Morgunblaðið - 27.04.1989, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.04.1989, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐEÐ ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1989 49 tf6m FOLX ■ LUBOS Kubik, tékkneski landsliðsmaðurinn hjá Dukla Prag, verður löglegur með ítalska liðinu Fiorentina 1. ágúst og fær að fara til félagsins. Kubik og Ivo Knoflicek yfirgáfu tékkneska landsliðið, er það var í æfingabúð- um í Vestur-Þýskalandi í fyrra og gerðu samning við Derby í Eng- landi, sem FIFA samþykkti ekki. Því fóru þeir aftur til Tékkósló- vakíu í síðasta mánuði, en þaðan urðu þeir að sækja um að fara ann- að. ■ UWE snjalli hjá óvænt í gær Frankfiirt. FráJóni Halldóri Garðarssyni ÍV-Þýskalandi Bein, leikmaðurinn Hamburger, ákvað - að ganga til liðs við Bein skrifaði undir tveggja ára samning við Frankfiirt. Hann mun byrja að leika með liðinu næsta keppnistíma- bil. ■ ESSEN tryggði sér rétt til að leika í undanúrslitum v-þýsku bik- arkeppninnar í handknattleik, með því að vinna Wisbaden, 32:23.Ess- en hefur þegar tryggt sér meistara- titilinn. ■ SVÍAR unnu Walesbúa 2:0 í vináttulandsleik í knattspymu í Wrexham í gærkvöldi. 6 þúsund áhorfendur sáu Dennis Schiller skora fyrir Svía í fyrri hálfleik og Kevin Ratcliffe varð fyrir því óhappi að skora sjálfsmark í upp- hafi síðari hálfleiks. ■ PAT Cash, sigurvegari á Wimbledon 1986, mun líklega missa af öllum stórmótunum í tenn- is á árinu. Hann meiddist í hásin á móti í Japan fyrir skömmu og þurfti að gangast undir skurðað- gerð. Læknar hafa ráðlagt honum að taka sér sex mánaða hvíld frá tennis. ídag Norðurlandamótið í körfu- knattleik heldur áfram í dag. Svíar og Danir leika í Grindavík kl. 14.00. íslend- ingar leika við Dani í Keflavík kl. 20.00 og á sama tíma leika Norðmenn og Finnar í Njarðvík. Jún H. íwarsson. yrði tekin upp á næsta glímuþingi. Petta ásamt öðru sém rætt var um y®ntum við að geti stuðlað að góðri Pátttöku Þingeyinga á næstu ís- •andsglímu í Reykjavík sem haldin verður í beinni sjónvarpsútsendingu laugardaginn 6. maí nk. Með kveðju til norðanmanna og ósk um að framvegis munum við v>nna saman að framgangi glfmunnar á öðrum vettvangi en Peirn að ræðast við í dagblöðurn. F.h. stjómar Glímusambands ís- •ands. Höfundur er ritari Glímusambands IslandB. KÖRFUKNATTLEIKUR / NORÐURLANDAMÓTIÐ Slæm hittni komíveg fyrir sigur íslendinga Nálægt sigri yfir Finnum ífrábærum leik ÍSLENDINGAR komu á óvart með mjög góðri f rammistöðu gegn Finnum ífyrsta leik lið- anna á Norðurlandamótinu í körfuknattleik sem hófst í gær. íslendingar töpuðu þó, 63:71. Finnar eru af flestum taldir með næst sterkasta lið mót- sins en þurftu að hafa mikið fyrir sigri á barátttuglöðu liði íslands. Finnar voru yfir í byrjun en ís- lendingar náðu að jaftia í fyrsta sinn um miðjan fyrri hálfleik með nokkram þriggja stiga skotum, §■■■1 17:17. Eftir það var Frímann leikurinn mjög jafn, Ólafsson íslendingar þó yfir- skrifar frá leitt með framk væð- Gnndavík .. ____. íð og náðu mest fimm stiga forskoti en í leikhléi var staðan 38:35. Góður vamarleikur og mikil bar- átta íslendinga virtist koma Finnum í opna slqöldu og leikurinn var jafn fram í miðjan síðari hálfleik. Þá juku Finnar hraðann og náðu sex stiga forystu, 53:59. Eftir það var á brattann að sækja fyrir íslendinga og mikill hraði sló þá út af laginu. Hittnin, sem fram að þessu hafði verið þokkaleg, brást gjörsamlega og í vörninni gekk illa að halda stærstu leikmönnum Finna frá víta- teignum. Finnar gengu á lagið og juku forskotið og sigur þeirra var öraggur. Jón Kr. Gíslason var bestur í íslenska liðinu, stjórnaði sóknar- leiknum og var mjög öraggur. Teit- ur og Guðjón áttu einnig góðan leik og Guðmundur og Magnús stóðu sig vel í vöminni.Islenska liðið lék vel í heild en vantaði