Morgunblaðið - 03.10.1989, Side 43

Morgunblaðið - 03.10.1989, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8: OKTOBER 1989 Bréf til foreldra Getur hún líka flogið? Stcrk og fljótv irk hjólaskófla. Lipur og hagkvæm grafa. Volvo BM 6300 cr lióst}fó fjölnota vinnuvél sem framkvæmir verk sem áður þurfti margar .ciar til að vin'na. Engin vinnuvél er eins fjölhæf og Volvo BM 6300 - þó svo að hún geti ekki flogiö. Allavega ekki ennþá. Sérstakur tækjamaður frá Volvo BM í Svíþjóð sýnir vélina við þjónustumiðstóö okkar að Bíldshöfða 6, frá kl. 15:00-19:00 til 5. október næstkomandi. Missiö ekki af þessu tækifæri - kvnnið ykkur fjölhæfustu vinnuvél sem völ er á. eftir Sigrúnu Oskarsdóttur Nú eru skólarnir byijaðir og ungir vegfarendur í þúsundatali komnir út í umferðina. Þetta eru börnin okkar. Slysavarnir eru eitthvað sem við heyrum oft um, tökum þær alvar- lega núna. Setjum endurskinsmerki á fatn- að barna okkar. Hægt er að fá margs konar merki og strimla sem eru saumaðir á föt barnanna. Það er ótrúlegt hvað þessi litlu merki gera mikið. Þau gera bílstjórum kleift að sjá börnin í myrkrinu. Setjum ljós á hjólin þeirra. Við keyrum með bílljós allan sólar- hringinn en látum börnin vera ljós- laus. Það ætti ekki að sjást barn á ljóslausu hjóli né án kattarauga að aftan í skammdeginu. Barnabílbelti og bílstólar eru einnig nauðsynleg öryggistæki. Þetta kostar okkur peninga og fyrirhöfn en erum við ekki reiðu- búin að borga fyrir öryggi barna okkar? Samkvæmt lögum sitjum við spennt í framsætum á meðan alltof margir hafa börnin laus aft- ur í. í umferðarskólanum er þeim kennt að vera spennt í aftursæt- um. Gerum þeim kleift að fara eftir því og höfum belti fyrir þau iíka. Hægt er að setja bílbelti í aftursæti allra bíla og fást þau á bensínstöðvum og í bílavöruversl- unum. Að hafa þitt barn spennt í aftursætinu gæti skipt sköpum upp á líf eða dauða nú í dag. Sigrún Óskarsdóttir „Hugsum ekki „það kemur ekkert fyrir mitt barn“. Það getur ein- mitt verið þitt barn sem verður næst.“ Verum börnum okkar góð fyrir- mynd í umferðinni, förum sjálf eftir umferðarreglunum sem við kennum þeim. Treystum ekki bara á lukkuna. Hugsum ekki „það kemur ekkert fyrir mitt barn“. Það getur einmitt verið þitt barn sem verður næst. líöíiindur er hjúkrunarfrædingvr á slysadeild Borgarspítala. Blásarakvintett Reykjavíkur: Volvo BM 6300 Tónleikar í Norræna húsinu BLASARAKVINTETT Reykjavíkur byrjar níunda starfsár sitt með tónleikum í Norræna húsinu í kvöld, þriðju- dag, klukkan 20.30. A efnisskránni er Kvintett op 43 eftir Carl Nielsen, Sex bagatell- ur og Tíu þættir fyrir blásarakvint- ett eftir György Ligeti og Sextett í F-Dúr op 36 fyrir píanó og blás- arakvintett eftir Hermann D. Koppel. OKTOBER KJARABÚT Þennan manuö bjóðum við Cindico göngugrind á aðeins kr. 2.800,- Fylgist með kjarabot hvers mánaðar. m allt fyrir börnin Klapparstíg 27 Sími 19910 Þar leikur David Knowles á píanó með Blásarakvintett Reykjavíkur. Brimborg hf. - véladeild Faxafeni 8 • sími 91-685870 VOLVO 1 micHiGPn EUCLID NYTT OG BETRA sPARIÐ w ú er komið á .„1 markað nýtt og enn betra Soda- Stream. Bragðteg- undirnar eru þrjár: Cola, Límonaði og Appelsín, með og án sykurs. Veisl þú að 0,5 1 af Soda-Stream kosta u.þ.b. 14 kr. *Miðað við algengt verð í búðum. SOL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.