra hunda og hefur færst í vöxt að kvartað sé undan hundi nágrannans, sem hleypt er út eftirlislausum til að gera þarfír sínar, sem gjaman vill þá verða í garði nágrannans. Virðist sem sífellt þurfí að ítreka að ekki verði við það unað að hunda- eigendur láti það afskipt. Er slíkt kemur fyrir ber þeim að þrífa eftir hundinn. Gjald vegna töku hunds er nú kr. 1.200 fyrir fyrsta sinn, kr. 2.400 fyrir annað sinn og 3.600 fyrir það þriðja. Um 95% hundaeigenda hafa gert skil á leyfisgjöldum fyrir árið 1989.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.