úthald til að ná að vinna sinn fyrsta sigur á Finn- um. Morgunblaðið/Einar Falur Axel Nikulásson fær hér óblíðar móttökur hjá Pasi Laathinen Morgunbiaðið/Einar Falur Sveifluskot eru ekki algeng í íslenskum körfuknattleik en eitthvað verður að gera þegar vamarmenn andstæðinganna eru flestir hærri en tveir metrar. Magnús Guðfinnsson reynir hér að læða boltanum yfir Petta Markkanen, 'ærsta mann Finna. (SLAND - FINNLAND... DANMÖRK- NOREGUR ... ...65:85 ...65:85 Fj.leikja U J T Mörk Stig FINNLAND 1 1 0 0 85: 65 2 NOREGUR 1 1 0 0 85: 65 2 DANMÖRK 1 0 0 1 65: 85 0 ÍSLAND 1 0 0 1 65: 85 0 SVÍÞJÓÐ 0 0 0 0 0: 0 0 Island-Finnland 63 : 71 íþróttahúsið í Grindavík, Norðurlanda- mótið í körfuknattleik, miðvikudaginn 26. apríl 1989. Gangur leikains: 0:2, 7:13, 17:17, 24:23, 31:30, 38:35, 40:40, 45:48, 53:53, 55:63, 59:65, 63:71. Stig Íslands: Teitur Örlygsson 13, Guðjón Skúlason 13, Jón Kr. Gisiason 12, Magnús Guðfinnsson 5, Axel Niku- lásson 5, Guðmundur Bragason 4, Tómas Holton 4, Valur Ingimundarson 3, Guðni Guðnason 2 og Birgir Mikaels- son 2. Stig Finniands: Kari-Pekka Klinga 15, Mikael Salmi 12, Petteri Nieminch 12, Tasi Lahtinen 10, Pekka Markkanen 6, Jari Raitanen 4 og Mikko Huttunen 2. Áhorfendur: 416. Dómarar: Geir Mathiasen frá Noregi og Ingimar Nilson. Dæmdu mjög vel. FOLK ■ GUÐMUNDUR Bragason náði flestum fráköstum íslending- anna í leiknum gegn Finnum í gær. Hann tók 8 fráköst og Magn- ús Guðfinnsson náði fimm fráköst- um. íslendingar tóku alls 25 frá- köst en Finnar 33. ■ JÓN Kr. Gíslason átti flestar ‘ stoðsendingar íslensku leikmann- anna eða fimm og Teitur Örlygs- son þijár. Guðmundur Bragason náði oftast að stela boltanum, fimm sinnum. ■ GUÐMUNDUR Bragason er eini leikmaður íslenska liðsins sem er hærri en tveir metrar.Guðmund- ur er 2,01 m á hæð. í liði Dana og Svía era sjö leikmenn yfir tvo metra, Norðmenn era með fimm leikmenn yfir tvo metra og Finnar þijá. ■ ÞAÐ getur farið svo að Norð- urlandaúrval í handknattleik komi til Reykjavíkur í sumar og leiki hér gegn íslenska landsliðinu. ^ ■ ÞORGILS Óttar Mathiesen hefur tilkynnt alþjóða handknatt- leikssambandinu að hann komi til HANDKNATTLEIKUR / SPANN l Atli hafði betur gegn Kristjáni Atli Hilmarsson og félagar í Granollers unnu Kristán Ara- son og félaga hans í Teka á heima- velli með 24 mörkum gegn 16 í spænsku 1. deildarkeppninni í gær- kvöldi. Staðan í hálfleik var 13:7 fyrir Granollers sem náði mest 8 marka forskoti. Atli skoraði tvö mörk fyrir Granollers, en Kristján eitt fyrir Teka. Markahæstur í liði Granollers var Svíinn Per Carl’en með 5 mörk. „Þetta var besti leikur okkar á tímabilinu. Vömin frábær og mark- varslan góð. Úrslitin í þessum leik opna deildina upp á gátt,“ sagði Atli Hilmarsson eftir leikinn. Teka og Caja Madrid, sem vann Bidasoa, era nú efst og jöfn með 13 stig. Atletico Madrid vann Barc- elona 21:17 og era þau bæði með 12 stig eins og Granollers. Það stefnir því í spennandi keppni um meistaratitilinn þegar fimm um- ferðir era eftir. i Atli Hilmarsson Lissabon 8. júlí og leiki þar með heimsliðinu gegn landsliði Portúg- al. Leikurinn er liður í 50 ára af- mæli portúgalska handknattleiks- sambandsins. ■ HSÍ hefur hug á því að fá landslið S-Kóreu og Kúbu til að koma til íslands á árinu og leika hér landsleiki. ■ ÁHORFENDUR á úrslitaleik Evrópukeppni bikarhafa á Wank- dorf leikvanginum í Sviss verða aðeins 45.000 en völlurinn tekur alls 58.000 áhorfendur. Svissneska knattspyrnusambandið tók þessa ákvörðun vegna þess hvaða lið eiga í hlut. Sampdoria og Barcelona mætast í úrslitaleiknum 10. maí og era liðin þekkt fyrir ólátabelgi í röðum stuðningsmanna sinna. Auk þessara 45.000 áhorfenda munu rúmlega 1.000 lögregluþjónar fylgj- ast með af áhorfendapöllunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.