Morgunblaðið - 27.04.1989, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.04.1989, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐH) ÍÞRÓTTIR •MMMTUDAGUR 27. APRIL 1989 -f' ÍÞR&mR FOLK ■ GRAEME Souness, stjóri Glasgow Rangers í Skotlandi, fær ekki að stjóma liði sínu frá bekkn- um eða hliðarlínu fyrr en að loknu næsta keppnistímabili. í febrúar fékk línuvörður að heyra það frá Souness og var hann þá dæmdur frá bekknum út yfirstandandi tíma- bil. í undanúrslitum bikarkeppninn- ar fór hann hins vegar úr sæti sínu og gaf skipanir frá hliðarlínu. Auk bannsins var Souness gert að Seiða um 180.000 ísl kr. í sekt. MONTREAL Canndiens leik- ur gegn Pittsburgh Penguins eða Philadelphia Flyers í undanúrslit; um um Stanley-bikarinn í NHL — íshokkídeildinni í N-Ameríku. Liðið vann Boston Bruins, sem tapaði í úrslitum í fyrra, 3:2 í síðasta leik og vann samanlagt 4-1. ■ KNA TTSPYRNUSAM- BAND Evrópu, UEFA, víxlaði í gær dómurum á úrslitaleikjum Napólí og Stuttgart í Evrópu- keppni félagsliða. UEFA sagði að í fyrstu hefðu mistök átt sér stað, en Grikkinn Germanakos Gerassimos á að dæma fyrri leik- inn, sem fer fram í Napolí 3. maí, og Spánverjinn Arminio Sanchez dæmir leikinn í Stuttgart 17. maí. ■ JURGEN Klinsmann, mið- heiji Stuttgart, hefur fengið tvö gul spjöld í Evrópukeppni félags- liða og verður því í banni í fyrri leik Stuttgart og Napólí. Ilie Dumitrescu hjá Steaua verður í banni í úrslitaleik liðsins gegn AC Mílanó í meistarakeppninni, og Ricardo Serna, Barcelona, og Pietro Vierchowod, Sampdoria, missa af úrslitaleik félaga sinna í bikarkeppninni af sömu orsökum. ■ SOVÉTRÍKIN hafa oft leikið betur sem landslið í íshokkí en að undanfömu, en engu að siður er lið þeirra sigurstranglegast í heims- meistaramótinu, en úrslitakeppni Sovétríkjanna, Kanada, Svíþjóð- ar og Tékkóslóvakíu hefst í Stokkhólmi í dag. Leikirnir í for- keppninni gilda ekki áfram — öll liðin byrja á núlli — en Sovétríkin töpuðu ekki stigi — unnu sjö leiki og markatalan 36:12. B JAMIE Astaphan, læknir Ben jJohnsons, ætlar ekki að mæta hjá kanadísku rannsóknarnefndinni, sem hefur með lyfjamál hlauparans að gera. Þess í stað vill hann selja söguna og hefur ónefnt vestur- þýskt tímarit boðið honum 300.000 kanadíska dollara, en læknirinn, sem býr nú á St. Kitts-eyju í karabíska hafinu, vill fá hálfa milljón (rúmlega 22 millj. ísl. kr.). KNATTBORÐSLEIKUR / HM I SNOKER Verður Davis heimsmeistari í sjötta sinn? Davis, Hendry, Tony Meo og Parrott White leika í undanúrslitum HEIMSMEISTARINN Steve Davis sigraði Mike Hallett, 13:3, á heimsmeistaramótinu í snóker sem nú stendur yfir í Sheffield í Englandi. Davis mætir Stephen Hendry frá Skotlandi í undanúrslitum. Tony Meo tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigri á De- an Reynolds, 13:9 og mætir John Parrott sem vann Jimmy White, 13:7. Davis, sem fimm sinnum hefur orðið heimsmeistari, getur jafnað met Ray Reardons með þvi að vinna titilinn í sjötta sinn. Davis hefur leikið mjög vel og verður að teljast líklegur sigurvegari. Hann vann Steve Newbury, 13:5, í opnun- arleik sínum og síðan þá Steve Duggan og Mike Hallett örugglega, 13:3. Davis hefur unnið síðustu sex viðureignirnar gegn Hallett, eða samanlagt 58:13. Davis byijaði vel í fyrra