Morgunblaðið - 22.08.1989, Side 11

Morgunblaðið - 22.08.1989, Side 11
MORGUJn'BLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. AGUST 1989 11 ^11540 Veghús: Fallegar 2ja-7 herb. ib. í smíðum sem afh. tilb. u. trév. og máln. í feb. '90. Teikn. á skrifst. Fagrihjalli: 170 fm mjög skemmtil. parh. auk 30 fm bílsk. Afh. tilb. utan, fokh. innan í ág. Bæjargil: 180 fm einbhús. Afh. I fokheldu ástandi. Einbýli — raðhús Einbhús óskast: Höfumtraust- an kaupanda að góðu einl. einbhúsi í Ártúnsholti eða Árbæ. Góðar greiðslur i boði. Bollagarðar: Vorum að fá í sölu mjög skemmtilegt 220 fm raðhús á pöll- um. 4 svefnherb. Parket. Góðar innr. Selbraut: 220 fm gott raðh. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Bílsk. Þverársel: Mjög gott 250 fm einb- hús á 2 hæðum. 4 svefnherb. Stór og falleg lóð. Eignaskipti mögul. Stuðlasel: 200 fm fallegt einl. einbhús m/innb. bílsk. Fæst i skiptum f. góða sérhæð helst miðsvæðis. Jakasel: 210 fm mjög skemmtil. tvil. einbhús. 35 fm bílsk. sem nýttur að hluta sem íb. Hagst. áhv. langtlán. 4ra og 5 herb. Ðræðraborgarstígur: 5 herb. 110 fm ib. á 3. hæð. 3 svefnherb. Álftahólar 110 fm íb. á 7. hæð í lyftuhúsi. 3 svefriherb. Stórkostl. út- sýni. Laus strax. Verð 6 millj. Vesturgata: Mjög falleg rúml. 100 fm íb. á 3. hæð i lyftuhúsi. íb. hef- ur öll verið endurn. Gufubað í sameign. Glæsil. útsýni. Vitastígur: Mikið endurn. 90 fm risíb. Samþ. yfirbyggréttur. Áhv. 2,5 millj. frá húsnstj. Verð 5,2 millj. Engihjalli: 100 fm falleg íb. í lyftuh. 3 svefnherb. Tvennar sv. Laus strax. Verð 5,6 millj. Kelduland: Góð 80 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnh. Áhv. 1,9 millj. frá byggsj. Verð 6,3 millj. Hjarðarhagi: 130 fm falleg hæð í fjórbhúsi. 3 svefnherb. 22 fm bílsk. Reynimelur: Góð efri sérhæð og ris. 5 herb. ib. á efri hæð. 3 herb. og bað í risi. Laus strax. Mögul. á góðum greiðslukjörum. 3ja herb. Eskihlfð: 100 fm góð íb. á 2. hæð ásamt herb. í risi með aðgangi að snyrt- ingu og herb. í kj. Þverbrekka: Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2 svefnherb. Hamrahlíð: 70 fm góð íb. í kj. Töluv. endur. Verð 4,6 millj. Maríubakki: Rúml. 70 fm góð íb. á 3. hæð. Þvottahús og búr í íb. Sameign og blokk nýl. endum. 10 fm'geymsla í kj. Laus strax. Sundlaugarvegur 85 fm mjög góð íb. í kj. 2 svefnherb. Sér inng. Rauðalækur: 80 fm góð íb. í kj. m/sérinng. Töluv. áhv. Verð 4,8 millj. Suðurvangur: Rúml. 90 fm íb. á 1. hæð. Til afh. tilb. u. trév. nú þegar. Sólvallagata: 85 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb., saml. stofur. 2ja herb. 2ja Espigerði: Mjög skemmtil. herb. íb. á jarðh. Laus strax. Skipasund: 65 fm mjög góð tölu vert endurn. íb. á jarðhæð. Gamli bærinn: Mjög góð ein- staklib. á 1. hæð sem hefur öll verið nýl. endurn. Parket. Sérinng. Laus. Túngata: Góð 60 fm töluvert end urn. kjíb. með sérinng. Verð 4 millj. Holtsgata. Mjög góð 40 fm ein- stakl.íb. á 2 hæð. Laugavegur: 55 fm snyrtileg íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Verð 3,3 millj. Nýbýlavegur: Falleg 70 fm íb. á 2. hæð, suðursv. 