Morgunblaðið - 27.04.1989, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.04.1989, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1989 43307 _ 641400 IT Efstihjalli - 2ja Góð 55 fm íb. á 1. hæð. V. 3,7 m. Álfhólsvegur - 2ja Falleg 60 fm ný endurn. kjíb. í miðbæ Kóp. Sérinng. Birkihvammur - 3ja Snotur 78 fm íb. á neðri hæð í tvíb. Góður staður. V. 4,6 m. Ásbraut - 4ra 100 fm íb. + bílsk. V. 5,2 m. Engihjalli - 5 herb. 107 fm endaíb. á 2. hæð í 2ja hæða blokk. V. 6,2 m. Álfhóisvegur - 5 herb. Falleg 130 fm 5 herb. hæð. Nýtt eldhús. Bílsksökklar. Lyngbrekka - sérhæð 150 fm neðri hæð ásamt 25 fm bílsk. Afh. nú þegar fokh. Helgubraut - raðh. Fallegt 270 fm hús með 26 fm bílsk. Mögul. á séríb. í kj. Stórihjalli - raðh. Glæsil. 276 fm hús á tveimur hæðum. Stór innb. bílsk. Kópavogsbraut - einb. 200 fm hús á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. Fálkagata - einb. 120 fm hæð ásamt nýinnr. risi og 55 fm í kj., sem hægt er að útbúa sem sérib. KjörBýli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæfi Sölustj. Viðar Jónsson Rafn H. Skúlason lögfr. Sinnhoffer- kvartettinn Tónlist Jón Ásgeirsson „Skersóið“ er mjög skemmtilegt en í tríóinu notar höfundurinn tvö stef úr óperunni Jakobin, sem hann samdi 1887-8 en endurvann níu árum síðar. Flestar óperur hans voru ekki gefnar út fyrr en eftir aldamótin 1900 og síðast 1941. Leikur félaganna, en þeir heita Ingo Sinnhoffer, Aldo Volpini, Roland Metzger og Petar Wöpke, var kraft- mikill og faglega vel útfærður en vantaði samt bæði „tragik og trega“. Þetta var nokkuð áberandi í kvartett Beethovens, op. 95, sem oft er nefndur „hinn alvarlegi". í því verki má merkja andstæður hörku og blíðleika og einnig trega sem undir lokin snýst upp í gleði. Þessar andstæður voru einkennandi fyrir geðslag Beethovens og merktu mörg verka hans með þeim hætti, er komst síðar í tísku hjá tónskáld- um á rómantíska tímabilinu. Hjá Beethoven átti þessi tilfínningasemi rætur sínar í þjáningum hans og raunum, sem aftur á móti var tíska og jafnvel uppgerð hjá rómatíker- um. Það er þessi heiðarleiki Beet- hovens að fela sig aldrei undir ábreiðu tæknikunnáttunnar, en segja hug sinn afdráttarlaust í hryggð og hlátri eða bræði og blíðu, sem gera verk hans að þeim skáld- skap er hefur sig yfír merkinga- mörk þau er skilja að orð og tóna, með þeim hætti að bæði lærðir og leikir finna og skilja, hvað Beethov- en lá á hjarta. Þessi heiðarleiki Beethovens og undirgefni við sið- fræði fegurðarinnar og sannleikann er boðskapur sem nú er að verða sérstök nauðsyn, þegar ljótleikinn og mannleg afskræming er að verða nær það eina sem menn eiga sér sem Hfsfyrirmynd. Sérverslun með garnvörur Til sölu þekkt sérverslun í garnvörum. Vel staðsett í skemmtilegu húsnæði. Góð viðskiptasambönd og um- boð. Góður auðseljanlegur lager. Nánari upplýsingar gefur: Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. Kammermúsíkklúbburinn hélt tvenna tónleika í síðustu viku með Sinnhoffer-kvartettinum en undir- ritaður hafði aðeins tök á að sækja seinni tónleikana, sem voru á föstu- daginn. Á efnisskránni voru verk eftir Janacek, Dvorak og Beethov- en. Þetta er í sjötta sinn sem Sinn- hoffer-kvartettinn heimsækir Is- land en fyrri heimsóknir hafa með- al annars verið í tengslum við heild- arflutning á kvartettum Beethovens og þegar þess var minnst, að þtjú hundruð ár voru liðin frá fæðingu Bachs, fluttu þeir, ásamt Ragnari Bjömssyni orgelleikara, meistara- verkið Kunst der Fuge. Tónleikamir á föstudaginn hóf- ust með fyrsta kvartett Janaceks, sem hann samdi árið 1923, til að tjá áhrif þau er skáldsagan Kreutz- er-sónatan eftir Leo Tolstoj hafði á hann. Þessi kvartett er þrunginn logandi tilfínningum, er í hamsleysi sínu btjótast út í ástríðufullu hrópi en umtumast síðan í örvæntingu og sorg. Það er ekki tilviljun, að í þriðja Sinnhoffer-kvartettinn þættinum vitnar Janacek í Kreutz- er-sónötuna eftir Beethoven, sem