Morgunblaðið - 30.03.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.03.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1989 13 F ormæfingar Yfir páskahelgina sýndi Lars Emil Arnason ýmsar æfingar úr formasmiðju sinni í Ásmund- arsal á Freyjugötu 41. Lars Emil telst af yngstu kyn- slóð myndlistarmanna og mun hafa útskrifast úr Nýlistadeild MHÍ fyrir fáum árum. LARS EMIL NOKKRIR BÍLAR ÁRGERÐ 1988 TIL AFGREIÐSLU STRAX. Og vissulega má sjá það á myndum hans, að hann er helst upptekinn af því, sem er að ger- ast úti í hinum stóra heimi, eða réttara heldur að sé að gerasst, og honum beri skylda til að rækta og opinbera löndum sínum. Þessi grein nýlista nefnist ný- strangflatalist, og er Svisslend- ingurinn Helmut Federle einn af þekktustu fulltrúum hennar um þessar mundir, en hann kenndi einmitt í Nýlistadeild MHÍ fyrir nokkrum árum. Sá var þá ekki orðinn jafnfrægur og seinna varð. Sjá má greinileg áhrif frá Fed- erle í nokkrum mynda Lars Em- ils, en að öðru leyti eru þetta flest gamalkunn form úr smiðju strangflatalistar fortíðarinnar. En á bak við myndimar má finna vissa sannfæringu og ein- lægni og myndimar era útfærðar af mikilli natni og stakri sam- viskusemi. Sums staðar bregður og fyrir persónulegum Iitasam- böndum og það er einmitt veigur- inn við sýninguna, en að öðra leyti ber hún öll einkenni ómót- aðs og leitandi listamanns. MÁLVERK Verk eftir Lars Emil m HALOGEN fiUi BORÐLAMPI SS ER TILVAIIN —f- FERMINGARGIÖF Lamparnir eru skemmtilegir útlits og fást í svörtu og hvítu. Verð kr. 0=1 5.690,- XJöfðar til XX fólks í öllum starfsgreinum! Miðasala og borðapantanir í síma 687111. . " b««u lö9ln SK, h°r’ «'Wa’s Mother, The Co " the Rol/lng Stn„ ',necoverof ðether, Sexv ® " night ‘«>- “*««M m„m "* • stenst ekki Renault 5 á bessu tðboðsuaöí! Renault 5 er franskur smábíll, sem hefur sannað ágæti sitt við íslenskar aðstæöur um margra ára skeið. Hönnun Renault tekur öðrum fram um stílfegurð og ein- faldleika. Franska tæknin er á sín- um stað, fjöðrunin er lungamjúk, vélin er 48 hestöfl, sparneytin og fullkomin. Renault 5 er léttur og lipur í bæjar- akstrinum og tilvalinn í snattiö. Renault 5 er enginn skutbíll en hægt er að leggja aftursætin nið- ur til að auka enn frekar farang- ursrýmið. Nú eru til afgreiðslu nokkrir 3ja dyra Renault 5 í Campus sportút- færslu, á sérstöku tilboðsverði kr. 485.000,- að viðbættri ryð- vörn og skráningu. Hagstæö greiðslukjör. Skipti á notuðum bílum f góðu ástandi koma til greina. Renault 5 er sigursælasti rallbíll landsins. Sýning laugardag og sunnudag. Bðaumboðið hf Renault einkaumboð á íslandi Krókhálsi 1, Reykjavík, sími 686633 RENAULT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.