kvöld og vann fyrstu sjö leikina. Þá nái Hallett að hreinsa borðið 124:0 og náði því reyndar aftur í næst síðasta leik er hann náði næst besta skorinu í keppn- HANDBOLTI Kristján áfram hjá Teka Kristján Arason, landsliðs- maður í handknattleik, hef- ur endumýjað samning sinn við spænska liðið Teka. Nokkur fé- lög í Þýskalandi höfðu sýnt áhuga á að fá Kristján, en hann er ánægður á Spáni og ákvað því að leika næsta tímabil með Teka. -ekkl hepP0' Laugardagur kl. 13:45 17. LEIKVÍKA- 29. APRIL 1989 Leikur 1 Aston Villa - Middlesbro Leikur 2 Luton - Derby Leikur 3 Man. Utd. - Coventry Leikur 4 Millwall - Tottenham Leikur 5 Q.P.R. - Charlton Leikur 6 Sheff. Wed. - West Ham Leikur 7 Wimbledon - Newcastle Leikur 8 C. Palace W.B.A. Leikur 9 Hull Watford Leikur 10 Oxford Leikur 11 - Man. City Portsmouth - Bfackburn Leikur 12 Stoke - Leeds tening ur Símsvari hjá getraunum á laugardögum eftir kl. 16:15 er 91-84590 og -84464. inni, 133:0. Davis náði einu sinni að hreinsa 128:0. Besta skorinu náði hins vegar Stephen Hendry gegn Griffíths, 141:0. Tony Meo vann Dean Reynolds 13:9 í jöfnum leik og mætir John Parrott í undanúrslitum, en Parrott vann Jimmy White 13:7. Stephen Hendry, Skotlandi, sigraði Terry Griffiths frá Wales 13:5 og leikur gegn heimsmeistaranum, Steve Davis. Leikirnir fór þannig: Steve Davis — Mike Hallett...........13:3 (76:49, 128:0, 77:48, 72:31, 77:22, 94:27, 78:9, 0:124, 97:16, 83:39, 74:33, 98:7, 14:78, 110:12, 0:133, 56:47). Tony Meo — Dean Reynolds...........13:9 (37:49, 17:93, 75:42, 78:11, 67:65, 92:18, 60:68, 86:12, 70:30, 6:68, 64:51, 61:16, 29:72, 28:84, 90:8, 54:68, 55:52, 72:58, 39:76, 65:43, 25:58, 68:60). Stephen Hendry'— Terry GrifHths....l3:5 (8:67, 46:74, 85:0, 61:51, 28:67, 78:0, 59:71, 75:51, 43:60, 98:6, 92:42, 72:12, 141:0, 101:16, 88:48, 61:26, 82:12, 83:4). John Parrott — Jimmy White ..........13:7 (57:15, 80:52, 95:5, 74:50, 58:51, 60:48, 13:104, 69:41, 36:78, 64:22, 57:68, 0:86, 4:63, 5:85, 69:67, 88:32, 82:22, 46:86, 88:0, 76:64). SKIÐI Öldungamót á ísafirði Hið árlega öldungamót skíða- manna fer fram á ísafirði um helgina. Keppt verður í alpagreinum og göngu bæði í karla og kvenna- flokki. Fossavatnsgangan, sem er síðasta göngumótið_ í íslands- göngunni, fer fram á Isafirði mánu- daginn 1. maí. 9 a Steve Davis, heimsmeistari í snóker, sést hér munda kjuðann. KORFUKNATTLEIKUR / NBA Jabbarfékk Rolls Royce Kareem Abdul-Jabbar, miðvörð- i 43 « ur Los Angeles Lakers, keppti sinn síðasta deildarleik á sunnudag í Forum höllinni í Los Angeles. Lakers-liðið gaf Gunnar honum forláta Valgeirsson ruggustól þegar skrifar hann var kynntur í sérstakri athöfn fyr- ir leik Lakers gegn Seattle. Athöfn- in stóð í 45 mínútur og rétt áður en kappinn hélt þakkarræðu sína afhentu forráðamenn Lakers hon- um lyklana að splunkunýjum Rolls Royce! Jabbar, sem varð 42 ára í síðustu viku, skoraði 10 stig fyrir lið sitt og Lakers vann í hörkuleik, 121:117. Á keppnisferli sínum hef- ur Jabbar skorað 38.389 stig, eða rúmlega 25 stig að meðaltali. Við þessa tölu bætast svo stig sem hann hefur skorað í úrslitakeppni. 