Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 7
7 P30 r um», vrw, MORGUNBHáHIÐ PTOjW»3Pj J. Kirkjuþing: Ahersla á saftiaðarupp- byggingu næsta áratug Fimm manna stjórn mótar stefuu uppbyggingarinnar KIRKJURAÐ hefur samþykkt að safnaðaruppbygging verði meginverkefhi íslensku Þjóð- kirkjunnar næsta áratuginn og yfirskrift alls starfs hennar. I þessu skyni mun biskup Is- Jöfímnarsjóður sókna: Hallgrímskirkj utum er allt of flárfrekur - segir séra Gunnar Krisljánsson UTHLUTAÐ hefur verið eitt- hundrað milljóna króna framlagi úr jöfnunarsjóði sókna á þessu ári og fékk Hallgrímskirkja tíunda hluta þess fjármagns, eða tíu millj- ónir króna, til viðgerða á turni kirkjunnar. Sjóðnum var komið á i ársbyrjun 1988 og á Kirkjuþingi i gær voru miklar umræður um drög að reglugerð um hann. Séra Gunnar Kristjánsson sagði framlag til viðgerða á turni Hall- grímskirkju alltof mikið á sama tíma og þjóðkirkjan væri að ijalla um markvissa safnaðaruþpbyggingu. Aftur á móti væri öll siík gagnrýni erfið þar sem hlutverk sjóðsins væri meðal annars að standa straum af kostnaði við endurbætur og viðgerðir kirkna. „Kirkjan er að móta sér stefnu í safnaðaruppbyggingu. Und- anfarin ár höfum við byggt mikið af kirkjum og safnaðarheimilum ög er nú kominn tími til að byggja myndarlega upp safnaðarstarfið. Það sem söfnuðirnir hafa gert á undan- förnum árum, hefur ekki alltaf verið gert af mikilli fyrirhyggju. Stundum hefur verið hugsað meira um stærð, útlit og glæsileika kirkna en starfið sjálft," sagði Gunnar. Gunnar sagði ljóst að Hallgríms- kirkja yrði mikill baggi á sjóðnum á næstu árum ef aðrar lausnir fyndust ekki. Verkfræðingar hefðu látið þau orð. falla að turn kirkjunnar væri því sem næst ónýtur. „Hallgrímskirkja er í raun sérstök að því leyti að hún er byggð fyrir fé frá þjóðinni í heild þrátt fyrir að hún sé sóknarkirkja. Því verður þjóðin að halda henni við þó vissulega megi teljast óeðlilegt Prestar í dreifbýli fái að svona ný kirkja þurfi svo mikið viðhald," sagði Gunnar. Gunnar telur að fé til viðgerða á turni Hallgríms- kirkju ætti að einhveijum hluta að koma frá jöfnunarsjóði sókna, hins vegar ætti framlag til þessa verkefn- is að koma frá Alþingi og að stórum hluta frá Reykjavíkurborg, því kirkj- an væri orðin tákn Reykjavíkur. lands, herra Ólafur Skúlason, skipa fimm manna stjórn og verð- ur hlutverk hennar að móta stefnu í safnaðaruppbyggingu og að gera áætlanir um helgihald, líknar- þjónustu og fræðslustörf. Þá kom fram að útvega þarf nauðsynlegt efni, sjá um þýðingar á erlendu efni og aðlaga íslenskum aðstæðum og koma þessu efni til útgáfu. Gera þarf tillögur um menntun safnaðarstarfsmanna, stuðla þarf að námskeiðshaldi um safnaðar- uppbyggingu fyrir presta, starfs- menn safnaða og annað safnaðar- fólk. Jafnframt er gert ráð fyrir því að biskup íslands ráði fram- kvæmdastjóra til starfa með stjórninni. Gert er ráð fyrir að hann afli sér sérþekkingar á sviði safnaðaruppbyggingar. Morgunblaðid/Árni Sæberg Frá kirkjuþingi. Herra Ólafur Skúlason, biskup Islands, í ræðustól. „Kirkjan þarf að temja sér markviss vinnubrögð í safnaðar- uppbyggingu. Til þarf að koma ný hugmyndafræði og samræm- ing alls kirkjustarfs. I ljósi þess að aðeins 4,7% þjóðarinnar sækir kirkju reglulega, þarf að gera átak í því að virkja almenning til starfa innan kirkjunnar,“ sagði Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur í Grindavík, í samtali við Morgun- blaðið. Örn Bárður hefur m.a. átt sæti í nefnd, ásamt þeim dr. Gunnari Kristjánssyni og Ragnheiði Sverr- isdóttur djákna, sem hefur starfað í tvö ár og fjallað um safnaðarupp- byggingu. SDAGAR AÐEINS 4 DAGAR 19., 20., 21 og 22. okt. staðaruppbót EINAR Þór Þorsteinsson, sóknar- prestur á Eiðum í Fljótsdalshér- aði, flutti tillögu á Kirkjuþingi í gær um að prestar í dreifbýlis- prestaköllum, sem engin ákveðin hlunnindi fylgja, fái staðaruppbót telji prestaköllin ekki 700 íbúa. „Þessi hugmynd var eitt sinn tek- in upp á Prestastefnu og þótti sann- gjarnt að prestar, sem þjónuðu á fámennum stöðum, hljóti umbun umfram aðra. Mál þetta var kveðið niður þá, þar sem allir prestar vildu fá staðaruppbót, ekki aðeins dreif- býlisprestar," sagði Einar Þór. Hann sagði að ekki væri hægt að lifa af byijunarlaunum presta. „Prestur í þéttbýli hefur meiri möguleika á að afla sér tekna með aukaverkum, sem sérstaklega er greitt fyrir, svo sem fermingar og giftingar. Auk þess eru önnur tengsl milli dreifbýlisprests og sóknarbarna en tíðkast í þéttbýli. Menn í dreifbýli þekkjast betur og er oft litið á aukastörf presta sem vinargreiða frekar en starf hans.“ Einar Þór sagði að ef samkomulag næðist um staðaruppbót yrðu dreif- býlisprestar líklega settir í hærri launaflokk. „Kirkjan getur fullnýtt þessa menn með því að auka störf í sambandi við húsvitjanir og heimilis- POTTAPLÖNTUR 5 frábær tilboð! Dæmi um verð: Verð Verð áður nú Drekatré 440 220 Drekatré 770 499 Burknar 649 324 Burknar 451 225 Fíkus 1 metri 1.260 995 Nílarsef 580 380 Blómstrandi begónía 396 298 iHAUSTtAUKA R Ikeramikpottar Nú er um að gera að drífa haustlaukana niðurfyrir veturinn. Allir haustlaukar með 25% aíslættl tilboðsdagana. í tilefni tilboðsdaga bjóðum við mikið úrval af keramik- pottahlífum. Mikill afsláttur. GRÆNA TORGIÐ Frá Græna torginu koma tvö stórkostleg tilboð: 1) Nýjar, sfeinlausar appelsínur á aðeins 99 kr./kg 2) Kiwi 1. flokkur 5 stk. í pk. á aðeins kr. 99,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.