Morgunblaðið - 10.10.1989, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.10.1989, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1989 59 0)0) BÉÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÓLTI FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: STÓRSKOTIÐ HÚN ER KOMIN TOPPMYNDIN „DEAD BANG" ÞAR SEM HINN SKEMMTILEGI LEIKARI DON TOHNSON ER í MIKLUM HAM. ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI |OHN FRANKENHEIMER SEM GERIR ÞESSA FRÁBÆRU TOPPMYND. „DEAD BANG" EIN AE ÞEIM BETRI í ÁR! Aðalhlutverk: Don Johnson, Penelope Miller, William Forsythe, Bob Balaban. Framl.: Steve R< th. — Leikstj:. John Frankenheimer. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. PATRICK SWAYZE ÚTKASTARINN Aðalhl.: Patrick Swayze, Sam Elliott, Kelly Lynch og Ben Gazzara. Sýnd kl.5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.5,7.30 og10. Bönnuð innan 10 ára. LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Jvnu-t Bond ix ool tm hi* owvn N artd ovt for tevengc BB m J* i m m m m Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð innan 12 ára. TVEIR A TOPPNUM 2 Sýnd kl. 10. — Bönnuð innan 16 ára. GUÐIRNIR HUOTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 J ,lL IHeQods MosrBt CRKVi X Sýnd kl.5,7,9,11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075_____________ NÝTT í LAUGARÁSBÍÓ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ í BÍÓ Aðgöngumiði kr. 200,- 1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200,- ALLA ÞRIÐJUDAGAIÖLLUM SÖLUM! „DRAUMAGENGIÐ ERSTÓR- MYND ÁRSINS! Loksins hjartfólgin grínmynd". BobThomas, Associatcd press. MICIJAEL CHRLSTOPHER PETER STEPHEN KEATON LLOYD BOYLE FURST DRAUMAGENGIÐ Fjórir á f lakki til raunveruleikans Sá sem hefur ekki gaman af þessari stórgóðu gamanmynd hlýtur sjálfur að vera léttgeggjaður. “ Michael Kcaton (Batman), Peter Boyle (Taxi Dri- ver), Christopher Lloyd (Back to the Future) og ' Stephen Furst (Animal House) fara snilldarlega vel^ með hlutverk fjögurra geðsjúklinga sem eru einir á ferð í New York eftir að a hafa orðið viðskila við lækni sinn. Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. K-9 Kynnist tveim hörðustu löggum borgarinnar. Önn- ur er aðeins skarpari. Sýnd kl.5,7,9og 11 Bönnuð innan 12 ára. TALSYN „james Woods og Sean Young eru frábaer". ★ ★★Vz AI.MBL. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan12ára. CÍSLENSKA ÓPERAN 11111 GAMLA BlÓ INOÓLFSSTRÆTI BRÚÐKAUP FÍGARÓS eftir W.A. MOZART Sýn. föstud. 13. okt. kl. 20.00. Sýn. laugard. 14.okt. kl. 20.00. Sýn. iaugard. 21. okt. kl. 20.00. Síðasta sýning! Miðasala er opin frá kl. 16.00-19.00 og til kl. 20.00 sýnigardaga sími 11475. | ■■Hl ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI Sýn. fim. 12. okt. kl. 20.30. Sýn. mið. 18. okt. kl. 20.30. Sýn. fim. 26. okt. kl. 20.30. SYNINGUM FER FÆKKANDI! MISSIÐ EKKIAF ÞEIM Miðasala í Gamla bíói sími 11475 frá kl. 17.00-19.00. Sýningadaga er miðasalan opin fram að sýningu. Miðapantanir í síma 11-123 allan sólarhringinn. Munið síma- greiðslur Euro og Visa. Metsölublad á hvetjum degi! Ný námsbók í kristnum firæðum Námsgagiiastofnun hefur gefið út nýja námskbók í kristnum fræðum sem nefhist Kirkjan og er ætluð nem- endum í 6.