Morgunblaðið - 30.03.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.03.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1989 ATVINNU Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til framtíðarstarfa hjá þjón- ustufýrirtæki. Vinnutími frá kl. 10.00 til 18.00. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Skrifstofustúlka - 8747“. Lager Heildsölufyrirtæki í Garðabæ óskar eftir að ráða röskan og áreiðanlegan starfsmann til starfa á lager. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 7. apríl nk. merktar: „Lager - 2666". Uppvask Óskum eftir að ráða fólk í uppvask. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Hótel Saga, veitingarekstur, v/Hagatorg, sími29900. Gjaldkerastörf Viljum ráða starfsmann í létt bókhalds- og gjaldkerastarf. Vínnutími fimmtudaga, föstu- daga og laugardaga. Gæti hentað húsmæðrum. Sævar Karl og synir, Kringlunni. Dagheimilið Sólbrekka á Seltjarnarnesi óskar eftir fóstru eða vönum starfsmanni til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 611961. Tækniteiknari Tækniteiknari með góða reynslu óskar eftir starfi á auglýsingastofu eða teiknistofu. Nánari upplýsingar veittar hjá Ráðgarði hf. í síma 686688 milli kl. 9.00 og 17.00. Yfirvélstjóri óskast strax á 214 brl. bát sem gerður er út á togveiðar. Upplýsingar í símum 97-31143 og 97-31231. Háseti óskast Háseti óskast á 150 lesta netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 98-33625, 98-33644 og 985-22082. Starfsfólk óskast 1. í borðsal nú þegar. Vaktavinna. 2. Til sumarafleysinga á vistheimilinu frá 1. júní til 1. september. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur Jóhanna í síma 689500 eða 30230 frá kl. 10.00-12.00 virka daga. Garðyrkjumaður Keflavíkurbær óskar að ráða garðyrkjumann til starfa sem fyrst. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu bæjarverkfræðings, Hafnargötu 32, Keflavík, sími 92-11555. Umsóknum sé skilað á sama stað fyrir þriðju- daginn 11. apríl. Bæjarverkfræðingur. Trésmiður sérhæfður í allri innanhússsmíði, vantar verk- efni. Sími 35974. Einkadagheimili Fóstra eða starfsstúlka óskast sem fyrst á einnar deildar dagheimili. Upplýsingar í síma 14913 eftir kl. 18.00. Vélstjórar - stýrimenn Vélstjóra og stýrimann vantar á humarbát frá Þorlákshöfn sem er að hefja veiðar. Upplýsingar í símum 98-33845 og 91 -667021 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Atvinna Starfsfólk óskast í fiskvinnu. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 98-12255 og 98-12254. Vinnslustöðin hf., Vestmannaeyjum. Stjómunarfelag íslands Ananauslum 15 • Simi: 621066 —« Framkvæmdastjóri Stjórnunarfélag íslands óskar að ráða fram- kvæmdastjóra til starfa. Leitað er eftir einstaklingi með háskólapról í viðskiptafræði, rekstrarhagfræði eða skyld- um greinum og er æskilegt að viðkomandi hafi stundað framhaldsnám erlendis. Nauð- synlegt er að umsækjendur hafi reynslu í rekstri fyrirtækja. í boði er fjölbreytt starf við kynningu á stjórn- un, skipulagningu á fræðslu um stjórnun og rekstur fyrirtækja. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. apríl nk. merktar: „Trúnaðarmál - 9752“. AUGL YSINGAR A TVINNUHUSNÆÐI Heildverslun til sölu Heildverslun í hjólbarðainnflutningi til sölu. Ýmis önnur góð umboð fylgja. Góður sölutími framundan. Upplýsingar í símum 92-14345 á daginn og 92-14353 á kvöldin. Lagerhúsnæði Lagerhúsnæði óskast á leigu. Þarf að vera ca 400 fm með góðri lofthæð og góðri að- keyrslu. Húsnæðið óskast frá 1. október, 1989. Tilboð er geri grein fyrir aðstæðum og leigu- gjaldi sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 9753“ fyrir 10. apríl. HÚSNÆÐIÓSKAST Lítil íbúð Ungur maður óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð í Reykjavík strax. Upplýsingar í símum 44225 (Guðjón) og 621845. FUNDIR - MANNFAGNAÐIR Lögmenn Aðalfundur Lögmannafélags Islands 1989 verður haldinn í Skála á 2. hæð nýbyggingar Hótels Sögu á morgun, föstudaginn 31. mars, og hefst kl. 13.30. Árshóf félagsins verður haldið að kvöldi aðal- fundardags í Átthagasal Hótels Sögu og hefst kl. 19.00. Stjórnin. YMISLEGT Sumarhús Óska að kaupa sumarhús á Suður eða Suð- vesturlandi. Til greina kemur að kaupa eyði- býli eða illa hýsta jörð án búmarks. Til greina kemur að kaupa 10-20 hektara úr jörð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 8746“. TILKYNNINGAR Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar auglýsir Umsóknareyðublöð vegna dvalar í orlofs- íbúðum félagsins fyrir sumarið 1989 liggja frammi á skrifstofu félagsins, Strandgötu 33, Hafnarfirði, frá 3.-20. apríl nk. Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar. Bátaeigendur ’í Kópavogi Hafnarstjórn auglýsir hér með lausa til út- hlutunar „bása" við flotbryggjurnar í Kárs- neshöfn. Umsóknum skal skila til undirritaðs fyrir 4. apríl nk. Bæjarstjórinn í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.