Morgunblaðið - 03.10.1989, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.10.1989, Blaðsíða 51
 MORGUNBLft.jpIS ÞRIÐJUDAGUR. 3. OKTÓBEit X989 51 FR UMSÝNIR TOPPMYNOINA: ÚTKASTARINN PAÐ ER HINN FRÁBÆRI FRAMLEIÐANDI JOEL SILVER (DIE HARD, LETHAL WEAPON) SEM ER HÉR KOMINN MEÐ EITT TROMPIÐ ENN HINA ÞRÆLGÓÐU GRÍN-SPENNUMYND „ROAD HO- USE" SEM ER ALDEILIS AÐ GERA ÞAÐ GOTT VÍÐS- VEGAR í HEIMINUM í DAG. PATRICK SWAYZE OG SAM ELLIOTT LEIKA HÉR Á ALLS ODDI OG ERU í FEIKNA STUÐI. „ROAD HOUSE" ER FYRSTA MYND SWAYZE Á EETIR „DIRTY DANCING". ROAD HOUSE EIN AE TOPPMYNDUM ÁRSINS! Aðalhlutverk: Patrick Swayzc, Sam Elliott, Kelly Lynch og Ben Gazzara. Framl.: Joel Silver. — Leikstj.: Rowdy Heeringotn. Sýnd kl. 5,7.05.9.05 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára. METAÐSOKNARMYNDIN * * * SV.MBL. - ★ ★ ★ SV.MBL. . Sýndkl. 5, 7.30 og 10. TVEIR A TOPPNUM 2 LEYFIÐ AFTURKALLAÐ GUÐIRNIR HLJÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Sýnd kl. 5 og 9.05. MEÐALLTÍLAGI Sýnd kl.7.05 og 11.10. Meira en þú geturímyndað þér! FRÚ EMILÍA leikhús Skeifunni 3c. SÝNINGAR HEFJAST Á NÝ! Sýn. laug. 7/10 kl. 20.00. Sýn. mán. 9/10 kl. 20.30. Miðapantanir og upplýsingar í síma <78340 allan sóiarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og aýningardaga til 20.30. I0B GRIMUR sýna í DAUÐADANSÍ eftir: Guðjón Sigvaldason. 5. sýn. fös. 6/10 kl. 20.30. 6. sýn. sun. 8/10 kl. 20.30. TAKMARKAÐUR SÝNFJÖLDI! Sýnt i kjallara Hlaðvarpans. Miðasalan er opin sýndaga í Hlað- varpanum fri kL 18.00 og fram að sýningu. Miðapantanir í síma 20108. Greiðslukortaþjónusta! Sími 32075 „DRAUMAGENGIÐ ERSTÓR- IVIYND ÁRSINS! Loksins hjartfólgin grínmynd". Bob Thomas, Associatedpress. MICHAEL CHRISTOPHER PETER STEPHEN KEATON LLOYD BOYLE FURST DRAUMAGENGIÐ Fjórir á f lakki til raunveriileikans Sá sem hefur ekki gaman af þessari stórgóðu gamanmynd hlýtur sjálfur að vera léttgeggjaður. Michael Keaton (Batman), Peter Boyle (Taxi Dri- ver), Christopher Lioyd (Back to the Future) og Stephen Furst (Animal House) fara snilldarlega vel með hlutverk fjögurra geðsjúklinga sem eru einir á ferð í York eftir að a hafa orðið viðskila við lækni sinn. Sýnd í A-sal kl. 5f 7,9 og 11.10. K-9 Kynnist tveim hörðustu löggum borgarinnar. Önn- ur er aðeins skarpari. Sýnd kl. 5,7,9og 11 Bönnuð innan 12 ára. TÁLSÝN „James Woods og Sean Young eru frábær". ★ ★★V2 AI.MBL. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ í BÍÓ 1 aðgöngumiði kr. 200,- Stór kók og popp kr. 200,- ALLA ÞRJGD JUDAGAIÖLLUM SÖLUMI Skólahlaup Rétt- arholtsskóla SKÓLAHLAUP Réttarholtsskóla fer fram fimmtudaginn 5. október klukkan 13.15. Hlaupið verður um skólahverfið og er vegalengdin alls 4 km. Stefht er að því að þetta verði árviss viðburður í starfi skólans. Öllum nemendum skólans hentan farandbikar, auk þess er heimil þátttaka. Eldri nem- sem verðlaun verða veitt fyrir endur og foreldrar