Morgunblaðið - 20.05.1989, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989
13
Athugasemd frá skrifetofu Sjálfetæðisflokksins:
Um verktakastarfsemi
á Keflavíkurflugvelli
í TILEFNI af blaðaskrifum sem
orðið hafa undanfarna daga um
fyrirkomulag verktakastarfsemi
á Keflavíkurflugvelli og stefhu
Sjálfstæðisflokksins í þeim mál-
um telur skrifstofa Sjálfetæðis-
flokksins rétt að koma eftirfar-
andi upplýsingum á framfæri:
Umræður um verktakastarfsemi
á Keflavíkurflugvelli hafa orðið á
mörgum landsfundum Sjálfstæðis-
flokksins. Landsfundir Sjálfstæðis-
flokksins marka eins og kunnugt
er stefnu flokksins í þjóðmálum, en
þar koma saman 1.200 sjálfstæðis-
menn hvaðanæva að af landinu, úr
Engin ósk frá
Sinfóníunni
um rakatæki
Morgunblaðinu hefur borist eft-
irfarandi athugasemd frá Há-
skólabíói:
„í tilefni af því að erlendur tenór-
söngvari gat ekki lokið söng sínum
í Tannhauser á tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskólabíói
nýlega, var sú skýring gefin af for-
ráðamanni hljómsveitarinnar að eng-
inn vafi væri á því að þurrt loft í
bíóinu ætti sína sök á því hvemig
fór. Þessum ummælum er síðan fylgt
eftir með nánari útlistun á heilsufari
hljómsveitarmanna og annarra lista-
manna sem starfað hafa í húsinu.
Þau samskipti hafa verið með bíó-
inu og hljómsveitinni að stjóm hljóm-
sveitarinnar kemur á framfæri við
stjóm Háskólabíós beiðni um að fá
að gera breytingar innanhúss sem
koma hljómsveitinni til góða ogtrufla
ekki aðra starfsemi bíósins.
Oftar en ekki hefur bíóið tekið
þátt í kostnaði af þeim breytingum.
Staðreyndin er sú að rakavandamál
í bíóinu hafa ekki verið ofar á baugi
en svo að stjóm bíósins hefur aldrei
borist nokkur einasta beiðni frá
stjóm hljómsveitarinnar um uppsetn-
ingu rakatælqa.
Hins vegar hafa óskir um aðrar
breytingar borist. Málið er því alfar-
ið á ábyrgð stjórnar hljómsveitarinn-
ar. Verður að ætla að með ummælun-
um hafí átt að nota Háskólabíó sem
blóraböggul."
Þórir Einarsson,
form. stjórnar Háskólabiós.
Byg-ging-arnefnd
Reykjavíkur:
Aminning vegna
stækkunar
án samþykkis
BYGGINGARNEFND Reykjavík-
ur hefur sent húsasmíðameistara,
múrarameistara, arkitekt og
verkfræðingi, Seðlabankahússins
við Kalkofhsveg 1, áminningu
vegna breytinga og stækkunar á
byggingunni, sem gerðar hafa
verið án samþykkis nefiidarinnar.
Við lokaúttekt starfsmanna bygg-
ingarfulltrúa Reykjavíkurborgar á
byggingu Seðlabanka íslands við
Kalkofnsveg 1, kom í Ijós að bygg-
ingin hafði verið stækkuð um 611
rúmetra án tilskilinna leyfa og var
því lokaúttekt frestað. Þá var gerð
athugasemd við frágang á bruna-
vömum og var veittur frestur til að
bæta úr því til 30. júní 1989. Skal
þá tilkynna verklok til byggingarfull-
trúa.
^^pglýsinga-
síminn er 2 24 80
öllum stéttum og störfum í þjóð-
félaginu. Á síðustu þremur lands-
fundum, 1983, 1985 og 1987 hefur
á öllum fundunum verið ályktað
sérstaklega um verktakastarfsemi
á Keflavíkurflugvelli. Þær ályktanir
hafa, eins og aðrar ályktanir fund-
arins, orðið til í umræðuhópum á
fundinum og verið fjallað um þær
á almennum fundum landsfundar-
ins.
Til fróðleiks fyrir þá sem vilja
kynna sér stefnu Sjálfstæðisflokks-
ins í þessu tiltekna máli fara hér á
eftir ályktanir þessara þriggja
funda um verktakastarfsemi á
Keflavíkurflugvelli.
