Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 34
 M0R6l>Wtó»!IÐ CAUÖARUA6UR/2Í. <0K?TÖÉÍER 1«!) ' • . . ’ ........... . ......~.....................r. _________________;___________:___Í____;________:------:----l:—;---:------i Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Stjörnuspeki í dag Eins og ég nefndi í gær hefur orðið nokkuð hröð þróun í stjörnuspeki á 20. öldinni. Einn af þeim mönnum sem hafa staðið í fararbroddi fyr- ir þeirri þróun er fransmaður- inn Michel Gauquelin. Michel Gauquelin Michel Gauquelin er ekki stjörnuspekingur að mennt þó nafn hans sé yfirleitt nefnt þegar talað er um mikilvæga atburði í 20. aldar stjörnu- speki. Gauquelin var fæddur í París 1928 og útskrifaðist frá Sorbonne-háskóla með gráðu í sálfræði og tölufræði. Hann er vísindaritstjóri hins mánaðarlega tímarits Psyc- hologie og forstöðumaður stofnunar sem fæst við að rannsaka tengsl eða áhrif utanaðkomandi krafta á sál- ar- og líkamsástand manns- ins (Laboratory for the Study og Relationships between Cosmic and Psychopþysio- logical Rhythms). Rannsóknir Snemma á ferli sínum fékk Gauquelin áhuga á stjömu- speki og einsetti sér að rann- saka hana vísindalega og af- sanna staðhæfingar hennar ef hægt væri. í Frakklandi og löndum í kring vill svo vel til að frá u.þ.b. 1805 hefur verið skylda að skrá fæðing- artíma fólks á fæðingarvott- orð. Það er því auðvelt að útvega fæðingartíma og gera rannsóknir á stórum hópum manna. NiðurstaÖa Gauquelin hóf rannsóknir sínar árið 1950 og birti fyrstu niðurstöðurnar 1955, í L Ingluence des Astres (Deno- el). Niðurstaðan var sú að sberk fylgni var milli fæðing- artíma og starfsstéttar og árangurs í starfi. Akveðnar plánetur voru annað hvort að rísa yfir sjóndeildarhringinn eða í hágöngu á miðhimni. Starfsstéttir Afreksmenn í íþróttum höfðu Mars í framangreindri stöðu, einnig athafnamenn í við- skiptum og sömuleiðis vísindamenn og læknar. Júpíter var sterkúr, rísandi eða á miðhimni, hjá stjóm- málamönnum, leikurum, prestum og hópíþróttamönn- um, Satúrnus hjá læknum og vísindamönnum og Tunglið hjá rithöfundum og stjórn- málamönnum. Líkurnar á því að um tilviljun væri að ræða voru frá 1 á móti 500 þúsund upp í 1 á móti 500 milljón. Kaldhœðni Það er kannski kaldhæðni örlaganna að maður sem í upphafi var yfirlýstur and- stæðingur stjörnuspeki og ætlaði sér að afsanna hana, •í eitt skipti fyrir öll, er í dag nefndur sem einn merkasti stjömuspekingur 20. aldar. Bœkur Það er rétt að geta þess að Gauquelin hefur á síðustu áratugum marg endurtekið rannsóknir sínar og fært þær útfyrir landamæri Frakk- lands. Einnig hafa rannsóknir hans verið rannsakaðar og endurteknar af öðrum vísindamönnum. Þeir sem vilja kynna sér verk Gauquel- ins er oent á bækumar The Cosmic Clocks (Paladin 1973), Astrology and Science (1970) og Written in the Stars (The Aquarian Press 1988). Aðrar bækur sem fjalla um rannsóknir hans og aðrar rannsóknir í stjörnu- speki em West & Toonden The Case for Astrology (Pelican 1984). GARPUR | þíG/tK <SKJ/Vt/ylUZ ' LE’GGSTYF/K &LpSS/\ ... I /5A/UlL! SICIPSTJÖIZlfiJN HRAUSTOf?