Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 14
*sl; ií: ‘i'i'ji saatírao .12 huðMUASisjy œk —MOftötíNBtrAÐif)- tArtKrARDA&UR -2 "h- ' __________Brids____________ Amór Ragnarsson Frá Bridsdeild Skagfirðinga Eftir 15 umferðir af 25 (3 kvöld af 5) i haustbarometer félagsins er staða efstu para þessi: Hannes R. Jónsson — Sveinn Sigurgeirsson 193 Ari Konráðsson — Kjartan Ingvarsson 190 Björn Þorvaldsson — Jóhann Ge.stsson 84 Hjálmar S. Pálsson — Sveinn Þorvaldsson 80 Eyjólfur Magnússon — Hólmsteinn Arason 73 Lárus Hermannsson — Óskar Karlsson 65 Steingrímur Steingrímsson — Örn Scheving 49 Guðlaugur Sveinsson — RúnarLárusson 29 Hæstu skor sl. þriðjudag fengu: Ari Konráðsson — Kjartan Ingvarsson 87 Hannes R. Jónsson — Sveinn Sigurgeirsson 77 Birgir ísleifsson — Gunnar Alexandersson 52 Sigrún Jónsdóttir — Ingólfur Lilliendahl 49 Guðmundur Kr. Sigurðsson — Guðmundur Sigursteinsson 45 Spilamennsku verður framhaldið næsta þriðjudag. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag hófst þriggja kvölda hraðsveitakeppni. Níu sveitir mættu til leiks og er röð efstu sveita þessi: GuðmundurBaldursson 517 EiðurGuðjohnsen 502 YngviÖrnStefánsson 463 BaldurBjartmarsson 461 Magnús Þorkelsson 461 Keppnin heldur áfram næsta þriðju- dag. Bridsfélag kvenna Nú er 11 umferðum lokið í baromet- er-keppninni og er staða efstu para þannig: ULTRA GLOSS Okkar albesta vetrarbón. Þolir tjöruþvott! Útsölustaðir: ESSO stöövarnar. Halla Bergþórsdóttir - Soffía Teodórsdóttir 156 Steinunn Snorradóttir - Þorgerður Þórarinsd. 156 Aldís Sehram — Nanna Ágústsdóttir 122 Hildur Helgadóttir - Karolína Sveinsdóttir 115 Sigríður Möller - Freyja Sveinsdóttir 112 Kristín Þórðardóttir - Ása Jóhannesd. 111 Síðasta spilakvöldið náðu eftirtalin pör bestu skor: Halla Bergþórsdóttir - Soffía Teodórsdóttir 107 Rósa Þorsteinsdóttir - Ásgerður Einarsdóttir 78 Aldís Schram - Nanna Ágústsdóttir 75 Guðrún Halldórsson - Sigrún Straumland 71 Svava Ásgeirsdóttir - Kristín Karlsdóttir 67 Steinunn Snorradóttir - Þorgerður Þórarinsd. 61 Hreyfill — Bæjarleiðir Lokið er fjórum umferðum af fimm í hausttvímenningnum og er hart barizt um efstu sætin. Staðan: HjörturCyrusson-CyrusHjartarson 472 Ámi Halldórsson - Þorsteinn Sigurðsson 466 Helgi Pálsson - Kristján Jóhannesson 461 Bernharð Linn - Gísli Sigurtryggvason 461 Jón Sigurðsson - Vilhjálmur Guðmundsson 456 Eyjólfur Ólafsson - Skjöldur Eyfjörð 454 Meðalskor 432. Síðasta umferð verður spiluð nk. mánudagskvöld kl. 19.30 í Hreyfils- húsinu. Næsta keppni verður aðal- sveitakeppnin. Bridsdeild Sjálfsbjargar Rafn Benediktsson og Magnús Sigtryggsson unnu yfirburðarsigur í tvímenningskeppni sem nýlega er lokið. Hlutu þeir 664 stig. Sigurrós Siguijónsdóttir og Gunnar Guðmundsson urðu í öðru sæti með 621 stig, Þorbjöm Magnússon og Guð- mundur Þorbjörnsson þriðju með 599 stig og Guðbjörg Sigvaldadóttir og Þórir Flosason í fjórða sæti með 591 stig. Tólf pör tóku þátt í keppninni. Mánudaginn 23. október hefst hrað- sveitakeppni. Spilað er í félagsheimilinu Hatúni 12 kl. 19. I «= ■ 21,Okt. Cleymum ekki gedsjúkum ENDURNYJAÐU NUNA NÝTTU ÞÉR KYNNINGARTILBOÐIÐ Á damixa blöndunartækjunum m A ARCHITECT LINE Meb útdraganlegum barka Afsl. 10% Útsöluadilar: 50 LÍNAN Best í eingripstækjum Afst. 10% ARCHITECT LINE ► Stíll og stöðugleiki Afsl. 10% 30 LINAN Einföld og ódýr Áður kr. 2.428,- Nú kr. 2.185,- COSMO LINE Þaó allra nýjasta í bönnun Áður kr. 9.765,- Nú kr. 8.789,- 20LÍNAN Sígild og örugg Áður kr. 7.001,- BYGGINGAVÖRUR BÆJARHRAUNI 8 220 HAFNARFIRÐIS. 651499 Nú kr. 5.951,- JtÍ'ÍI.í iHeööuc á moruun Guðspjall dagsins: Matt. 18 Hve oft á að fyrirgefa? ARBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma kl. 11 árdegis. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson messar. Organisti Jón Mýrdal. Öldrunarþjónusta í safn- aðarheimili Árbæjarkirkju: Fótsn- yrting mánudag 23. okt. Þriðjudag: Leikfimi eldri borgara kl. 14. Mið- vikudag: Opið hús í safnaðar- heimilinu frá kl. 13.30. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Fundur með fermingar- börnum og foreldrum þeirra eftir guðsþjónustuna. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónasson.. Kaffisopi eftir guðsþjónustuna. Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Léttir söngv- ar. Vænst er þátttöku fermingar- barna og fjölskyldna þeirra. Organ- isti Jónas Þórir. Sr. Pálmi Matt- híasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag 21. okt. Barnasamkoma kl. 10.30. Egill og Ólafía. Sunnudag 22. okt. Messa kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14 með þátttöku barna úr kirkjuskólanum. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organisti Marteinn Hunger Friðriksson. LANDAKOTSSPÍTALI: Helgistund kl. 13. Organisti Birgir Ás Guð- niundsson. Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjón- usta kl. 10. Organisti Kjartan Ól- afsson. Sr. Magnús Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari. FELLA- og Hólakirkja: Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Skátar taka þátt í guðsþjónustunni. Vin- áttudagur St. Georgsgilda. Mánu- dag: Fundur í Æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Þriðjudag Starf fyrir 12 ára börn kl. 17 — 18.30. Miðvikudag: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 20. Sóknarprestar. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 16 í Félagsmið- stöðinni Fjörgyn í Foldaskóla, Graf- arvogi. Dómprófastur sr. Guð- mundur Þorsteinsson setur sr. Vigfús Þór Árnason inn í embætti sóknarprests í Grafarvogspre- stakalli. Organisti Jóns Mýrdal. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur. Sóknarnefndin. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11.00. Að guðs- þjónustunni lokinni er boðið upp á smáhressingu bæði fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 14.00. í guðsþjónustunni verður ferming og altarisganga. Fermdar verða: Linda Björk Einarsdóttir, Ásgarði 131, Reykjavík og Vala Hrund Jóns- dóttir, Stangarholti 4, Reykjavík. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Har- aldsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Eldri börnin í kirkj- unni, 5 ára börn og yngri í salnum niðri. Guðsþjónusta kl. 14. Föstu- dag: Æskulýðsstarf kl. 17. Laugar- dag: Biblíulestur og bænastund kl. 10. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag: Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudag 22. okt. Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Barna- samkoma á sama tíma í kapell- unni. Þeir sem vilja bílfar hringi í Hallgrímskirkju á sunnudag frá kl. 9.30 í síma 10745. 621475 Aðal- fundur Listvinafélags Hallgríms- kirkju eftir messu. Kvöldmessa kl. 17, altarisganga. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriðjudag 24. okt.: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag 25. okt. Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. Föstudag 27. okt. Hallgrí- msdagur, Hallgrímsmessa kl. 20.30. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason prédikar, kirkjumálaráð- herra. Óli Þ. Guðbjartsson flytur ávarp. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Hlíðarnar fyrir og eftir barnaguðsþjónustuna. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveins- son. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL: Barna- messa kl. 11 í Digranesskóla. Kl. 10.30 hefst föndurstund. Messa kl. 14 í Digranesskóla, altaris- ganga. Sr. Kristján Einar Þorvarð- arson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Umsjón hafa María og Vilborg. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 14. Nk. fimmtudag verður samvera fyrir aldraða eftir hádegi. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barn- anna kl. 11. Söngur, sögur, mynd- ir. Jón og Þórhallur sjá um stund- ina. Guðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Jón Stefánsson. Eflum sam- félagið með molakaffi í safnaðar- heimilinu eftir stundina. Miðviku- dag 25. okt. kl. 17: Æskulýðsstarf 10-12 ára barna. Sr. Þórhallur Heimisson. Kirkjudagur í Bessastaðakirkju HINN árlegi kirkjudagur Bessa- staðasóknar verður nk. sunnudag, þann 22. október, og hefst með guðsþjónustu í Bessastaðakirkju kl. 14. Formaður sóknarnefndar, Birgir Thomsen, flytur ávarp, en ræðumað- ur dagsins verður Ragnar Gunnar Þórhallsson, formaður Reykjavíkur- deildar Sjálfsbjargar. Nora Kornblueh leikur á selló og Álftaneskórinn syngur undir stjórn John Speight. Séra Bragi Friðriks- son þjónar fyrir altari. Sérstaklega hefur verið boðið til þessarar athafnar þeim fermingar- börnum sem fyrir 50 árurn fermdust í Bessastaðakirkju, auk gesta frá Sjálfsbjörg. Kvenfélag Bessastaðahrepps sér um kaffisölu í Álftanesskóla að at- höfn iokinni til ágóða fyrir líknarsjóð Bessastaðahrepps.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.