Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1989 9 GUOSPEKIFÉLAG ÍSLANDS - THE THEOSOPHICAL SOCIETY - heldur KYNNINGARFUND laugardaginn 21. október í húsi félagsins í Ingólfsstræti 22. Kynnt verður stefnuskrá félagsins og starfsemi. GETUR ÞÚ NÝIT AUGLÝSINGAFÉ ÞnTBETUR? Ráðstefha um beina markaðssetningu að Hótel Sögu sal A þriðjudaginn 24. október kl. 13:15-17'í' Kl in ..ur auglýsingastofu í „DM-verkefni". Bjarni Grímsson, markaðsráðgjafi, Sameinuðu auglýsingastofunni. Kl. 14:20 Opna íslendingar umslög? Gunnar Steinn Pálsson, GBB Auglýsingaþjónustunni. Kf. 14:40 Kaffihlé. í kaffihléi munu fyrirtækin Markaðsmiðlun hf., Strax sf./Póstmarkog Reiknistofa Hafnarfjarðar kynna starfsemi sína. Kl. 15:10 Direct marketing in the Open European Market. (Bein markaðssetningáopnum Evrópumarkaði). Rod Wright, framkvæmdastjóri O&M Direct London. Kl. 15:40 HvernigÁlafossnýtirsér„Beinamarkaðs- setningu" við sölu afurða sinna. Ólafur Ólafsson, forstjóri Álafoss hf. Kl. 16:00 Pallborðsumræður. DavíðSchevingThorsteinsson stýrirumræðum. Kl. 17:00 Ráðstefnunni slitið. HalldórGuðmundsson, formaðurSÍA. Ráðstefnustjóri: Gísli Blöndal, Auglýsingastofunni Argus Þátttaka tilkynnist til Félags íslenskra iðnrekenda í s. (91) 2-75-77, eða sendið telefax s. (91) 2-53-80. Allar nánari upplýsingar veittar á sama stað. Þátttökugjald er kr. 3.500. ® FÉLAG ÍSLENSKRAIÐNREKENDA SAMBAND ÍSLENSKRA AUGLÝSINGASTOFA n pliorgl !Tf iriMww | Metsölublað á hverjum degi! Virðisauka- skattur Virðisaukaskattur hef- ur verið tekinn upp víða í stað söluskatts, enda er hann talinn hagstæðari atvinnulífínu, þar sem hann liefur ekki i for með sér þá uppsöfnun sem fyfgir söluskatti, en þar leggst skattur A)fan 4 skatt. Virðisaukaskattur- inn er því talinn jafha samkcppnisaðstöðu at- vinnugreina og fyrir- tækja. Margar ríkissfjómir hafa haft það á stefhu- skrá sinni að koma á virðisaukaskatti hér á landi og voru loks lög um það samþykkt vorið 1988. Gildistöku laganna var þó frestað þar til um næstu áramót. Miklar deilur spunnust um það, hversu hár virðisauka- skatturinn skyldi vera. Hami leggst á allai- vörur og þjónustu og hvert pró- sentustig gefur meiri tekjur en söluskatturinn. Þegar lögin um virðis- aukaskatt voru sam- þykkt var ákveðið að hafa skattprósentuna mun lægri en í söluskatti eða 22% í stað 25%. Rósí hnappagatið Nú í haust, þegar ríkis- sjóðsgat Ólafs Ragnars var til umræðu í ríkis- stjóminhi, þvertóku Al- þýðuflokksmeim fyrir það, að tvö þrep yrðu í virðisaukaskattinum, en til stóð að hafa lægri skatt á matvælum. Frá því var horfið, en ákveðið að endurgreiða skattinn á örfáum matartegund- um þaimig að jafhaðist á við 13%. Þingflokkur Alþýðu- flokksins leysti málið með því að leggja til, að virðisaukaskatturinn yrði 26% — sá hæsti sem þekkist nokkurs staðar á byggðu bóli. Það er rós í hnappagat Alþýðu- flokksins og fyrir þá rós mun alþýða manna fá að blæða næstu árin. Ólafur Ragnar og Framsóknarmenn stukku á þessa lausn, en því miður leysir hún ekki óráðsíuvanda fjámiála- ráðherrans og ríkis- stjómar félagshyggju