Morgunblaðið - 10.10.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.10.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP ÞRIÐJUDÁGUR 10. OKTÓBER 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 áJ, 17.00 ► Fræðsluvarp. 17.50 ► Múmíndalurinn (Mum- 18.50 ► Táknmáls- Börn í Nepal. Fræðslu- indalen). Finnskteiknimynd. fréttir. mynd. Hvað eigum við að 18.05 ► Kalli kanína (Kalle kanins 18.55 ► Fagri- gera við hana Sif litlu? áventyr). Fihnskteiknimynd. Blakkur. Foreldrar Sifjar hafa litinn 18.15 ► Sögusyrpan (Kaboodle). 19.20 ► Barði Ham- tíma til að sinna henni. Breskur barnamyndaflokkur. ar(Sledgehammer). 15.30 ► Þegar mamma kemur! (Wait Till Your Mother Gets Homel). Mynd þessi fjallar um hlutverkaskiptingu kynjanna. Fullfrískur, fílefldur íþróttaþjálfari og heimilisfaðir neyðist til að taka að sér húsmóðurstörfin meðan eiginkon- an fer út á vinnumarkaðinn. Aðalhl. Paul Michael Glaser, DeeWallace og PeggyMcKay. 17.05 ► Santa Barbara. 17.50 ► Elsku Hobo (The Littlest Hobo). Hobo lendir i ævintýrum. 18.15 ► Veröld — Sagan í sjónvarpi (The World —ATelevision History). f þáttunum er rakin saga veraldarallt frá upphafi. 18.45 ► Klemens og Klementina (Klemens und Klementinchen). Fjórði hluti. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJi. Tf 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.35 ► Kvik- 21.10 ► ídauðansgreipum(A 22.05 ► Stefnan til styrjaldar 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 20.00 ► Fréttir og veður. myndahátíð Taste for Death). Þriðji þáttur. (The Road to War). — Sjötti 1989. Breskur sakamálamyndaflokkur þáttur— Rússland. Breskur 20.45 ► Þorp, eftir P.D. James. Aðalhlv.: Roy heimildamyndaflokkur í átta fjörðurogfimm Marsden, Wendy Hiller, Simon þáttum. kvæði. Ward og Penny Downie. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- fjöllun, íþróttirog veðurásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► Háskóli íslands. fveturverður mánaðarlega á dagskrá 15 mínútna þáttur um Háskóla íslands. Hin viðamikla starfsemi, sem fram fer innan veggja æðstu mennta- stofnunar þjóðarinnar kynnt. 20.50 ► Visa-sport. Iþróttaþáttur. 21.45 ► Undir regnboganum (Chasing Rainbows). Kanadísk- urframhaldsmyndaflokkur i sjö hlutum. Fjórði þáttur. Að- alhlv.: Paul Gross, Michael Riley, Julie A. Stewart og Booth Savage. 23.25 ► Hin Evrópa (The Other Europe). Breskur heimildarmyndafl. 00.15 ► GlæpahverfiðfFortApache, The Bronx). Paul Newman í hlutverki harðsnúins lögreglumanns. 2.20 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Birgir Ás- geirsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjöröum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá þriðju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 i dagsins önn - Skólabærinn Akur- eyri, Verkmenntaskólinn Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Setning Alþingis. a. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. b. Þin.gsetning. 14.30 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Magnús Þór Jónsson, Megas, sem velur eftirlætis- lögin sín. (Einnig útvarpaö aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli islendinga sem hafa búiö lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Sigríöi G. Hallgrímur Thorsteinsson fyrr- um útvarpsmaður er nú stadd- ur í New York, þessari paradís pokafólksins, eins og einn ágætur maður nefndi borgina. Hallgrímur skrifar grein hér í sunnudagsbiaðið á bls. 22 þar sem hann horfir heim til eyjunnar sinnar er kúrir svo af- skekkt í miðju Atlantshafinu. Og hvernig birtist krílið Hallgrími? Sem sannur útvarpsmaður staðnæmist hann við fréttirnar og gefur þeim yfirskriftina: Mæðufréttir að heim- an. Síðan kemur forvitnileg skil- greining á fréttamati landans: Flestir Islendingar eru orðnir þreyttir á íslenskum stjórnmálum og lái okkur hver sem er. Mér finnst líka hafa sigið í þá áttina að harla fáir íslendingar þori að vera sjálf- stæðir og hafa sjálfstæða skoðun. Fyrst vilja þeir vita hvað Þorsteinn, Jón eða Steingrímur segja um mál- ið. Sumir þykjast hafa ákveðna skoðun á málinu meðan setið er yfir kaffibolla á veitingahúsi eða í Wilhelmsen í Drammen. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagsmorgni.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið mælir með... Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Haydn og Bach. — Sinfónía nr. 100 í G-dúr eftir Joseph Haydn. Enska kammersveitín leikur. — Partíta í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Pepe Romero leikur á gítar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (7). 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Alexandertækni. Umsjón: Sverrir Guðjónsson (Endurtekinn þáttur úr þátta- röðinni „I dagsins önn" frá 19. f.m.) 21.30 Útvarpssagan: „Haust í Skírisskógi" eftir Þorstein frá Hamri. Höfundur byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Aldrei að víkja" eft- ir Andrés Indriðason. Fjórði og lokaþátt- ur. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. afmælis- og fermingarveislum. En þegar til kastanna kemur, telja þeir ráðlegra að bæla skoðanir sínar og tilfinningar, því einörð andstaða gegn þeim dýrlingum, sem stjórn- málamenn eru orðnir á Islandi, gæti haft afdrifaríkar afleiðingar. Það er kannski full mikið sagt að menn þori ekki lengur að mót- mæla valdsherrunum af krafti í fjöl- miðlunum því hagsmunatengslin séu svo náin hér í fámenninu að slík mótmæli geti skaðað hinn al- menna borgara beint eða óbeint. En má ekki finna sannleikskorn í þessar; ádrepu Hallgríms? Tökum dæmi, hið fyrra úr landsmála- pólitíkinni og hið SÍðara úr bæjar- pólitíkinni: Ungur og óreyndur útvarp'SJiiað- ur starfar á útvarpsstöð sem er i staðsett í litlu sjávarplássi. Þannig vill til að þingmaðurinn á svæðinu hafði leitað til ráðuneytis er sam- flokksmaður stýrði og fengið því framgengt að ráðuneytið keypti Leikendur: Þröstur Leó Gunnarsson, Grétar Skúlason, María Ellingsen, Sigrún Vi/aage, Halldór Björnsson, Örn Árnason, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Þórdís Arnljótsdóttir og Róbert Arnfinnsson. (Einnig útvarpað í Útvarpi unga fólksins nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30.) 23.10 Djassþáttur. Jón MúliÁrnason. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs- son. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. LeifurHaukssonog Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Bibba í málhreinsun og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og af- mæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í mál- hreinsun kl. 10.55 (Endurtekinn úr morg- unútvarpi.) Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur kl. 11.03. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu félagslífi og fjölmiðlum. Milli mála. Árni Magnússon leikurnýju lögin. 15.03 Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. íbúðarhús tengdamóður þing- mannsins undir embættisbústað en sú vildi flytja til höfuðborgarinnar. Ráðuneytið hafði reyndar haft augastað á öðru húsi í plássinu sem það taldi henta betur sem embættis- bústað. En hús tengdamóðurinnar var keypt í þessu skyni og það á „Reykjavíkurprís". Hinn ungi og óreyndi útvarpsmaður hugðist fletta ofan af þessum húsabraski og bar málið undir yfirmanninn. Sá vildi nú bíða með fréttina og • minnti útvarpsmanninn unga á að atvinnuástandið væri mjög ótryggt í þorpinu en þingmaðurinn hefði einpiitt lofað að tala við samfiokks- menn sína í ríkisstjórn, Byggða- stofnun, Atvinnutryggingarsjóði, Úreldingarsjóði, Fiskveiðasjóði, Landsbanka, Búnaðarbanka og . .. Máíið var þaggað niður. Þá hveríu.m við til stærra bæjar- félags. Þar er' 5Íarfrækt einkaút- varpsstöð. Einn af fFéíta.mönnum stöðvarinnar komst á snoðir urri að 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu simi 91 - 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óska- lög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann er Jón Atli Jónasson og Sigrún Sigurð- ardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fyrsti þáttur enskukennslunnar „í góðu lagi" á vegum Málaskólans Mímis. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvöld á sama tíma.) 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugar- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson bland- ar. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánu- dagskvöldi á Rás 2.) hópur embættismanna við eina stofnun bæjarfélagsins snæddi dýr- indis máltíðir vikulega á veitinga- húsum á svokölluðum „vinnufund- um“. Gjaldskrá þessarar stofnunar var mjög umdeild og taldi frétta- maðurinn tímabært að upplýsa bæjarbúa um lúxusmáltíðir emb- ættismannanna. Hann bar fréttina undir eiganda útvarpsstöðvarinnar. En sá benti útvarpsmanninum vin- samlega á að stöðin stæði nú ekki alltof vel fjárhagslega og framund- an væru samningar við bæjaryfir- völd um kaup á hluta af húseignum útvarpsfélagsins er gætu bjargað því frá gjaldþroti. Málið var þaggað niður. P.S. Fyrrgreind dæmi eru að sjálfsögðu heilaspuni en þó segja þau sína sögu um þann verule/ka er íslenskir fréttamenn standa oft frammi fyrir. Ólafur M. Jóhannesson 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægur- lög frá Norðurlöndum. Landshlutaútvarp á Rás 2. Útvarp Norðurland kl. 8.10—8.30 og 18.02-19.00. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Fréttayfirlit kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Allt á sínum stað, óskalögin og afmæliskveðjur allan daginn. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttirkl. 15.00,16.00,17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Hann er i stöðugu sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 10.00 Sígildursunnudagur. Klassísk tónlist. E. 12.00 Tónafljót. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 f hreinskiini sagt. E. 15.30 Laust. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Mormónar. 18.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska menningu. 19.00 Unglingaþáttur. 20.00 Það erum við! Umsjón: Kalli og Kalli. 21.00 Heitt kakó. Árni Kristinsson. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur i umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar, Sveins Jónssonar og Jóhanns Eirikssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Björn Steinberg Kristins- son. EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Siguröur Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Árnason. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steingrímur Halldórs. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Sævar Guðjónsson. Útrás 16.00 MH 20.00 IR 18.00 FB 22.00 MS ÚTVARP hafnarfjörður FÍW91,7 18.00-19.00 Skólalíf. Litið inn í skóla bæj- arins og kennarar og nemendur teknir tali. —þag'gað niður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.