/W/>E>OfZ..-SK/P HANS , EŒ-BV6GTTII ADPOLA tCULDA OG /S EN EMUC/ SVONA STO/?AA I SNtf’STJÓeiJ HANN HE/RJR ENK/ T/Lmím /ée m'a ERGAN ' —jTl/MA AI/Sí'A-'ÉG TBK 8JÖR6UNAR- _ v B'AT GRETTIR EF É& géPl HEIA4INU/V1-I/E/STL) ) HWPÉG/HyNPI GEKAT / ( É& FENGl ALLA TILAÐUFA í v sAtt 06 sA/vilvnpi - 0G É& /MYNDI LATA KET Tl HÆTT4 AÐ VERA SUONA SéKGÓPA É& VEIT l r Lj) ( hvaoe9 ; jhC j/ / és /VIYNPI ÉTA ’) f JTS\ S Í.ASAGNA PAN6-) \>T > APTllþAPKFftl)) —N (ÍJrfu ( Ob HDMP4E \ & ( j) (yizpu6erðiil \ 04VT6 8-22 ^^ © 1988 United Feature Syndicate. Inc. BRENDA STARR Ufh/e/sjo \EfZ FLESTAe ytTPUGiA ~ \SEAA£>/F_ BR.ENDU HAA k ? /Æ t»\FÍSS LÍTÚT , F/R/R. AÐ U’ERA J /W/BSTÉ TTARíSE: / 'SEAt AA/pSTÉ TTAR - FÓL/C/D F/NNUP T/L SK/LDLE/NH /HBE>. þANN/G) BR. NÚ EFN/SISALiD F/SUS/NNt. Hi/AÐ SEG/RBU O/Tt HUG/W y/JD auna ? LJOSKA HEFURÐO HOKCUfiU ~TlMA UKIN>e> HAMDTAK T FFRniNANn rcnuiiMMivu '—1 l_L_ ■MP-’ SMAFOLK IT 5AY5 HERE THATTHERE ARE 0\/ER TWENTY-ONE MILLION GOLFER5 IN THI5 COUNTRY.. Það stendur hér að það séu meira en 21 milljón golfspilara í þessu landi. Og þeir eru allir í hópnum á undan mér. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú spilar trompsamning og vörnin á þrjá efstu í hliðarlit, en kemur annars staðar út. Hvaða ályktun má draga af því? Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 9642 ♦ G863 ♦ D Vestur ♦KDG5 ^ustur ♦ R ♦ 107 ♦ AD75 llllll ♦ K102 ♦ G9642 ♦ K1053 ♦ Á103 +7642 Suður ♦ ÁDG853 ¥94 ♦ Á87 ♦ 98 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 2 tíglar 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: tígultvistur. Ályktunin er þessi: sá sem átti út, er ekki með ÁK í litnum. Ef suður er vakandi getur hann því af nokkru öryggi eign- að austri ás eða kóng í hjarta. Þegar austur sýnir svo tígul- kónginn í fyrsta slag, eru væg- ast sagt dvínandi líkur á því að hann haldi líka á spaðakóngn- um. Að þessu athuguðu spilar stríðinn sagnhafi litlum spaða ÚR BORÐINU. Ef hann er hepp- inn, grípur vörnin í taumana með orðunum: „Þú er heima!" Og þá er gaman að leggja niður spaðaásinn. En vel á minnst. Austur gat snúið dæminu við með því að leggja ekki tígulkónginn á drottningu blinds! SKAK Umsjón Margeir Pétursson í sveitakeppni sovézkra ungl- inga í sumar kom þessi staða upp í skák tveggja stigahárra alþjóð- legra meistara, Boris Gelfand (2.590), sem hafði hvitt og átti leik, og Valdimir Akopjan (2.525). 29. Hxf7! (en alls ekki 29. Be3? — Hel+, 30. Kh2 — Be5+ og svartur vinnur skiptamun. 29. — Re5 (Ef 29. - Hxd2 þá 30. Hbb7 — Hg8, 31. Hfd7 og vinnur.) 30. Hxg7+ - Kxg7, 31. Hb7+ - KfB, 32. Bxh6 (Með þrjú peð og biskupaparið fyrir skiptamun er hvíta staðan léttunnin. Lokin urðu:) 32. — Rd3, 33. Hb6+ — Kf5, 34. Bf7 - Hd8, 35. Bxg6+ — Ke5, 36. Bg7+ - Kf4, 37. g3+ — Kg5, 38. Bh6+! og nú loksins gafst svartur upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.