Morgunblaðið - 27.04.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.04.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1989 ATVIN N tf A UGL YSINGAR Garðabær Grindavík Kennarar athugið Blaðburðarfólk vantar í Bæjargil, einnig Móa- flöt og Tjarnarflöt. Upplýsingar í síma 656146. Blaðbera vantar í eitt hverfi 1. maí. Einnig til sumarafleysinga 1. júní. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 68207. fltargiiiilribiMfr Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar vantar nokkra kennara næsta vetur. Ódýrt húsnæði í boði. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-51224 eða heima í síma 97-51159. Skólanefnd. Matreiðslumaður Óskum að ráða matreiðslumann til afleysinga í sumar. Upplýsingar í dag á staðnum hjá yfirmat- reiðslumanni. RESTAURANT Sími 17758. Vaktavinna Áreiðanlegt og duglegt fólk óskast til starfa við herbergjaþrif, birgðavörslu og til fram- reiðslu á morgunmat. Umsóknum skal skila fyrir 1. maí merktum: „Vaktavinna - 8490“ til auglýsingadeildar Mbl. tttl Tónskóli Ólafsfjarðar Staða skólastjóra og kennara við Tónskóla Ólafsfjarðar er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið ásamt starfskjörum gefur bæjarstjóri í síma 96-62151. Vélstjórar Vélstjóra vantár að Skeiðsfossvirkjun í Fljót- um, Skagafirði. Ágætis aðstaða fyrir fjölskyldu með börn. Áhugaverð sveit með mikla framtíðarmögu- leika og mikið félagslíf. Viðkomandi þarf að hefja störf 1. júní 1989. Laun samkvæmt kjarasamningi SMS og Siglufjarðarkaupstaðar. Nánari upplýsingar gefur veitustjóri eða bæjarstjóri Siglufjarðar, í síma 96-71700, og stöðvarstjóri Skeiðsfossvirkjunar, í símum 96-73222 og 96-73203. Rafveita Siglufjarðar. Sölumaður óskast Sölumaður óskast til starfa. Uppl. sendist augld. Mbl. merkt: „Framtíðarstarf - 9782“. Kennarar - kennaraefni Við Grunnskólann í Ólafsvík vantar kennara í eftirtaldar stöður næsta skólaár: íþróttir, heimilisfræði, handmennt, sérkennsla, tón- mennt og almenn bekkjarkennsla. Upplýsingar veita: Gunnar Hjartarson, skóla- stjóri, símar 61150 og 61293 og Sveinn Þór Elinbergsson, yfirkennari, símar 61150 og 61251. rtti Hjúkrunarfræðingar Elli- og sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfirði, auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra. Starfið er laust frá 15. maí nk. í óákveðinn tíma vegna forfalla. Allar upplýsingar varðandi starfið svo og um húsnæði og þess háttar gefur forstöðumað- ur í síma 96-62480 eða formaður stjórnar í síma 96-62151. Verkefnisstjóri Félagsmálaráðuneytið óskar að ráða verk- efnisstjóra vegna aðgerða stjórnvalda til að fjölga atvinnutækifærum fyrir konur í dreif- býli. Um er að ræða þriggja til fjögurra mán- aða verkefni. Nánari upplýsingar eru veittar í félagsmálaráðuneytinu, sími 91-609100. Háskólapróf eða góð reynsla úr atvinnulífinu áskilin. Skriflegar umsóknir, þar sem m.a. er gerð grein fyrir menntun og fyrri störfum, sendist ráðuneytinu í síðasta lagi 8. maí 1989. Félagsmálaráðuneytið, 24. apríl 1989. RAÐA UGL YSINGAR KENNSLA Frá grunnskólum Garðabæjar Innritun 6 ára þarna (fædd 1983) í skólana í Garðabæ fer fram dagana 27., 28. apríl og 2. maí. Hofstaðaskóli sími 41103, börn sem eiga heima í Lundahverfi (neðan Karlabrautar) Hrísmóum, Kjarrmóum, Lyngmóum, Brekku- byggð og Hlíðabyggð. Foreldrar mæti með börn í vorskóla 19. maí kl. 10.00. Flataskóli sími 42756 eða 42656, börn sem eiga heima annars staðar í Garðabæ. Foreldr- ar mæti með börn í vorskóla 17. maí kl. 10.00. Það er mjög áríðandi að foreldrar láti innrita börnin á þessum tilgreinda tíma eigi þau að stunda forskólanám næsta vetur. Skólafulltrúi. Aðalfundur Vals Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Vals verður haldinn í félagsheimilinu Hlíðarenda í dag, fimmtudaginn 27. apríl, og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 7. grein félagssamþykkta. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur knattspyrnufélagsins Fram verð- ur haldinn í félagsheimilinu í kvöld, fimmtu- daginn 27. apríl, og hefst kl. 20.15. Dagskrá fundarins samkvæmt lögum félagsins. Framarar fjölmennið. Stjórnin. FUNDIR - MANNFAGNAÐIR Aðalfundur 1989 Aðalfundur Skeljungs hf. verður haldinn kl. 17.30 á morgun, föstudaginn 28. apríl, á Suðurlandsbraut 4, 8. hæð. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins og póstlögðu fundarboði til hluthafa. Hjúkrunarfræðingar Almennur félagsfundur verður haldinn föstu- daginn 28. apríl nk. kl. 20.30 á Grettisgötu 89. Fundarefni: Kjarasamningar. Mætum vel. Skeljungur hf. Stjórn Hjúkrunarfélags íslands. Sjúkraliðar Aðalfundur Sjúkraliðafélags íslands verður haldinn laugardaginn 29. apríl nk. kl. 14.00 á Holiday Inn hótelinu við Sigtún í Teigi. Fudarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. FLUGMÁLASTJÓRN Flugmenn - Flugáhugamenn Vorfundurinn um flugöryggismál verður hald- inn í kvöld í ráðstefnusal Hótels Loftleiða og hefst kl. 20.00. Fundarefni: Viðhalds- og lofthæfimál einkaflugvéla. Litið yfir liðinn vetur og sumarstarfið. Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reýkjavík, Flugmálafélag Islands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.