0 9 Jabbar ók í burt á nýrri bifreið. Úrslitakeppni NBA-deildarinnar hefst í dag. Það eru 8-liða úrslit í Austur- og Vestur-deildinni og leik- ið þar til annað liðið hefur sigrað þrisvar. Sigurliðin í deildunum leika svo til úrslita. Glímumót á glapstigum? FOSTUDAGINN 14. apríl birtist í Morgunblaðinu á íþróttasíðu grein um glímumál eftir Krist- ján Yngvason. Þar deilir hann hart á stjórn Glímusambands ísland fyrir þá ákvörðun að halda öll glímu- mót vetrarins í Reykjavík. Nú er það svo að í Morgunblaðinu jafnt sem öðrum dagblöðum landsins hefur alltof lítið birst af vettvangi glímunnar nú í vetur og þótt sjórn GLÍ hefði gjarnan kosið umfjöllum á öðr- um nótum en í umræddri grein kýs hún að láta henni ekki ósvarað. Kristján upplýsir í grein sinni að þingeyskir glímumenn í eldri flokki hafi sniðgengið glímu- mót vetrarins til að mótmæla því sérstaklega að Íslandsglíman skuli ekki haldin norðan heiða í heima- byggð núverandi glímukóngs, Pét- urs Yngvasonar. Talar hann um hefð og samþykkt glímuþings í því sambandi. Þessar upplýsingar komu stjórnarmönnum GLÍ á óvart því við töldum fjarveru Þingeyinga koma mest til vegna kostnaðar við ferðalög suður til Reykjavíkur. Af hálfu GLÍ hefur íjölmargt verið reynt í þá veru að aflétta þeim - eftirJónM. ívarsson kostnaði þótt árangur hafi ekki orð- ið sem skyldi. Hitt var undarlegt að frétta fyrst um þessar ástæður í blaðagrein skömmu fyrir íslands- glímu. Það er vissulega rétt að síðasta áratuginn hefur Íslandsglíman jafn- an farið fram á heimavelli glímu- kóngs hveiju sinni og auðvelt er að skilja áhuga Þingeyinga á að halda þeirri hefð. Á síðasta ári var lögð fram endurskoðuð reglugerð um Íslandsglímuna og var þar sem fyrr ekkert lagt til _ um staðarval og hafði stjórn GLÍ því um það fijálsar hendur. Glímuþing var haldið í febrúar og þar mótmæltu Þingeyingar þessu staðarvali en ekki kom þar fram að glímumóti yrðu sniðgengin þess vegna. Núverandi stjórn Glímusam- bands Islands hefur unnið ötullega að því að efla og útbreiða þjóðarí- þróttina — glímuna, með það að leiðarljósi að fjölga iðkendum um land allt. Þar er umfjöllun fjöimiðla mikilvægur þáttur og ber þar hæst gildi beinna sjónvarpsútsendinga frá glímumótum sem hafa, þá sjald- an þær eru, vakið verðskuldaða , athygli. Þar sem reynslan hefur því ■ miður sýnt að beinar útsendingar frá mótum utan Reykjavíkur virðast ekki mögulegar á vegum Ríkissjón- ' varpsins þá ákvað stjóm GLl að Íslandsglíman skyldi fara fram í Reykjavík. Hér réð mestu það sjónarmið að koma þessu stórmóti á framfæri við alla þjóðina þótt það yrðu vænt- anlega einhver vonbrigði hinum ágætu glímuunnendum norðan- lands, sem hefðu viljað sjá mótið í sinni heimasveit. Þingeyingar mættu til leiks í Sveitaglímu Islands 15. apríl sl. og unnu þar frækinn sigur í fiillorðins- flokki tíunda skiptið í röð. Þarf þvi ekki að fjölyrða um það að Islands- glíman án þátttöku Þingeyinga yrði ekki svipur hjá sjón. Er það von okkar að til þess komi ekki því það yrði glímuíþróttinni verulegur álits- hnekkir. Eftir sveitaglímuna hélt ( stjórn GLÍ fund með Þingeyingum um málið og skýrðu aðilar sín sjón- armið. Þar kom fram að lítt gerlegt ( er að breyta nú um mótsstað sökum þess hve undirbúningur er langt á veg kominn. M.a. var lagt til af stjórnarmönnum GLÍ að umræða um það að halda jafnan íslands- glímu í heimabyggð glímukóngsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.