Morgunblaðið - 11.07.1989, Side 35

Morgunblaðið - 11.07.1989, Side 35
MÓRÓÚNBLAÐÍÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÖLÍ Í989 35 Grænfriðungar á villigötum eftir Svend Haugaard Fyrir fáeinum árum var ég stadd- ur í nyrztu byggð jarðarkringlunnar — Siorapaluk — norðan við Thule og átti tal við grænlenzka veiðimenn um vandamál þeirra. Höfðu þeir miklar áhyggjur af áróðri og aðgerð- um grænfriðunga gegn selkópaveiði og töldu það koma sér hið versta fyrir selveiðar Grænlendinga, enda þótt vissa væri fyrir því, að kópa- veiði hefði aldrei verið stunduð þar um slóðir. Að grænfriðungar skyldu ekki undanbragðalaust undanskilja Grænland að þessu leyti, snart illa sjálfa líftaug veiðimannasamfélags- ins. Seint og um síðir, svona eins og á báðum áttum, játuðu grænfriðung- ar mistök sín og báðust afsökunar — en með henni fylgdu ekki þær ótöldu milljónir króna, sem hinar sein- heppnu aðgerðir þeirra höfðu kostað veiðimennina. Þá hafa verið uppi aðgerðir gegn aldagamalli grindveiðihefð Færey- inga, sem hefir verið lýst í blóðugum litum. Og þótt veiðiaðferðirnar séu mun mannúðlegri en áður, eru þær ekki fagrar á að líta í nærmynd, eins og líka gefur að sjá í litsjónvarpi, þegar verið er að lýsa drápi, hverrar tegundar sem það er. En grindveiðin hefir meiri þýðingu fyrir Færeyinga en hún hefir fyrir okkur. Samt láta menn sér sæma að sverta þessa smáþjóð, sem komizt hefir af, þrátt fyrir erfiða lífsbaráttu og kröpp kjör. Og nú er röðin komin að íslending- um, vegna þess, að þeir hafa ekki með öllu lagt niður hvalveiðar sínar, en fyrir þessa 250 þús. manna þjóð eru þær einnig mikilvægar. Reyna grænfriðungar nú að fá neytendur á gjörvallri heimsbyggðinni til þess að sniðganga íslenzkar afurðir. Hafa þeir í þessu sýnt mikla óbilgirni og gengið hart fram, einkum í Banda- ríkjunum, án þess að vita nokkuð um raunverulegt ásigkomulag þess- ara hluta. Bersýnilegt er, að forusta græn- friðunga hefir ekki áttað sig á því, að með því að halda stórþjóðunum utan við náttúruumráðasvæði þess- ara smáþjóða, yrðu hvorki dýrastofn- ar þar né umhverfi í neinni hættu. Hinar einstrengislegu aðgerðir þeirra hafa orðið til þess, að íslenzk- ur blaðamaður, Magnús Guðmunds- son, hefir svarað þeim á viðeigandi hátt með því að gera kvikmynd um þær aðferðir, sem þeir beita í áróðri sínum. Honum og Stöð 2 (TV 2) eig- um við það að þakka að nokkru meira jafnvægis gætir nú í mynd þessara hluta en áður. En nú sjáum við í dagblöðum, að grænfriðungar hyggjast höfða mál gegn Magnúsi Guðmundssyni. Gegnir það ekki furðu, að forustumenn samtaka þess- ara, sem með eindæma og fáránleg- um aðgerðum sínum hafa skaðað lífsafkomu þriggja smáþjóða og for- dæmt þær af svo mikilli hörku, skuli sjálfir vera svo aumir og hörundsár- VELA-TENGI Allar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í —‘ flans. Tengið aldrei stál — í — stál, hafiö eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Állar stæröir fastar og frá- tengjanlegar SfiiaollmQgjcuiir oJ<^)ini©©©ifö <§•* Vesturgötu,16, sími 13280 ir, að þeir glúpna, þegar þeim, að gefnu tilefni, er svarað fullum hálsi? Illa er farið fyrir annars góðum málstað, sem þeir vilja gagnast, eftir því sem þeir sjálfir segja, þegar öfga- og ofstækismennirnir skaða hann með heimskulegu framferði sínú. Þegar sjálf forustan er ekki fær um að varða veginn og veita hina réttu leiðsögn — ættu liðsmennirnir, þótt ekki væri það nema málstaðarins vegna — að taka hana hressilega til bæna. (Þ.I. þýddi úr „Berlingske Tid- ende.) Höfundur erfyrrum þingmaður fyrir Radikale Venstre íþjóðþingi Dana. „Seint og um síðir, svona eins og á báðum áttum, játuðu grænfrið- ungar mistök sín og báðust afsökunar — en með henni fylgdu ekki þær ótöldu milljónir króna, sem hinar sein- heppnu aðgerðir þeirra höfðu kostað veiði- mennina.