Morgunblaðið - 03.10.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.10.1989, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8: OKTOBER 1989 Bréf til foreldra Getur hún líka flogið? Stcrk og fljótv irk hjólaskófla. Lipur og hagkvæm grafa. Volvo BM 6300 cr lióst}fó fjölnota vinnuvél sem framkvæmir verk sem áður þurfti margar .ciar til að vin'na. Engin vinnuvél er eins fjölhæf og Volvo BM 6300 - þó svo að hún geti ekki flogiö. Allavega ekki ennþá. Sérstakur tækjamaður frá Volvo BM í Svíþjóð sýnir vélina við þjónustumiðstóö okkar að Bíldshöfða 6, frá kl. 15:00-19:00 til 5. október næstkomandi. Missiö ekki af þessu tækifæri - kvnnið ykkur fjölhæfustu vinnuvél sem völ er á. eftir Sigrúnu Oskarsdóttur Nú eru skólarnir byijaðir og ungir vegfarendur í þúsundatali komnir út í umferðina. Þetta eru börnin okkar. Slysavarnir eru eitthvað sem við heyrum oft um, tökum þær alvar- lega núna. Setjum endurskinsmerki á fatn- að barna okkar. Hægt er að fá margs konar merki og strimla sem eru saumaðir á föt barnanna. Það er ótrúlegt hvað þessi litlu merki gera mikið. Þau gera bílstjórum kleift að sjá börnin í myrkrinu. Setjum ljós á hjólin þeirra. Við keyrum með bílljós allan sólar- hringinn en látum börnin vera ljós- laus. Það ætti ekki að sjást barn á ljóslausu hjóli né án kattarauga að aftan í skammdeginu. Barnabílbelti og bílstólar eru einnig nauðsynleg öryggistæki. Þetta kostar okkur peninga og fyrirhöfn en erum við ekki reiðu- búin að borga fyrir öryggi barna okkar? Samkvæmt lögum sitjum við spennt í framsætum á meðan alltof margir hafa börnin laus aft- ur í. í umferðarskólanum er þeim kennt að vera spennt í aftursæt- um. Gerum þeim kleift að fara eftir því og höfum belti fyrir þau iíka. Hægt er að setja bílbelti í aftursæti allra bíla og fást þau á bensínstöðvum og í bílavöruversl- unum. Að hafa þitt barn spennt í aftursætinu gæti skipt sköpum upp á líf eða dauða nú í dag. Sigrún Óskarsdóttir „Hugsum ekki „það kemur ekkert fyrir mitt barn“. Það getur ein- mitt verið þitt barn sem verður næst.“ Verum börnum okkar góð fyrir- mynd í umferðinni, förum sjálf eftir umferðarreglunum sem við kennum þeim. Treystum ekki bara á lukkuna. Hugsum ekki „það kemur ekkert fyrir mitt barn“. Það getur einmitt verið þitt barn sem verður næst. líöíiindur er hjúkrunarfrædingvr á slysadeild Borgarspítala. Blásarakvintett Reykjavíkur: Volvo BM 6300 Tónleikar í Norræna húsinu BLASARAKVINTETT Reykjavíkur byrjar níunda starfsár sitt með tónleikum í Norræna húsinu í kvöld, þriðju- dag, klukkan 20.30. A efnisskránni er Kvintett op 43 eftir Carl Nielsen, Sex bagatell- ur og Tíu þættir fyrir blásarakvint- ett eftir György Ligeti og Sextett í F-Dúr op 36 fyrir píanó og blás- arakvintett eftir Hermann D. Koppel. OKTOBER KJARABÚT Þennan manuö bjóðum við Cindico göngugrind á aðeins kr. 2.800,- Fylgist með kjarabot hvers mánaðar. m allt fyrir börnin Klapparstíg 27 Sími 19910 Þar leikur David Knowles á píanó með Blásarakvintett Reykjavíkur. Brimborg hf. - véladeild Faxafeni 8 • sími 91-685870 VOLVO 1 micHiGPn EUCLID NYTT OG BETRA sPARIÐ w ú er komið á .„1 markað nýtt og enn betra Soda- Stream. Bragðteg- undirnar eru þrjár: Cola, Límonaði og Appelsín, með og án sykurs. Veisl þú að 0,5 1 af Soda-Stream kosta u.þ.b. 14 kr. *Miðað við algengt verð í búðum. SOL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.