Morgunblaðið - 30.03.1989, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.03.1989, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1989 110 Inngöngunnar í NATO minnst 40 ÁR ERU liðin frá samþykkt Alþing-is íslendinga, fimmtudag- inn 30. mars, um inngöngu Is- lands í vamarbandalag vest- rænna þjóða, Atlantshafsbanda- lagið. Utanríkismálanefiid Sam- bands ungra sjálfstæðismanna og Heimdallur FUS minnast þessa atburðar með samkomu i Neðri deild Valhallar, Háaleitis- braut 1,30. mars klukkan 17.00. Inngangsorð flytur Davíð Stef- ánsson, formaður utanríkismála- nefndar SUS. Sýnd verður kvik- mynd Vigfúsar Sigurgeirssonar „30. mars 1949“. Avörp flytja: Gunnar Helgason, forstöðumaður Ráðningarstofu Reykjavíkurborg- ar, sem var formaður Heimdallar árið 1949, og Magnús Þórðarson, upplýsingafulltrúi Atlantshafs- bandalagsins. Lokaorð flytur Ólaf- ur Þ. Stephensen, formaður Heimdallar. Boðið verður upp á kaffiveitingar og meðlæti. (Úr fréttatilkynningu) SKEIFAIN FASTFIGNAMHDIXHN SKEIFUNNI 11A MAGNUS HILMARSSON © 685556 Q LOGMAÐUR: JON MAGNUSSON HDL. VEGNA MIKILLAR SOLU VANTAR OKKUR ALLAR STÆRÐIR FASTEIGNA Á SKRÁ. SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS. - SKÝR SVÖR - SKJÓT ÞJÓNUSTA Magnús Hilmarsson, Svanur lónatansson, Eysteinn Sigurftsson, Jón Magnússon hdl. Einbýli og raðhús GERÐHAMRAR Glæsil. á einni hæð 170 fm ásamt 30 fm bílsk. Nýtt hús. 4 svefnherb. Ákv. sala. Verö 13 millj. LANGHOLTSVEGUR Mjög fallegt raðhús með innb. bílsk. 216 fm á besta staö við Langholtsveg. VárTdaðar og góöar innr. Gott skipulag. Verð 9,7 millj. DVERGHOLT - MOS. Höfum til sölu fallegt eing. á einni hæð 140 fm ásamt 40 fm bílsk. Eign í topp standi. Verð 9,5 millj. SOGAVEGUR Fallegt einb. (timbur) á einni hæð 137 fm ásamt 40 fm bílsk. Góður staður. Miklir mögul. Verð 8,3-8,5 millj. URÐARBAKKI Fallegt endaraöh. 193 fm. Stórar suðvest- ursv. Fráb. staðs. Verð 9,4 millj. NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Mjög fallegt parhús, hæð og ris, 182 fm nettó. Mikiö endurn. hús. Nýl. innr. Bílskréttur. Ákv. sala. Verð 7,7 millj. VESTURBERG Mjög falleg raðhús á tveimur hæðum ca 210 fm. Frábært útsýni yfir borgina. 4-5 svefnherb. Arinn í stofu. Bílsk. ca 30 fm. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Glæsil. 300 fm einbhús m. fallegum innr. tvöf. bilsk. ca 60 fm. Falleg ræktuð lóð mjög „prrvat" í suður. Góður mögul. á tveimur íb. Ákv. sala. 4ra-5 herb. og hæðir GRANASKJÓL Glæsil. neðri sérh. í þríb. í mjög fallegu húsi. 3 svefnherb. Mikið endurn. og vönduð íb. Verð 7,5 millj. UÓSHEIMAR Falleg íb. á 7. hæð í lyftuh. Tvennar svalir. Fráb. útsýni. Ákv. sala. Verð 5,7 millj. BLÓNDUBAKKI Falleg íb. á 2. hæð, ca 100 fm. HJARÐARHAGI Mjög falleg íb. á 5. hæö með fráb. útsýni. Suðursv. Góð lóð. