Morgunblaðið - 27.04.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.04.1989, Blaðsíða 33
33 ii.aqA .vs MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1989 RAÐAUGi YSINGAR LIS TMUNAUPPBOÐ Listmunauppboð 20. uppboð Gallerís Borgar í samvinnu við Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar hf. verður haldið á Hótel Borg sunnudaginn 7. maí og hefst kl. 16.30. Við óskum hér eftir listaverkum á uppboðið. Hafið samband sem fyrst, eða í síðasta lagi þriðjudaginn 2. maí. Uppboðsverk verða sýnd fimmtudag, föstudag og laugardag fyr- ir uppboð í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9. Vegna mikillar eftirspurnar óskum við.einnig eftir góðum verkum gömlu meistaranna á söluskrá. Sérstaklega leitum við að góðum olíuverkum eftir Ásgrím Jónsson, Kristínu Jónsdóttur, Jón Stefánsson og Gunnlaug Briem. BÖRG Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10. Sími 91-24211. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu við Ármúla Húsnæði Nýja dansskólans, Ármúla 17a, á jarðhæð, er til leigu. Húsnæðið er 241 fm, vel innréttað sem einn salur og annað tilheyr- andi. Allt í mjög góðu ástandi. Langtímaleiga. Fjárfesting, fasteignasala, sími 624250. íþróttahús í Kaplakrika - könnun Áhorfendabekkir Bæjarstjórinn í Hafnarfirði efnir hér með til könnunar vegna kaupa á áhorfendabekkjum í íþróttahús við Kaplakrika. Þeir aðilar, sem óska eftir þátttöku leggi nöfn sín ásamt upplýsingum um fyrirtæki sitt, framleiðanda og vöru þá sem þeir eru með í boði ásamt afgreiðslufresti, verð- hugmyndum og annað það sem að gagni kann að koma fyrir kl. 12.00 föstudaginn 5. maí nk. á skrifstofu bæjarstjóra, Strandgötu 6, Hafnarfirði. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. TIL SÖLU Til sölu Linde rafmagnslyftari, árgerð 1985 með snúning í mjög góðu lagi og Baader 189 flök- unarvél með hausara, mjög góð. Þeir, sem hafa áhuga leggi nafn sitt og síma- númer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „O - 9783". Lítið vélaverkstæði Góð kjör Verkstæðið sinnir ýmiss konar sérþjónustu v/bíla og báta. Næg verkefni. Gott tækifæri fyrir 2-3 samhenta menn, t.d. bifvélavirkja, vélstjóra, vélvirkja eða rafvélavirkja. Upplýsingar á kvöldin eftir kl. 21.00 í síma 675801. Laugavegur - til leigu í verslunar- og þjónustukjarnanum á Lauga- vegi 45 eru enn lausar nokkrar einingar. Allt að 20 einingar undir sama þaki. Nettó stærð hverrar einingar frá 25 fm. Upplýsingar í síma 651444. SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Blaðaútgefendur flokksblaða Fjölmiðlanámskeiðið er laugardaginn 29. april i Valhöll, 2. hæð, og hefst kl. 9.30 stundvíslega. Margar góðar og nýjar hugmyndir eru í boði. Innritun er hafin f sfma 82900. Stjórnmálaskólinn. Fundur um málefni aldraðra á Suðurnesjum í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík Fimmtudaglnn 27. aprll kl. 20.30 verður haldinn fundur um málefni aldraðra hér á Suðurnesjum I nútið og framtið. Gestur' fundarins og frummælandi verður Jón Á. Jóhannsson, yfirlæknir á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Umræðustjóri: Ingólfur Bárðarson, bæjar- fulltrúi. Sjálfstæðisfélögin i Njarðvík. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu 130 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á Reykjavíkurvegi 66. Upplýsingar veitir Þorleifur Sigurðsson í síma 51515. Sparisyjádur Hafnarf^arðar BÁTAR-SKIP Botnfiskkvóti Viljum kaupa botnfiskkvóta. Allar tegundir koma til greina. Mikið magn ekki skilyrði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 8112“. ÝMISLEGT Veitingastaður Til leigu veitingastaður með vínveitingaleyfi fyrir 300 manns. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. maí merkt: „V - 8489". Grunnskólar Hafnarfjarðar Innritun - flutningur milli skóla Innritun nýrra nemenda í grunnskóla Hafnar- fjarðar fyrir næsta skólaár stendur nú yfir á skrifstofum viðkomandi skóla og skal henni lokið eigi síðar en föstudaginn 5. maí nk. Ekki er víst að unnt verði að verða við um- sóknum sem síðar kunna að berast. Þá ber að tilkynna viðkomandi skóla ef nem- andi á að flytjast milli skóla næsta skólaár eigi síðar en 5. maí nk. Skóiaskrifstofa Hafnarfjarðar. Blikksmíðavélar Til sölu eru blikksmíðavélar sem fluttar hafa verið inn nýjar. Vel með farnar. Beygivél - beygir 2 m (Echvards Truefold), lásavél - (Oliver), vals - (Edvards), beitinga- vél - (Jörr), hringskeri og handsax - (Fasti) 1060 x 1,5. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. maí merkt: „X - blikk". Vélartil prentsmiðjureksturs Til sölu eru prentvélar, tæki, áhöld og efnis- birgðir til prentsmiðjureksturs, auk skrif- stofubúnaðar og innréttingar, sem er eign þrotabús Prentsmiðjunnar ísrúnar hf., Aðal- stræti 35, ísafirði. Tilboðum skal skilað til undirritaðs á skrif- stofu Lögfræðiþjónustunnar hf., Engjateigi 9,105 Reykjavík, sem gefur nánari upplýsing- ar. Sími 91-689940. William Thomas Möller hdl., skiptastjóri þrotabúsins. ATVINNUHÚSNÆÐI Austurstræti 10A Til leigu 3 skrifstofuherbergi. Laus nú þegar. Nánari upplýsingar í símum 612157, 20123 og 611569. Til leigu í Skeifunni Til leigu 700 fm atvinnuhúsnæði á 1. hæð með 4ra metra lofthæð. Stórar innkeyrslu- dyr. Mögulegt að skipta plássinu í 200 og 500 fm einingar. Laust strax. Góð malbikuð bílastæði. Leigutími getur verið allt að 7 ár. Sanngjörn leiga. Nánari upplýsingar gefur: Huginn - fasteignamiðlun, Póshússtræti 17, sími 25722. Garðabær - opinn félagsfund- ur Hugins Huginn F.U.S. heldur kynningarfund um til- gang og stöðu ungra sjálfstæðismanna í þjóðfélaginu fimmtudaginn 27. apríl. Gestur fundarins verður Árni Sigfússon formaður S.U.S og mun hann svara fyrir- spurnum og rabba við fundarmenn. Fundurinn verður haldinn i Lyngási 12 og hefst kl. 20.30. Stjórn Hugins. Fundur um þróunar- aðstoð okkar íslendinga Utanríkismálanefnd SUS boðar til almenns umræðufundar um þróunaraðstoð okkar íslendinga fimmtudagskvöldið 27. aprfl kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dr. Björn Dagbjartsson, forstöðumaður Þróunarsamvinnustofnunar íslands, flytur erindi um stöðu og stefnu íslendinga i þró- unaraðstoð við Þriðja heiminn. Að erindi loknu mun dr. Björn svara spurning- um um þessi mál, auk þess sem fólki gefst tækifæri til. þess að viðra eigin skoðanlr. Fundarstjóri verður Davið Stefánsson. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Utanríkismálanefnd SUS. Vinnufundur vegna söfnunar styrktar- manna á fimmtudag Stjórn Heimdallar minnir alla félagsmenn á styrktarmannakerfi Sjélf- stæðisflokksins, sem nú er verið að koma á fót. Þeir, félagsmenn, sem nú þegar hafa fengið bréf frá okkur varöandi styrktarmannakerfið, eru beðnir að taka þvi vel og senda svarseðil um hæl sem fyrst. Kjörið tækifæri til þess að bætast á styrktarmannalistann eða leggja fram vinnu i þágu fjáröflunar félagsins er á fimmtudagskvöld, 27. apríl, en þá verður vinnufundur fulltrúaráðs Heimdallar kl. 19.30- 22.00 í Valhöll. Heimdellingar eru hvattir til þess að líta inn og ger- ast styrktarfélagar eða þé að líta yfir félagaskrána og taka að sór að hafa samband við vini og kunningja vegna styrktarmannaátaksins. Stjórnin. HPIMIIALI.UK F • U ■ S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.