og jafiiréttis, þótt virðis- aukaskatturiim færi ríkissjóði 6 milljarða á næsta ári umfi-am það sem söluskatturhm gerir í ár. Sparifé og tekjutenging Alþýðuflokkurinn hef- ur heitið stuðningi við sérstakan skatt á vexti af sparifé ungs fólks og eldri borgara. Það er reynt að réttlæta þá skattlagningu með því, að „fjármagnseigendur" geti ekki sloppið lengur. Alþýðuflokknum ætti þó ] raunverulegu fjarmagns- j eigendur hafa ráð til að j forða eiguni sínum Irá , skattlagningu — ráð sem alþýða marnia hefur ekki tök á. Eins og flestir aðr- ir skattar mun spariQár- skatturinn borinn af (jöldanum. Dæmið um ekknaskattiim hefur ekki ýtt við Alþýðuflokks- mönnum. Ólafur Ragnar og Steingi-ímur Hermanns- son notfæra sér ístöðu- leysi Alþýðuflokksforyst- unnar með svo ósvífhum hætti að það er með ólík- indum. Hátekjur Þeii- þingmenn Al- þýðuflokksins, sem á ann- að borð hafa Ijáð sig um skattamál að undan- fómu, hafa lýst því yfír, að flokkurinn muni ckki samþykkja neinar skatta- liækkanir. En þeir hafá ekki aðeins samþykkt þær gífurlegu álögur, sem að framan eru nefhd- ar, heldur hafa þeir einn- ig gelið ORG ádrátt um endurskoðun tekju- skattsins í því skyni að búa til nýtt skattþrep fyr- ir hátekjufólk. Það er ekki langt síðan Afþýðuflokksþingmemi- imir lögðu á það höfuð- áherzlu, að í stað- greiðslukerfi yrði aðeins eitt skattþrep. Nú virðist öldhi önnur og það versta fyrir almenning er, að það sem ORG kallar „há- tekjur“ nær innan tíðar yfir allar almemiar launatekjur. _ Svo djúpt er Alþýðu- flokkurinn sokkinn í óráðsíufen Ólafs Ragnars og Framsóknar, að þar bólar ekki á gömlum hugsjónum jafhaðar- manna, hvað þá því gamla stefhumáli Al- þýðuflokksins að afhoma tekjuskatt af almennum launatckjum. Blætt fyrir kratarós Fjárlagafrumvarp formanns Alþýðubandalagsins, Ólafs Ragnars Grímssonar, hefur verið lagt fram. Eins og við er að búast af slíkum félagsmálapostula og alþýðuforingja boðar fjárlagafrum- varp hans gífurlegar hækkanir á sköttum og gjöldum alls almenn- ings. Þetta er fjármálaráðherra kleift þar sem Alþýðuflokkurinn sendi alþýðunni kveðju sína með því að leggja til að virðisauka- skattur hækki úr 22%, sem gildandi lög mæla fyrir um, í hvorki meira né minna en 26%. að vera ljóst, að hinir Vió erum gestir og hótel okkar er jöróin / :SSYN Hvar stöndum vió - Hvert stef num vió? Þessar spurningar verða til umræðu á ráðstefnu, sem samtökin Líf og land efna til sunnudaginn 22. október í Norræna húsinu. Ráðstefnan hefst kl. 1 3.30 og er aógangur ókeypis. Fyrirlesarar á ráðstefnunni verða 11 talsins: Jón Sigurðsson, ráðherra; Ingjaldur Hannibalsson, forstjóri útflutningsráðs; Bjarni Reynarsson, landfræðingur; Inga Þórsdóttir, næringafræðingur; Gunnar Helgi Kristinsson, stjórnmálafræðingur; Mikael Karlsson, heimspekingur; Margrét Pála Ólafsdóttir, fóstra; Páll Skúlason heimspekingur, Guðbergur Bergsson, rithöfund- ur og Matthías Johannessen, skáld og ritstjóri. Einn gestafyrirlesari verður á ráðstefnunni, Tarzie Vittachi, heimskunnur blaðamaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.