Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 17
FLJÖTT • FLJÓTT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. OKTOBER 1989 17 & é> Það eína sem eigandinn þurfti að gera var að koma sjálfum sér inn í nýja eldhúsið. Fit sá um allt annað. Fit er engin venjuleg verslun því að þar geturðu gengið að öllu sem til þarf í nýtt eldhús. Að auki sleppurðu við leit að iðnaðarmönnum hvort sem um smiði, málara, pípulagningamenn eða aðra er að ræða. Og svo færðu leiðbeiningar og ráðgjöf innanhússarkitekts um hvaðeina sem að eldhúsum lýtur. Pegar að greiðslunum kemur þá semurðu um alla þætti á einu bretti. Fit skilur hvergi eftir lausa enda og því fylgir hagræðing, sparnaður og áhyggjuleysi. ELDHÚSTÆKI Þú færð ísskápinn, viftuna, uppþvottavélina og bakarofninn hjá okkur. Við bjóðum aðeins vönduð, þrautprófúð tæki frá virtum framleiðendum og veitum fúslega ráðgjöf um staðsetningu þeirra. MÁLNING, FLÍSAR ÖGFLEIRA Málningarþjónustan okkar sparar þér líka tíma og fyrirhöfn og það sama gildir um flísalögnina. Og þú þarft ekki að hafa áhyggjur af raflögninni né uppsetningu ljósa og lampa. Auðvitað sjáum við líka um þá hlið nýja eldhússins. Gamla innréttingin er fjarlægð á augabragði og nýtt sett upp í hennar stað. Það eina sem þú þarft að gera er að ákveða gerð, liti og viðartegundir. Við komum og mælum allt út og svo hefjumst við handa. GÓLFEFNIN Viltu flísar, dúk, parkett eða steineftii? Þú finnur það sem þú leitar að hjá okkur. Síðan taka fagmennirnir okkar við, fjarlægja gamla gólfefnið og leggja nýtt. VATNIÐ Vaskinn og blöndunartækin færðu hjá okkur og við önnumst alla uppsetningu og frágang og sjáum til þess að pípulögnin sé nákvæmlega eins og þörf krefúr. DRANGAHR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.