Morgunblaðið - 03.10.1989, Side 51
MORGUNBLft.jpIS ÞRIÐJUDAGUR. 3. OKTÓBEit X989
51
FR UMSÝNIR TOPPMYNOINA:
ÚTKASTARINN
PAÐ ER HINN FRÁBÆRI FRAMLEIÐANDI JOEL
SILVER (DIE HARD, LETHAL WEAPON) SEM ER
HÉR KOMINN MEÐ EITT TROMPIÐ ENN HINA
ÞRÆLGÓÐU GRÍN-SPENNUMYND „ROAD HO-
USE" SEM ER ALDEILIS AÐ GERA ÞAÐ GOTT VÍÐS-
VEGAR í HEIMINUM í DAG. PATRICK SWAYZE
OG SAM ELLIOTT LEIKA HÉR Á ALLS ODDI OG
ERU í FEIKNA STUÐI. „ROAD HOUSE" ER FYRSTA
MYND SWAYZE Á EETIR „DIRTY DANCING".
ROAD HOUSE EIN AE TOPPMYNDUM ÁRSINS!
Aðalhlutverk: Patrick Swayzc, Sam Elliott,
Kelly Lynch og Ben Gazzara.
Framl.: Joel Silver. — Leikstj.: Rowdy Heeringotn.
Sýnd kl. 5,7.05.9.05 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára.
METAÐSOKNARMYNDIN
* * * SV.MBL. - ★ ★ ★ SV.MBL.
. Sýndkl. 5, 7.30 og 10.
TVEIR A TOPPNUM 2
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
GUÐIRNIR HLJÓTA AÐ
VERA GEGGJAÐIR 2
Sýnd kl. 5 og 9.05.
MEÐALLTÍLAGI
Sýnd kl.7.05 og 11.10.
Meira en þú geturímyndað þér!
FRÚ EMILÍA
leikhús Skeifunni 3c.
SÝNINGAR HEFJAST Á NÝ!
Sýn. laug. 7/10 kl. 20.00.
Sýn. mán. 9/10 kl. 20.30.
Miðapantanir og upplýsingar í
síma <78340 allan sóiarhringinn.
Miðasalan er opin alla daga kl.
17.00-19.00 í Skeifunni 3c og
aýningardaga til 20.30.
I0B
GRIMUR
sýna
í DAUÐADANSÍ
eftir: Guðjón Sigvaldason.
5. sýn. fös. 6/10 kl. 20.30.
6. sýn. sun. 8/10 kl. 20.30.
TAKMARKAÐUR SÝNFJÖLDI!
Sýnt i kjallara Hlaðvarpans.
Miðasalan er opin sýndaga í Hlað-
varpanum fri kL 18.00 og fram að
sýningu.
Miðapantanir í síma 20108.
Greiðslukortaþjónusta!
Sími 32075
„DRAUMAGENGIÐ
ERSTÓR-
IVIYND
ÁRSINS!
Loksins
hjartfólgin
grínmynd".
Bob Thomas,
Associatedpress.
MICHAEL CHRISTOPHER PETER STEPHEN
KEATON
LLOYD
BOYLE FURST
DRAUMAGENGIÐ
Fjórir á f lakki til raunveriileikans
Sá sem hefur ekki gaman af þessari stórgóðu gamanmynd
hlýtur sjálfur að vera léttgeggjaður.
Michael Keaton (Batman), Peter Boyle (Taxi Dri-
ver), Christopher Lioyd (Back to the Future) og
Stephen Furst (Animal House) fara snilldarlega vel
með hlutverk fjögurra geðsjúklinga sem eru einir á ferð í
York eftir að a hafa orðið viðskila við lækni sinn.
Sýnd í A-sal kl. 5f 7,9 og 11.10.
K-9
Kynnist tveim hörðustu
löggum borgarinnar. Önn-
ur er aðeins skarpari.
Sýnd kl. 5,7,9og 11
Bönnuð innan 12 ára.
TÁLSÝN
„James Woods og Sean
Young eru frábær".
★ ★★V2 AI.MBL.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ í BÍÓ
1 aðgöngumiði kr. 200,-
Stór kók og popp kr. 200,-
ALLA ÞRJGD JUDAGAIÖLLUM SÖLUMI
Skólahlaup Rétt-
arholtsskóla
SKÓLAHLAUP Réttarholtsskóla fer fram fimmtudaginn
5. október klukkan 13.15. Hlaupið verður um skólahverfið
og er vegalengdin alls 4 km. Stefht er að því að þetta
verði árviss viðburður í starfi skólans.
