Morgunblaðið - 10.10.1989, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.10.1989, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTOBER 1989 ATVIN N U. Tæknifræðingur Ungur rafeindatæknifræðingur (tölvusvið), nýútskrifaður frá Danmörku, óskar eftir starfi sem fyrst. Kunnátta í forritun. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 15. október merkt: „Starf - 2225“. Trésmiðir -verkamenn Okkur vantar strax trésmiði og verkamenn til framtíðarstarfa. Einungis starfsreyndir hörkunaglar koma til greina. Upplýsingar í síma 652221. S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 Barnagæsla á heimavelli Óskum eftir að ráða barngóða og áreiðan- lega konu til að gæta hálfs árs drengs í 4 stundirá dag á heimili okkar í Vesturbænum. Nánari upplýsingar í síma 12427. Útibússtjóri Laus er til umsóknar staða útibússtjóra við útibú stofnunarinnar í Ólafsvík. Æskilegt er að umsækjendur hafi próf í fiskifræði eða líffræði. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri stöff, sendist stofnuninni fyrir 31. október nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. S. 20240. Húsi verslunarinnar Óskum eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa í sal. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum eða í síma 33272. ★ ★ ★ Óskum einnig eftir smurbrauðskonu til starfa. Góður vinnutími. Góð laun. Þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar á staðnum eða í síma 33272. Sunnuhlíð rlaUillMniUfMVl Kópavogsbraut 1 Sími 604100 Litla barnaheimilið okkar bráðvantaf fóstru eða manneskju með aðra uppeldismenntun til að leysa forstöðu- mann af í u.þ.b. eitt ár. Starfsmann í 60% starf. Vinnutími frá 11.45-16.15. Starfsmann í afleysingar. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 604166. Olafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. „Au pair“ Barngóð, samviskusöm og sjálfstæð stúlka, ekki yngri en 19 ára, óskast á íslenskt heimili í Bandaríkjunum. Má ekki reykja. Þarf að hafa bílpróf. Umsókn sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 12. október merkt: „New Hampshire - 8346“. Útgerðarmenn - skipstjórar Vanur stýrimaður óskar eftir góðu plássi á togara eða loðnuskipi. Upplýsingar í síma 91-76997. Kjötiðnaðarmenn Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmenn til starfa í kjötvinnslu fyrir- tækisins á Skúlagötu 20, Reykjavík. í mörgum deildum fyrirtækisins er boðið uppá ábatakerfi. Upplýsingar um störfin gefur starfsmanna- stjóri á Frakkastíg 1, Reykjavík. Heimilisaðstoð Vegna veikinda óskast manneskja til heimilis- starfa tvisvar í viku, frá kl. 16 til 19 eða eft- ir samkomulagi. Þrennt í heimili, sem er í Seljahverfi í Reykjavík. Svar með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Heimilisaðstoð - 2826“. Hlutastörf íAusturveri Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða traust starfsfólk til að vinna við áfyllingu og afgreiðslu í SS-búðinni í Austurveri við Háa- leitisbraut. Vinnutími er frá kl. 9.00-13.00. Upplýsingar um störfin gefur starfsmanna- stjóri á Frakkastíg 1, Reykjavík. FÉLAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Öldrunarþjónustu- deild i Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við öldrunarþjónustu: 1. Staða félagsráðgjafa á sviði heimaþjón- ustu öldrunarþjónustudeildar. Starfið felst einkum í faglegri ráðgjöf og umsjón með starfsemi á heimaþjónustumið- stöðvum öldrunarþjónustudeildar, heim- sóknum og mati á þjónustuþörf aðstoðar- þega. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Stétt- arfélags íslenskra félagsráðgjafa og Reykjavíkurborgar. 2. Staða forstöðumanns félags- og þjón- ustumiðstöðvar fyrir aldraða við Afla- granda. Starfið er fólgið í stjórnun félags- og tóm- stundastarfs í umræddri hverfismiðstöð og yfirumsjón með svæðisbundinni félagslegri heimaþjónustu. Æskileg menntun á sviði fé- lagsráðgjafar eða hjúkrunar. Laun samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélaga og Reykjavíkurborgar. 3. Staða forstöðumanns i' þjónustuíbúðum og félags- og tómstundastarfi aldraðra í Lönguhlíð 3. Starfið felst í yfirumsjón með öllu félags- og tómstundastarfi aldraðra á staðnum, ásamt skipulagningu á þjónustu við íbúa hússins. Starfið er 100% staða og æskilégt að for- stöðumaður geti hafið starf svo fljótt sem unnt er. Æskilegt er að umsækjendur hafi góða almenna menntun og reynslu á sviði félagslegrar þjónustu. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. 4. Fjórar stöður verkstjóra í heimaþjón- ustu. Um er að ræða 100% stöður verkstjóra í félags- og þjónustumiðstöðvunum á Norð- urbrún 1, í Seljahlíð, á Vesturgötu og við Aflagranda. Starfið er fólgið í daglegum rekstri heimaþjónustu í viðkomandi hverfi í samvinnu við forstöðumann félags- og þjón- ustumiðstöðvarinnar, verkstjórn og ráðgjöf við starfsfólk, er undir verkstjóra heyrir. Upplýsingar um menntun eða fyrri störf fylgi umsókn. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar á umsóknareyðublöðum, sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 23. október nk. Nánari upplýsingar um ofangreindar stöður veitir yfirmaður öldrunarþjónustudeildar, Sig- urbjörg Sigurgeirsdóttir, í síma 25500. Metsölublaó á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.