28 fm bilskúr. Góð greiðslukjör. Laus strax. Verð 4,7 millj. Bjargarstígur: 40 fm neðri hæð í tvíbhúsi. Verð 2,5 millj. Suðurhvammur: 60 fm íb. 1. hæð. Til afh. tilb. u. trév. Þórsgata: 45 fm góð einstaklib. jarðh., sem hefur öll verið endurnýjuð. r^, FASTEIGNA JJUl MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Gudmundsson sölustj., . Leó E. Löve lögfr. Ólafur Stefansson vioskiotafr. P Cterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! Trio Kauniainen Tónlist Jón Ásgeirsson Finnski samleikshópurinn, Trio Kauniainen, sem samanstendur af Petri Sakari, aðalhljómsveitarstjóra Sinfóníuhljómsveitar íslands, er leikur á fiðlu, sellóleikaranum Jaakko Raulamo og pianóleikaran- um Pirrko Hyttinen, kom fram á vegum Hundadaga ’89 og flutti tónverk eftir Shostakovitsj, Þorkel Sigurbjörnsson og finnska tón- skáldið Leevi Madetoja. Tvö fyrstu verkin eru eftir Shostakovitsj og það fyrra, Trio nr. 1, op. 8, samið 1923, er höfundurinn var 17 ára og þá í skóla í Pétursborg en þaðan útskrifaðist hann 1925. Seinna verkið, Trio nr. 2, op. 67, er samið 1944 og frumflutti Shostakovitsj það ásamt Tsiganov og Shirinsky sama ár. Rúm tuttugu ár skilja þarna á milli og var fróðlegt að heyra hversu tónmálið í seinna verkinu var allt stærra í sniðum, þó það leyndi sér ekki í því fyrra, að þar væri á ferðinni efni í stór- brotinn tónhöfund. Félagarnir í Trio Kauniaienen eru góðir tónlistarmenn og léku ágæt- lega, þó merkja megi það, að fiðlu- leikarinn hefur fleiri járn í eldinum en að leika á fiðlu, einkum í seinna tríóinu, sem í heild var vel útfært og magnað þó nokkurri spennu. Þriðja verkið á efnisskránni er eftir Þorkel Sigurbjömsson og nefn- ir hann það Þrjú andlit í látbragðs- leik. Verkið er unnið úr stefbrotum, sem því miður eru ekki áhugaverð og því verður skýr og einföld úr- vinnsla þeirra fremur litlaus og næstum þreytandi, sérstaklega vegna þess að úrvinnslan er oft ekki meira en sífelldar endurtekn- ingar. Síðasta verkið á tónleikunum var Trio op. 1, eftir Madetoja. Hann lærði hjá J“amefelt og Sibelíusi í Helsinki og einnig hjá dlndy í París. Tríóið er vel unnið og stíllinn síðrómantískur. Stöku stef og með- ferð brotinna hljóma minnti á norska tónskáldið Sinding, er var aðeins eldri en Madetoja, auk þess að heyra mátti ýmislegt annað bergmála í tónmáli verksins. Það var ágæt hugmynd að flytja verk eftir Madetoja, en óperan Austur- botningarnir var flutt hér fyrir mörgum ámm af finnskum lista- mönnum, þegar íslendingar vissu varla hvað ópera var. Leikur Kauniainen tríósins var vel mótaður og samleikur góður, Finnski samleikshópurinn Trio Kauniainen. eins og vera ber hjá góðum kamm- ertónlistarmönnum, sérstaklega í verki Madetoja og seinna tríóinu eftir Shostakovitsj, sem var áhuga- verðasta og best leikna verk tónleik- anna. Messiaen-tónleikar Björn Steinar Sólbergsson orgel- leikari lék sl. laugardag, verk eftir Messiaen. Þetta vom fimmtu tón- leikarnir í listaveislu þeirri sem nefnd er Hundadagar 89 og fóru þeir fram í Kristskirkju. Björn Steinar er frábær orgelleikari og flutti hann hluta úr þremur verkum eftir Messiaen, þijá þætti úr Upp- stigningunni, aðra þijá úr Fæðingu frelsarans, og sömuleiðis þijá úr Hugleiðingu um leyndardóm heil- agrar þrenningar. Verk Messiaen era sérkennilega seiðmögnuð, gædd hugleiðingu um innviði trúarinnar, þrungin af dulúð, en einnig oft mjög myndræn, eins r III)SVAN(iIJn # BORGARTÚNI29,2. HÆÐ. 