-7. bekk. Höfúndar bókarinnar eru Per K. Bakken og Liv Södal Alfsen og hún var þýdd úr norsku af Ingu Þóru Geirlaugsdóttur og Sigurði Pálssyni. Kirkjan er síðasta bókin í flokki námsbóka sem ætlað- ar eru til kennslu í kristnum fræðum í 1.-7. bekk grunn- skóla. Áður eru komnar bækurnar: Lífið, Ljósið, Veg- urinn, Heimurinn og Kross- inn. Kirkjan skiptist í 6 megin efnisflokka: A. Trú og líf, þar er fjallað um nokkur grundvallaratriði kristinnar trúar og hvað það merkir að vera kristin. B. Heima hjá okkur — fjallar um heimilið, fjölskylduna og ástina. C. Biblían — hvers konar bók? Um hvað er Biblían? Hvernig varð hún til? Hvernig notum vio hana? D. Úr sögu ísraels- þjóðar — í tengslum við sögu Israelsþjóðar er hér varpað fram spurningum um hv'3ð sé réttlæti og fjallað um björgunarverk Guðs. E. Guð, heyrirðu til mín? Þessi kafli er um bænina og í honum er „Faðir vor“ skýrt fyrir nemendum. F. Marteinn Lút- her — saga hans og tilurð evangelísku-lúthersku kirkj- unnar. Kirkjunni fylgja ítariegar kennsluleiðbeiningar eftír höfunda en einnig má minna á foreldrahefti eftir Sigurð Pálsson þar sem námsefni 1.-6. bekkjar er kynnt for- eldrum. Kirkjan var prentuð í Prentsmiðjunni Rún hf. (Fréttatilkynning) KIRKJAN Námsgagnastofiiun hefijr gefið út nýja námsbók í kristnum fræðum sem nefiiist Kirkjan og er ætluð nemendum í 6.-7. bekk. ilÍGMiOGIIMINIiooo qal KVIKMYNDAHÁTÍÐ W í REYKJAVÍK 7-17. OKT. HANUSSEN Síðasta mynd þrílciks ungvcrska meistarans István Szabó mcð KJaus-Maria Brandaucr í hlutverki dávaidsins Hanusscn. Sýnd kl. 5. - Bönnuð innan 12 ára. HIMINN YFIR BERLÍN (Der Himmel Uber Berlin) Nýjasta mynd meistarans Wim Wcnders um ástir engils í mannheimum. Sýnd kl.7.30 og10. KLAKAHÖLLIN Sigurvcgarinn af síðustu norrænu kvikmyndahátíð- inni í Rúðuborg, byggð á samncfndri skáldsögu Tarjei Vesaas. Leikstjóri Per Blom. Sýnd kl. 5 og 7. Létt frönsk spcnnumynd í anda gömlu meistaranna. Aðalhlutverk: Catherine Deneuve. Leikstjóri Jean- Pierre Mocky. Sýnd kl.5og7. ELDURÍ HJARTAMÍNU (Une FlammeDans Mon Coeur) Erótískt meistaravcrk svissncska leikstjórans Alain Tanncr. Sýnd kl.9og 11.15 GEGGJUÐ AST (Crazy Love) Vægðarlaus en bráð- skemmtileg belgísk mynd um lífshlaup ólukkunnar pamfíls. Byggð á sögum Charles Bukowski. Leikstj.: Dominique Deruddere. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. REDL OFURSTI Annar Tiluti þríleiks István Szabó um ofursta sem leikur tveimur skjöldum. Aðalhlut- verk Klaus-Maria Brandauer. Sýnd kl. 9. SALAAM BOMBAY Magnað meistaravcrk frá Indlandi um undirhcima Bombay. Leikstjóri Mira Nair. Sýnd kl. 5og7. HÆTTUSPIL (Agent Trouble) MBOAVERÐ KL. 5, 9 og 11.15 KR. 350,- MIÐAVERÐ KL. 7 og 7.30 KR. 250,- PELLE SIGURVEGARI ★ ★★★ SV.Mbl. ★ ★★★ Þ.Ó. Þjóðv. Leikarar Pelle Hvenegaard og Max von Sydow. Leikstjóri cr Billie August. Sýnd kl. 5 og 9. Miðaverð kr. 380. Eftir að Kvikmyndahátið Listahátiðar lýkur mun Rcgnboginn á ný taka til sýninga kvikmyndirnar Björninn, Dögun, Gcstaboð Babettu og Móður fyrir rctti. Metsölublad á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.