Morgunblaðið - 03.10.1989, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.10.1989, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1989 SANDPAPPIR ARVIK ARMULI 1 — REYKJAVÍK- SlMI 687222 -TELEFAX 687295 Skák Gunnar Finnlaugsson SÍÐASTLIÐINN laugardag hófst í Holstebro í Danmörku auka- keppni um annað sætið'á Skák- þingi Norðurlanda 1989. Kepp- endur eru Margeir Pétursson, Bent Larsen og Finninn Juha Yrjöla og tefla þeir tvöfalda umferð. Sætið sem teflt er um gefur rétt til þátttöku á næsta millisvæðamóti. Það var Norð- maðurinn Simen Agdestein sem sigraði á Norðurlandamótinu sem haldið var í Finnlandi í júlí og ágúst í sumar leið. Það kom í hlut Margeirs að tefla með hvítu gegn Yijöla í fyrstu umferð. Finninn tefldi byrjunina vel og bauð jafntefli þegar hann lék a6 í átjánda leik, en Margeir hafnaði boðinu. Nokkrum leikjum síðar varð Margeir ljóst að ef einhveijir vinn- ingsmöguleikar væi-u í stöðunni þá væru þeir svarts megin. Margeir bauð þá jafntefli sem Yijöla þáði. Hér kemur skákin: Hvítt: Margeir Pétursson. Svart: Juha Yijöla. Hollensk vörn grjótgarðsaf- brigðið. 1. d4 - f5, 2. g3 - Rf6, 3. Bg2 - e6, 4. c4 - c6, 5. Rf3 - d5, 6. 0-0 - Bd6, 7. Bf4 - Bxf4, 8. gxf4 - 0-0, 9. Rc3 - De7, 10. Hcl - Bd7, 11. Db3 - Be8, 12. Re5 - Kh8, 13. a3 - Ra6, 14. Dc2 — Rd7, 15. cxd5 — cxd5, 16. e3 — Rxe5, 17. dxe5 — Rb8, 18. Khl — a6, 19. Hgl - Bh5, 20. Re2 - Bxe2, 21. Dxe2 - Rc6, 22. Hc2 - Hac8, 23. Hfcl - Dd7, 24. Dd2 - Kg8, 25. Bfl - Kf7, 26. Hc5 jafn- tefli. Á sunnudaginn var hafði Mar- geir svart gegn Larsen. Teflt er í ráðhúsi bæjarins og má segja að Larsen tefli á heimavelli því- hann er fæddur hér. En hvíta liðið átti erfitt uppdráttar þótt leikið væri á heimavelli. Hvítt: Bent Larsen. Svart: Margeir Pétursson. SKRIFSTOFUTÆKNI OPNAR ÞÉR NÝJAR LEIÐIR Skrifstofutæknin er markvisst nám þar sem þú lærir tölvugreinar, viðskiptagreinar og tungumál í skemmti- legum félagsskap. Sérstök áhersla er lögð á notkun tölva í atvinnulífinu. Námið tekur 3 mánuði og að því loknu útskrifast nemendur sem skrifstofutæknar. í náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi ereinar: Almenn tölvufræði, stýrikerfi, tölvusamskipti, ritvinnsla, gagnagrunnur, töflureiknar og áætlanagerð, tölvubókhald, toll- og verðútreikningur, almenn skrifstofutækni, grunn- atriði við stjórnun, útfylling eyðublaða, verslunarreikn- ingur, víxlar og verðbréf, íslenska og viðskiptaenska. Yfir 600 ánægðir skrifstofutæknar eru okkar bestu meðmælendur nú á fjórða kennsluári okkar. Innritun og nánari upplýsingar eru veittar í síma 687590. Hringdu strax og fáðu sendan bækling. Tölvufræðslan Borgartúni 28, sími 6 8 7 5 9 0 Hvað segja þau um námskeiðið: Kristjana Guðjónsdóttir skrifstofutæknir: Skrifstofutækni- námið veitti mér mikla innsýn í tölv- ur og jók sjálftraust mitt til muna. Það er góð tilfinning að geta sýnt sjálfum sér fram á hvað maður getur mikið. Námið var skemmti- legt og kennararnir voru hreint út sagt frábærir. Garðar Gíslason skrifstofatæknir: Síðastliðið sumar ákvað ég að drífa mig í skrifstofu- tækninám Tölvu- fræðslunnar. Það reyndist mjög góð ákvörðun því að námið var bæði gagnlegt og skemmtilegt. Nám- ið hefur nú þegar komið mér að góðu gagni því það var metið til 12 eininga í menntaskólanum sem ég stunda nú námvið. Námskeiðs- gjaldið gotum við lánað til allt að 3 ára - afborgunar- laust fyrstu 9 mánuðina. Griinfeldvörn. 1. Rf3 Larsen leikur sveigjanlegasta byijunarleiknum sem gefur til kynna að hann vilji halda ýmsum leiðum opnum. 