Morgunblaðið - 10.10.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.10.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR' 10. OKTÓBER 1989 41 RAD/A UGL YSINGAR ÞJÓNUSTA Einstaklingar og fyrirtæki Semjum afmælis- og minningargreinar, aug- lýsingar, innheimtubréf og opinber bréf-. Vinnsla skjala, ritgerða, límmiða, frétta-, dreifi- og kynningarbréfa. Gerum föst verðtilboð. Sækjum verkefni og sendum. Vönduð vinna. Ritval hf., Skemmuvegi 6, símar 642076 og 42494. ÝMISLEGT Módel Okkur vantar módel vegna hársnyrtinám- skeiðs. Viltu ekki nota tækifærið og láta snill- ing frá „The Sebastian artistic team“ klippa nýjustu línuna í hár þitt? Komdu og láttu skrá þig. Sebastian-umboðið á íslandi: Krista í Kringlunni. Sumarbústaðalönd Getum boðið nokkur lönd undir sumar- og frístundahús, á fallegum stöðum, á góðu verði og á frábærum greiðslukjörum. Td. nokkur 1 ha lönd í landi Þjóðólfshaga í Holtum. Ef vill er einnig hægt að fá beitar- hólf fyrir hross á sama stað. Tilvalið fyrir hestamenn og annað útivistar- fólk. 1 ha land við Apavatn í Grímsnesi. Bráð- fallegt land niðri við vatnið. 1 ha land í landi Hests í Grímsnesi. Gott land á góðum stað. Ca 10-11 ha landspilda á fallegum stað í landi Þjóðólfshaga. Tilvalið fyrir félagasamtök eða stóra fjöl- skyldu. Getum boðið allt að 2ja ára afborgunarskil- mála. Hafið samband og leitið applýsinga. SG Einingahús hf., Eyrarvegi 37, Selfossi. Sími 98-22277. . Ps. geymið augiýsinguna. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Gítarnámskeið Gítamámskeið fyrir byrjendur hefst 12. októ- ber nk. Kennd verða gítargrip, undirleikur o.fl. Upplýsingar og innritun í síma 42615. Félag þroskaþjálfa Framhalds aðalfundur Félags þroskaþjálfa verður haldinn að Grettisgötu 89, 4 hæð miðvikudaginn 11. október nk. kl. 20.00. Dagskrá: - Afgreiðsla lagabreytinga. - Onnur mál. Stjórnin. Aðalfundur íslenska útvarpsfélagsins hf. verður haldinn miðvikudaginn 18. október kl. 14.30 í Höfða (Kristalssal) Hótels Loftleiða. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. TILKYNNINGAR Leiðrétting vegna auglýs- ingar Öldrunarráðs íslands Pálmi V. Jónsson, læknir var ranglega titlað- ur sem doktor. Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum. Öldrunarráð íslands. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á Borgarbraut 16, Stykkishólmi, þingl. eigandi Jóhannes Ólafsson o.fl., fer fram eftir kröfum veðdeildar Lands- banka l’slands, Tryggingastofnunar ríkisins, Örlygs H. Jónssonar, hdl., Reynis Karlssonar, hdl., Ásgeirs Thoroddsen, hdl., Stykkis- hólmsbæjar, Iðnaðarbanka íslands og Helga V. Jónssonar, hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 17. október 1989 kl. 14.30. Sýslumaður Snæfells- og Hnappadalssýslu, Bæjariógetinn i Ólafsfirði. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á Hraunási 2, Hellissandi, þingl. eigandi Guðmund- ur A. Matthiasson, fer fram eftir kröfu Sigurðar I. Halldórssonar, hdl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 17. október 1989 kl. 10.