Morgunblaðið - 11.07.1989, Page 38

Morgunblaðið - 11.07.1989, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1989 AWIMMil A/ ir~'l 'y'C'IK tr^A P mfm. m tw IRPIW/nUU’l / O// \Iks7/-\K Sjúkraþjálfari Sjúkraþjálfari óskast til starfa hjá Sjúkraþjálf- un Reykjavíkur. Góð aðstaða. Sjálfstæður rekstur. Upplýsingar í síma 621916. Atvinna í sveit Ábyrg og dugleg hjón eða par óskast til að sjá um rekstur bús á Suðurlandi. Um er að ræða blandað bú trieð nautgripum og sauð- fé. íbúð fylgir. Þeir sem hafa áhuga sendi upplýsingar um aldur og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sveit - 12523“. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöðurvið framhaldsskóla Framlengdur umsóknarfrestur. Að Fjölbrautaskóla Vesturlands vantar kennara í náttúrufræðigreinum, efnafræði og rafeindavirkjun. Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja er laus kennarastaða í íslensku. Við Menntaskólann við Sund er laus til umsóknar stundakennarastaða í íslensku. Upplýsingar í síma 71354. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 14. júlí nk. Menntamálaráðuneytið. Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöðvar Suðurnesja er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% starf og verksvið við- komandi er að stjórna fjármálum og rekstri þessara tveggja stofnana á Suðurnesjum. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af heilbrigðismálum eða rekstri heilbrigðis- stofnana bæði hvað varðar stjórnun, bók- haldsþekkingu o.fl. Skilyrði er að umsækj- andi sé eða verði búsettur á Suðurnesjum. Umsóknir þurfa að hafa borist undirrituðum fyrir 23. júlí nk. Allar nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar í síma 92-11216 eða undirritaður í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. Garðabær Blaðbera vantar á Flatir. Upplýsingar í síma 656146. Skólastjóra og kennara vantar Smiðir óskast Óskum eftir smiðum. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 985-23541 og eftir kl. 19.00 í síma 612182. Offsetprentun Nemi í offsetprentun, sem lokið hefur Iðn- skólanum í Reykjavík, óskar eftir að komast á starfsþjálfunarsamning. Nánari upplýsingar í síma 82143 eða á kvöld- in í síma 12022. Staða skólastjóra og kennara við Grunnskól- ann í Borgarfirði eystra er laus til umsóknar. Upplýsingar veittar hjá formanni skólanefnd- ar, Sólbjörtu Hilmarsdóttur í síma 97-29987 eða Sólrúnu Valdimarsdóttur í síma 97-29986. Skólanefnd. Kennsla í Grindavík Kennara vantar við grunnskólann næstkom- andi haust. Meðal kennslugreina: Tölvunar- fræði, stuðnings- og sérkennsla og kennsla í 7. bekk. Sveigjanlegir starfshættir. Aðstoð veitt við útvegun húsnæðis. Veruleg staðar- uppbót, húsnæðis- og flutningsstyrkur. Upplýsingar veittar í eftirtöldum símum: 92-68555 grunnskólinn, 92-68504 skólastjóri og 92-68363 yfirkennari. LANDSPÍTALINN Sérfræðingur í bæklunarskurðlækningum óskast á bækl- unarskurðdeildir Landspítalans. Um 75% starf er að ræða. Ráðningartími er eftir samkomulagi. Skilyrði er að umsækj- andi sé viðurkenndur sérfræðingur í bæklun- arskurðlækningum á íslandi. Upplýsingar gefur yfirlæknir bæklunarskurð- deilda í síma 601000. Umsóknir á umsóknareyðublaði lækna ásamt prófskírteini, upplýsingum um starfsferil og meðmælum sendist yfirlækni fyrir 14. ágúst nk. Reykjavík, 11.júlí 1989. RÍKISSPÍTALAR „Au pair“ í Ameríku Löglega aðferðin (The Legal Programme) til að komast til USA Við leitum að viðmælanda (Interviewer) í hluta- starf til aðstoðar við að velja umsækjendur. Þetta er óformlegt starf, sem vinna má heima, og ætti að vera hentugt fyrir fólk sem hefur reynslu í að taka viðtöl, og hefur áhuga á menningarlegum samskiptum. Aðgangur að síma er nauðsynlegur. Ef þú hefur áhuga þá gjörðu svo vel að hafa samband við Dorothy Stuart, framkvæmda- stjóra, 37 Queens Gate, London SW7 SHR. Sími: London 581 2730. Sölumaður/ sölustjóri Rótgróin heildverslun á matvælasviðinu óskar eftir ungum og hressum sölumanni, karli eða konu, til starfa sem fyrst. Um er að ræða krefjandi starf í líflegu um- hverfi, sem býður upp á skjótan frama í starfi, ef vel er að verki staðið. Æskilegt er að viðkomandi sé vanur sölu- störfum og hafi metnað til að standa sig vel í harðri samkeppni. í boði eru góð laun hjá góðu fyrirtæki fyrir góðan mann. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir fyr- ir 20. júlí, merktar: „Sala - 7352“. RÍKISSPÍTALAR Landspítalinn - geðdeild Starfsmaður óskast á ræstingadeild til að sjá um þrif inni á deild. Upplýsingar gefur Stefanía Önundardóttir, ræstingastjóri, eða ritari hjúkrunarforstjóra í síma 601535. Reykjavík, 11.júlí 1989. Vélagslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 oq 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 12.-16. júlí (5 dagar): Landa- mannalaugar - Þórsmörk. Brottför kl. 08.00 miðvikudag, komið á laugardag til Þórsmerk- ur. Nokkur sæti laus. Farar- stjóri: Páll Ólafsson. 12.-16. júlí (5 dagar): Snæfells- nes - Dalir - Húnavatnssýsla - Kjalvegur. Leiðin iiggur um Ólafsvík, norð- anvert Snæfellsnes, Dali, um Laxárdalsheiði í Hrútafjörð, um Vatnsnes að Húnavöllum. Til Reykjavikur verður ekið um Kjöl. Gist í svefnpokaplássi. Farar- stjóri: Baldur Sveinsson. 14.-19. júli (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Brottför kl. 20.00 föstudag. Far- arstjóri: Vigfús Pálsson. 14.-21. júlí (8 dagar): Lónsör- æfi. Farþegar geta valið um áætlun- arbíl frá Reykjavík á fimmtudegi eða flug á föstudegi til Horna- fjarðar. Frá Hornafirði eru far- þegar fluttir með jeppum inn á lllakamb. Gist i tjöldum. 19.-23. júlf (5 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. 21.-30. júli (10 dagar): Nýidalur - Vonarskarð - Jökulheímar - Veiðivötn. Gönguferð með við- leguútbúnað. Gengið á átta dög- um norðan Tungnaár til Veiði- vatna. Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson. 21.-26. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Far- arstjóri: Magnús Guðlaugsson. 26.-30. júli (5 dagar): Land- mannalaugar - Alftavatn. Brottför kl. 08.00 miðvikudag. Gist eina nótt í Landmannalaug- um. Gengið á tveimur- dögum að Álftavatni og gist þar í tvær nætur. Fararstjóri: Hilmar Þór Sigurðsson. Takmarkaður fjöldi í „Lauga- vegsferðirnar". Pantið timan- lega. Leitið upplýsinga um til- högun ferðanna á skrifstofu FÍ, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir FÍ miðvikudaginn 12. júlí Kl. 08.00. Þórsmörk. Dagsferð og sumarleyfisferð. Nú er rétti tíminn til þess að njóta verunnar í Þórsmörk. Kannið afsláttartilboð Fl fyrir sumarleyfisgesti. Kl. 20.00. Tröllafoss og ná- grennl. Ekið að Stardal og gengið niður með Leirvogsá að Tröllafossi. Verð kr. 600.- Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Ferðafélag (slands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafélags- ins14.-16.júlí 1) Snæfellsnes - Elliðahamrar - Berserkjahraun Gengið þvert yfir Snæfellsnesið skammt vestan við veginn um Kerlingarskarð. Þarna er fjall- garðurinn mun lægri en víðast annars staðar. Lagt verður af stað i gönguna frá Syðra-Lága- felli. Gist í svefnpokaplássi. Fararstjóri: Jóhanna Magnús- dóttir. 2) Landmannalaugar. Gist í sæluhúsi FÍ í Laugum. Göngu- ferðir um nágrennið með farar- stjóra. Fararstjóri: Magnús Guð- laugsson. 3) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. Gönguferðir með fararstjóra. 4) Hveravellir. Gist í saeluhúsi FÍ á Hveravöllum. Eftir erfiðan vetur er sumarið loksins komið á Hveravöllum. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu FÍ, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. M Útivist Miðvikudagur 12. júlí Kl. 20.00. Kvöldsigling að Lund- ey. Brottför frá Viðeyjarbryggju í Sundahöfn. Þótt ótrúlegt sé er þarna stór lundabyggð sem fáir hafa kynnst. Verð 500 kr, frítt fyr- ir börn 12 ára og yngri. Munið miðvikudagsferðirnar í Þórsmörk. Brottför kl. 8 að morgni. Dagsferð og fyrir sum- ardvalargesti. Munið tilboðs- verð. Pantið tímanlega. í Lund- eyjarferðina þarf ekki að panta. Hekluganga á laugardag kl. 8. Útivist, ferðafélag. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Tónleikar í kvöld kl. 20.30. Bandariski kórinn Celebrant Singers verður i Fíladelfíu i kvöld og flytur létta, trúarlega tónlist. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.