Morgunblaðið - 27.04.1989, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.04.1989, Blaðsíða 14
MQRP;VNBLAPIE>. FIMMTUDAGUR 27, APRÍL 1989 14 Verður íslensk tunga metin til ijár? SNYRTIVÖRU-I KYNNING A MORGUN föstud. 28. apríl kl. 14-18 \Íj & JötAyj PARIS SNYRTIVÖRUR SEM FAGFOLKIÐ VELUR ÖLFUS APOTEK ÞORLÁKSHÖFN eftirHörpu Hreinsdóttur Undanfarið hefur menntamála- ráðherra haft um það fögur orð hvemig íslenskri tungu verði bjarg- að í eitt skipti fyrir öll. En hveijar hafa svo efndimar orðið? Jú, ráð- herra hefur stofnað nefnd eins og ráðherrar gera gjarnan. En í þeirri nefnd situr enginn kennari (og eng- in fóstra). Ef til vill er menntamálaráðherra sammála þeim röddum sem segja íslenskukennslu hafa brugðist. En þá skýtur skökku við ef hann vill ekki aðstoða kennara sem vilja bæta kennsluna! Samtök móður- málskennara hafa reynt að skipu- leggja endurmenntunamámskeið fyrir framhaldsskólakennara, en mjög hefur skort á að menntamála- Af og til rekst maður á fréttir um svokallaðar Qölpersónur. Þetta fólk hefir, einhverra hluta vegna, orðið hýslar fyrir eina eða fleiri utanaðkomandi persónur. Þær berj- ast svo um að fá aðgang að skrokknum, og verður viðkomandi manneskja þannig að mörgum per- sónum. Aðskotapersónumar eru auðvitað fólk, sem löngu er dautt og komið undir torfu, en virðist ekki hafa fundið sér samastað eftir dauðann. Skiljanlega klæjar alla almennilega sálfræðinga í lófana eftir að komast í svona tilfelli. Fyrir skömmu Ias ég grein um eina slíka ljölpersónu. Var greint frá baráttu sálfræðinga til að reka burt aðskotalýðinn, sem tekið hafði sér bólfestu í manneskjugreyinu. Um svipað leyti var ég líka að glugga í frásagnir af Vínlands- ferðum, m.a. Sögu Eiríks rauða, Grænlendingaþátt og Þorfinns sögu karlsefnis. Það er því ef til vill ekki að undra, að mig skyldi dreyma skrítna drauma eftir að vera búinn að fræðast um fjölpersónur og rifja upp afrek forfeðranna við könnun Vesturheims. I einum draumnum fannst mér ég vera að lesa frétt í blaði um kvenmann nokkum hér syðra, sem væri þijár persónur. Fyrsta persón- an var hún sjálf, Andrea Brown, 34 ára húsmóðir og tveggja barna móðir. Aðskotapersónumar voru 8 ára stelpa, sem sagðist heita Elíza- beth og vera frá Kanada og svo ráðuneytið hafi viljað veita nægu fé í slíkt. Þannig hefur fjárveiting til námskeiðs, sem haida á í haust, verið skorin niður um 120.000 kr. frá því sem veitt var til ámóta nám- skeiða í fyrra. Á sama tíma skulu móðurmálskennarar efla íslenska tungu! Það eru því greinilega kenn- ararnir sjálfir sem borga eiga hluta af brúsanum en ekki vinnuveitandi þeirra (þ.e. ríkið). Vonandi em til nægir áhugasamir kennarar sem fórna vilja fé, frístundum og fjar- veru frá fjölskyldu sinni til þess að átak menntamálaráðherra megi lánast. Því kröfur HÍK um kennslu- afslátt em hunsaðar, svo ekki sé minnst á kröfur um mannsæmandi laun fyrir dagvinnu. Og ekki virðist menntamálaráð- herra hafa stórar áhyggjur af því að flestir íslenskukennarar í fram- haldsskólum em í verkfalli, sem og félagsmenn í Félagi íslenskra fræða. Á sama tíma og ráðherra dularfullur kvenmaður, sem talaði framandi tungumál, sem enginn hafði enn getað skilið. Sérfræðingar töldu, að nafn kvenmannsins, sem sagður var baldinn mjög, væri Fradees. Hér tók hjartað í mér kipp. Nafnið var stafað eins og það var borið fram á ensku, en ég gat ekki betur séð en hér gæti verið um íslenska nafnið Freydís að ræða. Áfram hélt draumurinn og fannst mér ég setja mig í samband við sálfræðing nokkurn, sem með Andreu hafði að gera. Tók hann því vel, að ég fengi að hlusta á segulbandsspólu með rausi hinnar dularfullu kvenpersónu, sem troðið hafði sér inn í skrokk sjúklinga hans. Ekki tók sögumann ykkar langan tíma að upplýsa fræðimenn- ina um það, að hér væri hvorki meira né minna komin Freydís Eiríksdóttir, hálfsystir hins fræga könnuðar Ameríku, Leifs Eiríksson- ar hins heppna. Það kom mér hér heldur en ekki til góðs að vera nýbú- inn að glugga í sögur þeirra Vínlandsfara. Dreymdi mig áfram, að ég hefði samþykkt að reyna að hjálpa sál- fræðingunum að særa eða reka burt úr líkama Andreu Brown þessa óvelkomnu, fomíslenzku kvenveru. Sögðu þeir mér, að Andreu stafaði mikil hætta af þessari Freydísi, því hún væri sterk persóna og virtist vera að koma upp á yfirborðið oftar og oftar. Væri hún uppivöðslusöm og óstýrilát í meira lagi og væri á menntamála býst til