Morgunblaðið - 20.05.1989, Síða 43

Morgunblaðið - 20.05.1989, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989 43 Helgi Bergvinsson skipstfóri — Minning Aðfaranótt 16. maí sl. lést á sjúkrahúsi Vestmannaeyja Helgi Bergvinsson, fyrrverandi skipstjóri og útvegsbóndi. Helgi hafði átt við vanheilsu að stríða all lengi, þannig að það kom ekki á óvart, þó að hann væri allur, langt um aldur fram, aðeins liðlega sjötugur. Það kom miklu meira á óvart, þegar þessi stóri sterki og lífsglaði maður varð fyrir alvarlegu veikindaáfalli í október 1983, sem hafði þær afleið- ingar að lífsþróttur og lífsgleði voru ekki lengur þau sömu. Helgi fæddist að Grund á Sval- barðsströnd við Eyjaijörð þann 26. ágúst 1918. Foreldrar hans voru hjónin Bergvin Jóhannsson kennari og Sumarrós Magnúsdóttir. Hann ólst upp í foreldrar húsum í stórum systkinahópi, en alls voru þau niu systkinin á Grund. Jóhann Friðberg f. 1913, Sigrún f. 1914, Magnea Sigríður f. 1917, Helgi f. 1918, Jón Pétur f. 1920 en hann lést árs- gamall, Björn f. 1923, Jón Pétur f. 1925, Haraldur f. 1928 og Hauk- ur Berg f. 1929. Nú þegar Helgi er allur eru að- eins þijú þessara systkina á lífi, þau Magnea, Jón Pétur og Haukur Berg. Helgi hleypti snemma heimdrag- anum og stóð hugur hans fljótt til sjómennsku. 1934, þá tæpra 16 ára, ræður hann sig háseta á síldveiðibát frá Hrísey og þar með er lífsstarfið ákveðið. Hann er síðan háseti á ýmsum bátum og skipum næstu árin. 1938 kemur hann fyrst til Vestmannaeyja, og er þá háseti hjá Páli frá Þingholti, en hugurinn Fædd 29. maí 1927 Dáin 12. maí 1989 Hún amma Hjödda _er dáin. Það er svo erfitt að skilja að hún amma sé ekki lengur hjá honum afa í „Grindó". Við vissum að amma var veik og þurfti oft að fara á spítal- ann en hún kom alltaf aftur og var alltaf svo dugleg og sterk, en nú kemur hún ekki aftur til okkar. Það var sama hve veik hún amma var, alltaf var hún tilbúin að tala við okkur og ef við vorum hávær fannst ömmu það vera óþarfa nöldur þegar verið var að þagga niður í okkur, því henni fannst að við ættum að fá að hreyfa okkur og auðvitað ætti líka að heyrast í okkur. Við áttum margar góðar stundir með afa og ömmu, meðal annars var gaman þegar við heimsóttum þau í hjólhýsið á Flúðum, en þang- að fóru amma og afi oft þegar veð- ur og heilsa leyfðu. Það er erfitt að trúa því að amma tekur ekki oftar á móti okkur á Baðsvöllunum og gefur okkur kleinur og flatkökur þegar við komum þangað eða segir við okkur eins og hún sagði svo oft ef eitthvað var að: „Þetta verður allt í fína.“ Elsku afi, megi góður Útivist: stefndi hærra og 1941 fer hann á stýrimannsnámskeið á Neskaup- stað, og lýkur þaðan prófi. Helgi kunni strax vel við sig hér í Eyjum, hér kynnist hann eftirlifandi eigin- konu sinni_Unni Leu Sigurðardótt- ur, sem fædd var hér í Vestmanna- eyjum 9. ágúst 1922, og á gamlárs- dag 1941 stigu þau saman sitt stærsta gæfuspor í iífinu, og gengu í hjónaband, stofnuðu sitt heimiii hér, sem borið hefur af í glæsileik og gestrisni. Þeim Leu og Helga varð fimm barna auðið, en þau eru Viktor Berg kvæntur Stefaníu Þor- steinsdóttur, Sigríður búsett í Garðabæ, Rósa búsett í Hafnarfirði gift Páli Kristjánssyni, Sigrún bú- sett í Reykjavík og Sólrún búsett á Akureyri gift Oddi Thorarensen. Barnabörnin eru orðin tólf. Strax og Helgi hafði aflað sér stýrimanns- réttinda gerðist hann stýrimaður og síðan skipstjóri á bátum hér í Eyjum, hann var með Hilmi, Mugg, Skaftfelling og með m/s Kára í tíu ár, en 1956 lét hann, ásamt þeim Ágústi Matthíassyni og Gísla Þor- steinssyni, byggja bát í V-Þýska- landi, sem hlaut nafnið Stígandi og þar með hófst útgerðarsaga Helga. Þeir félagar keyptu síðan annan bát, Gulltopp, en hættu fljótlega samútgerð og varð Helgi einkaeig- andi að Stíganda. Þann bát var hann með í ellefu ár, og er óhætt að segja að þau hafi verið mesta blómaskeiðið á annars farsælli starfsævi. 