eru hvattir til að mæta og fylgjast með eða taka þátt í hlaupinu. Sig- urvegarar úr hópi nemenda í karla- og kvennaflokki fá af- þrjú efstu sætin. Verðlaunin og bikarna gefur verslunin Tímadjásn í Grímsbæ. (Fréttatilkynning) RE@NIBO@INN&m, FRUMSÝNIR ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDINA: PELLE SIGURVEGARI PELLE HVENEGAARD jMAX VQN SYDOWl Eftir sögu MARTIN ANDERSEN NEXÖ. „Pelle sigurvegari sýnir að Danir eru hinir sönnu sigurvegarar í kvikmyndaheiminum,,. AI.Mbl. „Pelle sigurvegari er meistaraverk..." „Myndin er upplifun sem ekki má fara fram hjá kvikmyndaáhugamönnum..." ★ ★★★ P.Ó. Þjóðv. Leikstjóri er BILLIE AUGUST. Sýnd kl. 5 og 9. DÖGUN „Ein af hinum vel- kunnu, hljóðlátu en dramatísku smáperl- um sem Bretar eru manna leiknastir í að skapa í dag." ★ ★ ★ SV. Mbl. Sýndkl.5,7,9,11.15. Sýnd kL 5,7,9,11.15. Sýnd kl. 5,7 og 11.15. MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýnd kl. 5,9,11.15. Sýnd kl. 9. GESTAB0Ð BABETTU Sýnd kl. 7. — 10. sýningarmánuður! Roberto Forster hjá ferðamálaráði Lignano Sabbiadoro afhenti á laugardag Gunn- hildi Þórarinsdóttur hönnuði verðlaun fyrir útstillingu hjá versluninni Kosta Boda í tilefiii af ítölskum dögum í Kringlunni. Verðlaunin eru ferð fyrir tvo til Ítlaíu og vikudvöl á hóteli í Lignano. ítalskir dagar í Kringlunni ÍTALSKIR dagar, Avanti Italia, hófiist í Kringlunni síðastliðinn fimmtudag á veguin Út.flutningsráðs og Ferðamálaráðs Ítalíu. Þar eru kynntar ferðir til Íalíu, ítalskar vörur og matur, svo og skemmta ítalskir lista- menn. Itölsku dögunum lýkur næstkomandi laugardag. í tilefni af ítölsku dögun- fyrirtækja í Kringlunni um um efndi ítalska ferðamála- bestu ítölsku kynninguna. ráðið til samkeppni á milli Ðómnefnd komst að þeirri niðurstöðu að veita verslun- inni Kosta Boda viðurkenn- ingu fyrir útstillingu og skemmtilegt yfirbragð á versluninni en Gunnhildur Þórinsdóttir hönnuður sá um útstillinguna, segir í frétta- tilkynningu. Grundar ig örður: Þungnm pen- ingaskáp stolið BROTIST var inn í bensín- sölu Olíufélagsins í Grund- arfirði aðfaranótt mánu- dags. Þjófarnir höfðu á brott með sér þungan pen- ingaskáp sem í voru um 150 þúsund krónur í reiðufé, ávísunum og greiðslukorta- nótum og að auki úttektar- kvittanir fyrir hundruð þús- unda. Ekki er vitað hveijir voru að verki og peninga- skápurinn hafði ekki fúnd- ist á laugardag, að sögn Jóns Magnússonar fúlltrúa sýslumanns Snæfells- og Hnappadalssýslu. „Þetta er þungur skápur, tveggja manna tak,“ sagði Ragnar Kristjánsson umboðs- maður Olíufélagsins í Grund- arfirði. Hann sagði að farið hefði verið inn í miðstöðvar- klefa og þaðan hefðu þjófarn- ir brotið lítið gat á vegg og skriðið inn í söluskálann.. Hann sagði að nágrannar hefðu heyrt bílaumferð miili klukkan 4 og 5 um nóttina en ekki væri vitað hveijir hefðu verið að verki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.