62-17-17 Stærri eignir Einbýli - Garðabaer Ca 200 fm steinh. v/Löngufit. Stór bílsk. Góður garður. Verð 9,8 millj. Lóð - Seltjarnarnesi Ca 905 fm einbhúsalóö við Bollagarða. Samþykktar útlitsteikn. af tvílyftu húsi geta fylgt. Einb. - Víðihvammi Ca 225 fm fallegt vel staðsett hús. Arinn í stofu. Mögul. á séríb. í kj. Ákv. sala. Laus strax. Hagst. lán áhv. Verð 10,9 millj. Raðhús - Ásgarði Ca 132 fm gott raðhús. Ákv. sala. Laust fljótl. Verð 6,9 millj. Raðhús - Laugalæk Ca 175 fm fallegt, mikið endurn. raðh. Áhv. veðd. o.fl. 2,7 m. Verð 9,2 millj. Grafarvogur - nýtt Rúmg. 4ra herb. íbúöir við Rauðhamra. Allar íb. með sérþvhúsi. Afh. tilb. u. trév. í mars 1990. Fífuhjalli - Kóp. Ca 286 fm einb. Teikn. með tveimur samþ. íb. Selst fullb. að utan, fokh. að innan eða lengra komið. Raðhús - Grafarvogi Ca 193 fm gott raðh. v/Garðhús. Afh. fokh. aö innan, fullb. að utan. Verð 6,650 millj. Þinghoitsstræti Ca 95 fm björt og falleg íb. á 1. hæð í fjölbhúsi (steinhúsi) á fallegum stað. Ca 35 fm bílsk. og ca 50 fm vinnupláss fylgir. Einstök eign á fráb. stað. Flúðasel - m. bflag. 100 fm glæsil. íb. í blokk. Ný Ijós innr. - Þvottaherb. innan íb. Verð 6,3 millj. Seljabraut - ákv. sala 100 fm nettó björt og falleg íb. á 3. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Laus 1. sept. Hátt brunabótamat. V. 6-6,2 m. Kaplaskjv. - 60% útb. Ca 117 fm nettó glæsil. endaíb. í lyftu- húsi (KR-blokkin). Parket. Vandaðar innr. Verð 8,0 millj. Útb. 4,7 millj. Sigtún Ca 76 fm nettó 4ra-5 herb. gullfalleg jarðh./kj. Sérhiti. Fallegur garður. Hagst. lán áhv. Verð 5,5 millj. 3ja herb. Furugrund - Kóp. Ca 76 fm glæsil. íb. á 1. hæð í góðu sambýli. Góð sameign. Verð 5,2 millj. Hrísateigur - 3ja-4ra Ca 90 fm falleg neðri hæð í tvíb. Sér- inng. Góður staður. 2-3 svefnherb. Ekkert áhv. Verð 4,8 millj. Austurbrún/Ákv. sala Ca 83 fm gullfalleg íb. á jarðh. i þrib. Sérinng. Sérhiti. Verð 4,8 milli. Sérh. - Seltjnesi Vönduð efri hæð við Lindar- braut. Skiptist i tvær stofur, 3 svefnherb. og forstofuherb. Þvottah. innaf eldh. Parket á stofum. Suður- og vestursv. með sjávarútsýni. Bilsk. Verð 8,9 millj. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja og 4ra herb. ib. með nýjum húsnæðislánum og öðrum lán- um. Mikil eftirspurn. Hraunbær Ca 81 fm falleg íb. á 3. hæð. Suðvest- ursv. Hagst. lán áhv. Hátt brunabmat. 2ja herb. Ibhæð - Skipholti Ca 112 fm nettó falleg ib. á 2. hæð. Þvottah. innaf eldh. Suðursv. V. 7,3 m. Sérh. - Langholtsv. Ca 155 fm vönduð hæð og ris auk hluta í kj. Mikið endurn. eign. Suðursv. V. 8,3 m. íbhæð - Austurbrún Falleg íb. á 1. hæð í fjórb. Þvottaherb. innan ib. Blómaskáli. Bílsk. Ákv. sala. 4ra-5 herb. Austurberg Ca 107 fm góð íb. með bílsk. á 3. hæð. Ákv. sala. Laus fljótl. Skipasund Ca 66 fm góð íb. á 1. hæð. V. 4,2 m. Ásbraut - Kóp. Ca 40 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Parket. Nýtt gler og póstar. Ákv. sala. Áhv. veðd. 950 þús. Verð 3,2 millj. Leifsgata - ákv. sala 60 fm nettó góð kjíb. Garður í rækt. Verö 3,3 millj. Snorrabraut - ákv. saia 50 fm góð íb. á 1. hæð. Áhv. veðdeild 650 þús. Verð 3,1 millj. Efstaiand - jarðh. Sérl. falleg íb. á jarðh. Suðurverönd frá stofu. Sérgarður í suður. konar tónræn myndskoðun. Um- fram allt er tónmál verkanna