Morgunblaðið - 03.10.1989, Page 13

Morgunblaðið - 03.10.1989, Page 13
MORGUNBLAÐID WlIÐJUDAíJUR OKTÖBER 1989 i ’M 13 Höfn: Viðbót við flota Haínarbúa Höfh. TOGARINN Stokksnes SF-89 Akureyjarinnar, en hún var gerð og Akurey SF-122 hafa nýverið út héðan áður fyrr. bæst í flota Hafnar. Svo skemmtilega vildi til að Eigandi togarans, er nýstofnað Akurey var í höfn er Stokksnes útgerðarfélag, Samstaða hf., kom í fyrsta sinn í heimahöfn. Garðey hf. er hinsvegar eigandi - JGG Kvennalistinn: Kristín Einarsdóttir þingflokksformaður KRISTÍN Einarsdóttir hefur nú formaður er Málmfríður Sigurðar- tekið við formennsku í þingflokki dóttir. Þingkonur Kvennalistans Kvennalistans. hafa frá upphafi skipzt á um að Kristín tekur við embættinu af gegna starfi þingflokksformanns, Danfríði Skarphéðinsdóttur. Vara- eitt ár í senn. GEGNFROSIN GÆÐI GRAM frystikistur og frystiskápar GRAM frystík&ur hafa hraðfrystihólf, hraðfrystistillingu, körfur sem hægt er að stafla, Ijós í loki, frórennsli fyrir affrystingu, barnaöryggi ó hitastilli- hnappi, öryggisljós sem blikkar ef hitastig verður of hótt. GRAM frystiskápamir hafa jafna kuldadreifingu í öllum skápnum, hrað- frystistillingu, útdraganlegar körfur með vörumerkimiðum, hægri eða vinstri opnun, öryggisljós sem blikkar ef hitastig verður of hátt. Og audvilad fylffir hitamælir og ismolaform öllum GRAM fryntilækjunum. KISTUR: Rýmii lítrum Orku- notkun kWst/sólarh. Frystí- afköst kg/sólarh. Verð afborg. stadgr. HF-234 234 1,15 17,6 41.480 39.406 HF-348 348 1,30 24,0 48.630 46.199 HF-462 462 1,45 26,8 55.700 52.915 HF-576 576 1,75 35,0 69.470 65.997 SKAPAR: FS-100 100 1,06 16,3 33.750 32.063 FS-146 146 1,21 18,4 41.980 39.881 FS-175 175 1,23 24,5 44.280 42.066 FS-240 240 1.40 25,3 55.260 52.497 FS-330 330 1,74 32,2 72.990 69.341 Góðir skilmálar, traust þjónusta 3ja ára ábyrgð. iFQnix HATÚNI6ASÍMI (91)24420 í þessari vönduðustu sýningu sem sviðsett hefur verið í Hótel íslandi verða flutt lög úr þekktustu söngleikjum og rokkóperum allra tíma, s.s West Side Story, Sound Ot Music, Tommy, Cats, Litlu iiryllingsbúðinni o.fl í þessari stórsýningu er fullnýttur hinn glæsilegi Ijósa- og hljóðbúnaður með vægast sagt stórkostlegum órangri. Söngvarar. Eyjólfur Kristjónsson, Sigga Beinteins, Karl Örvarsson, Andrea Gylfadóttir, Reynir Guðmundsson, Sigrún Eva og Cerise Johns. Dansarar: Jón Egill Bragason, Helena Jónsdóttir, Guðrún Kaldal, Ragna Sara Jónsdóttir, Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, Lizý Steinsdóttir, Júlíus Hafsteinsson, Guðbjörg Jakobsdóttir, Rúna íris Guðmundsdóttir._^^^^-\ Miðasala og borðapantanir í síma 687111 salir - eitthvaó fyrir alla

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.