Morgunblaðið - 10.10.1989, Side 57

Morgunblaðið - 10.10.1989, Side 57
57" MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1989 Starfsfólkið á Le Roi Dagobert, sitjandi frá hægri eru Ingibjörg Sig- urðardóttir og Krislján Karl Guðjónsson, eigendur hótelsins, og til vinstri Sigurður Sumarliðason, matsveinn. Fyrir aftan standa, frá vinstri: Guðrún Tómasdóttir, Helene Metzen, Sólveig Hallgríms- dóttir og Guðrún Sigurjónsdóttir. Morgunblaðið/Ól.K.M. Le Roi Dagobert hótelið, í bænum Grevenmacher á bökkum Mósel-ár. APASPIL Engir venjuleg- ir apar Tveir bráðskarpir simpansar, sem verið hafa í læri í Kyoto- háskóla í Japan í 12 ár, sluppu laus- ir nýlega og þóttu þeir hvorki verða sjálfum sér né kennurunum sínum til skammar með því. Annar þeirra, kvenapinn Ai, stal eða fann lykil, sem gekk að þremur lásum, og þegar færi gafst laumaðist hún burt ásamt vini sínum, honum Ak- ira. Aparnir fóru þó ekki langt og hafa líklega ætlað að snúa aftur því þegar þeir náðust var Ai með lykilinn uppi í sér. Myndin er af Ai en japönskum vísindamönnum hefur tekist að kenna þeim skötu- hjúunum táknmál og ýmislegt ann- að merkilegt. FESTINGARJÁRN FYRIR BURÐARVIRKI Þ.Þ0R6R(MSS0N&C0 ÁRMÚLA29, SlMI 38640 RÁÐSTEFNAUM GÖNGUSEI0 AFR AMLEIDSLU Á HÓTEL SÖGU, ÁTTHAGASAL, LAUGARDAGINN 14. OKTÓBER 1989 DAGSKRÁ: Fundarstjóri: Ingvi Hrafn Jónsson. 9.10 Ávarp: Valdimar Friðriksson, formaður Landssam- bands íslenskra fiskeldisfræðinga. 9.20 Árni ísaksson, veiðimálastjóri: Gönguseiði og göngu- seiðaframleiðsla. 9.45 Jón Kristjánsson, fiskifræðingur: Gönguseiðafram- leiðsla við hinar sérstöku íslensku aðstæður. Titilblað biblíunnar, með áritun Halldóru, dóttur Guðbrands bisk- ups Þorlákssonar. Reykhólum, systursonui' Gísla Magnússonar, og af árituninni er ljóst, að móðir hans hefur gefið honum bókina. Næsta áletrun í bibl- íunni er Ingibjargar Halldórsdóttur á Breiðabólsstað í Vesturhópi árið 1766, dóttur Halldórs Hallssonar prests þar. Slóð bókarinnar glatast síðan um aldarbil, en þá komst hún í eigu sænska fræðimannsins og bókasafnarans Rolf Arpi. Frá Svíþjóð fékk Eiríkur Einarsson arkitekt bókina, en hann átti mjög gott safn gamalla íslenskra bóka. Kona hans, frú Helga Helgadóttir, hefur nú selt bönkunum fjórum bókina. Séra Ragnar Fjalar Lárusson hefur haft milligöngu um kaupin. Hann sagði, að nokkrir tugir ein- taka bókai'innar hefðu varðveist, en nokkur væru erlendis. Biblíufé- lagið ætti eintak af Guðbrands- biblíu, en það væri ekki heilt. Bók frú Helgu væri hins vegar gott, ófúið og faliegt eintak, endurbundið á 19. öld. Ragnar sagði að þetta væri eflaust eina eintakið af bibli- unni, sem Halldóra Guðbrandsdóttir hefur áritað og varðveist hefur og varla sé önnur bók með hennar nafni til. Hér sé því mikil saga á bak við mikla bók. Biblían v.erður í geymslu fram á næsta vor, þegar Hið íslenska biblíufélag heldur biblíusýningu í tilefni 175 ára afmælis félagsins. Það er elsta starfandi félag á landinu. Um leið verður bókin vænt- anlega afhent félaginu formlega til eignar. HVERVANN? Vinningsröðin 7. október: 112-111-111-222 Heildarvinningsupphæð: 1.001.244 kr. 12 rétlir = 807.816 kr. 4 voru með 12 rétta - og fær hver 201.953 kr. í sinn hlut. 11 réttir = 193.428 kr. 96 voru með 11 rétta - og fær hver 2.014 kr. í sinn hiut. 10.05 KAFFIHLÉ 10.25 Logi Jónsson, lífeðlisfræðingur: Gæðamat seiða til áframeldis. 10.45 Dr. Vigfús Jóhannsson, Veiðimálastofnun: Tilraunir með stórseiðaeldi. 11.10 Dr. Össur Skarpbéðinsson: Kynþroska hængar í seiða- eldi. 11.30 Umræður og fyrirspurnir. 12.15 MATARHLÉ 13.20 Sigurður Helgason, fisksjúkdómafræðingur: Atriði er varða heilbrigði gönguseiða. 13.45 Jón Stefánsson, fiskeldisfræðingur: Reynsla af seiða- eldi síðustu ára. 14.10 Sveinbjörn Odsson, stöðvarstjóri Vogalax: Mikilvægir þættir í framleiðslu gönguseiða. 14.35 Helgi Kjartansson, framleiðslustjóri Lindarlax: Léleg gönguseiði - áhrif og afleiðingar þeirra í strandeldi. 15.00 KAFFIHLÉ 15.25 Finnur Garðarsson, fiskifræðingur, framkvstjóri Strandar hf.: Reynsla af gönguseiðum til matfiskeldis. 15.45 Umræður og fyrirspurnir. 16.40 Ráðstefnu slitið. (. 16.50 Mímisbar: Léttar veitingar í boði EWOS hf. Öllum er heimill aðgangur, en eigendur og starfsmenn fiskeldisstöðva eru sérstaklega hvattir til að mæta. Þátttökugjald er kr. 1.500,- lnnifalið: Skriffæri og kaffi og meðlæti síðdegis. Nánari upplýsingar í símum 91-22930, 91-82247 Þröst- ur og 91-642181 Valdimar. LAHDSSAMBAHD fSLENSKRA FISKELDISFRÍEÐINGA RENOLD KEÐJUR, TANNHJÓL OG ÁSTENGI HÖGG- OG TITRINGSPÚÐAR Drifbúnaður hvers konar og rafmótorar eru sérgrein okkar. Allt evrópsk gæðavara. Veitum tæknilega ráðgjöf við val á drifbúnaði. Það borgar sig að nota það besta. Þekking Reynsla Þjónusta (FALKINN') SUOURLANDSBRAUT 8 SÍMI84670

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.