1. - Rf6, 2. c4 - c6 Eftir 2. — e6, 3. d4 — d5 hefði hefðbundið drottningarbragð litið dagsins ljós en Margeir er ekki á þeim buxunum. Áður en skákin hófst hafði hann undirbúið slafn- eska vörn og reynir að beina skák- inni á þá braut. 3. Rc3 - d5, 4. e3!? En Larsen er ekki á því að láta Margeir ráða ferðinni! Eftir næsta leik svarts streymir skákin inn í hliðarfarveg Griinfeldvarnarinnar. 4. - g6, 5. Be2 - Bg7, 6. 0-0 - 0-0, 7. d4 - e6, 8. b3 Traust en of hægfara. Bæði 8. b4 og 8. Dc2 með hugmyndinni Hdl og e4 sýnast vænlegri en texta- leikurinn. 8. - b6, 9. Bb2 - Bb7, 10. Dc2 - Rbd7,11. Hfdl - Dc7,12. cxd5 Hér eða í næsta leik kom sterk- lega til greina að leika Re5 ásamt f4. Það er ekki hægt að drepa tvisv- ar á e5; 12. Re5 — Rxe5, 13. dxe5 — Dxe5?, 14. Rxd5 og hvítur stend- ur mun betur að vígi. 12. — exd5 Hér er nánast smekksatriði hvemig drepið er á d5. Svartur er í öllum tilvikum með góða stöðu. 13. b4 - Hac8, 14. a4? Vafasamur leikur. Betra var 14. Re5. 14. - c5, 15. Rb5 - Db8, 16. dxc5 — bxc5, 17. bxcð — a6! Ekki 17. Rxc5 vegna 18. Be5 — Rd7, 19. Bxb7 - Hxc2, 20. Bd3 og a-peðið fellur óbætt. 18. Bxf6 - Bxflj, 19. Rbd4 - Rxc5, 20. Habl? Hv: Kgl Dc2 Hbl Hdl Be2 Rd4 Rf3 peð a4 e3 f2 g2 og h2. Sv: Kg8 Db8 Hc8 Hf8 Bb7 Bf6 Rc5 peð a6 d5 f7 g6 og h7. 20. - Re4!, 21. Db2 - Rc3, 22. Db6 Að öllum líkindum hefur Larsen yfirsést að hann tapar manni eftir 22. Dxb7 - Dxb7, 23. Hxb7 - Rxdl, 24. Bxdl — Hcl. 22. - Bxd4, 23. Rxd4 - Rxdl, 24. Df6 Larsen reynir að klóra í bakk- ann. Hann hótar að ná jafntefli með 25. Rf5 — gxf5, 26. Dg5. eft- ir 24. — Hfd8? 25. Re6! nær hvítur einnig jafntefli með þráskák. En Margeir kann ráð við þessu sprikli. 24. - Hfe8, 25. Hxdl - De5, 26. Db6 - Dc7, 27. Df6 - De5, 28. Db6 - Dc7, 29. DfB - De7, 30. Db6 - Hc7, 31. g3 - Hec8, 32. Kg2 - Hcl, 33. Hd3 - De4, 34. Rf3 - H8c7, 35. h4 - Hlc2, 36. Kfl - H2c6, 37. Db2 - Hcl, 38. Kg2 - Hlc2, 39. DflS - De7 Oruggasti Ieikut'inn. Eftir skák- ina fann Margeir fljótvirkari vinn- ingsleið; 39. — Hxe2, 40. Dd8 — Kg7, 41. Dxc7 - Dxd3, 42. De5 - Kf8!, 43. Db8 — Bc8! Lok skákar- innar þarfnast ekki skýringa. 40. Dxe7 — Hxe7, 41. Rd4 — Ha2, 42. Bdl - Hc7, 43. Hb3 - Bc8, 44. Hb6 - Hb7, 45. Hd6 - Kg7, 46. Bb3, Hd2, 47. Hc6 - Bg4, 48. Hc3 - Bdl, 49. Bxd5 - Hbb2, 50. g4 - Hxf2, 51. Kg3 - HD, 52. g5 - Hgl, 53. Kf4 - Hh2, 54. Ke5 - Hxh4, 55. e4 - Hxg5, 56. Kd6 - Hf4, 57. a5 - H5, 58. Hc7 - Hf6, 59. Kc5 - h5, 60. Rc6 — Bf3 og Larsen gafst upp. Góð skák hjá Margeir og sigur gegn Larsen er alltaf sætur! I gær átti Margeir frí en í kvöld þriðjudag stýrir hann svarta liðinu gegn Yij- ölá. Kaupleiguíbúðir í byggingu á Djúpavogi. Morgunblaðið/Ingimar Sveinsson Djúpivogur: Mikið imnið í húsbygg- ing’urn þessa dagfana bjúpavogi. MIKIÐ er unnið í húsbyggingum þessa dagana á Djúpavogi. Stór skemma iðnaðarmanna er orðin nær fokheld, einnig skemma sem Slysavarnafélagið Báran reisti sl. vor. BH-búðin byggir yfir starfsemi sína og Jón Sveinsson lyfsali á Höfn hefur nýlega lokið við að steypa upp nýtt apótek. Auk þess er verið að byggja 4 kaupleiguíbúð- ir frá úthlutun ’88, en 15 umsókn- ir bárust um þær íbúðir. Talsverður skortur er á íbúðar- húsnæði á Djúpavogi. Vantar eink- un minni íbúðir fyrir fólk sem hugsanlega vill setjast að um stundarsakir, kynnast nýju um- hverfi og stunda ýmsa vinnu sem til fellur. Hér hefur verið næg at- vinna og er síldarsöltun í undirbún- ingi. Engin kaupleiguíbúð kom í hlut Djúpavogs við síðustu úthlut- un. — Ingimar Eðlilegur leikur sem tapar skiptamun bótalaust. Margeir vann Larsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.