Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. OKTOBER 1989 jfliinrBBNIIINMI i Ritari óskast Lögmannsstofa óskar eftir ritara í fullt starf. Góð íslenskukunnátta skilyrði og reynsla við tölvuvinnu æskileg. Umsókn ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist til auglýsingad. Mbl. merkt: „L- 1010.“ Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða sjúkraliða til starfa frá 15. desember eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Kennari Vegna barnsburðarleyfis vantar kennara við Klébergsskóla, Kjalarnesi, næstu 6 mánuði. Um er að ræða kennslu í forskóla til 6. bekk, eða mynd- og handmennt. Upplýsingarveitirskólastjóri í símum 666083 og 666035. Byggingameistari Roskinn byggingameistari vill taka að sér viðhald hjá stofnun eða fyrirtæki, ásamt öðr- um verkum sem falla til. Eining kæmi til greina að aðstoða húsbyggj- endur við framkvæmdir. Nöfn og upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. me.rktar: „H - 9072“. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfólk Óskum að ráða nú þegar í eftirtalin störf: Hjúkrunarfræðingar á blandaða þrjátíu rúma legudeild. Sjúkraliða á blandaða þrjátíu rúma legudeild. Svæfingahjúkrunarfræðing í 60% starf við svæfingar (og allt að 40% starf við hjúkrun á legudeild er fyrir hendi). Bakvaktir. Sjúkraþjálfara í 100% starf á endurhæfingadeild. Um er að ræða störf í nýju og vel búnu sjúkrahúsi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri og deild- arsjúkraþjálfari í síma 94-4500 alla virka daga frá kl. 8.00-16.00. HUSNÆÐIIBOÐI íbúð til leigu í 3 mánuði 4ra-5 herb. íbúð (100 fm) til leigu mánuðiná nóvember-janúar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. október merkt: „Vesturbær - 7233“. m sölu Flísar - flísar - flísar ítalskar flísar ífjölbreyttu úrvali Allar stærðir og gerðir, úti og inni, einnig Cotto. Opið í dag, laugardag, frá kl. 10.00-16.00. Marás, Ármúla 20, sími 39140. Andblær liðinna ára Fágætt úrval gamalla húsgagna og skraut- muna nýkomnir. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 10-16. Antik-húsið, Þverholti 7 við Hlemm. Kjötiðnaðarmaður - matreiðslumaður Til sölu er 25% eignarhlutur í eínu stærsta fyrirtæki á landinu á svíði veitingaþjónustu. Tilþoð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hluthafi - 6868“ fyrir 29. október nk. Vegna gjaldþrots er vörulager og áhöld verslunarinnar Nafn- lausabúðin við Strandgötu 34, Hafnarfirði, til sölu. Um er að ræða snyrtivörur, sjampó, leðurjakka, ýmsar leðurvörur o.m.fl. Allt á að seljast á mjög lágu verði. Opið frá kl. 13-18 í dag. Einar Gautur Steingrímsson hdl. ÝMISLEGT Tískusýning Tískusýning verður í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, sunnudaginn 15. og 22. október kl. 15.00. Sýndir verða handprjónaðir dömukjólar og skírnarkjólar frá Astrid Ellingsen. Sýningarnar eru svo opnar alla daga frá kl. 14-19 nema þriðju- daga, til 22. október. ÞJONUSTA Lekur? Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 620082 og 25658. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð annað og síðara fer fram á skrifstofu embættisins Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, fimmtudaginn 26. október 1989 kl. 10.00 á fasteigninni Austurvegi 21, efri hæð, þingl. eign Valdimars Júlíussonar, eftir kröf- um Magnúsar M. Norðdahl hdl., Byggingasjóðs ríkisins og Seyðis- fjarðarkaupstaðar. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 24. október 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómssal embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Dalbraut 1B, ísafirði, þingl. eign Björgvins Haraldssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka íslands. Hjallavegi 14, efri hæð, Suðureyri, þingl. eign Bergþórs Guðmunds- sonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Trésmiðaverkstæði og steinaverkstæði við Grænagarð, ísafirði, þingl. eign Kaupfélags ísfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Verksmiðjuhúsi við Sundahöfn, ísafirði, þingl. eign Niðursuðuverk- smiðjunnar, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Stórholti 11,3. hæð B, ísafirði, þingl. eign Sigurrósar Sigurðardótt- ur, eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, Blönduósi og Kretitkorta hf. Annað og síðara. Urðarvegi 56, ísafirði, þingl. eign Eicíks Böðvarssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands og Sveinbjörns Runólfssonar sf. Annað og síðara. Urðarvegi 66, ísafirði, þingl. eign Halldórs Antonssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Samvinnusjóðs íslands og inn- heimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Austurvegi 14, ísafirði, þingl. eign Reynis Santos o.fl. en talin eign Jóns S. Hanssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Sundstræti 20, ísafirði, þingl. eign þrotabús O.N Olsen hf., talin eign Bjartmars sf., eftir kröfu Landsbanka íslands og Kristbjargar Olsen. Annað og síðara. Njarðarbraut 16, Súðavík, þingl. eign Auðuns Karlssonar, eftir kröfu Súðavíkurhrepps. Annað og síðara. Föstudaginn 27. október 1989 fer fram þriðja og síðasta sala á eignunum sjálfum: Aðalgötu 14B, Suðureyri, þingl. eign Ingunnar Sveinsdóttur, eftir kröfu Sparisjóðs Súgfirðinga og Landsbanka íslands. kl. 14.00. Eyrargötu 10, Suðureyri, þingl. eign Péturs J. Jensen o.fl., eftir kröfu Landsbanka íslands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga kl. 14.30. Hjallavegi 27, Suðureyri, þingl. eign Útvegsbanka íslands, ísafirði, en talin eign Ingvars Bragasonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirð- inga og Sparisjóðs Súgfirðinga kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. TILKYNNINGAR Tilkynning til þunga- skattsgreiðenda Gjaldendum vangoldins þungaskatts er bent á að þungaskattskröfum fylgir lögveðréttur í viðkomandi bifreið, sbr. 2. mgr. 10. gr. laga nr. 3/1987. Verði vangoldnar þungaskattsskuldir eigi greiddar fyrir 21. nóv. nk., mun, skv. 1. gr. laga nr. 49x1951, fyrirvaralaust verða krafist nauðungaruppboðs á bifreiðum þeim, er lög- veðrétturinn nær yfir, til lúkningar vangoldn- um kröfum auk dráttarvaxta og kostnaðar. Tollstjórinn í Reykjavík. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Norræna félagsins í Mosfellsbæ verður haldinn mánudaginn 23. október 1989 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Norræna félagið í Mosfellsbæ. AUS ALÞJOÐLEG UNGMENNASKIFTI Aðalfundur Aðalfundur alþjóðlegra ungmennaskipta AUS verður haldinn í dag laugardaginn 21. október, kl. 14.00 á skrifstofu samtakanna, Hverfisgötu 50. Allir sem tengjast starfi AUS eru hjartanlega velkomnir. Stjórnin. FELAGSSTARF HPIMDAM Ul( Opið hús hjá Heimdalli Laugardaginn 21. októberverður opið hús hjá Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna i Reykjavik, í kjallara Valhallar á Háaleitisbraut 1 Húsið verður opnað kl. 20.30. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.