1967 selur hann Fiskiðj- unni hf. bátinn, og gerist útgerðar- stjóri hjá því fyrirtæki, en það átti nokkra báta á þessum árum. Guð gefa þér styrk í sorg þinni. Eva Dögg, Sigurpáll og Adrían. Með þessum fátæklegu orðum langar mig til að kveðja mömmu mína elskulegu sem gaf mér svo margt. Hún var alltaf svo sterk og full af lífsorku þar til fyrir rúmu ári síðan, er þessi hræðilegi sjúk- dómur sem við héldum öll að hún hefði sigrast á tók sig upp aftur. Við mamma áttum margar góðar stundir saman, oft sátum við í eld- húsinu eða fórum í gönguferð og spjölluðum saman um heima og geirna. í vetur höfum við öll horft á mömmu, með pabba sér við hlið, berjast af allri sinni orku gegn þess- um sjúkdómi, svo full af lífslöngun og þrá eftir að vera lengur með okkur, og þrá að sjá Adrian, Evu Dögg og Siggapalla stækka og þroskast. Elsku mamma, þakka þér fyrir öll góðu árin sem við áttum saman, ég veit þér líður betur núna. Guð styrki elsku pabba og ömmu sem hefur svo oft þurft að horfa eftir sínum elskuðu yfir móðuna miklu. Guð styrki okkur öll við þennan mikla missi. Inga Helgi sá um þennan rekstur fyr- ir Fiskiðjuna í fimm ár, en fer þá aftur í útgerð sjálfur, og átti um tíma tvo báta, en 1980 hættir hann öllum rekstri. Hann tók mikinn þátt í félags- málum sjómanna og útvegsbænda hér, var um tíma í stjórn s.s. Verð- andi, og lét oft að sér kveða á fund- um útvegsbænda. Helgi Bergvinsson var mikill gæfumaður í sínu einkalífi, hann var alla tíð traustur og dugmikill stjórnandi og aflamaður var hann mikill, hvað sem veiðarfærið hét, og vetrarvertíðarnar 1960 og 1963 varð hann aflakóngur Eyjanna á Stíganda sínum. Undirritaður var svo lánsamur að vera stýrimaður á Stíganda hjá Helga í þijú ár, og fékk þar mjög góðan skóla, og öðl- aðist að auki vináttu og tryggð þeirra hjóna alla tíð. Þá var Helgi mikill gleðimaður, og í þeim efnum, sem öðrum vel til forustu falinn. Þegar ástæður og aðstæður leyfðu gat hann verið hrókur alls fagnað- ar, og hafði gaman af að lyfta glasi og taka Iagið í góðra vina hópi. Helgi Bergvinsson. var margt Þegar ég kynntist Hjöddu eign- aðist ég ekki aðeins góða tengda- móður heldur einnig góða vinkonu. Hún Hjödda var svo sterk og mik- ill persónuleiki sem alltaf kom hreint fram og alltaf vissi maður hvað henni fannst um hlutina. Erla Hjördís eins og hún hét fullu nafni var gift Sigurpáli Aðalgeirssyni og áttu þau fjögur böm, Olaf, Rúnar, Ingunni og Erlu. Þau bjuggu alla tíð í Grindavík og áttu þar mjög fallegt heimili sem bar vott um smekkvísi þeirra. Hjödda og Sigur- páll vom sérstaklega samhent og hlýjan og blíðan sem þau sýndu hvort öðra var alveg sérstök. Kom þetta ekki síst fram í gegnum veik- indi hennar en þá stóð Siggi alltaf eins og klettur við hlið hennar. Ég veit að Hjödda mín hefði ekki viljað einhver löng skrif og upptalningar svo nú ætla ég að senda henni mínar bestu þakkir fyrir allt og allt, sér- staklega þakka ég henni fyrir hve hún var alltaf góð mér og börnum mínum. Elsku Siggi minn, ég vona að góður Guð gefi þér, ömmu í Njarðvíkum og okkur öllum styrk í þessari miklu sorg. Ég kveð elsku Hjöddu með þessum ljóðlínum eftir Stein Sigurðsson: Eg veit þú heim ert horfm nú, og hafln þrautir yfír. Svo mæt og góð, svo trygg og trú, svo tállaus, falslaus reyndist þú, ég veit þú látin lifir. Sigrún Gönguferð á morgun Á sunnudagsmorguninn 21. maí verður gengið umhverfis Öskjuhlið á vegum Útivistar. Farið verður frá Tjaldhóli kl. 10.00, en Tjaldhóll var rétt norðan við Nesti við Kringlumýrarbraut. Gengið verður með Fossvoginum á útfalli yfír á Lyngberg. Síðan eftir göngustígunum í skóginum að Bene- ventum og áfram norður og austur fyrir Öskjuhlíð. Þar verður m.a. genginn um fimmtíu metra kafli af gömlu þjóðleiðinni til Reykjavíkur. Þaðan verður haldið suður Leyni- mýri að Tjaldhóli. Hugað verður að fjörulífi, gróðri, jarðsögu og örnefn- um og rætt um útivistargildi svæðis- ins og sérstæði þess. Ekkert þátt- tökugjald er i gönguferðunum en böm verða að vera í fylgd með full- orðnum. Erla Hjördís Ölafs- dóttir -Minning gefið, einn hans besti kostur var, að hann var mannvinur hin mesti. Hann var einn þeirra, sem ekkert aumt mátti sjá, hann var alltaf boðinn og búinn til þess að rétta þeim hjálparhönd, sem minna máttu sín, enda held ég að óvini hafi hann enga eignast. Lea mín, ég votta þér, bömum ykkar og öðram nánum, mína dýpstu samúð, bið ykkur Guðs blessunar, og veit að þið geymið minningu um góðan eiginmann, föður og umfram allt góðan dreng. Að síðustu kveð ég kæran vin, hafi hann þökk fyrir allt og ailt. Ef til vill eigum við eftir að hittast „Við branninn bak við hliðið" og rifja upp það fallega lag, sem þú hélst svo mikið upp á. Hilmar Rósmundsson, Vestmannaeyjum. TVOFALDUR 1. VINMNGUR í kvöld handa þér, ef þú hittir á réttu tölumar. Láttu þínar tölur ekki vanta í þetta sinn! VjS/vaVN13WVS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.