Morgunblaðið - 03.10.1989, Síða 25
Kosningar í Nord
rhein Westfalen:
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1989
25
Kristilegir
demókratar
tapa fylgi
Bonn. Reuter.
ÞAð BAR helst til tíðinda í bæj-
ar- og sveitarstjórnarkosningum
í Nordrhein Westfalen í Vestur-
Þýskalandi á sunnudag að flokk-
ur kristilegra demókrata (CDU)
tapaði fylgi. Eru þetta II. kosn-
ingarnar í röð í Vestur-Þýska-
landi þar sem flokkur Helmuts
Kohls kanslara á erfitt uppdrátt-
ar. Þjóðernissinnar i fiokki repú-
likana fengu allt að 9% greiddra
atkvæða og komust víða í bæjar-
og sveitarstjórnir.
Úrslitin urðu þau að kristilegir
demókratar fengu 37,5% atkvæða
en höfðu 42,2% í síðustu bæjar- og
sveitarstjórnarkosningum árið
1984. Jafnaðarmenn (SPD) unnu
örlítið á og fengu 42,9%. Repúblik-
anar fengu 2,3% á fylkisvísu en
taka ber með í reikninginn að þeir
buðu einungis fram í 24 af 54 kjör-
dæmum. Fijálsir demókratar (FDP)
unnu nokkuð á og fengu 6,5%
greiddra atkvæða. Græningjar
hlutu rúmlega 8% atkvæða.
Kosningasigur repúblikana
hleypti af stað mótmælum í Dort-
mund og Köln þar sem þeir fengu
menn í borgarstjórnir. Það voru
einkum ungir borgarbúar sem söfn-
uðust saman og hrópuðu: „Burt
með nasistana!“
Fj ölmiðlaráðstefha
Evrópuríkja:
Samstarf um
gerð sjón-
varpsefnis
París. Reuter.
FULLTRÚAR 26 Evrópuríkja á
ráðstefhu um framtíð evrópsks
sjónvarps samþykktu í gær áætl-
un sem miðar að því að stórauka
framleiðslu evrópsks sjónvarps-
efnis.
Ráðstefnan var haldin í París og
snerust umræður þar einkum um
leiðir til að mæta aukinni þörf fyrir
sjónvarpsefni og hamla gegn fíóði
af bandarískum sjónvarpsþáttum.
Francois Mitterrand Frakklands-
forseti ávarpaði ráðstefnugesti og
sagði að evrópsk menning væri í
hættu vegna bandarískra áhrifa.
Hann lýsti einnig áhyggjum sínum
vegna þess forskots sem japönsk
fyrirtæki hafa á evrópsk í fram-
leiðslu sjónvarpsbúnaðar.
Áætlunin sem 'samþykkt var -í
gær er sniðin eftir Eureka-áætlun-
inni svokölluðu, sem snýst um þróun
hátækni í 18 Evrópuríkjum.
Útvegum einnig dælu-
sett meö raf-, Bensín-
og Diesel vélum.
ifantaMgMir cfl<S)(rD©s<S)ini & M.
Vesturgötu 16 - Slmer U68O-132Í0
SPECK
Lensi-, slor-, skolp-,
sjó-, vatns- og
holræsa-dælur.
Reuter'
Fjórir biðu bana íjárnbrautarslysi
Fjórir menn biðu bana og 25 slösuðust fullri ferð og skall á honum. Lestin var á
þegar farþegalest ók í gærmorgun á vöru- leið frá Hamborg í Vestur-Þýskalandi tii
flutningabíl skammt norður af bænum Óslóar. Eimreiðin og fjórir fremstu vagnar
Varberg, sem er 75 km suður af Gautar- lestarinnar fóru útaf brautarteinunum við
borg í Svíþjóð. Áreksturinn átti sér stað áreksturinn. Að sögn björgunarmanna
á brautarmótum. Var vörubíllinn á leið voru 10 hinna slösuðu í lífshættu í gær.
yfir járnbrautarteinana er lestin kom á
AS/400
HUGBÚNAÐAR
sýning
4.-6. október
IBM á íslandi og sjö samstarfsaðilar kynna fjölbreyttan hugbúnaö,
sérstaklega þróaðan fyrir hina tæknilega fullkomnu AS/400 tölvu frá IBM.
Sýnendur eru:
ALMENNA
KERFISFRÆÐISTOFAN HF.
Hönnunarbúnaður fyrir AS/400.
Sýnishorn af AS/400 ,,Native“ hugbúnaði.
IBM
Ný útgáfa af AS/400 stýrikerfi (útg. 2).
AS/400 Skrifstofusýn
AS/400 PC-tengill fyrir DOS og OS/2
AS/400 Svari og SQL
AS/400 Forritunarumhverfi
AS/400 Sjálfsnám
ISLENSKT HUGVIT
Verðbréfakerfið Arður
KERFI HF.
Alvís notendahugbúnaður sem nú þegar er kominn í
notkun á AS/400, m.a.:
Aðalbókhald
Uppgjör og áætlanir
Viðskiptabókhald
Innkaupakerfi
Verkbókhald
PEGASUS
Telex
Telefax
RT ■ TÖLVUTÆKNI HF.
Upplýsingakerfi fyrir framleiðslufyrirtæki í fiskvinnslu,
kjötvinnslu og öðrum iðnaði
Undirstaða undir ný:
úrvinnslukerfi
eftirlitskerfi
áætlanakerfi, ákvarðanakerfi, hermilíkön, og
tölvusamskipti við aðra
SINNA OG STRENGUR
Bústjóri
Fjárhagsbókhald
Viðskiptamannabókhald
Birgjabókhald
Birgðabókhald
íslenskur viðskiptahugbúnaður viðbót við Bústjóra
Áætlanagerð
Uppgjörskerfi
Heimildakerfi
Skráningareining
ÞRÓUN ■ TÖLVU- OG
REKSTRARRÁÐGJÖF
Birki-S/2
Birgðakerfi
Sölukerfi
Tímaskráningarkerfi
Informatikk
Þjónustukerfi
Fjárhagsbókhald
Fjárhagsáætlanir og yfirlit
Viðskiptamannabókhald
Birgjabókhald
Skýrslugerðarkerfi
Birgðakerfi
Sölukerfi
Frátektarkerfi
Pantanakerfi
Synon/2 hönnunarhugbúnaður
Hér er kjörið tækifæri fyrir núverandi notendur
AS/400 tölvanna og væntanlega kaupendur að fá
heildarsýn yfir þau hugbúnaðarkerfi sem nú eru í
boði og nýta sér tæknilega yfirburði AS/400
tölvanna.
Sýningarstaður: Skaftahlíð 24
Opnunartími:
miðvikudagur 4. október kl. 13.00-18.00
fimmtudagur 5. október kl. 10.00-18.00
föstudagur 6. október kl. 10.00-18.00
FYRST OG FREMST
SKAFTAHLlÐ 24 105 REYKJAVlK SlMI 697700
ARGUS/SIA