Morgunblaðið - 28.04.1989, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. APRIL'198é
21
Verðbólga
Erlendar skuldir
(milljarðir dala)
_
13% 1720% 385% 934%
$18
$16
$57 $114
Uppgangur í Chile
GARÐASTÁL
Lausn á steypuskemmdum
Noregur:
Myndbönd um víg-
væðingu Sovétmanna
NORSKA herstjórnin hefiir í
hyggju að bjóða sjónvarpsstöðum
víða um heim myndbönd er fjalla
um hemaðaruppbyg-gingu Sovét-
manna og umsvif herafla þeirra á
norðurslóðum. Frá þessu er greint
í nýjasta fréttabréfi norsku upp-
lýsingaþjónustunnar, Norinform.
Sem dæmi um það efni sem sjón-
varpsstöðvunum verður boðið má
nefna einstakar myndir af því er
sovéskur kafbátur af „Mike“-gerð
sökk undan Norður-Noregi fyrir
skemmstu. Atburðurinn var tekinn
upp á myndband um borð í norskri
Orion-flugvél en fram til þessa hefur
þetta efni verið flokkað undir hernað-
arleyndarmál. Þá verða einnig boðn-
ar myndir af æsilegum atburðum
yfir Barentshafi er norsk Orion-
flugvél flaug í veg fyrir tvær sovésk-
ar eftirlitsflugvélar af Tsjaíka-gerð
en talið er að flugvélamar hafi verið
að æfa kafbátaleit. Því myndbandi.
lýkur er sovéska flugmóðurskipið
Kíev sést nálgast á fullri ferð.
Efnið er allt tiltölulega nýlegt og
segja talsmenn norsku herstjómar-
innar að myndböndin gefi glögga
mynd af hemaðarumsvifurp Sovét-
manna á norðurslóðum og þeim
breytingum sem orðið hafí á við-
búnaði og styrk heraflans. Myndimar
sýna einnig viðbúnað Norðmanna
vegna flotaæfínga Sovétmanna í
nágrenni landsins. Telja heimildar-
menn innan norsku herstjórnarinnar
fullvíst að myndböndin muni vekja
samdi á miðvikudag um smíði á
180 Boeing-þotum og tryggði sér
forkaupsrétt að 190 til viðbótar.
Verðmæti samningsins er 15,74
milljarðar dollara eða 734 milþ'-
arðar íslenzkra króna.
United samdi um smíði á 120
Boeing 737-þotum og 60 757-þotum
til afhendingar á tveggja ára tíma-
bili frájúlí 1991. Tryggði félagið sér
kauprétt að 130 737-þotum og 60
af 757-gerðinni er koma til afhend-
ingar allt fram til ársins 1998 nýti
félagið sér kaupréttinn. United er
nú með 412 þotur i rekstri.
Samningurinn er sá stærsti, sem
Boeing-verksmiðjumar hafa fengið.
Stærsti samningur, sem verksmiðj-
mikla athygli en leggja jafnframt
áherslu á að þau sýni vel þá fag-
mennsku sem einkenni reglubundið
eftirlit Norðmanna á þessum slóðum.
umar höfðu gert, var aðeins viku-
gamall. Hann var við írska kaup-
leigufyrirtækið GPA, sem pantaði
182 nýjar þotur af verksmiðjunum
fyrir 9,4 milljarða dollara eða 498
milljarða króna.
United pantar 370
nýjar Boeing-þotur
Chicago. Reuter.
UNITED-flugfélagið bandaríska
Hagvöxtur 6% -8Æ% -1.6% .7%
Hagstætt verð
Borðstofuborð og 4 stólar
Verð kr. 58.000 afb. kr. 52.000 stgr.
Greiðslukortaþjónusta
VALHÚSGÖGN
ÁRMÚLA 8, SÍMI 82275
íbúar
(milljónir)
Perú' Argentína Brasilía
32
147
MEIRI efiiahagsuppgangur hefiir verið í Chile á 14 ára valdatfma
Augustos Pinochets hershöfðingja en í öðrum rikjum Suður-
Ameríku. Á meðan stöðnun og óðaverðbólga ríkir í nágranna-
ríkjunum hefur hagvöxturinn í Chile verið 6%, verðbólgan 13%
og atvinnuleysið hefiir minnkað niður í 9%.
Helsta skýringin á efnahags- Sameinuðu þjóðanna sýna hins
batanum er talin sú að sögn banda- vegar að lífskjör landsmanna hafa
ríska tímaritsins Time að stjóm- versnað um 2,5% frá árinu 1980
völdum í Chile hefur tekist að draga til 1987. Meðallaunin era um 130
úr einhæfni í útflutningi. Chile- dalir á mánuði, eða 6.800 ísl. kr.
menn flytja nú út um 1.300 vörar Á töflunni sem fylgir er efnahagur-
af ýmsum toga til um 117 ríkja; inn í Chile borin saman við ná-
hlutur kopars í útflutninginum hef- grannaríkin Perú, Argentínu og
ur minnkað úr 80% í 40%. Skýrslur Brasilíu.
= HÉÐINN =
STÓRÁSI 2, GARÐABÆ, SÍMI 52000
EFLUM STUÐNING VIÐ ALDRAÐA
MIÐIÁ MANN FYRIFt HVERN ALDRAÐAN