litríkt en þó stílfast og reynir bæði á kunn- áttu flytjenda og hlustunargetu áheyrenda. Að baki þess liptræna stendur hugsuður, sem tekist hefur að vefa saman í eitt alla þessa fló- knu þætti en jafnframt að byggja tónmálið á fræðilegum grannþátt- um og jafnvel rannsóknum á ýms- um fyrirbærum náttúrannar. Það sem þó skiptir mestu, er að lista- maðurinn Messiaen, ber mönnum skilaboð, sem ekki verða útlistuð í orðum, skilaboð frá tilvist yfirskil- vitleikans og list hans er því mann- leg enduróman af þögn Guðs, er 1 GARÐIJR S.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Hraunbær. 2ja herb. ib. á jarð- hæð í blokk. Vindás. 3ja herb. 89,2 fm (b. á 1. hæð i 3ja hæða blokk. Laus fljótlega. Hraunbær. 4ra herb. góð endaíb. á 2. hæð. Þvottaherb. í íb. Mjög hentug Ib. fyrir t.d. eldra fólk. Verð 5,7 millj. Fálkagata. 4ra herb. 100,2 fm (b. á 2. hæð í vandaöri blokk. ib. er stofa, 3 svefnherb., eldh. og baðh. Tvær góðar geymslur. Góð íb. á mjög góðum stað. Hringbraut Hf. - hæð. 4ra herb. ca. 100 fm íb. á 1. hæð í tvíb. Innb. bílsk. Góðar geymslur. Falleg íb. Góður staður. Verð 6,8 millj. Einbýli - Raðhús Engjasel. Vorum að fá I einka- sölu fallegt endaraðh. Húsið er 2 hæðir og kj. samtals 193,6 fm auk bílgeymslu. Fullb. fallegt hús. Gott útsýni. Flúðasei. Raðh. tvær hæðir 147,6 fm. Á neðri hæð eru stof- ur, eldh., þvottaherb. (gengið út i garð), gestasnyrt. og forstofa. Á efri hæð eru 4 svefnherb., sjón- varpsherb. og bað. Bflgeymsla. Hagst. verð. Laust fljótlega. Vantar einbýlishús. Höfum mjög traustan kaupanda að ca 200-300 fm einbýlish. Vinsamlegast hafðu samband ef þú ert í söluhugleiðingum. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Finnbogi Kristjánsson, Guðmundur Bjöm Steinþórsson, Kxistín Pétursd., Guðmundur Tomasson, Viðar Röóvarsson, viðskiptafr. - fastcignasali. j/KKk Bjöm Steinar Sólbergsson holdgast í vitrænni útfærslu tónvís- indamannsins. Björn Steinar lék verk meistar- ans mjög vel og mætti benda á nauðsyn þess að hann flytti þessi meistaraverk í heild, ékki síst ef von er til þess að tónskáldið sjái sér fært að koma til íslands. Vert væri það athugunar að þjóðkirkjan styrki Björn Steinar til þéss að hann mætti gera heildarúttekt á orgel- verkum Messiaens og flytja þau í þeim kirkjum landsins, þar sem því verður við komið. Björgunarskóli LHS: Námskeið í björgun- arköfun BJORGUNARSKOLI LHS held- ur námskeið í björgunarkölun dagana 25 ágúst tíl 2. septem- ber í Haftiarfirði. Kennt er eftir kröfiim sem settar eni af al- þjóðlegum samtökum björgun- arkafara — IADRS (Internatio- nal Association of Dive Rescue Specialists). Þátttakendur sem standast próf fá alþjóðlegt skírteini og rétt til að kalla sig björgunarkafara (PSD - Public Safety Divers) og geta starfað sem slíkir innan björgunar- sveita. Leiðbeinendur eru Stefán Ax- elsson, Hjálparsveit skáta Hafnar- firði og Kjartan Hauksson, Hjálp- arsveit skáta ísafirði, en þeir hafa kennsluréttindi í björgunarköfun frá IADRS. Þátttakendur skulu vera félagar í hjálpar- eða björg- unarsveit, lögreglumenn eða slökkviliðsmenn. Aldurstakmark er 20 ár og er staðgóð skyndihjálp- arkunnátta áskilin. Upplýsingar og skráning á skrifstofu LHS.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.