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, Bæjarfógetinn i Ólafsfirði. Nauðungaruppboð þriðja og sfðasta á Skólastíg 32, n.h., Stykkishólmi, þingl. eigandi Jóhann Rafnsson o.fl., fer fram eftir kröfum veðdeildar Landsbanka (slands og Ara ísberg hdl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 17. októ- ber 1989 kl. 15.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, Bæjarfógetinn í Ólafsfirði. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Víði- grund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 12. október 1989: Kl. 10.00 Aðalgötu 10, Sauðárkrólki, þingl. eigendur Steindór Árna- son og Gunnar Ingi Árnason. Uppboðsbeiðendur: Veðdeild Landsbanka Islands, Sauðárkróks- kaupstaður, Tómas Gunnarsson hdl., Lífeyrissjóður stéttarfélaga i Skagafirði og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Önnur og síðari sala. Kl. 10.15 Háleggsstöðum, Hofshreppi, þingl. eigandi Lárus Hafsteinn Lárusson. Uppboðsbeiðendur: Stofnlánadeild landbúnaðarins, Garðar Briem hdl., Lifeyrissjóður stéttarfélaga i Skagafirði og veðdeild Landsbanka íslands. Önnur og síðari sala. Kl. 10.30 Borgarflöt 27, Sauðárkróki, þingl. eigandi Kristján Mikkaels- son. Uppboðsbeiðendur: Innheimtumaður ríkissjóðs, Hákon H. Kristjóns- son hdl., Búnaðarbanki Islands og Brunabótafélag íslands. Önnur og síðari sala. Kl. 10.45 Hellulandi i Rituhreppi, þingl. eigandi Ólafur Jónsson o.fl. Uppboðsbeiðendur: Othar Örn Petersen hrl., veðdeild Landsbanka Islands og Ingvar Björnsson hdl. Kl. 11.00 Hvassafelli, Hofsósi, þingl. eigendur Hólmgeir Einarsson og Þorleif Friðriksdóttir. Uppboðsbeiðendur: Lifeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafirði, veðdeild Landsbanka íslands og Jóhann Pétur Sveinsson hdl. Önnur og síðari sala. LÖGTÖK Lögtaksúrskurður Að beiði forráðamanna bæjarsjóðs Siglu- fjarðar úrskurðast hér með lögtak fyrir gjöld- um til Siglufjarðarkaupstaðar utan stað- greiðslu, þ.e. útsvari og aðstöðugjaldi álögð- um 1989 og falla í gjalddaga skv. 20. og 39. gr. samanber 44. gr. laga nr. 73 1980. Enn- fremur fyrir hækkun útsvars og aðstöðu- gjalds ársins 1988 og eldri gjalda. Þá úr- skurðast lögtak fyrir vatnsskatti skv. mæli, gjöldum til bæjarsjóðs Sigiufjarðar skv. 9. gr. samanber 30. gr. laga nr. 54 1978. Gjald- föllnum en ógreiddum leyfisgjöldum skv. gr. 9.2. í byggingarreglugerð nr. 292 1979, sam- anber reglugerð nr. 164 1982. Fara lögtök fram að liðnum átta dögum frá birtingu úr- skurðar þessa til tryggingar ofangreindum gjöldum á kostnað gjaldenda en ábyrgð bæjarsjóð Siglufjarðar nema full skil hafi verið gerð. Bæjarfógetinn á Siglufirði. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN F É 1 A G S S T A R F Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 16. október í Sjálfstæðis- húsinu við Strandgötu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. 4. Kaffi. Sjálfstæðiskonur fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Heimdallar verður haldinn i Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.00, miðvikudaginn 11. október nk. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram reikningar. 3. Umræður um skýrslu og reikninga. 4. Lagabreytingar. 5. Umræður og afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 6. Kosning stjórnar og tveggja endurskoðenda. 