Morgunblaðið - 03.10.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.10.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐID WlIÐJUDAíJUR OKTÖBER 1989 i ’M 13 Höfn: Viðbót við flota Haínarbúa Höfh. TOGARINN Stokksnes SF-89 Akureyjarinnar, en hún var gerð og Akurey SF-122 hafa nýverið út héðan áður fyrr. bæst í flota Hafnar. Svo skemmtilega vildi til að Eigandi togarans, er nýstofnað Akurey var í höfn er Stokksnes útgerðarfélag, Samstaða hf., kom í fyrsta sinn í heimahöfn. Garðey hf. er hinsvegar eigandi - JGG Kvennalistinn: Kristín Einarsdóttir þingflokksformaður KRISTÍN Einarsdóttir hefur nú formaður er Málmfríður Sigurðar- tekið við formennsku í þingflokki dóttir. Þingkonur Kvennalistans Kvennalistans. hafa frá upphafi skipzt á um að Kristín tekur við embættinu af gegna starfi þingflokksformanns, Danfríði Skarphéðinsdóttur. Vara- eitt ár í senn. GEGNFROSIN GÆÐI GRAM frystikistur og frystiskápar GRAM frystík&ur hafa hraðfrystihólf, hraðfrystistillingu, körfur sem hægt er að stafla, Ijós í loki, frórennsli fyrir affrystingu, barnaöryggi ó hitastilli- hnappi, öryggisljós sem blikkar ef hitastig verður of hótt. GRAM frystiskápamir hafa jafna kuldadreifingu í öllum skápnum, hrað- frystistillingu, útdraganlegar körfur með vörumerkimiðum, hægri eða vinstri opnun, öryggisljós sem blikkar ef hitastig verður of hátt. Og audvilad fylffir hitamælir og ismolaform öllum GRAM fryntilækjunum. KISTUR: Rýmii lítrum Orku- notkun kWst/sólarh. Frystí- afköst kg/sólarh. Verð afborg. stadgr. HF-234 234 1,15 17,6 41.480 39.406 HF-348 348 1,30 24,0 48.630 46.199 HF-462 462 1,45 26,8 55.700 52.915 HF-576 576 1,75 35,0 69.470 65.997 SKAPAR: FS-100 100 1,06 16,3 33.750 32.063 FS-146 146 1,21 18,4 41.980 39.881 FS-175 175 1,23 24,5 44.280 42.066 FS-240 240 1.40 25,3 55.260 52.497 FS-330 330 1,74 32,2 72.990 69.341 Góðir skilmálar, traust þjónusta 3ja ára ábyrgð. iFQnix HATÚNI6ASÍMI (91)24420 í þessari vönduðustu sýningu sem sviðsett hefur verið í Hótel íslandi verða flutt lög úr þekktustu söngleikjum og rokkóperum allra tíma, s.s West Side Story, Sound Ot Music, Tommy, Cats, Litlu iiryllingsbúðinni o.fl í þessari stórsýningu er fullnýttur hinn glæsilegi Ijósa- og hljóðbúnaður með vægast sagt stórkostlegum órangri. Söngvarar. Eyjólfur Kristjónsson, Sigga Beinteins, Karl Örvarsson, Andrea Gylfadóttir, Reynir Guðmundsson, Sigrún Eva og Cerise Johns. Dansarar: Jón Egill Bragason, Helena Jónsdóttir, Guðrún Kaldal, Ragna Sara Jónsdóttir, Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, Lizý Steinsdóttir, Júlíus Hafsteinsson, Guðbjörg Jakobsdóttir, Rúna íris Guðmundsdóttir._^^^^-\ Miðasala og borðapantanir í síma 687111 salir - eitthvaó fyrir alla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.