Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞROTTIR LAUQABQAMJtó 1 ■ OKTOBER 1989 ■-> íþróttir helgarinnar Körfuknattleikur Laugardagur 1. deild karla: Bolungarvík, UMFB-Léttir 14 Borgarnes, UMSB-UMFL....: t-i Egilsstaðir, UÍA-Víkveiji 14 Lávarðadeild: Seljaskóli, ÍK-UMFN 15.30 Sunnudagur Úrvalsdeild: Akureyri, Þór-ÍR 3(1 Hlíðarendi, Valur-Haukar 20 Sandgerði, Reynir-UMFN 20 Sauðárkrókur, UMFT-ÍBK í*; Seltj.nes, KR-UMFG 20 1. deild karla: Grundarfj., Snæfell-UMFL 14 Lávarðadeild: Kennarahásk., ÍS-UMFL 20 Handknattleikur Laugardagur 2. deild karla: Selfoss, Selfoss-Þór Ak 14 1. deild kvenna: Valsheimili, Valur-KR .16.30 Sunnudagur 2. deild karla: Hafnai*Q., FH b-Þór Ak 14 1. deild kvenna: Hufnarfj., FH-Stjarnan .16.30 3. deild karla: Hafnarfj., Haukar b-Stjaman b. .17.45 Seljaskóli, ÍR b-Víkingur b i-i Seljaskóli, KRb-UFHÓ .15.15 J KNATTSPYRNA Eyjamenn bera víurnar í Ásgeir Sigurvinsson fyrir 1. deildina næsta sumar: Vil spila með ÍBV áður en ég hætti, en ekki næstaár - sagði Ásgeir í samtali við Morgunblaðið um málið í gær EYJAMENN hafa rætt við As- geir Sigurvinsson, knatt- spyrnumann hjá VfB Stuttgart íVestur-Þýskalandi, um þann möguleika að hann leiki með ÍBV í 1. deildinni næsta sumar. ÆT Asgeir sagði í samtali við Morg- unblaðið í gær, að það væri draumur sinn að spjla aftur með sínu gamla félagi, ÍBV, áður en hann legði skóna á hilluna. „En ég sé litla möguleika á því næsta sum- ar. í fyrsta lagi er ég búinn að sjá fyrir mér sumarfríið sem ég er bú- inn að bíða svo lengi eftir. Ég hef hug á að hvíla mig og horfa á góða §k HERRAKVÖLD BREIÐABLIKS l# KNATTSPYRNUDEILD veröur haldið 17. nóv. n.k. í Félagsheimili Kópavogs. Sýnum samstöðu og mætum allir. Frábær skemmtiatriði — Frábær skemmtun Meistaraflokksráð hepF ii y ^ 7ir»™ Laugardagur kl.13:55 42. LEIKVI KA- 21. Okt .1989 1 X 2 Leikur 1 Coventry Man. Utd. Leikur 2 C. Palace Millwall Leikur 3 Derby Chelsea Leikur 4 Everton Arsenal Leikur 5 Luton Norwich Leikur 6 Q.P.R. Charlton Leikur 7 Southampton - Liverpool Leikur 8 Tottenham Sheff. Wed. Leikur 9 Wimbledon Nott. For. Leikur 10 Briqhton Newcastle Leikur 11 Leeds Wolves Leikur 12 Port Vale West Ham Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULINAN S. 991002 Mii inirT hn nlpikinn h IVIU IIIIU IIU knattspyrnu á Ítalíu; leiki í heims- meistarakeppninni. Þar að auki er ég samningsbundinn til 30. júní, þannig að ég yrði ekki löglegur með IBV fyrr en í byijun ágúst.“ Ekki með hangandi hendi Asgeir sagði að hann yrði því ekki í æfingu á þeim tíma sem hann mætti fara að leika hér á landi, „og ég er ekki tilbúinn í „come-back“ á íslandi nema að vera í fullri æfingu. Annað hvort verð ég á fullu eða alls ekki. Ég leik ekki á íslandi með hangandi hendi,“ sagði Ásgeir, og bætti við: „þar að auki yrði keppnistímabilið að verða búið þegar ég gæti farið að leika.“ Samningur Ásgeirs við Stuttgart ínénm FOLK ■ JUSTIN Fashanu hefur gert samning við Manchester City og er í hópnum á morgun, er liðið leik- ur gegn Aston Villa. Fashanu, sem var einn af fyrstu FráBob milljón punda leik- Hennessy mönnunum í Eng- i Englandi landi, hefur ekki leikið þar í þijú ár, en var með Edmonton í Kanada í sumar, þar sem hann var marka- hæstur og útnefndur besti leikmað- urinn. ■ IAN Rush verður með Liver- pool í Southampton í dag. Hann var meiddur í síðasta leik, er Liverpool vann Wimbledon. ■ NIALL Quinn fór með Arsenal til Liverpool og verður sennilega með gegn Everton. ■ ALAN Sniitli