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. SAFAMÝRI Mjög falleg slétt jarðh. í þríb. ca 115 fm. Sérinng. Sórhiti. Sérbflast. Góður staður. BÓLSTAÐARHLÍÐ Falleg íb. á 3. hæð 111 fm ásamt góöum bflsk. Tvennar sv. Parket. Verð 6,5-6,6 millj. HLÍÐAR Falleg mikið endurn. íb. 2. hæð í fjórb. Suð- ursv. Frábær staður. Ákv. sala. V. 6,1 -6,2 m. KJARRHÓLMI Falleg íb. á 2. hæð 90 fm nettó. Suöursv. Þvottah. í íb. Verð 5,8 millj. VESTURBÆR Mjög falleg 4re-5 herb. ib. é 4. hæð <3. hæð) ca 100 fm í nýt. fjölbhúal I Vesturbænum. Parket é gótfum. Sjónvhol. Tvennar sv. Faliegt útsýni. BREIÐVANGUR Höfum til sölu 4-5 herb. íb. 111 fm á 1. hæð. Suöursv. Þvottah. irmaf ekjh. Einnig 111 fm rými I Ig. undir ib. sem $em nýta má ib. Ákv. sala. Verð 7,7 miíj. Góð kjör. VESTURBÆR Höfum til sölu lítiö snoturt einbhús (járnkl. timburh.). Laust strax. Ákv. sala. GARÐASTRÆTI Höfum til sölu skrifsthúsn. ca 125 fm á 3. hæð sem auðvelt er að breyta í íb. UÓSHEIMAR Góð 4ra herb. íb. ofarlega í lyftuhúsi. íb. er nýmáluö. Eignask. eru vel mögul. á sérb. í Mosbæ. Verð 5,0 millj. 3ja herb. FROSTAFOLD Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. hæð og ris 97 fm nettó ásamt 26 fm bílsk. og 20 fm suðursv. m. fráb. útsýni. Áhv. nýtt lán frá veðd. Verð 7,3 millj. HAGAMELUR Góð íb. á 2. hæð ca 80 fm. Suðursv. Ákv. sala. Verð 4,4 millj. ÆSUFELL Falleg íb. á 2. hæð í lyftuh. Vestursv. Áhv. stórt veðdlán. Ákv. sala. Verð 4,8 millj. TJARNARGATA Glæsil. risíb. ca 75 fm. Parket á gólfum. Nýjar innr. Frábær staður. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verö 4,9 millj. LANGHOLTSVEGUR Falleg íb. í kj. 75 fm nettó. Ný teppi. Góð íb. Verð 4 millj. HRAUNBÆR Falleg íb. á 2. hæð 80 fm nettó. Suðursv. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 4,4 millj. hrafnHólar Góð íb. á 1. hæð. 69 fm nettó í lyftuh. Góöar svalir. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. SAFAMÝRI - BÍLSK. Höfum til sölu mjög fallega íb. á 3. hæð á þessum eftirsótta stað. Vestursv. Vönduö eign. Bílsk. Verð 5,7-5,8 millj. SELTJARNARNES Falleg fb. á sléttri jarðhæð ca 90 fm. Ákv. sala. Verð 4,4-4,5 millj. NÝI MIÐBÆRINN Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð 101 fm ásamt bflskýli. Suöursv. Þvottah. og búr í íb. Ákv. sala. AUSTURSTRÖND Glæsil. ný íb. á 5. hæð í lyftuh. Suðvestursv. Bflskýli fyígir. Ákv. sala. MIÐLEITI Höfum í einkasölu glæsil. 3ja-4ra herb. Ib. 101 fm á 6. hæð I lyftubl. ésamt bilskýii. Pvottah. og búr I Ib. Suðursv. Fréb. útsýnl. 2ja herb. LAUGARNESVEGUR Snotur íb. í kj. ca 50 fm. Nýl. teppi. Tvíbhús. Ákv. sala. Verð 3,2 millj. SEUAVEGUR/VESTURB. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð 44 fm nettó. Einnig fylgir einstaklíb. á sömu hæð 43,4 fm nettó. Samþ. sem ein íb. GAUKSHÓLAR Falleg íb. á 1. hæö í lyftuh. Suðursv. Þvottah. á hæð. Verð 3,8 millj. KAMBASEL Glæsil. íb. á jarðhæö meö sérlóð. Vandaðar nýl. innr. Parket. Sérgeymsla og þvhús á hæöinni. Ákv. sala. Verð 3,7 millj. DALSEL Mjög falleg íb. f kj. 47 fm nettó. Vandaðar innr. Nýtt á gólfum. Falleg sameign. íb. er ekki samþ. Ákv. sala. VESTURBERG Falleg tb. á 1. hæð 64 fm nettó. Vestursv. Parket. Þvottah. í ib. Ákv. sala. Verð 3,8 m. LYNGMÓAR - GBÆ Falleg fb. á 3. hæð 68,4 fm nettó ásamt bílsk. Stórar suö-vestursv. Góðar innr. Ákv. sala. Mikið áhv. SKEIÐARVOGUR Falleg íb. ( kj. 60 fm nettó í tvíb. Endurn. fb. Ákv. sala. Verð 3350 þús. 2JA HERB. ÓSKAST I BREIÐHOLTI Höfum fjárst. og góðan kaupanda að 2ja herb. íb. ( Brelðholti eða Aust- urbæ. LAUGARNESVEGUR Snotur fb. í kj. í tvíb. 50 fm. Sórinng. Góöur staður. REYKJAVÍKURVEGUR Falleg fb. á 2. hæö í nýl. húsi. Laus strax. Ákv. sala. Verö 3,5 millj. DALSEL Mjög falleg íb. á jarðh. (slétt jarðh.) 