að leggja grunn að skólastefnu næstu tíu ára reynir flokksbróðir hans, fjármála- ráðherra, allt hvað hann getur til að leggja skólakerfið endanlega í rúst og íslenskukennslu þar með. Á samráðsfundi skólameistara í byijun mars tilkynnti menntamála- ráðherra að nú skyldi, saihkvæmt skipun fjármálaráðuneytis, skera niður Iaunakostnað um 4%. Mælst var og til þess að þessi niðurskurð- ur bitnaði ekki á nýjungum í skóla- starfi. Ég sé í anda hvemig þessi niður- skurður kemur út í raun; í hefð- bundnum kennslugreinum, eins og íslensku, verður fjölgað í hópum og valmöguleikar nemenda skertir. Þar sem þessi skipun fjármálaráðuneyt- is kom ekki fyrr en eftir áramót er líklegT að allur niðurskurðurinn verði á haustönn, þ.e. allt að 8%. í mínum skóla gæti farið svo að 100 vikustundir yrðu felldar niður. Og í bréfi til stjórnenda framhalds- góðri leið að eyðileggja líf konu- garmsins. Eitt sinn hafði hún t.d. lagt hnífi til eiginmanns hennar. Væri hún mjög sólgin í áfengi og drykki frá sér vit og sans. Töldu sérfræðingar það lífsspursmál að Iosa konugreyið við þennan vágest hið allra fyrsta. Til fyrsta fundarins með ijölper- sónunni og sálfræðingunum tók ég með mér Þorfinns sögu karlsefnis. Ekki þurfti lengi að bíða þess, að persóna Andreu þokaði fyrri Freydísi Eiríksdóttur. Hún byijaði strax að pata mikið með höndunum og reyndi að losa um klæði sín, eins og henni liði ekki vel í þessum granna og netta búk og þessum fötum. Þegar ég ávarpaði hana, leit hún á mig með undrunarsvip og mælti: „Hvat hrognamál mun þetta vera? Eitt ok eitt orð má greina, en tal þú hægar maðr minn.“ Vandaði ég nú framburðinn og gerði hann eins foman og ég gat. Tókst henni loks að skilja mig að mestu leyti. Varð hún vinsamleg og virtist hreykin af því, að hér væri kominn maður, sem vissi hver hún var. Sagðist hún vera orðin leið á því að tala við þetta fólk í þessu landi, sem hvorki skildi né gæti talað mælt mannamál. Sagði ég henni þá, að hún væri reyndar hvergi í heiminum þekkt persóna nema á íslandi, og jafnvel fækkaði nú því fólki, sem læsi gamlar bækur þar sem hennar væri getið. Bróðir henn- Harpa Hreinsdóttir „A sama tíma og ráð- herra menntamála býst til að leggja grunn að skólastefinu næstu tíu ára reynir flokksbróðir hans, fjármálaráð- herra, allt hvað hann getur til að leggja skólakerfið endanlega í rúst og íslenskukennslu þar með.“ ar, Leifur, væri aftur á móti heims- frægur. Hún fussaði yfir því. í Þorfinns sögu karlsefnis er sagt frá annarri Vínlandsferðinni, en Freydís og maður hennar, Þorvarð- ur, tóku þátt í henni. Undir lok dvalarinnar í Vínlandi tóku skræl- ingjar, líklega forfeður indíánanna, að heija á víkingana og gerðu þeir þeim margar skráveifur. Eitt sinn brast flótti f lið Þorfínns og flúðu menn hans til skógar. Freydís reyndi að stappa í þá stálinu og kallaði til þeirra: „Hví renni þér undan slíkum auðvirðismönnum svá gildir menn, er mér þætti líklegt at þér mættið drepa þá svá sem búfé, ok ef ek hefði vápn þætti mér sem ek munda betr beijast en ein- hverr yðvarr.“ Þeir önsuðu henni engu, en hún dróst aftur úr á hlaupunum. Skræl- ingjamir drógu hana uppi og sóttu að henni. Segir svo í sögunni: „Hon fann fyrir sér mann dauðan, Þor- brand Snorrason, og stóð hellu- steinn í höfði honum. Sverdit lá hjá honum, ok hon tók þat upp og býsk að veija sig með. Þá koma skræl- ingjarnir at henni. Hon tekr bijóst- it upp ór serkinum og slettir á beru sverðinu. Þeir fælask við ok hlaupa undan ok á skip sín ok heldu á brottu. Þeir Karlsefni fínna hana ok lof kapp hennar.“ Las ég þetta fyrir Freydísi og virtist hún skemmta sér vel, því hún hló og dillaði sér. Spurði ég hana, hvort hér væri rétt frá greint. Sagði hún þá, að aðeins vantaði að lýsa svipnum á skrælingjunum, þegar hún vippaði bijóstunum upp úr kyrtlinum. Augun hefðu ætlað út úr tóftunum, því ábyggilega hefðu þeir aldrei áður séð hvítrar konu Þórir S. Gröndal skrifar frá Flórída Freydís Eiríksdóttir Fjórar ólíkar rútuferðir. Þægilegar, stuttar dagleiðir og aðeins er gist á góðum hótelum. Hæfilega stórir hópar og fararstjórar sem gjör- þekkja þau svæði sem farið er um. Frakídand 6/7 2 vikur kr. 73.106,- Austur Evrópa 26/7 2 vikur kr. 87.006,- Austurríki - Ungverjaland 18/8 2 vikur kr. 81.724,- Ítalía 3/6 18 dagar kr. 108.150,- Eitt símtal . . og þú getur bókað góða ferð. FERÐASKRIFSTOFAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.