Morgunblaðið - 03.10.1989, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIBJUDAGUR 3. OKTÓBER 1989
6r
SJÓNVARP / SlÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
áJi.
17.00 ► Fræðsluvarp. 1. Börn í
Kenýa. 2. Skógarferðin.
17.50 ► Múmíndalurinn. Finnskur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi Kristín
Mántylá. Sögumaöur Helga Jónsdóttir.
18.05 ► Kalli kanína.
Finnskur teiknimynda-
flokkur.
18.15 ► Sögusyrpan.
Breskur barnamynda-
flokkur.
18.50 ► Táknmals-
fréttir.
18.55 ► Fagri
Blakkur.
19.20 ► Barði Ham-
ar.
15.35 ► Gifting til fjár. Afbragðsmynd um þrjár fyrir-
sætur sem leigja saman lúxusíbúð í New York. Stúlkurn
ar ætla að næla sér í ríka eiginmenn og öllum brögðum
erbeitt. Aðalhlutverk. BettyGrable, Marilyn Monroe,
Lauren Bacall og David Wayne. Leikstjóri: Jean Negul-
esco.
17.05 ► Santa Bar-
bara.
17.50 ► ElskuHobo.
18.15 ► Veröld — Saga ísjón-
varpi. Þáttaröð sem byggir á
Times Atlas mannkynssögunni.
18.45 ► Klemens og
Klementína. Leikin
barna- og unglingamynd.
18.55 ► Myndrokk.
19.19 ► 19:19. Fréttir
og fréttaumfjöllun.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.50 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► 21.05 ► I dauðans greipum. 22.00 ► Stefnan til styrjaldar. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
Tommi og og veður. Nýjasta tækni Annarþáttur. Breskursaka- Fimmti þáttur. — Frakkland. Bresk-
Jenni. og vísindi. málamyndaflokkur í sex þáttum ur heimildarmyndaflokkur í átta
Umsjón: Sig- eftir P.D. James. Atriði íþætt- þáttum. Þýðandi og þulur Gylfi Páls-
urðurH. inum eru ekki við hæfi barna. son.
Richter. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. -
19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum-
fjöllun, íþróttirogveðurásamt
fréttatengdum innslögum.
20.30 ► Visa-sport. Skemmtileg-
ur iþróttaþáttur með svipmyndum
frá víðri veröld. Umsjón: Heimir
Karlsson.
21.30 ► Undir regnboganum. Kanadískurframhaldsflokkur
í sjö hlutum. Þriðji þáttur. Aöalhlutverk: Paul Gross, Michael
Riley, Julie A. Stewart og Booth Savage Leikstjórar: William
Fruet, Mark Blandford og Bruce Pittman.
23.10 ► Fjölmiðlar íeldlínunni. Endursýnt.
00.05 ► Minnisleysi (Jane Doe) Ung kona finnst
úti í skógi nær dauða en lífi eftir fólskulega
líkamsrárás. Stranglega bönnuð börnum.
1.35 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RIKISUTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Örn-Bárður
Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Randveri Þorláks-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Lesið úr forystugreinun dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Neytendapunktar. Hollráö til kaup-
enda vöru og þjónustu og baráttan við
kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn-
ig útvarpað kl. 15.45).
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs-
son.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn — Háskólinn á Akur-
eyri. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akur-
eyri.)
13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel-
mann" eftir Bernard Malamud. Ingunn
Ásdísardóttir les þýðingu sína (11).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs-
dóttir spjallar við Jóhann Pétur Sveinsson
lögfræðing sem velur eftirlætislögin sín.
15.00 Fréttir.
15.03 ( fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að
máli (slendinga sem hafa búið lengi á
Norðurlöndum, að þessu sinni Unni
að var eins gott að hún Helga
Guðrún Johnson hnýtti slauf-
una á 19:19 síðastliðið föstudags-
kveld með krókódílabrandara frá
Tíbet því í fyrsta lagi nálgaðist
klukkan ókristilegan sjónvarpstíma
og í öðru lagi var sjónvarpsrýnirinn
þungt haldinn eftir rimmu þeirra
Jóns Baldvins, Páls fréttastjóra og
Halls Hallssonar fréttamanns.