Öllum nemendum skólans hentan farandbikar, auk þess
er heimil þátttaka. Eldri nem- sem verðlaun verða veitt fyrir
endur og foreldrar eru hvattir
til að mæta og fylgjast með
eða taka þátt í hlaupinu. Sig-
urvegarar úr hópi nemenda í
karla- og kvennaflokki fá af-
þrjú efstu sætin. Verðlaunin
og bikarna gefur verslunin
Tímadjásn í Grímsbæ.
(Fréttatilkynning)
RE@NIBO@INN&m,
FRUMSÝNIR ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDINA:
PELLE SIGURVEGARI
PELLE HVENEGAARD jMAX VQN SYDOWl
Eftir sögu MARTIN ANDERSEN NEXÖ.
„Pelle sigurvegari sýnir að Danir eru hinir sönnu
sigurvegarar í kvikmyndaheiminum,,. AI.Mbl.
„Pelle sigurvegari er meistaraverk..."
„Myndin er upplifun sem ekki má fara fram
hjá kvikmyndaáhugamönnum..."
★ ★★★ P.Ó. Þjóðv.
Leikstjóri er BILLIE AUGUST.
Sýnd kl. 5 og 9.
DÖGUN
„Ein af hinum vel-
kunnu, hljóðlátu en
dramatísku smáperl-
um sem Bretar eru
manna leiknastir í að
skapa í dag."
★ ★ ★ SV. Mbl.
Sýndkl.5,7,9,11.15.
Sýnd kL 5,7,9,11.15.
Sýnd kl. 5,7 og 11.15.
MÓÐIR FYRIR RÉTTI
Sýnd kl. 5,9,11.15.
Sýnd kl. 9.
GESTAB0Ð BABETTU
Sýnd kl. 7. — 10. sýningarmánuður!
Roberto Forster hjá ferðamálaráði Lignano Sabbiadoro afhenti á laugardag Gunn-
hildi Þórarinsdóttur hönnuði verðlaun fyrir útstillingu hjá versluninni Kosta Boda í
tilefiii af ítölskum dögum í Kringlunni. Verðlaunin eru ferð fyrir tvo til Ítlaíu og
vikudvöl á hóteli í Lignano.
ítalskir dagar í Kringlunni
ÍTALSKIR dagar, Avanti Italia, hófiist í Kringlunni
síðastliðinn fimmtudag á veguin Út.flutningsráðs og
Ferðamálaráðs Ítalíu. Þar eru kynntar ferðir til Íalíu,
ítalskar vörur og matur, svo og skemmta ítalskir lista-
menn. Itölsku dögunum lýkur næstkomandi laugardag.
í tilefni af ítölsku dögun- fyrirtækja í Kringlunni um
um efndi ítalska ferðamála- bestu ítölsku kynninguna.
ráðið til samkeppni á milli Ðómnefnd komst að þeirri
niðurstöðu að veita verslun-
inni Kosta Boda viðurkenn-
ingu fyrir útstillingu og
skemmtilegt yfirbragð á
versluninni en Gunnhildur
Þórinsdóttir hönnuður sá um
útstillinguna, segir í frétta-
tilkynningu.
Grundar ig örður:
Þungnm pen-
ingaskáp
stolið
BROTIST var inn í bensín-
sölu Olíufélagsins í Grund-
arfirði aðfaranótt mánu-
dags. Þjófarnir höfðu á
brott með sér þungan pen-
ingaskáp sem í voru um 150
þúsund krónur í reiðufé,
ávísunum og greiðslukorta-
nótum og að auki úttektar-
kvittanir fyrir hundruð þús-
unda. Ekki er vitað hveijir
voru að verki og peninga-
skápurinn hafði ekki fúnd-
ist á laugardag, að sögn
Jóns Magnússonar fúlltrúa
sýslumanns Snæfells- og
Hnappadalssýslu.
„Þetta er þungur skápur,
tveggja manna tak,“ sagði
Ragnar Kristjánsson umboðs-
maður Olíufélagsins í Grund-
arfirði. Hann sagði að farið
hefði verið inn í miðstöðvar-
klefa og þaðan hefðu þjófarn-
ir brotið lítið gat á vegg og
skriðið inn í söluskálann..
Hann sagði að nágrannar
hefðu heyrt bílaumferð miili
klukkan 4 og 5 um nóttina
en ekki væri vitað hveijir
hefðu verið að verki.