Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 11
wmmmm !tff *■**'* r 9»>CT??T*r9*TV*Vf!rM«*-v«i**C'r gera hið Blaðamaðurinn Tarzie Vittachi talar á ráðsteftiu Lífs og lands á morgun ósýnilega sýnilegt / • * »»l «r«5gpt*7r i Að Tarzie Vittachi er heims- kunnur blaðamaður. Hann kem- ur til landsins í boði Lífs og lands og talar á ráðsteíiiu fé- lagsins í Norræna húsinu á morgun, 22. október. í átta ár ritstýrði hann The Ceylon Obs- erver. Hann var um skeið fram- kvæmdastjóri Asíudeildar Al- þjóða blaðastofnunarinnar (The International Press Institute).' Hann er og hefúr verið sérstak- ur fréttaritari og dálkahöfund- ur hjá virtum blöðum og tíma- ritum eins og The Economist, The Sunday Times og News- week. Sem blaðamaður helgar hann sig hnattrænum málum og hann hefúr þjónað samfélagi þjóðanna með margvíslegum hætti: frá árinu 1974 til ársins 1979 var hann yfírmaður Upp- lýsinga- og almannadeildar Mannfjöldasjóðs SÞ og frá árinu 1980 til ársins 1988 var hann aðstoðarframkvæmdastjóri Barnahjálpar SÞ Tarzie Vittac- hi hefúr skrifað margar bækur og í yfír 25 ár hefúr hann verið formaður World Subud Councif. Hann tafaði nýlega á ráð- stefnu þingmanna og trúarleið- toga í Oxford þar sem hann gerði fjölmiðlana og mannleg verðmæti að umtalsefhi. Hér á eftir fara glefsur úr ræðu hans: „Hvert er hlutverk boðflytjand- ans — okkar blaðamanna á fjöl- miðlunum — á þessum örlagaríku tímum þar sem öfl eyðingar og ofbeldis eru í návígi við lífs- og þróunaröflin? Höldum við áfram að skáka í skjóli þess að við séum ekki þátttakendur í hildarleiknum sem verið er að leika „þarna úti“ og að hlutverk okkar sé að vera hlutlausir áhorfendur og halda upgi spegli fyrir samfélagið? Ég leyfi mér að benda á þann möguleika að blaðamenn allra landa sameinist gegn hinum aug- ljósa óvini — stríðsofbeldinu og ofbeldinu sem sprettur af fátækt sálar og líkama — og að við tökum siðferðilega afstöðu í fréttaflutn- ingi okkar rétt eins og 150.000 læknar gerðu gegn kjarnorkuvá, sem einu sinni sóru vísindalegan hlutleysiseið, þegar þeir ákváðu að nota þekkingu sína í þágu bar- áttunnar fyrir friði. Ég hóf blaða- mannaferil minn í Fleet Street og varð brátt að áköfum málsvara fijálsrarpressu og réttinda blaða- manna. Ég er það enn .. . En eft- ir því sem ég fylgdist betur með ofgnóttinni, glæsilegum dýragörð- um við hliðina á viðbjóðslegum fátæktarhverfum, mannfjöldanum sem vex hröðum skrefum af því að of mörg börn dóu af viðráðan- legum orsökum með þeim afleið- ingum að foreldrarnir reyndu að eignast sem flest börn til að fyrir- byggja að fjölskyldan hyrfi af sjón- arsviðinu eða að þau stæðu á end- anum uppi barnlaus, byijaði ég einnig að verða meðvitaður um ábyrgð mína sem blaðamaður. Ég er þeirrar skoðunar að þýð- ingarmestu sögur okkar tíma séu „ferli“ sem við gerum alls ekki skil eða þá ónóg skil en ekki bara einstakir atburðir sem svo mörg- um okkar lætur einkar vel að segja ----------------------------iír frá. Marinfjötgunm, ságán'áförum vexti mannkynsins, sem stefnir í 6 milljarða um næstu aldamót, eftir aðeins 12 ár, er ferli sem við höfum ennþá ekki lært að gera viðhlítandi skil. Við minnumst öðru hveiju á það og þá sem kreppu eða mannfjöldasprengingu en án þess að setja það í samband við afkomu í stærra samhengi, þróun, uppfræðingu eða jafna dreifingu náttúruauðlindanna. TONUSTARFOLK! TIL HAMINGJU MEÐ DAGSKRÁ í Söngskólanum í Reykjavík, I Ivcrllsgötu 45, verður opið lnis milli kl. 14.00 og 17.00. Stafsemi skolans kynnt og kaffiveitingar. Félagsheimili tónlistarmanna, Vitastíg 3, Reykjavík. Opið hús milli kl. 14:00 og 17:00. Þorsteinn Gauti Sigurðsson leikur á flygil FT og Ásdís Þorsteinsdóttir leikur vinsæl lög við undirleik Stefáns Edelstein. Heitt á könnunni. — Allir velkomnir. í Kolaportinu vcróa uppákomur á vcgunt Félagslieimilis tónlistarmanna frá kl. 10.00 til 16.00. Fram konia: Stjúplmeður, karlaraddir úr Kirkjukór Langholtskirkju, undir stjórn Jóns Stelánssonar, organista, fclaga úr Fclagi harmonikuunnenda og Ríó tríó. Fyrsti vinningur í happdrætti II, Skoda Favorit, veröur til sýnis og miðar seldir á staðnuin. Tríó Reykjavíkur leikur á tónleikum Tónlistarfélags ísafjarðar í sal Grunnskóla Isafjarðar kl. 17:00. Fónlistarskóli FÍII verður með opið hús í Rauöageröi 27, frá klukkan 13.00. Tónlcikar Jasssveitar FIl I, stjórnandi Jukka Linkola, í sal Tónlistarskólans. kl. 16.00. Sunnudaginn 22. október heldur Tónlistarskóli ísafjarðar tónleika í sal Grunnskóla ísafjarðar, kl. 16:00, en þá leika nemendur eingöngu verk eftir íslensk tónskáld. l ónlistarhátíð‘89 haldin á Ilótel Islandi sunnudaginn 22. októbcr kl. 19.00-01.00. Kvöldverður og glæsileg skemmtidagskrá, m.a. Ríó tríó, Ólöf Kolhrún I larðardóttir, Bjartmar Guðlaugsson, STRAX, Bubhi Morthens, Þorsteinn Gauti Sigurðsson, Jasssvcit FÍII og Sálin hans.Ións míns, Tregasveitin, Félag harmonikuunnenda og lúðrasveitin Svanur. íslensk tónlist af öllu tagi í beinni útsendingu á Rás 1 milli klukkan 14:00 og 16:00. Tónmenntirá Rás I kl. 17.20. Nemendur úr tónlistarskólum í nágrenni Reykjavíkur leika. íslensk tónlist allan daginn á Rás 2. FTT • STEF • Tónlistarbandalag íslands • FÍH • Ríkisútvarpið VILLIBRÁÐARKVÖLD Fimmtudag 1 Váðimannapáte Vlllibráðarpatc ' ** J w ) ' J vy'/ *'0' \ v5 íSfeaf1 gislsll® -1 ..... 7’ Gœsabringur m/týtuberjasosu Rjúpa , m/rjómasósu ÓDÝRIR VILLIBRÁÐARRÉTrIR% í hádeginn Ó®B«. u/^írestaurarvt hotel-resi Borðapantam sími 25090. fflm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.