Morgunblaðið - 22.08.1989, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1989
9
t
l/ELKOMINÍ TESS
Haustviinim
komar
Úrval aí iökkum,
blússum, buxnapilsum,
skóm og beltum.
TESS
v NEL
K'
NEÐST VIÐ
DUNHAGA,
S. 622230.
Sovéskir dagar MÍR 1989:
TÓNLEIKUIHVERAGERBI
Kammersveit Ríkisútvarps og sjónvarps Moldavíu
undir stjórn A. Samúile og óperusöngvararnir
María Bisehú, sópran, og Mikhaíl Múntjan, tenór
halda tónleika í Hveragerðiskirkju í kvöld, þriðju-
dag 22. ágúst, kl. 21.00.
Á efnisskránni eru hljómsveitarverk, óperuaríur,
einsöngslög og þjóðleg tónlist úr ýmsum áttum.
Listamennirnir eru úr hópi hinna bestu í Sovétríkj-
unum.
Aðgöngumiðar við innganginn.
MÍR.
Afstaða krata
Á fundi á ísafírði í
síðustu viku greindi Jón
Baldvin Hannibalsson frá
nýrri stefhu Alþýðu-
flokksins í landbúnaðar-
málum. Hún er tiunduð
í Alþýðublaðinu á laugar-
dag, þar sem segir að
Alþýðuflokkurinn muni
við næstu (járlagagerð,
það er við gerð þeirra
fjárlaga, sem nú eru til
meðferðar hjá rikis-
stjóminni, leggja til rót-
tækar breytingar á land-
búnaðarkerfinu. Hafi
efnahagsnefiid flokksins.
mótað tillögur í þessum
efiium og jafiiframt hafi
flokkurinn lýst sig
andvígan því að nýr bú-
vörusamningur verði
gerður eins og fúlltrúar
bændastéttarinnar vilji.
Ekki á að greiða fyrir
óseldar afúrðir heldur
einungis tryggja kaup á
samsvarandi magni og
selt var árið áður. Niður-
greiðslur eiga að fara
beint til framleiðenda
lambakjöfs. Rýmka á inn-
flutningsheimildir á land-
búnaðarvörum, lækka á
kjamfóðurskatt eða
leggja hann af; og í stað
þess að greiða bændum
óbeint laun i gegnum
kerfið verði þeim hfuta
sem þörf er á greidd af-
komutrygging beint. Tel-
ur formaður Alþýðu-
flokksins að landbúnað-
arkerfið sé algerlega
rikisrekið og búið sé að
gera bændur að opin-
beram starfsinöimum.
Reiði fram-
sóknar
í Tímanum á laugar-
dag er ekki farið leynt
með reiði framsóknar-
manna vegna framgöngu
utanríkisráðherra í land-
búnaðarmálum. Þar seg-
ir á forsíðu:
„I heimilisblaði bænda-
hatara [les: Dagblaðið-
Vísir eða DV] í gær lýsti
utanríkisráðherra þvi
herra sottist
eftir land-
Vill Jón B. beita
bændur siðleysi?
Deilt um búvörusamning
Viðræður eru hafnar milli fulltrúa Stéttar-
sambands bænda og ríkisvaldsins um
nýjan búvörusamning sem taka á gildi
þegar núverandi samningur rennur út,
1. september 1992. í sama mund og
þessum viðræðum er hleypt af stokkun-
um spretta upp harðar deilur innan ríkis-
stjórnarinnar um búvörusamninginn,
eins og vikið er að í Staksteinum í dag.
Líta verður á þessar deilur í Ijósi þess
að Jón Baldvin Hannibalsson, formaður
Alþýðuflokksins, bauðst til að láta ut-
anríkisráðuneytið af hendi fengi flokkur
hans landbúnaðarráðuneytið með meiru.
Því tilboði var hafnað og er úr sögunni
að sögn formannsins.
yfir að það væri siðleysi
að framlengja búvöm-
samning við bændur.
Sem betur fer sinnir Jón
Baldvin utanrikismálum,
þar sem litið er um kýr,
hesta og sauðfé, kannski
eitthvað um naut, en vilji
hans til að ná tökum á
landbúnaðarráðuneytinu
hefur ekki náð fram að
ganga."
