Morgunblaðið - 03.10.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.10.1989, Blaðsíða 25
Kosningar í Nord rhein Westfalen: MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1989 25 Kristilegir demókratar tapa fylgi Bonn. Reuter. ÞAð BAR helst til tíðinda í bæj- ar- og sveitarstjórnarkosningum í Nordrhein Westfalen í Vestur- Þýskalandi á sunnudag að flokk- ur kristilegra demókrata (CDU) tapaði fylgi. Eru þetta II. kosn- ingarnar í röð í Vestur-Þýska- landi þar sem flokkur Helmuts Kohls kanslara á erfitt uppdrátt- ar. Þjóðernissinnar i fiokki repú- likana fengu allt að 9% greiddra atkvæða og komust víða í bæjar- og sveitarstjórnir. Úrslitin urðu þau að kristilegir demókratar fengu 37,5% atkvæða en höfðu 42,2% í síðustu bæjar- og sveitarstjórnarkosningum árið 1984. Jafnaðarmenn (SPD) unnu örlítið á og fengu 42,9%. Repúblik- anar fengu 2,3% á fylkisvísu en taka ber með í reikninginn að þeir buðu einungis fram í 24 af 54 kjör- dæmum. Fijálsir demókratar (FDP) unnu nokkuð á og fengu 6,5% greiddra atkvæða. Græningjar hlutu rúmlega 8% atkvæða. Kosningasigur repúblikana hleypti af stað mótmælum í Dort- mund og Köln þar sem þeir fengu menn í borgarstjórnir. Það voru einkum ungir borgarbúar sem söfn- uðust saman og hrópuðu: „Burt með nasistana!“ Fj ölmiðlaráðstefha Evrópuríkja: Samstarf um gerð sjón- varpsefnis París. Reuter. FULLTRÚAR 26 Evrópuríkja á ráðstefhu um framtíð evrópsks sjónvarps samþykktu í gær áætl- un sem miðar að því að stórauka framleiðslu evrópsks sjónvarps- efnis. Ráðstefnan var haldin í París og snerust umræður þar einkum um leiðir til að mæta aukinni þörf fyrir sjónvarpsefni og hamla gegn fíóði af bandarískum sjónvarpsþáttum. Francois Mitterrand Frakklands- forseti ávarpaði ráðstefnugesti og sagði að evrópsk menning væri í hættu vegna bandarískra áhrifa. Hann lýsti einnig áhyggjum sínum vegna þess forskots sem japönsk fyrirtæki hafa á evrópsk í fram- leiðslu sjónvarpsbúnaðar. Áætlunin sem 'samþykkt var -í gær er sniðin eftir Eureka-áætlun- inni svokölluðu, sem snýst um þróun hátækni í 18 Evrópuríkjum. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. ifantaMgMir cfl<S)(rD©s<S)ini & M. Vesturgötu 16 - Slmer U68O-132Í0 SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Reuter' Fjórir biðu bana íjárnbrautarslysi Fjórir menn biðu bana og 25 slösuðust fullri ferð og skall á honum. Lestin var á þegar farþegalest ók í gærmorgun á vöru- leið frá Hamborg í Vestur-Þýskalandi tii flutningabíl skammt norður af bænum Óslóar. Eimreiðin og fjórir fremstu vagnar Varberg, sem er 75 km suður af Gautar- lestarinnar fóru útaf brautarteinunum við borg í Svíþjóð. Áreksturinn átti sér stað áreksturinn. Að sögn björgunarmanna á brautarmótum. Var vörubíllinn á leið voru 10 hinna slösuðu í lífshættu í gær. yfir járnbrautarteinana er lestin kom á AS/400 HUGBÚNAÐAR sýning 4.-6. október IBM á íslandi og sjö samstarfsaðilar kynna fjölbreyttan hugbúnaö, sérstaklega þróaðan fyrir hina tæknilega fullkomnu AS/400 tölvu frá IBM. Sýnendur eru: ALMENNA KERFISFRÆÐISTOFAN HF. Hönnunarbúnaður fyrir AS/400. Sýnishorn af AS/400 ,,Native“ hugbúnaði. IBM Ný útgáfa af AS/400 stýrikerfi (útg. 2). AS/400 Skrifstofusýn AS/400 PC-tengill fyrir DOS og OS/2 AS/400 Svari og SQL AS/400 Forritunarumhverfi AS/400 Sjálfsnám ISLENSKT HUGVIT Verðbréfakerfið Arður KERFI HF. Alvís notendahugbúnaður sem nú þegar er kominn í notkun á AS/400, m.a.: Aðalbókhald Uppgjör og áætlanir Viðskiptabókhald Innkaupakerfi Verkbókhald PEGASUS Telex Telefax RT ■ TÖLVUTÆKNI HF. Upplýsingakerfi fyrir framleiðslufyrirtæki í fiskvinnslu, kjötvinnslu og öðrum iðnaði Undirstaða undir ný: úrvinnslukerfi eftirlitskerfi áætlanakerfi, ákvarðanakerfi, hermilíkön, og tölvusamskipti við aðra SINNA OG STRENGUR Bústjóri Fjárhagsbókhald Viðskiptamannabókhald Birgjabókhald Birgðabókhald íslenskur viðskiptahugbúnaður viðbót við Bústjóra Áætlanagerð Uppgjörskerfi Heimildakerfi Skráningareining ÞRÓUN ■ TÖLVU- OG REKSTRARRÁÐGJÖF Birki-S/2 Birgðakerfi Sölukerfi Tímaskráningarkerfi Informatikk Þjónustukerfi Fjárhagsbókhald Fjárhagsáætlanir og yfirlit Viðskiptamannabókhald Birgjabókhald Skýrslugerðarkerfi Birgðakerfi Sölukerfi Frátektarkerfi Pantanakerfi Synon/2 hönnunarhugbúnaður Hér er kjörið tækifæri fyrir núverandi notendur AS/400 tölvanna og væntanlega kaupendur að fá heildarsýn yfir þau hugbúnaðarkerfi sem nú eru í boði og nýta sér tæknilega yfirburði AS/400 tölvanna. Sýningarstaður: Skaftahlíð 24 Opnunartími: miðvikudagur 4. október kl. 13.00-18.00 fimmtudagur 5. október kl. 10.00-18.00 föstudagur 6. október kl. 10.00-18.00 FYRST OG FREMST SKAFTAHLlÐ 24 105 REYKJAVlK SlMI 697700 ARGUS/SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.