Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 6
h MORGUNBLAÐIÐ inVARP/SlÓNVARP LÁtHÍARDAGtlfe’ L21. OKTÓBER 1989 SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 >1 STÖÐ 2 9.00 ► Með Afa. Hann ætlar að syngja fyrir ykkur og segja skemmtílegarsögur. Teiknimyndirnar Amma, Grimms-ævintýri. Blöffarnir, Snorkarnir, Óskaskógurog nýja teikmmyndin Skollasögur. Allar myndirnar með islensku tali. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. 10.30 ► Jói hermaður G.l. Joe.Teiknimynd. 10.55 ► Henderson- krakkarnir. Framhalds- myndaflokkur um Tam og Steve. 7. þáttur. 11.20 ► Sigurvegarar(Winn- ers). Sjálfstæðurástralskur framhaldsmyndaflokkur í 8 hlut- um. 5. þáttur. Aðalhlutverk: Dennis Miller, Ann Grigg, Ken Talbot, Sheila Floranceo.fi. 12.15 ► Fréttaágrip vikunnar. Úrdráttur frétta nýliðinnarviku sem einnig eru fluttar á táknmáli. 12.40 ► Myndrokk. 12.55 ► Togstreita á Barbary- strönd (Flame of the Barbary Coast). Myndin gerist upp úr aldamótunum. Duke er kúabóndi frá Montana sem kemurtil San Francisco. Aðalhlutverk: John Wayne, Ann Dvorak o.fl. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 mj 13.00 ► Heimsmeistaramótið ífimleikum. Bein út- sending frá heimsmeistaramótinu í fimleikum í Stuttgart. 16.00 ► íþróttir. M.a. bein útsendingfrá islandsmótinu íhandknattleik. Einnig verður greint frá úrslitum dagsins hérlendis og erlendis. 18.00 ► Dvergaríkið(17). 18.50 ► Táknmáls- Spænskur teiknimyndaflokk- fréttir. ur í 25 þáttum. 18.55 ► Háskaslóð- 18.25 ► Bangsi besta- ir. (Danger Bay). skinn. Breskurteiknimynda- Kanadískurmynda- flokkur. flokkur. 14.25 ► Strokubörn (Runners). Hjól ellefu ára gamallar stúlku finnst yfirgefiö úti á götu. Þrátt fyrir mikla leit finnst stúlkan hvergi. Enginnvirðist hafa séð tilferða hennar. Aðalhlutverk: James Fox, Kate Hardie. Jane Asherog Eileen O'Brien. Leik- stjóri: Charles Sturridge. Bönnuð börnum. 16.10 ► Falcon Crest. 17.00 ► íþróttir á laugardegi. Meðalannarsverðurlitiðyfir íþróttir helgarinnar, úrslit dagsins Bandarískur framhalds- kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson og Bigir Þór Bragason. Dagskrárgerð: Erna myndaflokkur. Kettler. 19.19. 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Hringsjá. Dagskrá frá 20.35 ► Stríðs- 21.10 ► Stúf- 21.40 ► Fólkið í landinu. Sigrún Stefánsdóttir ræðirvið Jón Sigurgeirsson 23.40 ► Reikningsskil. fréttastofu sem hefst á fréttum kl. árablús. Sjón- ur(Sorry). fyrrverandi skólastjóra á Akureyri. (Showdawn). Bandarískur 19.30. varpskabarett byggð- Brgskurgam- 22.00 ► Líf ítuskunum(Maxie). Bandarísk gamanmynd frá 1985. Aðal- vestri frá 1973. 20.30 ► Lottó. urá þekktum lögum anmyndaflokk- hlutverk: Glenn Close, Mandy Patinkin o.fl. Stúlka frá þriðja áratugnum 1.15 ► Útvarpsfréttir í frá styrjaldarárunum á ur með Ronnie hreiðrar um sig í líkama nútímakonu og verður hjónaband þeirra síðar- dagskrárlok. Islandi. Corbett. nefndu hið einkennilegasta. 19.19 ► 20.00 ► 20.30 ► í hita leiksins (Cuba). Sean Connery leikur breskan málaliða. Hann 22.35 ► Undirheimar Miami. 23.30 ► Ránið á Kari Swenson. 19:19. Fréttir Heilsubælið í er ráðinn af bandarisku stjórninni til þess að fara til eyjunnar Kúbu og reka Vinsæll bandarískurspennu- Sannsöguleg mynd. og fréttatengt Gervahverfi. áróður fyrir komu byltingarinnar. Á eyjunni hittir hann fyrrverandi unnustu sina myndaflokkur. Aðalhlutverk: 1.05 ► í nautsmerkinu. Ljósblá efni ásamt íslensk - og er ekki að sökum að spyrja: Lengi lifir ígömlum glæðum. Aðalhlutverk: Don Johnson og Philip Michael mynd. veður-og grænsópu- Sean Connery, Brooke Adams og Jack Weston. Leikstjóri: Richard Lester. Thömas. 2.40 ► Bláskeggur. íþróttafréttum. ópera. 3.50 ► Dagskrárlok. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4 Fyrsti vetrardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Birgir Ás- geirsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagð- ar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétúrsson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 litli barnatíminn - „Ástarsögur úr 'fjöllunum" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Sagan er flutt með leikhljóðum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntónar. — „Vetrarkonsertinn" eftir Darius Milhaud. Christian Lindberg og Nýja kammersveitin í Stokkhólmi leika; Okko Kamu stjórnar. — Þrjú lög úr „Vetrarferöinni" eftir Franz Schubert. Guðmundur Jónsson syngur, Fritz Weisshappel leíkur með á píanó. 9.40 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps- ins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Tilkynning- ar kl. 11.00.) Edda kynnti vetrardagskrá ríkissjónvarpsins í fyrrakveld. Það er of snemmt að spá í dag- skrána en fagna ber þeirri stefnu- breytingu dagskrárstjóra að frum- sýna eitt íslenskt leikrit á mánuði. Annars veitir ekki af að fríska svol- ítið upp á dagskrá ríkissjónvarpsins sem hefur nú stundum verið heldur bragðdauf á sumar- og haustmán- uðum. Hér hafa 11-fréttirnar ef til vill sett strik í reikninginn því það er engu líkara en að þær stýri kvöld- dagskrá ríkissjónvarpsins og hnýti gjarnan endahútinn. Dagskráin verður ögn þvinguð við þennan annars vinsæla fréttatíma og það er ekki nóg að sýna bara svo sem einn fræðsluþátt plús endursýndan innlendan þátt og erlenda fram- haldsmynd og svo klukkan 11 ör- stuttar fréttir að mestu sniðnar við hæfi íþróttaáhugafólks eins og stundum hefur gerst. En það verður gaman að kynnast hinni innlendu dagskrá ríkissjónvarpsins undir 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugar- dagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 íslenskur tónlistardagur. íslensktón- skáld, íslenskir tónlistarmenn og íslenskt tónlistarlif. Dagskrá í tilefni af íslenskum tónlistardegi. Rætt verður við fjölbreyttan hóp tónlistarmanna og leikin íslensk tón- list. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ágrip af sögu óperuflutnings á ís- landi. Uppfærsla á Rigoletto eftir Verdi á íslandi. Jóhannes Jónasson segir frá og ræðir við Guömund Jónsson óperusöngv- ara. 17.20 Af tónmenntum. Nemendur í tónlist- arskólum í nágrenni Reykjavíkur leika og syngja. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.10 Liljur málarans Claude Monet. Ferðasaga Lilju eftir Kristinu Björk og Lenu Anderson. Annar þáttur. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 18.35 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. Tríó Guðmundar Ingólfsson- ar og Jassmiðlarinr leika. leiðsögn Sveins Einarssonar og margt fleira er á döfinni. Skipulagið Nú á víst að fara að breyta eitt- hvað skipulagi Ríkisútvarpsins og skipta um nafn á útvarpsráði og endurskoða valdsviðið. Enn um sinn verða samt fulltrúar þess fólks er hefur flokksskírteini upp á vasann að vasast uppí útvarpi og sjónvarpi að krukka í dagskrána. Það skiptir víst litlu þótt undirritaður komi með tillögur varðandi skipulag Ríkisút- varpsins því það er ekki hlustað á flokksskírteinislausa menn í þessu samfélagi okkar fremur en í austan- tjaldsríkjunum. Samt er nú undirrit- aður á því að það beri að skipa sérstakan útvarpsstjóra og annan er bertitilinn sjónvarpsstjóri. Mark- ús Örn Antonsson lýsti því yfir í spjalli við Eddu í fyrrakveld að hann hefði bara aldrei fyrr séð myndbútana frá vetrardagskrá 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Stefán Bragason bregður sér í heimsókn í sláturhús og raeðirtvið starsfólkið þar. (Frá Egilsstöð- um.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansaö með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Góðvinafundur. Endurnýjuð kynni við gesti á góðvinafundum í fyrravetur. (End- urtekinn þáttur frá í fyrravetur.