50 fm. Fallegar nýjar innr. Ákv. sala. Verð 3,5 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI Höfum fallega 2ja herb. íb. á jarðh. ca 65 fm. Mikið standsett og falleg eign. Sérinng. Slétt jarðh. Verð 3,5 millj. VESTURBÆR Falleg íb. á 2. hæð 60 fm. Ákv. sala. Nýl. íb. LÁGAMÝRI - MOSBÆ 2ja herb. íb. ca 45 fm í 4ra íb. timburhúsi. Ákv. sala. Verö 1,9 millj. í smíðum SUÐURHLÍÐAR - PARH. Höfum í byggingu parhús á besta útsýnis- stað í Suðurhlíðum Kóp. Húsin skilast fullb. að utan, fokh. að innan í apríl/maí '89. Allar uppl. og teikn. á skrifst. VESTURGATA Höfum til sölu þrjár 3ja herb. íb. í nýju húsi. íb. afh. tilb. u. trév. í sept. nk. með fullfrág. sameign. VIÐARÁS - RAÐH. Falleg raðh. á einni hæö 170 fm. Skilast fullb. aö utan, fokh. að innan. Bílsk. fylgir. Teikn. og uppl. á skrifst. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Til sölu efri hæð í tvíb. 115 fm ásamt 74 fm á jarðh. og 30 fm bílsk. Afh. fokhelt með járni á þaki. Verð 6,5 millj. ÞVERÁS - SELÁS Höfum til sölu tvö parh. 145 fm hvert ásamt 25 fm bflsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan í júní-júlí. Verð 5,7 millj. Geta einnig afh. styttra komin. GRAFARV. - ÚTSÝNI Höfum til sölu glæsil. 2ja-5 herb. íb. á einum besta stað í Keldnaholti, Grafarvogi. Bílsk. geta fylgt. Afh. tilbúin undir trév. síðla sum- ars '89. Sameign fullfrág. LÆKJARGATA - HAFN. Hötum til sölu 2ja-5 herb. íb. í glæsil. blokk i hjarta Hafnarfjaröar. Skilast tilb. u. trév. Sam- eign fullfrág. Teikn. á skrifst. FANNAFOLD Höfum til sölu parhús á einni hæð ca 125 fm ásamt bílsk. Skilast fokh. að innan, fullb. að utan í júlí ’89. REYKJABYGGÐ - MOS. Höfum til sölu einbhús á einni hæð ca 140 fm ásamt ca 32 fm bflsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan í maí-júní nk. Verð 5,5 m. HESTHAMRAR Vorum að fá I sölu efri sérh. 147 fm ásamt bilsk. 51 fm. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 5800 þús. Teikn. á skrifst. ÞVERÁS - SELÁS Höfum til sölu sórhæðir við Þverás í Selás- hverfi. Efri hæð ca 165 fm ásamt 35 fm bílsk. Neðri hæð ca 80 fm. Húsin skilast tilb. að utan, fokh. innan. Afh. í júlí/ág. ’89. Verð: Efri hæð 5,3 m. Neðri hæð 3,5 m. ÞVERHOLT - MOSFBÆ Höfum til sölu 3-4ra herb. íb. á besta staö í miðbæ Mos. Ca 112 og 125 fm. Afh. tilb. u. tróv. og máln. í okt. ’89. Sameign skilast fullfrág. Annað LYNGHÁLS Höfum til sölu mjög glæsil. atvinnuh. 1700 fm sem stendur á albesta stað við Lyngbél8. Fjórar4,6 m innkeyrslu- dyr. Fullb. húsn. Uppl. á skrlfst. SKEIFUNNI Höfum til sölu 330 fm verslhúsn. á góðum staö við Faxafen. Uppl. á skrifst. TIL LEIGU ÓSKAST Höfum góðan og önjggan leigjanda að 100-150 fm jarðhaBðarplássi I Aust- urbæ Kóp. eða í Austurbæ Rv3cur fyrir léttan Iðnað. KRÓKHÁLS Höfum til sölu atvhúsn. sem skiptist í þrjú bil. Hvert bil 104 fm. Mikil lofth. Góð grkjör. Til afh. strax. GIMLIGIMLI Borsgata 26 2 hæð Simi 25099 Porsgat.i 26 2 hæð Simi 25099 ^ ® 25099 Raðhús og einbýli MELABRAUT - PARH. Falleg ca 120 fm parh. á tveimur hæðum. 