var jú kveikjan að sögu Tolstojs, með því að bregða upp bergmáli annars stefsins úr fyrsta þætti són- ötunnar. Kvartettinn var sérlega vel leikinn, þó sárar hefði mátt „kveða að“ í niðurlagi hans. As-dúr-kvartettinn, op. 105, eftir Dvorák er áheyrilegt verk, þó aðrir kvartettar hans séu vinsælli. Gætum heilbrigöis, virðum náttúruna og skóglendi jarðar, notum endurunninn pappír. WC-pappír, handþurrkur, margar stærðir mikið úrval, ótrúlegur sparnaður. Þekking - Úrval - Þjónusta REKSTRARVÖRUR Draghálsi16 -HOR.vik - Simar31956-685554 ENDURUNNINN ÓBLEIKTUR PAPPÍR jlIIUSVANOIJU I BORGARTÚNI29,2. HÆÐ. ** 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Hlíðarhjalla Ca 190 fm nýtt hús á einni hæð. Húsið er ókláraö en íbhæft. Áhv. nýtt hús- næðislán o.fl. ca 4 millj. Verð 10,3- 10,5 millj. Einb. - Skipasundi Ca 160 fm einb., hæð, ris og kj. Húsið er í endurn. og býður uppá mikla mögul. Verð 7,8 millj. Einb. - Álfhólsvegi Kóp. Ca 201 fm fallegt einb. á góðum útsýn- isst. Góð lóð. Verð 9,5 millj. Einb. - Sogavegi Ca 110 fm fallegt einb. á tveimur hæð- um við Sogaveg. Verð 7,5 m. Raðhús - Engjaseli Höfum tvö góö raðfj. við Engjasel með bílageymslum. Vandaðar eignir. - Parhús - Fannafold Ca 126 fm falleg parh: með bílsk. Afh. fullb. að utan en fokh. að innan í maí/ júní '89. Einbýli - Grafarvogi Ca 161 fm glæsil. einb. við Miðhús. Bílsk. Fullb. að utan, fokh. að innan. Sérh. Laugarásvegi Ca 120 fm nettó mjög góð efri hæð í vönduðu þríb. Stórar stof- ur. Suöursv. Fráb. útsýni yfir Laugardalinn. 27 fm bílsk. Stór og fallegur garður. Verð 8,9 millj. Sérhæð - Barmahlíð Ca 98 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Mikið endurn. eign. Verð 7,0 millj. íbhæð - Sigtúni Ca 130 fm íb. á 1. hæð. Tvennar sval- ir. Skipti á góðri 3ja herb. ib. með bílsk. æskil. Hagst. langtímal. allt að 2 millj. geta fylgt. 4ra-5 herb. Hrafnhólar Góð 4ra herb. íb. Suð-vestursv. V. 5,2 m. Spóahólar Ca 95 fm nettó góð íb. á 3. hæð. Bílsk. Hátt brunabótamat. Verð 5,8 millj. Keilugrandi - m/bílsk. Ca 100 fm glæsileg íb. á 1. hæð. Park- et. Bílageymsla. Ákv. sala. Verð 7,3 m. Kleppsvegur Ca 94 fm nettó falleg íb. á 1. hæð. Suðursvalir. Skipti mögul. á stærri eign. Seltjnes - hæð og ris Ca 110 fm efri hæð og ris í fjórb. Mik- ið endurn. eign. Verð 5,6 millj. 3ja herb. Guðrúnargata Ca 87 fm nettó björt og falleg jarð- hæð/kj. í þríb. Parket. Allt sér. Áhv. veðdeild ca 1750 þús. Verð 4,7 millj. Nökkvavogur - 3ja-4ra Ca 75 fm brúttó risíb. í þríb. Áhv. veð- deild o.fl. ca 1,8 millj. Verð 3,8 millj. Útb. 2 millj. Lokastígur - laus Ca 108 fm 3ja-4ra herb. íb. á jarðhæð í reisulegu steinhúsi. Stórar stofur, par- ket. Sérinng. og hiti. Góð lán áhv. Verð 5,4 millj. Langholtsvegur Ca 104 fm björt og falleg neðri hæð í tvíb. Ný eldhúsinnr. o.fl. Aukah. í kj. Verð 5,3 millj. Ugluhólar Ca 74 fm nettó góð íb. Stórar suðursv. Útsýni. Hátt brunabótamat. Grensásvegur Ca 80 fm mjög góð Ib. Ný eldhúsinnr. Gott útsýni. Vestursvalir. Verð 4,7 millj. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með nýjum húsnæðislánum og öðrum lán- um. Mikil eftirspurn. Hraunbær Ca 75 fm brúttó falleg íb. Verð 4,4 millj. 2ja herb. Vesturgata - nýtt lán Ca 45 fm nettó falleg kjíb. Áhv. ca 1350 þús. nýtt húsnmlán. Klapparstígur Ca 47 fm nettó falleg íb. á 1. hæð. Sérhiti. Ákv. sala. Verð 2,8 millj. Vitastígur Ca 19 fm einstaklíb. í kj. Verð 990 þús. Hrísateigur Ca 40 fm gullfalleg endurn. jarðh. Allt nýtt. Allt sér. Verð 2,9 millj. Baldursgata - 2ja-3ja Falleg jarðhæð með sérinng. Ný raf- magns- og hitalögn. Parket. Verð 3,3 m. Digranesvegur - Kóp. Ca 61 fm nettó góð neðri hæð. Sér- inng. og hiti. Bílskréttur. Verð 3,9 millj. Engihlíð - sérinng. 60 fm björt og falleg kjíb. Nýtt þak. Hagst. lán áhv. if Finnbogi Kristjánsson, Gufimundur Björn Steinþórsson, Kristín Pétursdóttir, Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. iF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.