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) sjónvarpsins þótt hann hefði fylgst með undirbúningi dagskrár og tekið þátt í skipulagsvinnunni. En er ein- um rnanni ætlandi að fylgjast með öllum þáttum jafn flókinnar stofn- unar og RÚV og skiptir þá ekki máli þótt maðurinn sé glöggur stjórnandi og samviskusamur? Ut- varpið er sérstök veröld sem á að jafnaði fátt sameiginíegt með sjón- varpinu. Þess vegna er tímabært að efla sjálfstæði þessara stofnana. Og enn gagnrýnir hinn flokks- skírteinislausi skipulag útvarps og sjónvarps allrar þjóðarinnar. Fyrir skömmu kom frétt á Stöð 2 þess efnis að flokksskírteinavarðsveitin hefði gert athugasemdir við störf Ingimars Ingimarssonar þingfrétta- ritara ríkissjónvarps. Þessi frétt var staðfest hér í blaðinu í gær á bls. 17. undir yfirskriftinni Magnús Er- lendsson: Samhljóða álit útvarps- ráðs að engu haft. Einhvern veginn minnir þessi yfirlýsing Magnúsar útvarpsráðsmanns á yfirlýsingar 14.00 Klukkan tvö á tvö. Ragnhildur Arn- Ijótsdóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Ragn- heiði Gyðu Jónsdóttur að þessu sinni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Hall- dór Halldórsson. (Einnig útvarpaö í Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Úr smiðjunni. Ingvi Þór Kormáksson kynnir brasilíska tónlist. 21.30 Áfram Island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Bitið aftan hægra. Lísa Pálsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 (stoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) ’ 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram Island. Dægurlög flutt af fslenskum tónlistarmönnum. stjórnarherra austantjaldsríkjanna er hljóma gjarnan: Viðvaranir stjórnvalda að engu hafðar. Nú í fréttinni segir: Útvarpsráð hefur beint þeim eindregnu tilmælum til fréttastjóra sjónvarps að hann sjái tii þess að tveir fréttamenn annist þingfréttir í vetur vegna þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið á störf þingfréttamanns. Pétur Guð- finnsson framkvæmdastjóri og Bogi Ágústsson fréttastjóri hafa hins vegar lýst því yfir að þingfréttarit- arinn njóti fyllsta trausts. Ályktun flokksskírteinahópsins kemur ekki á óvart. Þar er talað niður til starfsmanna ríkissjón- varpsins og ekki fylgir neinn opin- ber rökstuðningur ályktuninni. Hvenær rennur upp sá dagur að menn losna undan flokksskírteina- aðlinum er ráðskast hér með full- orðið fólk eins og óvita? Ólafur M. Jóhannesson 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsælda- listum 1950-1989. 7.00 Tengja. Kristjári Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 8.07 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (End- urtekínn þáttur frá laugardegi.) BYLGJAN FM 98,9 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson. íþróttavið- burðir helgarinnar teknir fyrir og fróðlegt ryksuguspjall. 13.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og íþróttaviðburðir helgarinnar. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson spilar sveita- tónlist og kíkir á country-.vinsældalistann í Bandaríkjunum. Bjarni Dagur er með opna línu 61111. 19.00 Ágúst Héðinsson með íslenska tón- list og tónlist sem allir þekkja. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á nætur- vakt. RÓT FM 106,8 10.00 Plötusafnið mitt. SteinarViktorsson. 12.00 Miðbæjarsveifla. Útvarp Rót kannar mannlífið í miðbæ Reykjavíkur og leikur tónlist að vanda. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 17.00 Dýpið. 18.00 Perlur fyrir svín. Halldór Carlsson. 19.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Árna Freys og Inga. 21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjáns- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson - Fjör við fóninn. 13.00 Kristjófer Helgason. 18.00 Snorri Sturluson. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson mætir á nætun/aktina með allt á hreinu. 3.00 Næturvakt Stjörnunnar. EFFEMM FM 95,7 8.00 Björn Þór Sigbjörnsson. 12.00 Haraldur Guömundsson. 15.00 Nökkvi Svavarsson. 18.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Árni Vilhjálmur Jónsson. 3.00 Arnar Þór Óskarsson. Útrás 12.00 FA 14.00 FG 16.00 IR 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FB 24.00 Næturvakt Útrásar. Óskalög og kveðjur. Flokksskírteinaaðallinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.