Morgunblaðið - 10.10.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.10.1989, Blaðsíða 42
Teiknað hji Tómati 8 42 MORGUNBliAÐIÐ ÞRIÐJUÐAGUR 10. OKTOBER 1989 Dásamlegur dugnaðarforkur! SIEMENS MK 4450 hrærivélin er engin venjuleg „hrærivél". Hún hrærir, hnoðar, þeytir, blandar, brytjar, rífur, hakkar og sker - bæði fljótt og vel. Að hætti vestur-þýskra framleiðenda er hún einkar vel hönnuð. Létt, lipur, hljóðlát og kröftug. Jafnauðveldlega og að skipta um gír á vestur-þýskum sportbíl, skiptir þú henni úr hakkavél í hrærivél og í grænmetiskvörn upp í blandara. ,er draumaverkfæri í eldhúsinu. Fáðu þér (-eða ) fjölhæfan dugnaðarfork í eldhúsið. Hún gefðu 11.9001- krónur er heldur ekki mikið verð fyrir þennan líka bráðlaglega dugnaðarfork. (tarlegur leiðarvísir og uppskrifta- hefti á íslensku fylgja með. SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • Sími 28300 Morgunblaðið/Áki H. Guðmundsson Ládauður sjór er í nýju höfninni við Krunimanef þó brim sé útifyr- ir og sjórinn gangi yfir gömlu höfnina á Bakkafirði. Á innfelldu myndinni er unnið við smíði við- legukants. Bakkagörður: Minni afli á land þrátt fyrir mokíiskirí Bakkafirði. FYRSTU níu mánuði ársins komu rúmlega þúsund tonn af fiski á land á Bakkafirði. Er það mun minna en á síðasta ári, en þá komu um4.700 tonn á land allt árið. Ástæðan fyrir þessu er að kvóti hefúr farið úr byggðar- laginu, þar sem seldur hefur ver- ið burtu 70 tonna bátur auk þess sem bátur sökk í höfninni. tOlvuskóu stjórnunarfélaqs Islands a tölvuskólárA TÖLVUSKÓU OfSLA J. JOHNSEN Þú lærir að hanna frétta- bréf, auglýsingar, handbækur, ^ eyðublöð . o.fl. 17.-20. okt. kl. 08.30-12.30 á Nýbýlavegi 16, Kópavogi. Leiðbeinandi: Sigurjón Jónsson. SKRÁNING I SÍMUM 621066 og 641222. STÓRUTSALA A PRENTARA- OG TÖLVUBORÐUM yÞetta borö er fyrir flestar stæröir stórra prentara. Þaö hefur bæði botngrind fyrir pappír og grind fyrir útprentun. Fæst meö eöa án pappírsraufar. 5.900,- 6.900,- A Þetta borð hentar vel fyrir alla minni prentara. Fæst meö eöa án grindar. ^rTölvuborð með stillanlega plötuhæö. Hægt er aö fá hliðarplötu sem passar báðum megin. Einnig fæst standur undir sjálfa tölvuna og er hann festur á borðfótinn. ,8.900,- w * TÖLVU VPRUR HUGBUNAÐUR SKRIFSTOFUTÆKI SKEIFAN 17 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 91-687175 Fyrstu mánuði ársins var erfið tíð til sjósóknar þannig að enginn reri fyrr en í lok mars eða byrjun apríl. Eftir það fiskhðist mikið, á okkar miðum veiddu bátarnir betur en lengi hefur verið. Gekk þá hratt á veiðiheimildir þorskanetabátanna. Handfæraveiðar byijuðu á hefð- bundnum tíma. Treglega gekk í upphafi en í júní og júlí veiddist ágætlega. Grásleppuveiðin gekk vel en síðan varð að stöðva veiðarnar vegna söhitregðu á grásleppu- hrognum. Útver hf. á enn óselt tölu- vert af grásleppuhrognum en von- ast er til að hægt verði að selja þessar birgðir á haustmánuðum. Það hefur valdið útgerðarmönn- um vandræðum að ekki má færa kvóta á milli báta sem eru undir tíu tonn að stærð. Hér eiga sumir tvo báta og standa frammi fyrir því að þurfa kannski að leggja í kostn- að við að gera eldri bátinn sjókláran til að ná kvótanum, í staðinn fyrir að veiða hann á nýrri bátinn sem kominn er langt með kvóta sinn eða búinn með hann. Þrátt fyrir minnkandi kvóta eru menn bjartsýnir eins og sést á því að þorpið hefur verið byggt upp á undanförnum árum, hér eru nánast öll íbúðarhúsin nýleg. Léleg hafnar- aðstaða hefur staðið útgerðinni fyr- ir þrifum en nú er verið að vinna við nýju höfnina inn við Krumma- nef. Vonast er til að það verði til að styrkja atvinnulífið með því að hingað verði hægt að fá fleiri báta, auk þess sem meiri afli fáist af aðkomubátum. Heimamenn hafa unnið flest handtökin við hafnargerðina. ÁHG Tvenn ný umferðarljós TVENN ný umferðarljós verða tekin í notkun í dag, þriðjudag- inn 10, október, kl. 14.00. Ónnur ljósin eru á mótum Sætúns og Laugarnesvegar, en hin ljósin eru á mótum Kleppsvegar (El- liðavogar) og Langholtsvegar. Athygli skal vakin á því, að ýta þarf á hnapp til að fá grænt ljós fyrir gangandi yfir Sætún og Kleppsveg. Til að áminna ökumenn um hin væntanlegu umferðarljós verða þau látin blikka gulu ljósi í nokkra daga, áður en þau verða tekin í notkun. < 4 ÞETTA ER HÚN...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.