3 svefnherb. Húsið er endurn. í hólf og gólf m.a. eldhús og bað. Franskir gluggar. Parket. Fallegur garður. Ákv. sala. Verð 8,1 millj. BRATTAKINN - HF. Falleg 160 fm einb. ásamt 50 fm bílsk. 4 svefnherb. Nýl. parket og skápar. Eign í mjög ákv. sölu. Verö 8,7 millj. DALTÚN - PARH. Stórglæsil. 200 fm parh. ásamt 45 fm bílsk. Skipti mögul. á minna sérb. Hagst. áhv. lán. Verð 10,8 millj. SELTJNES - EINB. Ca 220 fm einb. á tveimur hæðum. Innb. bflsk. Húsið er laust nú þegar. Mögul. á 50% útborgun. Verð 11,0 millj. VANTAR - ÁLFTANES Höfum kaupanda að einb. eða parhúsi. Húsið má vera á byggstigi. FUNAFOLD - EINB. Ca 150 fm einb. á einni hæð ásamt bilsksökkli. 4 svefnherb. Áhv. ca 3,2 millj. v/veðdeild. SKIPASUND - EINB. Ca 155 fm einb. Húsið er þó nokkuð end- urbyggt en ekki frágengið. Áhv. 3,2 millj. langtlán. FÍFUSEL - TVÍB. Fallegt. ca 218 fm raðh. á þremur hæðum ásamt stæðl I bflskýti. Sérib. á jarðh. Eign í mjög ékv. sölu. Verð 8,6 mlllj. í smíðum FAGRIHJALLI - TVÍB. Vorum að fá í sölu glæsil. tvíbhús sem skilast fokh. að innan, frág. að utan. Efri hæð ca 156 fm ásamt bílsk. Verð 5,6 millj. 2ja herb. íb. á neðri hæð. Verð 3,0 millj. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. SKERJAFJÖRÐUR Vorum að fá í sölu stórglæsil. 143 fm íb. á tveimur hæðum. íb. skilast tilb. u. trév. að innan m/fullfrág. sólstofu. íb. er til afh. strax. Teikn. á skrifst. Verð 6,950 millj. FAGRIHJALLI - PARH. Til sölu stórgl. ca 170 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. Húsunum fylg- ir fullfrág. sólst. Afh. fullfrág. aö utan með útih. en fokh. að innan. Eignaskipti mögul. Verð fokh. 6,2 millj. á skrifst. 5-7 herb. íbúðir GRETTISGATA - NÝTT Höfum til sölu 4ra herb. íb. ásamt innb. bflsk. í nýju húsi. Afh. tilb. u. trév. Verð 6,2 millj. SOGAVEGUR Falleg 115 fm efrisérh. í fallegu tvíbhúsi. 3-4 svefnherb. ásamt 18 fm íbherb. í kj. Bílskréttur. Frábært útsýni. Góður garð- ur. Eign í mjög ákv. sölu. KÓPAVOGSBRAUT Falleg 135 fm efri sérh. ásamt 38 fm bflsk. Sérinng. 4 svefnherb. Fallegt út- sýni. Parket á gó'.fum. Verð 7,8 millj. FROSTAFOLD Ný ca 138 fm (brúttó) (b. áBamt fullfrág. bilsk. GlaBsil. eldhús. Sér- þvottaherb. Sérgarður og inng. Áhv. ca 4,0 mlllj. 4ra herb. íbúðir ÁLFATÚN Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt góðum innb. bilsk. Parket. Vönduð og glæsil. eign i toppstandi. Áhv. 2,3 millj. hagst. lán. FÍFUSEL Glæsil. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð með sér- þvherb. Parket. Verð 5,5 millj. NORÐURÁS Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt innb. 36 fm bílsk. Nýjar innr. Fráb. staös. Vönduð sameign. Laus 1. apríl. KJARRHÓLMI Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýtt beyki- eldhús. Glæsil. útsýni. HRAUNBÆR Gullfalleg 4ra herb. á 3. hæð. Sérþvherb. DALALAND Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð. Stórar suð- ursv. Ákv. sala. Verð 6,0 millj. HÓLAR + BÍLSK. Glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæö í lyftuh. ásamt 26 fm bílsk. íb. var öll endurn. fyr- ir 2 árum. Parket á gólfum. Stórar suð- ursv. Búr innaf eldh. Áhv. ca 1800 þús. v/veðdeild. Verð 5,9 millj. 