“ Svend Haugaard 8 mismunandi gerdir, 6 m á lengd. Hringið ettir nánari upplýsingum eða Iftið inn í verslun okkar. w SENDUM (PÓSTKRÖFU co Þ. ÞORGRÍMSSQN & CO Ármúla 29 • Reykjavík • sími 38640 SUMARTILBOÐ ÁPÍANÓUM Sumartilboð: Young Chang píanó og flyglar frá Kóreu meo betri greiðslukjörum en nokkru sinni aður. Young Chang hljóðfærin eru úrvals gripir, hljómgóð, vönduð og á sanngjörnu verði með 10 ara ábyrgð. Gerið góð kaup núna í júlí og kaupið píano eða flygil á sumar- tilboðinu. Greiðslukjör til allt að 24 mánaða eða staðgreiðsluafsláttur. Young Chang Píanó: staðgr.verð hæð Svart-hvítt?DÓlcraö 124.700 kr. 109 cm Svart-hvítt/pólerað 128.700 kr. 108 cm Hnota/nólerað 134.800 kr. 108 cm Svart-hvítt/DÓlerað 133.650 kr. 118 cm Hnota/DÓlerað 141.000 kr. 118 cm Svart/Dólerað 142.700 kr. 121 cm Young Chang flygill: staðgr.verð lengd: Svartur/oóleraður 299.000 kr. 157 cm Hnota/DÓleraður 343.000 kr. 175 cm Svartur/póleraður 364.000 kr. 185 cm Ath: Greiðslukjör til allt að 24ra mánaða. Stafræna Technics píanóið Nýtt rafmagnsplanó með stafrænum (digital) hljóðmyndunum sem byggjast á tónum úr náttúrulegu hljóðfæri. Ný innbyggð hljómtækni sem gefur betri víddir f endurhljómi og tónsvörun líkt og t.d. stór hljómleikasalur eða Iftil koníaksstofa. Stærð: 137x80x40 cm. Þyngd: 50 kg. Hljómval: píanó, (lítil og stór), rafmagnspíanó, harpsichord, harpa, gítar, clavinett o.m.fl. Einnig: tónval, taktmælir, innbyggð hljóðritunartæki, tenging við tölvur eða önnur hljómborð (midi), 90W magnari, hátalarar. Verð (stgr.): 150.300 kr. Gítarar: Veldu þér góðan gítar á sumarlilboðinu. Japanskir og spánskir gæðagítarar á ótrúlega hagstæðu verði fyrir nemendur og þá sem lengra eru komnir. Verð frá: 6.600 kr. Technics hljóðgerfill mics á óvart og nú með stafrænum, Stafrænn Enn kemur Technics í hljóðmyndunum, gerðum eftir náttúrulegum hljóðfærum. Sambyggt er í tækinu undirleikur (bassi, trommur, alls konar hljómgrunnur) meö um 80 taktafbrigðum. Ótrúlegir möguleikar á samsetningu nýrra hljóða eða tónmynda (sound creation). Innbyggð eru um 30 ólík hljóðfæri, magnari og hátalarar, midi tenging, pitch bend og geymsluforritun. Verð (stgr.): frá 78.300 kr. HJÓÐFÆRAVERSLUN PÁLMARS ÁRNA HF HLJÓÐFÆRASALA - STILLINGAR - VIÐGERÐIR ÁRMÚLI 38,108 REYKJAVfK, S(MI 91-32845 Technics sx PR300 Nýtt tæki frá Technics, hljóðfæri sem byggt er á stafrænum (digital) hljóðum, nákvæmlega hljóðrituð eftir venjulegum hljóðfærum. Hver tónn er nákvæm eftirKklng náttúrulegra hljóða. Píanóhljómurinn er bylting á rafhljóðfæri og aðrir hljómmöguleikar eru t.d. orgel (jazz/pípu) málmblástur, tréblástur, gítarar, harpsichord, strengir, bassi (raf/kontra) davi, vibetone, vocal ensamble, synth.o.m.fl. Þetta hljóðfæri er með hljómsveitarundirleik í nokkrum taktmöguleikum, samtengdum trommum og bassaundirleik. Innbyggður magnari og hátalarar. Verð (stgr.): 207.000 kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.