Rimman
Rimma þessi hófst að sjálfsögðu
vegna freyðivíns Alþýðublaðsrit-
stjórans. Átti Jón Baldvin í fyrstu
í vök að veijast en svo gerðist sá
einstæði atburður í íslenskri sjón-
varpssögu að stjómmálamaðurinn
snéri vörn í sókn svo um tíma hvíldi
sönnunarbyrðin á fréttastjóra
Stöðvar 2. En Páll mátti eiga það
að hann gaf Jóni Baldvin færi á
að hafa stólaskipti. Hallur hvarf
hins vegar á braut við þau um-
Gunnarsdóttur Sonde í Ösló. (Endurtek-
inn þáttur frá sunnudagsmorgni.)
15.45 Neytendapunktar. Hollráð til kaup-
enda vöru og þjónustu og baráttan við
kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (End-
urtekinn á morgni).
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö — Wolfgang Amadeus
Mozart. Fjallað verður um tónskáld Moz-
art, sagt frá ævi hans og leikin brot úr
verkum hans. Umsjón: Kristín Helgadótt-
ir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi — Boccerini og
Mozart.
— Konsert nr. 7 í G-dúr fyrir selló og
hljómsveit eftir Luigi Boccerini. Wourter
Möller leikur á selló með Linde Consort-
hljómsveitinni; Hans Martin Linde stjóm-
ar.
— Píanókonsert nr. 21 í C-dúr eftir Wolf-
gang Amadus Mozart. Alfred Brendel
leikur á píanó með St. Martin-in-the-
Fields-hljómsveitinni; Neville Marriner
stjórnar.
— Resitativo og aria úr óperunni „Brúð-
kaup Fígarós" eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Edita Gruberova syngur með
Útvarpshljómsveitinni í Munchen; Kurt
Eichhorn stjómar.
— Aría úr óperunni „Mildi Títusar" eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Kiri Te
Kanawa syngur með Sinfóníuhljómsveit
Lundúna; Colin Davis stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
skipti og sagði á leiðinni út: Ég
óska þér alls hins besta í framtí-
ðinni Jón Baldvin.
Vörn í sókn
Staða Jóns Baldvins virtist von-
laus er hann gekk í sjónvarpssal-
inn. Maðurinn úthrópaður í fjölmiðl-
um vegna freyðivínskaupanna og
Hallur nýbúinn að minnast á „týnda
brennivínið" en í bakgrunni
brennivínsmyndir og myndir frá
afmæli Bryndísar Schram eigin-
konu Jóns Baldvins. Grunsemdir um
alvarlegt áfengismisferli kveiktar í
hugskoti þeirra sem á horfðu því
sjónvarpið er nú einu sinni mynd-
miðill og því ekki sama hvemig
menn skeyta saman mynd og
texta .
En það var einmitt á grunni
skarplegrar athugunar á frétta-
vinnslu Halls Hallssonar að Jón
Baldvin byggði vöm sína fyrir
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir.
20.00Litli barnatíminn. „Lítil saga um litla
kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún
Bjömsdóttir les (2).
20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils-
son kynnir íslenska samtímatónlist.
21.00 Hlátur — grátur. Umsjón. Valgerður
Benediktsdóttir og Margrét Thorarensen.
(Endurtekinn úr þáttaröðinni „( dagsins
önn" frá 21. þ.m.)
21.30 Útvarpssagan: „Lukku-Svfi" eftir
Martin Andersen Nexo. Elías Mar les
þýðingu sína (2).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Leikrit .vikunnar: „Aldrei að víkja",
framhaldsleikrit eftir Andrés Indriðason.
Þriðji þáttur af fjórum. Leikstjóri: Brynja
Benediktsdóttir. Leikendur: Þröstur Leó
Gunnarsson, Grétar Skúlason, María Ell-
ingsen, Sigrún Waage, Halldór Bjöms-
son, Örn Árnason, Þórunn Magnea
Magnúsdóttir, Þórdis Amljótsdóttir og
Róbert Arnfinnsson.
fimmtudag kl. 15.03).
23.15 Djassþáttur. — Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs-
son. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Næturútvaip á samtengdum rásum
til morguns.
RÁS2
FM90.1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn með
hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veð-
fréttamannadómstólnum sem stýrir
stundum dómstóli götunnar. Og svo
hófst hin hraustlega sókn að frétta-
mennsku Halls sem undirritaður
hældi í laugardagsgreininni með
eftirfarandi orðum: En það er ekki
sama hvemig fréttamennimir nálg-
ast hneykslismálin. I fyrradag rakti
Hallur Hallsson fréttamaður Stöðv-
ar 2 áfengiskaupasögu utanrikis-
ráðherra sem virðist ansi skrautleg
að ekki sé fastar að orði kveðið.
