Morgunblaðið - 28.04.1989, Side 37

Morgunblaðið - 28.04.1989, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1989------- Barðstrending-afélagið: Brídsspilarar hitt- ast í tíunda sinn Barðstrendingafélagið í Reykjavík fer 50 bridsspil- ara i heimsókn vestan úr Barðastrandarsýslu um næstu helgi til að spila við sunnanmenn. Spilað verður á föstudagskvöld og allan laugardaginn í Hreyfils- húsinu við Grensásveg. Þetta er í tíunda sinn sem slík samskipti eiga sér stað. Annað hvert ár koma Barð- strendingar suður og hitt árið fara sunnanmenn vestur. Skemmtifundur verður í Hreyfilshúsinu á laugardags- kvöld og hefst hann kl. 21.00. Byijað verður á félagsvist en síðan verða einhverjar uppá- komur og dans fram eftir nóttu. í fréttatilkynningu frá Barðstrendingafélaginu segir að búast megi við að flestir spilaramir að vestan verði á skemmtifundinum svo tilvalið sé að hitta þama fólk að vest- an og aðra Barðstrendinga sem búa syðra því þetta sé síðasti skemmtifundur vetrar- ins. Einnig segir að þó komið sé sumar leggist starfsemi félagsins ekki í dvala framá haust. í sumar verði farið í ferðalög og bráðlega í gróður- setningarferðir í Heiðmörk. Allt verði þetta auglýst síðar í Sumarliða pósti, fréttabréfi Barðstrendingafélagsins, sem kemur út reglulega. ArniRúnar á Mokka ÁRNI Rúnar opnar mál- verkasýningn á Mokka laugardaginn 29. apríl. Þetta er fyrsta einkasýn- ing Árna Rúnars en hann sýnir málverk, klippimyndir og teikningar. Sýningin stendur út ma- ímánuð. (Fréttatilkynning) Hljómsveitin Kaktus leikur fyrir dansi frá kl. 22.00-03.00. Aldurstakmark 20 ár - Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. GOMLU DANSARNIR í kvöld kl. frá kl. 21.00-03.00 Hljómsveitin DANSSPORI6 ásamt söngvurunum ðrau Þor- ttoinsogQrétaii. Dans- Vagnhöfða 11, Raykjavfk, afmi 685090. stuðið er í Ártúni ☆ ☆ STAÐUR VANDLÁTRA -fy ☆ Hin rómaða gleðidagskrá sýnd annoð kvöld. Ósóttar miðapantanir seldar í dag milli kl. 14 og 18. Nú fer hver að verða síðastur-örfóar sýningar eftir 20 ára + 750 kr. Opið 22-03 BRAUTARHOLTI 20. SÍMAR: 23333 OG 23335. Björgvini Halldórssyni leikur fyrir dansi fram á rauða nótt. úiisin þritéUaéW'^endinS Vet*!?,sL»i»'>aswaBe,n‘ BoröaP3 I'iiiiriíSKÖX*XÍÍÖViV»ViV*V#VlViVííííííiV*ViíúV........ w 1 mmmmmiiiiitiiitim laigaaibg*-1 VerDur þú? sem verður í dómnefnd? - semskemmt' ? ,.orðaiewwr. pettaer .svonatV^ vlk«: GoodThfng j rudcHy^°V Roachford- ornan Karvn\Nhite-Supe slOÚlWt‘i"9’k”<l<ilít0, uqu^NOOO plrtnr->1>kmar't ilifii’iVi'iViVhVmiViViViViVíffii11V‘iVt'f'11'/,V/fiViViVAV.V.V{m»Vtitiiniiiiiiniiiin'ó'iiii't TUNGLIÐ SYKURMOLARNIR Tónleikar til kl 01.30 Húsið opnað kl. 22 Diskótek til kl. 03 Aðgangseyrir kr. 900,- # *■ BIOKJALLARINN Hljómsveitin Sköllótt mús heldurstemmningunni ílagi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.