Morgunblaðið - 22.08.1989, Síða 32

Morgunblaðið - 22.08.1989, Síða 32
JÍÖ‘RrGÍjMrAÐÍ& ÞRÍÐJÍjDÁ&'Ök Bókari - gjaldkeri Óskum eftir að ráða starfskraft til að sinna alhliða skrifstofustörfum, svo sem bókhaldi, gjaldkerastarfi, innheimtu, ritvinnslu o.fl. Hálfsdagsstarf. Söiumaður óskast til að annast sölu á innréttingum o.fl. Tungu- málakunnátta æskileg (enska). Starfssvið: Afgreiðsla og sala, aðstoð við lagerstörf og annað sem til fellur. Heilsdagsstarf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrjr laugardaginn 26. ágúst merktar: „I - 9002“ Atvinna - framleiðslustörf í fataiðnaði Við getum bætt við fólki nú þegar til starfa við framleiðslu á regnfatnaði. Um er að ræða störf á bræðsluvélum og önnurfrágangsstörf. Hafið samband við verkstjóra okkar, Þórdísi Haraldsdóttur, á vinnustað, Skúlagötu 51. 66PN SEXTÍU OG SEX NORDUR Sjóklæðagerðin h/f Skúiagata 51 - Sími 11520-14085. íi! Öldrunarfulltrúi Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir stöðu öldrunarfulltrúa lausa til umsóknar. Öldrunarfulltrúi hefur faglega umsjón með öldrunarþjónustu, til að mynda félagsstarfi aldraðra, heimilishjálp, húsnæðis- og vistun- armálum auk ráðgjafar við aldraða og að- standendur þeirra. Umsækjendur þurfa að hafa lokið háskóla- prófi á sviði félagsráðgjafar, félags- eða hjúk- runarfræða. Starfsreynsla í öldrunarmálum æskileg. Umsóknarfrestur er til 28. ágúst nk. og liggja umsóknareyðublöð frammi á .Félagsmála- stofnun, Digranesvegi 12. Nánari upplýsing- ar veitir undirritaður í síma 45700. Félagsmálastjóri. Vélstjóri Vélstjóra vantar á Júpíter RE, sem heldur á -rækju og loðnuveiðar. Skipið er meö 2.640 ha. vél. Upplýsingar gefur yfirvélstjóri um borð í skip- inu, sem er nú í Reykjavíkurhöfn, sími 985- 21191 og heima í síma 91-78248. Múrarar Óskum eftir áhugasömum múrurum til að taka að sér verk með THORO viðgerðar- og frágangsefnum. Mikil vinna og fjölbreytni. Námskeið í meðferð efnanna fyrir þá sem þess þurfa. Allar nánari upplýsingar í síma 672777. !i steinprýði Stangarhyl 7, sími: 672777. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐl Hjúkrunarfólk! Óskum að ráða nú þegar, eða eftir nánara samkomulagi, í eftirtalin störf: 1. Hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu á legu- deild. 2. Svæfingahjúkrunarfræðing í 60% starf við svæfingar og umsjón með neyðar- og endurlífgunarbúnaði. Sjálfstætt og krefj- andi starf á nýrri skurðdeild. Ný tæki og búnaður. Bakvaktir. Möguleiki á hluta- starfi við hjúkrun á legudeild á móti svæf- ingastörfum. 3. Sjúkraliða í vaktavinnu á legudeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00-16.00. 4. Sjúkraþjálfara bráðvantar í fullt starf á nýja og vel búna endurhæfingadeild (tækjasalur, bekkjasalur fyrir strekkmeð- ferð, nudd, bakstra, hljóðbylgjur, leiser o.þ.h., sundlaug, nuddpottur). Upplýsingar veitir deildarsjúkraþjálfari alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00- 16.00. Sérstök athygli er vakin á mjög góðri vinnu- aðstöðu og heimilislegum starfsanda í splunkunýju og vel búnu sjúkrahúsi. Fjöl- breyttni í ofangreindum störfum er mikil og nær til umönnunar og þjónustu við fólk á öllum aldri. 1. vélstjóri óskast á skuttogara frá Siglufirði. Upplýsingar í símum 96-71200 og 96-71148. Þormóður Rammi hf. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 604100 Hjúkrunarfræðingar Lausar stöður, kvöld- og næturvaktir. Sjúkraliðar Lausar stöður, allar vaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 604163. Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu- gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Hólmavík. 2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina á Þórshöfn. 3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Neskaupstað. 4. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Ólafsvík. 5. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöð Suðurnesja, Keflavík. 6. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á Djúpavogi. 7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á Fáskrúðsfirði og Stöðvar- firði. 8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á Akranesi. 9. Tvær stöður hjúkrunarfræðinga við Heilsusugæslustöðina í Garðabæ. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 17. ágúst 1989. WtÆkM>AU<3LYSII\IGAR HÚSNÆÐIÓSKAST 3ja herbergja íbúð óskast Óska eftir góðri 3ja herbergja íbúð, helst nálægt miðbænum. Góðri umgengni og reglusemi lofað. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 680242 og á kvöldin í síma 678191. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu við Laugaveg 150 fm. fallegt húsnæði. Hentar vel fyrir alls- konar skrifstofur, heildverslun, endurskoðun, læknastofur, iðnað ofl. Einnig minni eining- ar. Lyfta og bílastæði. Upplýsingar í símum 43033, 23551 og 12841. BÁTAR-SKIP Til sölu bátur 9,9 tonn Upplýsingar í síma 622188. Síldarkvóti Viljum skipta síldarkvóta fyrir þorskkvóta. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Síldarkvóti - 7713“. Kvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta. Einnig mögulegt að skipta á karfa-, ufsa- eða síldar- kvóta fyrir þorskkvóta. Upplýsingar á skrifstofu í síma 92-68090 og heima í síma 92-68395. Þorbjörn hf., Grindavík. TIL SÖLU Síldarnót Síldarnót til sölu. Upplýsingar í síma 97-61400 milli kl. 20.00 og 22.00. Bílalyfturtil sölu Tvær fjögurra pósta Koni lyftur til sölu. Önn- ur 3ja tonna, hin 11/z tonna. Upplýsingar í símum 10937 og 38616 eftir kl. 17.00. F É L A (j S S T A R F Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Súðavikur verður haldinn fimmtudaginn 24. ágúst nk. kl. 20.30 í kaffisal Frosta hf. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Landbúnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins Fundur verður haldinn miðvikudaginn 23. ágúst nk. í Valhöll kl. 14.00. Fundarefni: Drög að landsfundarályktun um landbúnaðarmál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.