En við lok fréttar kvað Hallur ekki
upp dóm yfir ráðherranum heldur
tók skýrt fram að hann legði aðeins
fram gögn málsins sem voru inn-
kaupanótur frá Áfengisversluninni.
Hallur lét sumsé áfengiskaupamál
utanríkisráðherrans í dóm almenn-
ings eins og vera ber.
En hér féll undirritaður á bragði
fréttamannsins því eins og Jón
Baldvin benti á er ekki fagmann-
lega að verki staðið að sýna ein-
hvefjar myndir af reikningum án
urfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna
kl. 8.30.
8.00 Morgunfréttir. Bibba í málhreinsun
og leiðara dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Neytendahorn kl. 10.03. — Af-
mæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í mál-
hreinsun kl. 10.55 (Endurtekinn úr morg-
unútvarpi).— Þarfaþing Jóhönnu Harðar-
dóttur kl. 11.03.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni (Frá Akureyri). Fréttir kl.
14.00.
14.03 Hvað er að gerast?
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór-
mál dagsins á sjötta tímanum. Fréttir kl.
18.00.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu. Sími 91 38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik-
ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 01.00
næstu nótt á nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. — Danski rit
höfundurinn Dennis Jurgensen. Við hljóð-
nemann er Vernharður Linnet.
Fræðsluvarp: Enska. Fyrsti þáttur ensku-
kennslunnar „í góðu lagi" á vegum Mála-
skólans Mímis. (Einnig útvarpað nk.
föstudagskvöld á sama tíma).
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugar-
dags að loknum fréttum kl. 20.00).
Fréttir kl. 24.00.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.10 „Blítt og létt. .." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur
frá liðnu kvöldi.
2.00 Fréttir.
ýtarlegra skýringa og svo er veifað
brennivínsmyndum og myndum úr
afmæli Bryndísar og minnt á „týnda
brennivínið“. Að lokum leggur
fréttamaðurinn málið svo í dóm
áhorfandans og varpar þar með
ábyrgðinni af eigin herðum. En eft-
ir situr grunur í huga áhorfandans
um að hér hafi ekki allt verið sem
sýndist því hvert rataði „týnda
brennivínið"? Myndirnar frá afmæli
Bryndísar gáfu í skyn að þangað
hafi vínið ef til vill ratað en Hallur
lagði ekki fram neinar óyggjandi
sannanir. Málið var bara lagt í dóm
almennings. Það er ekki mikill
vandi að svipta menn ærunni með
slíkum vinnubrögðum í stað þess
að hafa þann háttinn á að leita til
traustra heimildarmanna áður en
málið er lagt í dóm almennings með
tilvísan til dularfullrar myndasögu.
Ólafur M.
Jóhannesson
2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson blanda.
(Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi á Rás 1).
3.00 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir
djass og blús. (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi á Rás 2.)
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaúlvarpi þriðju-
dagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn þáttur f rá deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Norrænirtónar.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Áffam Island. Dægurlög flutt af
íslenskum tónlistarmönnum.
Landshlutaútvarp á Rás 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10—8.30 og
18.02-19.00.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt.
Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims-
reisu kl. 10.30. Fréttayfirlit kl. 11.00,
12.00, 13.00 og 14.00.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor-
steinsson.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Hann er i
stöðugu sambandi við iþróttadeildina
þegar við á.
24.00 Næturtiagskrá Bylgjunnar.
RÓT
9.00 Rótartónar.
10.00 Sígildursunnudagur. Klassísk tónlist.
E.
12.00 Tónafljót.
13.30 Kvennaútvarpið. E.
14.30 í hreinskilni sagt. E.
15.30 Laust.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
17.00 Samtök græningja.
17.30 Mormónar.
18.00 Hanagal. Félag áhugafólks um
franska menningu.
19.00 Unglingaþáttur.
20.00 Það erum viðl Umsjón: Kalli og Kalli.
21.00 Heitt kakó. Árni Kristinsson.
22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í
umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar, Sveins
Jónssonar og Jóhanns Eirikssonar.
23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur
fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt. Bjöm Steinberg Kristins-
son.
EFF EMM
FM95.7
7.00 Hörður Arnarson.
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Siguröur Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Steingrímur Halldórs.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
1 .OOSævar Guðjónsson.
Útrás
20.00 IR 16.00 MH
22.00MS 18.00 FB
Útvarp Hafnarfjarðar
18.00—19.00 Skólalíf. Skólarnir í bænum
heimsóttir og nemendur og kennarar
teknir tali.
Jón Baldvin mætir