Tíminn snýr sér til
Steingríms Hermanns-
sonar, forsætisráðherra
og formanns Framsókn-
arflokksins, sem segist
„alls ekki geta tekið und-
ir ummæli Jóns Baldvins
Hannibalssonar, þess efii-
is að framlenging bú-
vömsamningsins væri
siðleysi og aðlögun að
innflutningi búvara væri
nauðsynleg. Nú sé unnið
að endurskoðun búvöm-
samningsins og eflaust
verði gerðar á honum
ýmsar breytingíir og
hann hafi sjálfur lýst
þeirri skoðun að leggja
beri niður sauðQárbú-
skap á þcim svæðum þar
sem hans er ekki þörf af
byffgðaástæðum.
Steingrímur kvaðst
vara eindregið við þeim
hugsunarhætti að leggj-
ast á jötuna hjá Efiia-
hagsbandalagslöndun-
um, með því að heimila
innflutning á landbúnað-
arvömm____
Aðspurður kvaðst for-
sætisráðherra ekki telja
að kominn væri upp
kosningafiðringur í her-
búðum krata, hins vegar
væri vitað mál að Al-
þýðuflokkurinn hefði alit-
af verið nyög gagnrýninn
á þróun landbúnaðarmál-
anna. Hann hefði að vísu
aldrei séð neina Iausn á
vanda bænda er koniið
hefði frá alþýðuflokks-
mönnum."
Hvað gera
hinfr?
Línur hafa verið
dregnar milli framsókn-
ar og krata í landbúnað-
armálum, ef marka má
ofangreindar yfirlýsing-
ar. Fjármál og land-
búnaðarmál em hins
vegar enn í höndum Al-
þýðubandalagsins í ríkis-
stjóminni. Jón Baldvin
hefur fallið frá kröfúnni
um landbúnaðarráðu-
neytið og enginn hefur
áhuga á að kratar taki
að nýju við fjármálaráðu-
neytinu.
Samband þeirra Jóns
Baldvins Hannibalssonar
og Ólafs Ragnars
Grímssonar, formanns
Alþýðubandalagsins og
fjármálaráðherra, er
ákaflega náið, að minnsta
kosti ef marka má frá-
sögn Þjóðviljans af fúndi
sem vinstrimannafélagið
Birting hélt á Hótel Borg
um miðjan síðasta mán-
uð. Hinn 18. júlí sl. mátti
lesa eftirfarandi í Þjóð-
viljanum:
„Jón Baldvin til dæmis,
hann kvaðst vera því
samþykkur sem fram
kom á fundinum að
[ríkisjstjómin hefði verið
of hefðbundin. Hann
kvaðst. reyndar ekki vita
hvort henni tækist að
slíta sig úr hefðinni. En
altént væri stjómin vel
mönnuð, mönnum gengi
betur að tala sainan en
verið hefði i öðmm ríkis-
stjómum kenndum við
vinstrið, menn væra ekki
með rýtinginn í crminni.
Forystumenn segðu
ýmislegt skynsamlegt og
þegar ég, sagði Jón Bald-
vin, tala við Ólaf Ragnar
Grimsson formann Al-
þýðubandalagsins, þá er
eins og ég sé að tala við
sjálfan mig.“
Af þessum orðum
verður það eitt ráðið, að
innan ríkisstjómarinnar
muni að mhmsta kosti
tjámiálaráðherríum
leggjast á sveif með út-
anríkisráðherranum
landbúnaðarmálum. Hitt
á svo eftir að koma í ljós
hvort sjálfur landbúnað-
arráðherraim Steingrím-
ur J. Sigfússon, flokks-
bróðir Ólafe, sem kratar
vilja úr embætti, styður
kratatillögunuu- í land
búnaðarmálum.
RYMUM FYRIR __ ____
NÝJUM §NVITA
INNRÉTTINGUM
AUJAt A/
40%
AF NOKKRUM SYNINGAR
INNRÉTTINGUM
ELDASKALINN
BRAUTARHOLTI 3, 105 R.
S. 91-621420
30-40%
afsláttur
af öllum vörum
Ý
I DiRRAl >}íin >
Kringlan 4,
s. 689789.
Opiðkl. 10-19,
10-16 laugardaga.
nMWJonsMMnn ■rar^Mtat * ■ awniitwMM—
Kringlan 4,
S. 689789.
Opið kl. 10-19,
10-16 laugardaga.
!