1) í ályktun um verslunar- og við-
skiptamál á landsfundi 1983
hljóðar 12. liður ályktunarinnar
þannig: „Verktakastarfeemi á
Keflavíkurflugvelli verði gef-
in fijáls."
2) Á landsfundi Sjálfstæðisflokks-
ins 1985 var samþykkt sérstök
verkefnaskrá þar sem lands-
fundurinn beindi því til þing-
flokksins að vinna sérstaklega
að framgangi tiltekinna stefnu-
mála. í 7. lið þessarar verkefna-
skrár segir svo: „Vamir landsins
verði efldar m.a. með byggingu
ratsjárstöðva á VestQörðum og
Norð-Austurlandi og öðmm
nauðsynlegum ráðstöfunum í
samvinnu við NATO og Banda-
ríkin. Verktakafyrirtæki sitji
við sama borð með vamarliðs-
framkvæmdir."
3) Á landsfundi 1987 er í ályktun
um utanríkismál svofelld máls-
grein: „Haldið verði áfram að
þróa breytingar á fyrirkomu-
lagi verktakamála á Keflavík-
urflugvelli með það fyrir aug-
um að fleiri aðilar eigi kost á
verkefiium þar. Hugmyndum
um að krefjast greiðslu fyrir
aðstöðu Atlantshafebanda-
lagsins hér á landi er afdrátt-
arlaust hafnað.“
Skrifstofa . Sjálfstæðisflokksins
vonast til að ofangreindar upplýs-
ingar séu fullnægjandi fyrir þá sem
draga í efa að Sjálfstæðisflokkurinn
hafi markað sér stefnu í þessum
málum með þeim hætti sem skipu-
lagsreglur hans gera ráð fyrir og
60 ára hefðir hans segja til um.
(Fréttatílkynning frá skrifstofii Sjálfstœðis-
flokksins)
<
OL
O
“5
<
<
o
u
<
co
<
QL
A
U
)
<
SA COMA • MAJORKA • SA COMA • MAJORKA • SA COMA • MAJORKA
O
u
<
cn
<
OL
O
o
U
<
cn
<
oc
O
<
O
u
<
cn
<
oc
O
O
u
<
cn
I FARANGRIHIiM:
Hvort sem við köllum verðlœkkunina á
Majorkuferðum veislu í farangrinum, bónus
fyrir alla eða bara hvað sem er, þá á hún sér
einfalda skýringu. Það sjá allir.
Við erum á fullri ferð t samkeppninni og
því höfum við samið um verðlœkkun við
hótel og ferðamálayrirvöld í Sa Coma.
Þannig gerum við betur en keppinautarnir
og þið njótið góðs af. Flóknara er það nú
ekki.
Að vísu duga engin útsöluorð um staðinn
okkar á Majorku, Sa Coma á austur-
ströndinni, þar er einfaldlega ein besta
baðströnd eyjunnar; hrein, breið, ómenguð
og öll aðstaða í hœsta gœðaflokki.
En látum tölurnar tala sínu máli:
19. júní 2 vikur Verð frá:
32.750 kr.
3. júlí 2 vikur Verð frá:
33.950 kr.
17. júlí 3 vikur Verð frá:
37.450 kr.
Staðgreiðsluverð á mann, miðað við
tvo fullorðna og tvö börn, 2-11 ára,
í íbúð.
Barnafararstjórinn okkar, Dagný Björk
Pjetursdóttir danskennari, hefur ofan af
fyrir Úrvalsbörnunum á Majorku og hinir
rómuðu fararstjórar, Kristinn R. Ólafsson
og Rebekka Kristjánsdóttir, sinna þeim
fuUorðnu.
Við bjóðum ykkur aðeins fyrsta flokks
gististaði, þjónustu, strönd og skemmtilegt
frí fyrir alla fjölskylduna, á gjafverði. Það
er jú okkar fag!
FiRÐASKRIFSTOFAN ÚRVM
- fólk sem kann sitt fag!
cn
>
n
O
5
>
t_
O
TO
7s
>
cn
>
n
O
5
>
O
73
7s
>
cn
>
n
O
£
>
MAJORKA • SA COMA • MAJORKA • SA COMA • MAJORKA • SA COMA • >