hefur aðeins gert þijú mörk fyrir Arsenal á tímabil- inu og á á hættu að missa sæti sitt. ■ PA UL Stewart og Paul Walsh taka út leikbann í dag og verða ekki með Tottenham gegn Sheffield Wednesday. ■ RON Atkinson, framkvæmda- stjóri SheíTield Wednesday, vill fá Peter Reid frá QPR til að ger- ast leikmaður og þjálfari með lið- inu. Hann hefur rætt það við for- ráðamenn QPR en ekki fengið mikl- ar undirtektir. Á GOODYEAR ERGOrT AÐAKA GOODfYEAR HF Laugavegi 170 -174 Simi 695500 rennur út í vor, eins og áður hefur komið fram. Hann segist ætla að sjá til um framhaldið eftir þetta keppnistímabil. „Ef ég fæ spenn- andi tilboð frá öðru félagi, þá kæmi vel til greina að breyta til og ljúka ferlinum annars staðar. En það kemur ekki í ljós fyrr en eftir þetta tímabil," sagði Ásgeir. Hann mun leika með Stuttgart gegn Dortmund í dag á Neckar- leikvanginum í Stuttgart. „Bytjun- arliðið verður óbreytt frá leiknunt í Leningrad. Leikurinn gegn Dort- mund er þýðingamikill fyrir okkur. Hann verður að vinnast til að við höldum okkur í hópi efstu liða,“ sagði Ásgeir, sem fékk mjög góða dóma í þýskum blöðum fyrir frammistöðu sína í Evrópuleiknum i Lenjngrad. Ásgeir Sigurvinsson. GETRAUNIR /1X2 Spámaðurvikunnar: Atli Eðvaldsson A tli Eðvaldsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, spáir í . leiki dagsins. „Ég hef góðan tíma um ‘ helgina til að fylgjast með úrslitunum, X2 því við eigum fríhelgi vegna landsleiks 1X Tyrklands og Austurríkis í HM á mið- y vikudag. . Ég hef alltaf haldið með Manchester ’ City í Englandi, en ekki komist hjá því X2 að dást að Liverpool og Nottingham 1 Forest. Nú fylgist ég hins vegar vand- lega með Arsenal og Tottenham og sérs- v taklega hvort félagar mínir, Siggi Jóns '' og Guðni séu með og þá hvernig þeir. 1X standa sig,“ sagði Atli, sem leikur með 2 tyrkneska liðinu Genclerbirlig. Morgunblaðið > Q Tíminn C .C ■> o 'O 'S Dagur Ríkisútvarpið Bylgjan Stöð 2 Stjarnan *o '*Ö <U -Q 3 *o JQ. < c co 'B >» n «o 'O Samtals X 1 X 2 Coventry — Man. Utd. X 2 2 1 X 1 2 2 2 X 1 3 3 5 C. Palace— Millwall 2 X 2 2 X X 1 1 1 1 2 4 3 4 Derby — Chelsea 1 1 2 1 2 1 1 X X 1 2 6 2 3 Everton — Arsenal 1 1 X X X 1 2 2 X X 1 4 5 2 Luton — Norwich 1 2 2 2 2 X 2 X 2 1 X 2 3 6 QPR —Charlton 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 10 1 0 South’ton — Liverpool 2 2 2 2 2 X 2 2 2 2 2 0 1 1Ó Tottenh. — Sheff. Wed. 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 10 1 0 Wimbledon — Nott. For. 1 2 X 2 1 X X X 2 X 2 2 5 4 Brighton — Newcastle 1 X 1 X 1 X 1 2 X 1 1 6 4 1 Leeds —Wolves 1 1 X 1 1 1 1 X 1 1 1 9 2 0 Port Vale — West Ham 2 2 2 X 2 X 2 1 X 2 1 4 6 2 Þrír leikir öruggastir Margir tipparar notfæra sér tæknina og senda getraunaspána á tölvudiski. Eins og gengur eru táknin misjöfn, en í gær var búið að skrá spá „sérfræðinganna", sem höfðu þegar skilað. Að þeirra mati eru þrír heimaieikir taldir öruggastir með jafntefli sent annan kost; QPR gegn Charlton, Tottenham gegn Sheffield Wednesday og Leeds gegn Wolves. Þrjár raðir komu fram með 12 réttum röðum í síðustu viku og var vinningurinn fyrir hvetja 143.872 krónur. 53 raðir voru með 11 réttum og fékk hver 3.489 krónur. Tólfurnar komu allar á opna seðla; einn kostaði 1.440 krónur, annar 740 krónur og sá þriðji 690 krónur. Guðni Guðmundsson, rektor Menntaskólans í Reykjavík og spámað- ur síðustu viku hjá Morgunblaðimt var með sjö rétta og þar af fimm útisigra af sex.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.