Morgunblaðið - 06.05.1989, Side 5

Morgunblaðið - 06.05.1989, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989 msm ' | . • i . : A Jr Jr / ÉiBSs lúm.iéS’Muft .... > iliSáKi i 1 ' 8 1 :IS 13.000 manns somuaugum ■ WlSSmllSSí ' Rúmlega þrettán þúsund sparifjár- eigendur varðveita og ávaxta fé sitt hjá Fjárfestingarfélagi íslands hf. R Frá stofnun Fjárfestingarfélags íslands hf. hafa þús- undir spariíjáreigenda nýtt sér öruggar og áhrifamiklar ávöxtunarleiðir félagsins. Fjárfestingarfélagið hefur ávallt fylgt ströngum vinnureglum með það fyrir augum að tryggja hagsmuni þessa fólks í einu og öllu. ■ Sparifjáreigendur hafa nú rúma 4 milljarða króna til ávöxtunar í sjálfstæðum verðbréfasjóðum Fjárfestingar- félags íslands hf. Umfang viðskiptanna, 413 styrkir hlut- hafar, 40 starfsmenn og nær 20 ára farsæl starfsemi er hornsteinn áframhaldandi þjónustu við einstaklinga og atvinnulíf um langa framtíð. FJARFESTINGARFELAG ÍSIANDS HF.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.