3ja herb. íbúðir BALDURSGATA - NÝL. Vorum að fá í sölu glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. endurb. þríbhúsi. Sérinng. Glæsil. nýjar beikiinnr. Lítið áhv. STELKSHÓLAR Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb- húsi. Góðar innr. MIÐTÚN - LAUS Falleg 70 fm íb. í kj. Sérinng. og parket. Áhv. 1250 þúsvið veðd. Verð 3650 þús. HÁTÚN Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæö. Verð 4,9 m. HRAUNBÆR - LAUS Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Suðursv. Verð 4,8 millj. HRINGBRAUT Falleg 78 fm nettó íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í risi við Hringbraut 41. Nýtt gler. íb. er skuldlaus. HRINGBRAUT Gullfalieg 3ja herb. ib. á 3. hæð. ib. er öll endurn. Suðursv. Mjög ákv. sala. Ekk- ert áhv. Verð 4,5 millj. HJARÐARHAGI Falleg 3ja herb. íb. í jarðh. Parket á gólf- um. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. VESTURBERG Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Nýtt park- et og eldhús. Áhv. ca 1100 þús. ÆGISÍÐA Falleg 3ja herb. íb. í kj. Fallegt útsýni. Nýl. þak og gler. Laus strax. Ákv. sala. GARÐABÆR Nýl. og mjög rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. Suðursv. Fallegt útsýni. Sér- þvottah. Verð 5,3-5,4 millj. AUSTURSTRÖND Ný 3ja herb. íb. á 5. hæð ásamt stæöi í bílskýli. Fallegt útsýni. Ákv. sala. 2ja herb. íbúðir BOÐAGRANDI - LAUS Glæsil. 2ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. Eign í algjörum sérfl. Laust strax. Verð 4,2 millj. FLYÐRUGRANDI Falleg 2ja herb. íb. á efstu hæö í vönduðu fjölbhúsi. 20 fm suðursv. EINSTAKLÍBÚÐ Góð 30 fm ósamþ. einstaklíb. í kj. Verð 1,550 millj. REKAGRANDI Glæsil. 2ja herb. ib. á 3. hæð. Áhv. 1400 þús við veðd. Útb. aöeins 2,6 millj. Laus fljótl. BLIKAHÓLAR Falleg 2ja herb. íb.á 4. hæð. Lítið áhv. Suðursv. Nýtt gler. Verð 3,7-3,8 millj. FROSTAFOLD Stórglæsil. 63 fm íb. á 5. hæð í nýju lyftuh. Áhv. 2,4 millj. Eign í sérfl. VANTAR 2JA - STAÐGREIÐSLA Höfum kaupanda að 2ja-3ja herb. íb. í Rvik eða Kóp. Staðgr. við samning. NÖKKVAVOGUR Falleg 2ja herb. íb. í kj. Lítiö niðurgr. Nýtt þak. Endurn. bað. Verð 3,5 millj. BALDURSGATA Gullfalleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Parket á gólfum. Nýtt þak. Verð 3,7 millj. ÁSBRAUT Gullfalleg 2ja herb. lítil ib. á 3. hæð. Eign í toppstandi. Verð 3,3 millj. HAMRABORG Gullfalleg og rúmg. ib. á 2. hæð. Bilskýli. Áhv. ca 1100 þús við véðd. Vorð 4 millj. BJARGARSTÍGUR Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæö í tvíb. öll endurn. Verð 3,2 millj. SKÓGARÁS Ný ca 55 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt fokh. bílsk. Áhv. ca 1500 þús. SKÚLAGATA Falleg 50 fm risíb. góðar Innr. Áhv. 800 bús. Verð 2.4 milli. GRUNDARSTÍGUR Lítil 25 fm samþ. kjíb. Mikið endurn. Verð 1400 þús. FÁLKAGATA Ný standsett 35 fm íb. Óvenju vönduð eign. Verð 2,5 millj. Ámi Stefánsson, viöskiptafr. ^^^uglýsinga- síminn er 2 24 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.