7. Önnur mál. Fundarstjóri verður Davið Stefánsson, formaður SUS. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Seltirninga I IFIMIMI.I UK F U S Kl. 11.15 Kirkjugötu 9, Hofsósi, þingl. eigandi Silvía Valgarðsdóttir. Uppboðsbeiðendur: Veðdeild Landsbanka íslands, innheimtumaður rikissjóðs og Tryggingastofnun ríkisins. Kl. 11.30 Hrafnhóli, Hólahreppi, þingl. eigandi Magnús Margeirsson. Uppboðsbeiðendur: Stofnlánadeild landbúnaðarins og veðdeild Landsbanka íslands. Kl. 11.45 Hvannahlíö 8, Sauöárkróki, þingl. eigandi Björn Ottósson. Uppboösbeiöendur: Veðdeild Landsbanka íslands, Steingrimur Þor- móðsson hdl., innheimtumaður ríkissjóðs, Brunabótafélag islands og Róbert Árni Hreiðarsson hdl. Sýslumaðurinn i Skagafjarðarsýslu, bæjarfógetinn á Sauðárkróki. Kæru Seltirningar! Fimmtudaginn 12. október nk. boðum við til fyrsta félags- fundar vetrarins á Austurströnd 3, Seltjamarnesi kl. 20.30. Gestur fund- arins og ræðumaður verður Þorsteinn Pálssog, alþingis- maður, og mun hann ræða um stjórnmálaviðhorfiö og ný afstaðin landsfund. Fundarstjóri verður Magnús Erlendsson. Byrjum vetrarstarfið af fullum krafti og mætum vel og stundvislega. Stjórnin. ctugiysingar Wélagslíf □ EDDA 598910107 - 1 I.O.O.F. R.b. 1=13910108-911 □ FJÖLNIR 598910107 = 1 I.O.O.F. 8 = 17110118'/2 = 9.0. FRdeild-4. Almennur félagsfundur verður haldinn i kvöld kl. 20.00 í Duggu- vogi 2 i húsnæði deildarinnar. Félagar hvattir til aö mæta. Stjórn deildar 4. □ Sindri 598910107 - Fjhst. □ HELGAFELL 598910107 VI 2. Fyrsti fundurinn er í kvöld í félags- heimilinu kl. 20.30. Félagsvist og dans. Verið duglegar að mæta. Nýjar konur velkomnar. Stjórnin. Flóamarkaður verður i sal Hjálpræðishersins, Kirkjustræti 2, í dag og á morg- un, miðvikudag. Öpið kl. 10.00-17.00 báða dagana. Mik- ið úrval af góðum fatnaði. Komið og gerið góð kaup. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, og sr. Sigurður Haukur Guðjóns- son halda fund í Skútunni, Dals- hrauni 15, Hafnarfirði, þriðju- daginn 10. okt. kl. 20.30. Miðar seldir við innganginn. Húsið opnað kl. 19.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR11798 og 19533. Myndakvöld Fyrsta myndakvöld F.í. á þessu hausti verður miövikudaginn 11. okt. i Sóknarsalnum, Skipholti 50a og hefst kl. 20.30. Efni: 1. Þátttakendur i gönguferð um Jötunheima i Noregi segja frá ferðinni i máli og myndum. Þessi ferð var á vegum norska ferðafé- lagsins og skipu'.'Pðð Þannig að gengið var milli sæluÞÓss- ^ot- vitnilegt verður að fræðast ym gönguleiðir í Noregi og aðstæð- ur fyrir göngufólk. 2. Edwin Podchull, þýskur Ijós- myndari, sem ferðast hefur viða um landið, sýnir myndir teknar víðsvegar á íslandi. Hið smáa í náttúrunni og hin sibreytilega birta hefur vakið eftirtekt Ijós- myndarans og spennandi verður að sjá landið með hans augum. Kaffiveitngar í hléi. Allir vel- komnir, félagar og aðrir. Aðgangur kr. 200.- Ferðafélag l’slands. AD-KFUK Fundur i kvöld kl.,20.30 á Amt- mannssstíg 2b. Vindáshlið 89: Fundur i umsjá Hliöarstjórnar. Hugleiðing: Doktor Einar Sigur- björnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.